Morgunblaðið - 19.06.1984, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 19.06.1984, Blaðsíða 46
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 1984 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 1984 25 jupp Derwall: EííI] mm taui \ ga- spenna“ „LEIKURINN eínkenndist af mik- illi taugaspennu — bæði liö uröu aö leika varlega og gæta þesa aö gera ekki mistök," sagöi Jupp Derwall, þjálfari Vestur-Þjóðverja eftir aö þeir höföu sigraö Rúm- eníu 2:1 í 2. riðli EM i Frakklandi á sunnudag. Þaö var markakóngur- inn Rudi Völler sem gerói bæöi mörk Þjóðverja í leiknum. „Viö heföum átt að skora fleiri mörk í leiknum, en þar sem þeir geröu haröa hriö aö marki okkar þegar dró nær leikslokum er ég ánægöur meö að viö náöum aö sigra,“ sagöi Derwall. Völler geröi fyrsta mark leiksins á 25. mín. Hann skallaöi þá fyrir- gjöf frá félaga sínum hjá Bremen Norbert Meier í netiö. Áöur höföu Klaus Allofs og Andreas Brehme farið illa meö góö færi, en Þjóö- verjar sóttu stanslaust allan fyrri hálfleikinn. Saöan í hálfleik var engu aö síö- ur aöeins 1:0. Rúmenar jöfnuöu úr fyrsta skoti sínu á mark Þjóðverja. Þeir skor- uöu er aðeins 27 sekúndur voru liönar af síöari hálfleiknum. Það var Marcel Coras, mesti marka- skorari Rúmena, sem jafnaöi. Schumacher varöi nokkrum sinnum mjög vel eftir markiö, en síöan tóku Þjóöverjar leikinn í sín- ar hendur á ný. Síöara mark Völler kom á 65. mín. Allofs sendi knött- inn fyrir markiö, Karl-Heinz Rumm- enigge skallaði til Völler sem skor- aöi með föstu hægri fótar skoti. Eftir aö Völler skoraði reyndu Rúmenar allt sem þeir gátu til aö jafna en tókst ekki. Þeir fengu þó góö færi til þess — Schumacher í þýska markinu varöi tvívegis mjög vel. Fyrst frá Mircea Rednic og síö- ar örfáum sekúndum fyrir leikslok varöi hann á glæsilegan hátt þrumuskot Ladislau Boloni utan af velli. Schumacher rétt náöi aö koma viö boltann meö fingurgóm- unum og Rúmenar fengu horn- spyrnu. Boltinn stefndi efst í mark- horniö er hann varöi. Norbert Meier átti mjög góöan leik meö Þjóöverjum aö þessu sinni — var besti maður liösins. Lið Þjóðverja var þannig skipaö: Schumacher, Bernd Förster, Karl Heinz Först- er (Guido Buchwald á 79. mín.), Uli Stielíke, Briegel, Mattháus, Meier (Littbarski á 64. min.), Brehme, Allofs, Völler, Rummenigge. Staóan STADAN í 1. ríöli innar er þannig: Evrópukeppn- Frakkland Danmörk Belgía Júgóslavía 6:0 5:1 2:5 0:7 „ Júgóslavar brotn- uðu við fyrsta markió“ — sagði Piontek, þjálfari Dana, eftir 5:0 sigurinn • Jupp Derwall „JÚGÓSLAVARNIR byrjuðu mjög vel í dag, alveg eins og þeir geröu í leiknum gegn Belgum, en fyrsta mark okkar var mjög mikilvægt, þeir brotnuöu algjörlega niöur viö það,“ sagöi Sepp Piontek, lands- liösþjálfari Dana, eftir aö liö hans haföi sigraö Júgóslava 5:0 í Tottenham vildi Olsen: „Of seinir" Fré Bofa Hennesay, fréttamanni Morgunblaöaina é Englandi. Tottenham Hotspur hafói mikinn áhuga á aö kaupa fyrir- líóa danska landsliósins, Mort- en Olsen, frá Anderlecht og settu forráöamenn liösins sig í samband vió Danann eftir síóari leik liðanna í úrslitum UEFA- keppnínnar í vor. Morten Olsen, sem veröur 35 ára á þessu árl, sagöl aö gaman heföi veriö aö leika á Englandi, Tottenham væri stórliö sem hann heföi haft áhuga á aö leíka meö. „En þiö eruð aöeins of seinir — ég skrifaöi undir nýjan eins árs samning viö Anderletch fyrir þremur dögum,“ sagöi Olsen. — SH. Evrópukeppninni í knattspyrnu í Lyon á laugardag. Danir mæta Belgum í dag og þeim nægir jafntefli úr þeirri viöur- eign til aö tryggja sér sæti í undan- úrslitunum. Frank Arnesen skoraöi tvö marka Dana í leiknum — fyrsta mark leiksins strax á 6. mín. Hann lék þá á varnarmenn, og sendi knöttinn í netiö úr þröngu færi. Markvöröurinn bjóst alls ekki viö skoti og var kominn út úr markinu til aö hiröa fyrirgjöfina! „Ég tók áhættu er ég ákvaö aö skjóta — og hún gafst vel. Heppn- in fylgir manni stundum,“ sagöi Arnesen eftir leikinn um fyrra mark sitt. Klaus Berggreen skoraöi annaö mark Dana á 22. mín., Arnesen geröi sitt annaö og þriöja mark liðsins á 69. mín., Prebjen Elkjær Larsen fjóröa markiö á 82. mín. og John Lauridsen þaö fimmta á 85. Glæsimark Gylfa — er Víkingar báru sigurorð af Fram 2:1 „ÞETTA er fyrsti leikurinn á þessu móti sem ág er í byrjunar- liðinu og er því himinlifandi meó markiö sem ég skoraði. Sendi- ngin frá Aöalsteini var mjög góö, ég var algerlega á auðum sjó og átti því auövelt meö aö skjóta,“ sagði Gylfi Rútsson leikmaöur Víkings, en hann skoraði annað markió fyrir liö sitt gegn Fram á laugardaginn. Skotiö var af rúm- lega 20 metra færi og hafnaði boltinn upp undir þverslánni í marki Fram. Stórglæsilegt mark. Víkingar sigruöu í leiknum með tveimur mörkum gegn einu, en margir voru þó á þeirri skoöun aö jafntefli heföi veriö sanngjörn úr- slit, elnkum þó þegar þess er gætt aö Framarar áttu skiliö aö fá víta- spyrnu í síöari hálflelknum þegar Kristni Jónssyni var hrint innan vítateigs Víkinga. Dómari leiksins, Kjartan Ólafsson, virtist ætla aö dæma víti en hætti viö og lét leik- inn halda áfram. Svo vikiö sé aö leiknum í heild sinni þá var ekki mikil reisn yfir honum, ef frá eru talin mörkin sem öll voru glæsileg, sérstaklega þó Víkingsmörkin. Leikurinn fór frekar rólega af staö og lítiö var um færi tíl aö byrja með. Það hættulegasta átti Guð- mundur Steinsson á 15. mínútu þegar hann komst einn inn fyrir vörn Víkings en Ögmundur mark- vöröur varöi laust skot hans. Á 25. mínútu kom svo fyrsta markið. Andri Marteinsson fékk boltann viö vítateig Fram vinstra megin, spilaði aftur aö endamörk- um stoppaöi þar fyrir framan varn- armann Fram en skaut síöan sak- lausu skoti aö þvt er virtist f átt aö markinu. Skipti engum togum aö boltann fór yfir Guömund mark- vörð, sem oft hefur veriö léttari á sér, í stöngina fjær og síöan í met- iö. Gullfallegt mark en um leiö mjög svo óvænt. Tíu mínútum síðar var Andri enn á ferðinni, nú innan vítateigs Fram og aöeins Guömundur í markinu til varnar en skot hans geigaöi hroöalega og boltinn fór langt útaf. Þar fór svo sannarlega gott færi forgöröum. Víkingar voru mun meira meö boltann í fyrri hálfleiknum, en áttu hins vegar erfitt meö aö skapa sér færi, þó svo aö vörn Fram hafi ver- iö hálf óörugg á köflum. Framarar áttu engu aö sföur sín færi og rétt fyrir leikhlé gaf Guðmundur Torfa- son boltann fyrir mark Víkings á Ómar Jóhannsson en hjólhesta- spyrna hans fór rétt framhjá mark- inu. Snemma í síöari hálfleiknum, nánar tlltekiö á 52. minútu kom annað mark Víkings. Ámundi spil- aöi upp vinstri kantinn, gaf fyrir markiö á Aöalstein er gaf boltann aftur á Gylfa, sem skaut hörku- skoti beint í mark Fram og staöan 2—0. Viö þetta mark hresstust Fram- arar tll muna, komust betur inn í leikinn og fóru að skapa sér færi, 2 Lli K • _S ■ ' A vlkunn ap 2 Þorsteinn Bjarnas. ÍBK (2) Guðjón Þórðarson ÍA (1) Guðjón Guöjóns. IBK (2) Ottó Guðmunds. KR (1) Valþór Sigþórsson ÍBK (2) Karl Þóröarson ÍA (2) Ásgeir Elíasson Þrótti (1) Bergþór Magnús. Val (2) Guðm. Steíns. Fram (2) Ragnar Margeirs. ÍBK (3) Sigþór Ómarsson ÍA (2) enda gáfu Víkingarnir eftir á miöj- unni eftir mörkin tvö. Um miöjan hálfleikinn uröu Framarar fyrir því óláni aö missa Ómar Jóhannesson útaf eftir aö, hann haföi lent í sam- stuöi viö Víking og meiðst á ökkla. Örn Valdimarsson kom inná í staö Ómars en skömmu áöur haföi Bragi Björnsson komiö inná í staö Steins Guöjónssonar. Þessir tveir menn hleyptu fersku blóði í mannskapinn og áttu báöir góöan leik. Á 76. mínútu náöi Fram aö minnka muninn. Hafþór gaf þolt- ann fyrir mark Víkings frá hægri kanti. Þar tók Guömundur Torfa- son viö boltanum, nikkaði honum til nafna síns Steinssonar sem skallaöi í netiö. Vel gert hjá Guö- mundi sem þarna lék sinn 100. leik meö Fram og fékk aö vonum blóm fyrir leikinn. Tíu mínútum fyrir leikslok átti Viöar Þorkelsson gott skot fyrir utan vítateig, boltinn stefndi efst upp í horn Víkingsmarksins en Ögmundur bjargaði vel í horn. Nær stanslaus pressa var aö marki Vík- ings síöari hluta seinni hálfleiksins en þrátt fyrir tilraunir góöar tókst Frömurum ekki aö jafna metin og Víkingar fóru því meö öll stigin þrjú frá leiknum. Erfitt er aö gera upp á milli manna í Víking, liöiö spiiaöi ágæt- lega án þess þó aö eiga neinn stór- leik. Framliöiö getur leikiö mun betur en þaö geröi á laugardaginn, leikmenn virtust ekki ná nógu vel saman og tóku ekki almennilega viö sér fyrr en allt var komiö i óefni. Einkunnagjöfin: Vikingur: Ögmundur Kristinsson 6, Unn- steinn Kárason 6. Magnús Jónsson 6, Andri Marteinsson 7, Ómar Torfason 6, Kristinn Guömundsson 6, Ámundi Sigmundsson 7, Heimir Karlsson 6, Aöalsteinn Aöalsteinsson 6, Örnólfur Oddsson 6. Gylfl Rútsson 6, Krist- inn Helgason vm. lék of stutt, Einar Elnarsson vm. lék of stutt. Fram: Guömundur Baldursson 6, Traustl Haraldsson 6, Þorsteinn Þorsteinsson 6, Sverrir Einarsson 6. Bragi Björnsson 7, Krlst- inn Jónsson 6, Steinn Guöjónsson 6, Ómar Jóhannsson 6, Guömundur Steinsson 7, Guö- mundur Tortason 6, Viöar Þorkelsson 6, Haf- þór Sveinjónsson 6, Örn Valdimarsson vm. 7. I stuttu máll: Laugardalsvöllur 1. deild. Fram — Vikingur 1—2. Mörk Víkings: Andri Marteinsson og Gylfi Rútsson. Mark Fram: Guömundur Steinsson. Dómari: Kjartan Ólafsson. Áhorfendur: 570. — BJ. mín. Fimmtán þúsund Danir voru á leiknum og var fögnuöur þeirra gíf- urlegur aö leiksiokum. Þrátt fyrir stórt tap léku Júgó- slavar ekki illa — þeir fengu nokk- ur góö marktækifæri í síöari hálf- leiknum en náöu ekki aö skora. Bæöi varöi Ole Quist vel í danska markinu og einnig fóru skot þeirra yfir og framhjá markinu. Þaö virtist ekki hafa nein áhrif á leik danska liðsins aö Allan Sim- onsen var ekki meö — en hann fótbrotnaði sem kunnugt er í fyrsta leik keppninnar gegn Frökkum. „Viö vildum vinna þennan leik fyrir Allan. Við vitum hversu hamingju- samur hann er nú heima í Dan- mörku," sagöi Sepp Piontek, þjálf- ari Dana, eftir leikinn. Þjálfari Júgóslava, Todor Vesel- inovic, kom ekki á fréttamanna- fund eftir leikinn, þar sem „honum leiö illa“, eins og aðstoðarmaöur hans, Ante Mladinic, oröaöi þaö. Mladinic kom á fréttamannafund- inn. Hann sagöi aö tapið væri mesta áfall landsliösmanna um árabil. „Nú veröum viö aö hugsa til baka og reyna aö komast aö því hvaö fór úrskeiöis,“ sagöi hann. Danska liöió var þannig skipaö: Ole Quist, Ole Rassmussen, Sören Busk, Morten Olsen, Ivan Nielsen, Frank Arnesen (John Lauridsen vm. á 80. mín.), Jens Jörgen Bertelsen, Klaus Berggreen, Sören Lerby, Michael Laudrup, Preben Elkjær Larsen. Frakkar stefna hraðbyri að Evrópumeistaratitli: letum við ver en ánægðir? nanRdi eiciua iiio Hvernig gi ið annað spurði Michel Hidalgo efftir að liðið hafði gjörsigrað Belga 5:0 _________■■■ • Michel Platini akoraöi þrívegis gegn Belgum. Hann hefur þar meö skoraö 30 mörk í 50 landsleikj- um fyrir Frakka. MICHEL Platini skoraði þrennu er Frakkar gjörsigruöu Belga 5:0 í úrslítakeppni EM á laugardag. Platini hefur þar meö gert 30 iandsiiösmörk í 50 ieikjum — og slegiö markamet Just Fontaine, sem stóö í 24 ár. Platini jafnaði metið er hann skoraöi gegn Dön- um. Það var 27 mörk. Frakkar eru nú öruggir í undan- úrslitin þrátt fyrir aö leikur viö Júgóslava sé eftir, en hann fer fram í dag. Frakkar hafa unniö báöa sína ieiki. Frakkar réöu lögum og lofum á vellinum eins og úrslitin bera meö sér. Vörn Belganna var langt frá því aö vera sannfærandi og greini- legt aö þeir sem komu inn í liöiö Portúgalir betri — í jafnteflisleiknum við Spánverja Spánverjar og Portúgalir skildu jafnir f öörum riðli Evrópukeppninnar í knatt- spyrnu á sunnudaginn. Þaö voru Portúgalir sem skoruöu fyrst og var þaö Sousa sem skoraöi í upphafi síöari hálfleiks en Santiil- ana jafnaði metin þegar 15 mín. voru til leíksloka. Portúgaiir voru betri aðilinn í leiknum en þaö dugöi ekki til aö knýja fram sigur. fyrir þá sem dæmdir voru í leik- bann í vetur vegna mútumálsins eru ekki nægilega sterkir til aö fylla sköröin. Frakkar byrjuðu af mikl- um krafti þegar í uþþhafi og hraö- inn í leik þeirra varö strax mikill. Litlu munaði aö þeir skoruöu úr tveimur fyrstu sóknum sínum, en fyrsta markiö kom siðan á 3. mín- útu. Patrick Battiston átti þrumuskot í þverslá eftir aukaspyrnu, knöttur- inn hrökk til Michel Platini sem var rétt utan vítateigs og hann skoraöi meö föstu vinstri fótar skoti. Alain Giresse geröi annað mark Frakka — glæsimark, sá litli vipp- aöi snyrtilega fyrir Pfaff markvörö. Luiz Fernandez geröi þriðja markið eftir undirþúning Didier Six og Gir- esse og Platini geröi tvö síöustu mörkin. Þaö fyrra úr víti, sem dæmt var er Pfaff braut á Didier Six og síöan meö skalla einni mín. fyrir leikslok. „Hvernig getum viö veriö annaö en ánægöir meö úrslitin og hvernig viö lékum?” sþuröi Michel Hidalgo, landsliösþjálfari Frakka, frétta- menn eftir leikinn. „Þarna kannaö- ist ég aftur viö liðið sem skemmti mér hvaö eftir annaö í heimsmeist- arakeppninni á Spáni 1982 — leikgleöin og baráttuandinn sátu í fyrirrúmi," sagöi Hidalgo. Platini sagöi eftir leikinn, aö leikmenn liösins heföu fariö út á völlinn meö því hugarfari aö hafa gaman af því sem þeir væru aö gera og þaö heföi tekist. Belgarnir höföu einum degi minni hvíld en við fyrir leikinn og þeir vlrkuöu þreyttir," sagöi hann. Guy Thys, þjálfari Belga, sagöist ekki hafa neinar afsakanir á tak- teinum. „Við töpuöum leiknum á miöju vallarins. Þaö voru miövall- arleikmenn sem geröu öll fimm mörk þeirra — Frakkar eru geysi- sterkir um þessar mundir," sagöi Thys. Staðan i i STAÐAN mótsins þannig: V-Þýskaland Spánn Portúgal Rúmenía öörum riöli Evrópu- knattspyrnu er nú 2 110 2 0 2 0 2 0 2 0 2 0 11 2—1 3 2—2 2 2—2 2 2—3 1 Morgunblaöiö/Símamynd AP • Danir tóku Júgóslava í kennslustund í knattspyrnu um helglna í Frakklandi og sigruöu 5:0. Rasmussen (t.v.) leikur hér á Júgóslavann Vusovic í leiknum. Persónulegt met Brynjólfs í 1500 m BRYNJÓLFUR Hilmarsson hlaup- ari úr UÍA setti persónulegt met I 1.500 metra hlaupi á frjálsíþrótta- móti í Sollentuna i Svíþjóð á laug- ardag, hljóp á 3:6,09 mínútum. Brynjólfur varð sjötti í hlaupinu, sem vannst á 3:43,28. Danski hlauparinn Nilv Kim Hjorth, sem var beztur Noröurlandabúa I 1.500 metra hlaupi í fyrra, meö rúmar 3:36 mínútur, varö annar í hlaupinu á 3:43,56 mínútum. Brynjólfur hljóp fyrir skömmu 800 metra hlaup á 1:51,42 mínút- um, einnig í Stokkhólmi, og varö þá númer tvö. Sænskur landsliösmað- ur varð örlitið á undan honum í mark, Brynjólfur náöi sinum bezta árangri í 800 metra hlaupi í fyrra, hljóp þá á 1:50,56 mínútum. Meö hlauplnu í Solentuna hefur Brynjólfur skotizt upp fyrir Svavar heitinn Markússon á skrá yfir beztu afrek í 1.500 metra hlaupi frá upp- hafi og er nú í þriöja sæti. Is- iandsmet Jóns Diðrikssonar UMSB er 3:41,65 mínútur frá því í hitteö- fyrra. Þá er Brynjólfur í fimmta sæti frá upphafi í 800 metra hlaupi með árangri sínum í fyrra. — égás. Á morgun leika Þjóöverjar viö Spánverja og Portúgalir leika viö Rúmena. Öll liöin eiga enn mögu- leika á aö komast áfram í undan- úrslitin en þó verður aö telja lík- legt aö Þjóöverjar sóu orönir öruggir en hverjir fylgja þeim er ekki gott að segja. Guðjón Þóröarson Akurnesingar á toppinn Akurnesingar tóku forystuna í 1. deildarkeppninni í knattspyrnu efftír sigur þeirra gegn KR, 2:0, sl. laugardag. Þaó voru kaflaskipti í þessum leik. Fyrri hluti hans var svo til algjörlega eign Skagamanna sem geröu þá haróa hríð aö marki KR., en aöeins einu sinni tókst þeim að skora og þaö strax á fimmtu mínútu leiksins. Það var Sigþór Ómarsson sem skoraöi stórglæsilegt mark meö þrumuskoti af vítateigshorni. Sigþór var mjög virkur í sókninni allan fyrri hálfleikinn og geröi oft mikinn usla í vörn KR-inga sem virkuðu mjög daufir í hálfleiknum. Hann átti t.d. góöan skalla sem Halldór varði mjög vel á 23. mín. og þrumuskot hans fór naumlega framhjá á 25. mín. Önnur helstu færi Skagamanna áttu Höröur Jóhannesson og Karl Þóröarson. Höröur á 18. mín. gott skot, sem Halldór markvörður varði vel, og Karl á 28. mín. þegar honum mistókst aö skalla knöttinn, mjög aöþrengdur í dauðafæri eftir fyrirgjöf Jóns Áskelssonar. Þaö var greinilegt aö Hólmbert þjálfari KR haföi messaö rækilega yf- ir sínum mönnum i leikhléinu því þaö var sem nýtt lið kæmi inn á völlinn í síöari hálfleikinn. Framan af honum áttu Skagamenn mjög í vök aö verj- ast og sluppu svo sannarlega fyrir horn þrívegis á fyrstu fimm mínútun- um. Guójón Þórðarson bjargaói á línu á 49. mín. og Jósteinn Einarsson átti góöan skalla eftir aukaspyrnu en naumlega framhjá. Bjarni markvörö- ur varö síöan aö taka á stóra sínum þegar hann varði gott skot á sömu mínútunni. Skagamenn voru ekki á þvi aö gefa sig og komust betur inn í leikinn eftir því sem leiö á hálfleikinn. Töluverö harka færöist í leikinn og varö dómarinn aö gefa þremur leik- mönnum gult spjald. Sverrir Her- bertsson átti þrumuskot á 57. mín. en naumlega yfir markiö. Lítiö var um góó marktækifæri eftir þetta, þó Skagamenn veröi aö teljast hafa átt fleiri á lokakaflanum, sérstaklega fór Höröur Jóhannesson illa aö ráöi sínu á 79. mín. þegar Karl Þóröarson ein- lék i gegnum vörn KR upp aö enda- mörkum og gaf vel fyrir, Hörður var í dauðafæri fyrir opnu markinu en laus skalli hans fór hárnákvæmt framhjá. Á 84. mín. kom síöara markiö. Guójón Þóröarson bakvöröur brá sér í sóknina og fékk góöa sendingu frá Árna Sveinssyni inn í vítateig KR. Guöjón skaut föstu skoti aö markinu en Halldór varöi mjög vel en missti boltann frá sér og Guójón fylgdi eftir og skoraöi viö mikil fagnaöarlæti áhorfenda. Eftir markiö virtist sem bæöi liðin sættu sig viö oröinn hlut og geröist ekkert markvert þær mín- útur sem eftir liföu. Þó margt gott sæist til liöanna í þessum leik geta þau bæöi leikiö mun betur. Akurnesingar eru greini- tega aö sækja sig eftir frekar daufa leiki aö undanförnu. Allir varnar- mennirnir áttu góóan dag og sömu- leiðis Bjarni markvörður. Miövall- arspilararnir eiga aö geta spilað mun betur, þar var Árni Sveinsson at- kvæðamestur og Karl Þóröarson er aö komast vel inn í leikskipulag liös- ins. Sigþór kom inn í liöiö aö nýju en Jón Leó sem leikið hefur undanfarna leiki meiddist í leiknum gegn KA fyrr í vikunni. Sigþór var geysilega öflug- ur í fyrri hálfieiknum og geröi KR-ing- um lífiö leitt í vörninni, mark hans var sérlega fallegt. Skagamenn hafa nú tekiö forystuna í deildinni þrátt fyrir aö margir álíti þá ekki hafa leikiö sérlega vel í fyrstu leikjunum. Þeirra hlutverk er ekki auövelt því þeir hafa titil aö verja og öll liö keppast viö aö leggja þá að velli. Byrjun þeirra í mótinu er mun betri núna en t.d. i fyrra hvað sem siöar veröur. Fólk má heldur ekki gleyma því að þeirra • Paul McStay Fagan vill fá McStay Frá Bob Hennessy, fréttamanni Morg- unblaösins í Englandi. JOE Fagan, framkvæmda- stjóri Liverpool, hefur mestan áhuga á Paul McStay, hinum tvítuga miövallarleikmanni Celtic, til aö ffylla þaö skarö sem Graeme Souness akilur eftir sig í Liverpool-liðinu, en Souness er sem kunnugt er farinn til Sampdoria ... ... Souness mun hafa nærri 200.000 pund í árslaun hjá Sampdoria, þaö eru um fjórar milljónir ísl. kr. Souness sagði á dögunum aö hann heföi því sem næst „orðið“ aö fara úr landi — konan hans erföi nefnitega gífurlegar fjár- upphæöir eftir fööur sinn og heföu þau búið í Englandi heföu þau þurft að greiða him- inháa skatta ... ... Craig Johnston hefur enn ekki undirritað nýjan samning viö Liverpool. Hann er á sölulista og vill Liverpool fá 650.000 pund ffyrir hann ... ... Trevor Christie, marka- skorarinn mikli hjá Notts County, var í gær seldur „yfir götuna" til Nottingham Forest á 175.000 pund. Hann vildi frekar fara til Forest en Man. City ... ... Neville Southall hefur undirritaö nýjan samning viö Everton. Samningurinn gildir til fjögurra ára. Southall lék mjög vel í marki Everton-liðs- ins í vetur ... ... Andy Blair hefur veriö seldur frá Aston Villa til Sheffield Wednesday á 80.000. Villa keypti hann á 300.000 pund frá Coventry fyrir þrem ur árum ... — SH. besti spilari, Siguröur Jónsson, getur ekki leikiö með þeim og hlýtur þaö aö hafa áhrif á leik liösins þegar slík- an lykilmann vantar. KR liöið er betra en staöa þess í deildinni segir. Mikiö er um forföll hjá þeim, t.d. lék mark- vörður þeirra, Stefán Jóhannsson, jafngóöan mannskap í sínum hópi og þaö ætti ekki að saka þó nokkur nöfn vanti inn í. i þessum leik fannst mér liðið frekar dapurt í fyrri hálf- leiknum en nokkrir leikmenn léku vel i síöari hálfleiknum. Má þar nefna Ottó, Gunnar Gíslason, Ágúst og Sævar Leifsson. Halldór markvöröur veröur ekki sakaöur um mörkin en hann virkaöi oft á tíöum óöruggur. Dómari leiksins var Helgi Krist- jánsson og var dómgæsla hans kap- ítuli útaf fyrir sig. Mikiö ósamræmi var í dómum hans og samvinna hans og línuvarðanna oft á tíöum furöuleg. I stuttu máli: Akranesvöllur 16. júní 1984. Mörk ÍA: Sigþór Ómarsson á 5. mín. og Guö- jón Þóróarson á 84. mín. Gul spjöld: Willum Þórsson KR, Jakob Pét- ursson KR, Siguröur Lárusson IA. Ahorfendur: 951. EINKUNNAGJÖFIN: KR: Halldór Pálsson 6, Jósteinn Einarsson 6, Willum Þórsson 6, Ottó Guömundsson 7, Jak- ob Pétursson 6, Gunnar Gislason 6, Ágúst Már Jónsson 6, Sverrir Herbertsson 6, Sævar Leifsson 6, Sæbjörn Guömundsson 5, Ómar Ingvason 5, Björn Rafnsson (vm) lék of stutt, Hálfdan örlygsson (vm) lék of stutt. Akranes: Bjarni Sigurösson 8, Guójón Þórö- arson 8, Jón Askelsson 7, Siguröur Lárusson 7, Siguröur Halldórsson 7, Höröur Jóhannes- son 6, Sveinbjörn Hákonarson 6, Karl Þóröar- son 7, Sigþór Ómarsson 7, Guóbjörn Tryggva- son 7, Árni Sveinsson 7. JG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.