Morgunblaðið - 23.06.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.06.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLADID, LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 1984 Peninga- markadurinn '""' N GENGIS- SKRANING NR. 118 - 22. júní 1984 Kr. Kr. Toll- Kio. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29360 29,940 29,690 1 SLpund 40,751 40361 41,038 1 Kan. dollar 22,870 22,931 23,199 1 Don.sk kr. 2,9278 2,9357 2,9644 1 Norsk kr. 3,7811 3,7912 3,8069 1 Sensk kr. 3,6508 3,6606 3,6613 1 Fu mark 5,0705 5,0841 5,1207 1 Fr. fraaki 3,4915 3,5008 3,5356 1 Belg. franki 03276 0,5290 0,5340 1 Sv. franki 123890 12,9236 13,1926 1 Holi. gyllini 9,5174 9,5429 9,6553 1 V-þ. mark 10,7177 10,7464 10,8814 1 Íl líra 0,01737 0,01742 0,01757 1 Austurr. sch. 13278 1,5318 1,5488 1 PorL escudo 03077 03083 03144 1 Sp. peseti 0,1901 0,1906 0,1933 1 Jap. jen 0,12691 0,12725 0,12808 1 írskt pund 32321 32,909 33,475 SDR. (SérsL dráttarr.) 303261 30,9088 Belj. franki 03203 0,5216 J Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).17,0% 3. Sparisjóðsreikningar,#12. mán. 1)... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 2,5% 6. Ávisana- og hlaupareikningar.... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 9,0% b. innstæður i sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HAMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir.... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími allt að 2% ár 4,0% b. Lánstími minnst 2'h ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö með láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast vió höfuöstól leyfilegrar láns- upphæóar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóróung sem líöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggður meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júnimánuö 1984 er 885 stig, er var fyrir maímánuö 879 stig. Er þá miöaö viö vísitöluna 100 í júni 1979. Hækkun milli mánaöanna er 0,68%. Byggingavísitala fyrir apríl til júní 1984 er 158 stig og er þá miðaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Útvarp kl. 16:20: Dularfullt bréf — Annar hluti fram- haldsleikritsins „Andlitslaus morðingi“ Annar hluti framhaldsleikrits- ins „Andlitslaus morðingi" eftir Stein Riverton, verður á dag- skrá í dag kl. 16.20. Nefnist hann „Dularfullt bréf“. Leyndardómarnir og alls kyns óvænt atvik réðu ferð- inni í fyrsta þættinum. í hon- um gerðist þar helst að Ás- björn Krag, leynilögreglumað- ur fær dag nokkurn upphring- ingu frá gömlum vini sínum, Ivar Rey höfuðsmanni sem biður hann að hjálpa sér að komast að því hvers vegna faðir unnustu sinnar, Holger ofursti, hafi skyndilega bann- að honum að hitta ofursta- dótturina. Skömmu síðar er Krag beðinn að rannsaka árásarmál úti á landi. í ljós kemur að fórnarlambið er Holger ofursti og hinn grun- aði enginn annar en höfuðs- maðurinn sjálfur, Ivar Rye. Helstu leikendur í þessum þætti eru: Jón Sigurbjörnsson, Sigurður Skúlason, María Sig- urðardóttir, Árni Tryggvason, Þorsteinn Gunnarsson, Sig- urður Karlsson, Jón Júlíusson, Sigmundur Örn Arngrímsson og Steindór Hjörleifsson. Leikstjóri er sem fyrr Lárus Ýmir Oskarsson. Það skal tekið fram að 2. þáttur verður endurtekinn föstudaginn 29. júní kl. 21.35, þannig að sem flestir geti fylgst með. Dorothy McGuire, Anthony Perkins og Gary Cooper í hlutverkum sínum í laugardagsmynd sjónvarpsins. Sjónvarp kl. 22.00: „Elska skaltu náunga þinn“ Laugardagsmynd sjónvarpsins að þessu sinni nefnist „Elska skaltu náunga þinn" (Friendley l’ersuas- ion). Hún er frá árinu 1956 og er bandarísk eins og flestar kvikmyndir sjónvarpsins. Fylgst er með lítilli strangtrú- aðri fjölskyldu í Indíana-fylki. Hún vill lifa í sátt og samlyndi við alla en verður að horfast í augu við nýjan vanda þegar borgarastyrj- öldin í Bandaríkjunum brýst út. Faðir og sonur eru ekki á eitt sáttir um hvort eigi að fylgja guðs- orði eða ættjarðarást og um síðir verður hver og einn að taka þá ákvörðun sem samviskan býður honum. Samkvæmt kvikmyndahandbók- um er leikur Anthony Perkins, í hlutverki sonarins, framúrskar- andi. En foreldrarnir sem leiknir eru af Gary Cooper og Dorothy McGuire eru einnig sannfærandi. Leikstjóri er William Wyler en Kristmann Eiðsson sá um íslenska þýðingu. Rás tvö, mánudagur kl. 15.00: Tónlistarkrossgátan Hér birtum við fjórðu tónlistar- krossgátuna. Þátturinn með sama nafni verður á dagskrá Rásar tvö á mánudaginn kl. 15.00. Hann er í umsjón Jóns Gröndal. Þar er hlustendum gefinn kostur á að svara einföldum spurningum um tónlist og tónlistarmenn og ráða krossgátuna um leið. Margir utan af landi hafa kvartað sáran yfir því að fá krossgátuna seint og geta því ekki verið með í leiknum, því birtum við hana í dag í stað sunnudagsins. Réttar lausnir má síðan senda til Ríkisútvarpsins Rásar 2, Hvassaleiti 60, 108 Reykjavík. Tónlistarkrossgátan númer 4. Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 23. júní MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Benedikt Bene- diktsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir.) Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Súrt og sætt. Sumarþáttur fyrir unglinga. Stjórnendur: Sigrún Halldórs- dóttir og Erna Arnardóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar SÍDDEGID_________________________ 13.40 íþróttaþáttur Umsjón: Ragnar Örn Péturs- son. 14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um málefni líðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur og Sigurðar Kr. Sigurðssonar. 15.10 Listapopp. — Gunnar Salvarsson. (Þáttur- inn endurtekinn kl. 24.00.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Andlits- laus morðingi" eftir Stein Riv- erton II. þáttur: „Dularfullt bréP' Útvarpsleikgerð: Björn Carling. Þýðandi: Margrét Jónsdóttir. Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskars- son. Leikendur: Jón Sigurbjörnsson, Sigurður Skúlason, María Sig- urðardóttir, Árni Tryggvason, Þorsteinn Gunnarsson, Sigurð- ur Karlsson, Jón Júlíusson, Sig- mundur Örn Arngrímsson og Steindór Hjörleifsson. (II. þáttur verður endurtekinn, föstudaginn 29. nk. kl. 21.35.) 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegistónleikar Fflharmóníusveit Lundúna leik- ur „Mazeppa“, sinfónískt Ijóð eftir Franz Liszt; Bernard Hait- ink stj./Fflharmóníusveitin í Vín leikur Sinfóníu nr. 4 í d- moll eftir Robert Schumann; Karl Böhm stj. 18.00 Miðaftann í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÓLDIÐ 19.35 Ambindryllur og Argspæ- ingar. Einskonar útvarpsþáttur. Yfirumsjón: Helgi Frímanns- son. 20.00 Manstu, veistu, gettu. Hitt og þetta fyrir stelpur og stráka. Stjórnendur: Guðrún Jónsdóttir og Málfríður Sigurðardóttir. 20.40 „Drykkjumaður“, smásaga eftir F. Scott Fitzgerald. Þýð- andi: Þórdís Bachmann. Þór- unn Magnea les. 21.00 The Chieftains í Reykjavík. Frá fyrri hluta tónleika í Gamla bíói á Listahátíð 1984 8. júní síðastliðinn. The Chieftains flytja írsk þjóðlög og söngva. Upptöku stjórnaði Valdimar Leifsson. 21.45 Einvaldur í einn dag Samtalsþáttur í umsjá Áslaugar Ragnars. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Risinn hvíti“ eftir Peter Boardman Ari Trausti Guðmundsson les þýðingu sína (11). Lesarar með honum: Ásgeir Sig- urgestsson og Hreinn Magnús- son. 23.05 Létt sígild tónlist 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. LAUGARDAGUR 23. júní 24.00—00.50 Listapopp (Endur- tekinn þáttur frá rás 1) Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 00.50—03 Á næturvaktinni Létt lög leikin af hljómplötum. Stjórnandi: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í rás 2 um allt land. SKJANUM LAUGARDAGUR 23. júní 16.15 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 17.15 Börnin við ána. Fjórði þáttur. Breskur fram- haldsmyndaflokkur í átta þátt- um, gerður eftir tveimur barna- bókum eftir Arthur Ransome. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 17.40 Evrópumót landsliða í knatLspyrnu — undanúrslit. Bein útsending frá Marseille. (Eurovision — Franska sjón- varpið.) 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 f blíðu og stríðu. Sjötti þáttur. Bandarískur gam- anmyndaflokkur í níu þáttum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Billy Joel — fyrri hluti. Frá hljómleikum bandaríska dægurlagasöngvar- ans Billy Joels á Wembley- leikvangi í Lundúnum. 22.00 Elska skaltu náunga þinn. (Friendly Persuasion.) Bandarísk bíómynd frá 1956. Leikstjóri Wiliam Wyler. Aðahlutverk: Gary Cooper, Dorothy McGuire, Anthony Perkins og Marjorie Maine. Myndin gerist í borg- arastyrjöldinni í Bandaríkjun- um meðal strangtrúaðra kvek- ara sem vilja lifa í sátt við alla menn. Á stríðstímum reynir á þessa afstöðu og faðir og sonur verða ekki á eitt sáttir. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.20 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.