Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúní 1984næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    1234567

Morgunblaðið - 23.06.1984, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.06.1984, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 1984 KOMDUVID HJÁESSO IFOSSVOCI NÆST! Ekki verður annað séð á þessari mynd en að sýningin hafi verið skemmtileg. Börnin á Gæsluvellinum á Vesturgötu ásamt fóstrum og foreldrum, fylgjast með sýningu Brúðubflsins. „Brúöubíllinn kemur“ „BRÚÐUBÍLLINN kemur“, hrópuöu börnin á Gæsluvellinum á Vesturgötu, er Brúðubílinn bar þar að garði í gær. Var ekki annað að sjá en að þau skemmtu sér konunglega og sum tóku jafnvel undir og sungu. Brúðubíllinn mun hafa sama háttinn á og sl. sumar og vera með sýningar á öllum gæsluvöllum borgarinnar. Þátturinn sem sýnd- ur verður í sumar heitir „Gestir frá Afríku" og brúður af öllum stærðum og gerðum „koma fram“. Þær eru búnar til af Helgu Steff- ensen, sem sér um sýningarnar ásamt Sigríði Hannesdóttur. Leik- stjóri er Þórhallur Sigurðsson. Nú er búið að stór- bæta aðkeyrsluna að bensinafgreiðslu okkar i Fossvogi þannig að nú geturðu hæglega rennt við á leið úr Reykjavík i suðurátt. Þar færðu auk bensíns og oliu alls konar smávörur í bil- inn s.s. kerti, platinur, viftureimar, o.fl., o.fl. Einnig hreinsivörur og ferðavörur i miklu úrvali. - Svo geturðu þvegið bílinn á þvotta- planinu. Við hliðina er Nesti með allt í ferðanestið. - Komdu við hjá ESSO í Fossvogi næst þegar þú átt leið suður úr. Þessi litli snáði réði sér ekki fyrir kæti. ^SSO ER í LEIÐINNI-ÞÚ MANST ÞAÐ NÆST Borgarstjórn: Olíufélagslóðin aftur í borgarráð LÓÐAÚTHLUTUN til Olíufé- ferðar borgarráðs með atkvæð- lagsins hf. við Stekkjarbakka, um 13 borgarfulltrúa. sem frestað var á fundi borgar- stjórnar fyrr í þessum mánuði í maí sl. var lóðinni úthlutað til var á borgarstjórnarfundi á Olíufélagsins athugasemda- fimmtudag vísað til frekari r.-eð- laust í borgarráði.

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 141. tölublað (23.06.1984)
https://timarit.is/issue/119707

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

141. tölublað (23.06.1984)

Aðgerðir: