Morgunblaðið - 23.06.1984, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚNl 1984
i DAG er laugardagur 23.
júní, Jónsmessunótt, 175.
dagur ársins 1984. Eldríö-
armessa og vorvertíöarlok.
Árdegisflóö í Reykjavík kl.
01.34 og síðdegisflóö kl.
14.13. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 02.55 og sól-
arlag kl. 24.04. Sólin er í há-
degisstaö í Rvík kl. 13.30 og
tunglið er í suöri kl. 08.51.
(Almanak Háskólans.)
Ég vit kunngjöra ályktun
Drottins. Hann mælti viö
mig: „Þú ert sonur min.“
(Sálm. 2,7.)
LÁRÍTIT: — I vefengja, 5 tveir eins,
6 mjúkum, 9 töf, 10 tónn, 11 róm-
versk Ula, 12 verkfæris, 13 karldýr,
15 tók, 17 i»anga í fínum fótum.
LÓÐRÉTT: — 1 drambs, 2 örbirgð, 3
grúi, 4 vesælast, 7 gufuhreinsa, 8
rejfi, 12 óhreinkar, 14 dvelja, 16 sam-
hljóðar.
LAUSN SÍÐIISTII KROSSGÁTII:
LÁRÉTT: - 1 nóri, 5 Olga, 6 rell, 7
ha, 8 launa, 11 æf, 12 ála, 14 g*ur, 16
arðinn.
LÓÐRÉTT: — 1 norðlæga, 2 rollu, 3
ill, 4 maU, 7 hal, 9 afar, 10 nári, 13
agn, 15 uð.
ÁRNAD HEILLA
HJÓNABAND. í dag, laugar-
dag, verða gefin saman í
hjónaband í Lágafellskirkju
Áslaug Guðjónsdóttir (Eyjólfs-
sonar), Brúnavegi 6 hér í Rvík
og Steinþór Pálsson (Aðalsteins-
sonar), Bjarkarholti 1, Mosfells- 1
sveit. Heimili þeirra verður að
Túngötu 36A hér í bænum.
Dómprófastur, sr. Ólafur
Skúlason, gefur brúðhjónin
saman.
FRÉTTIR_______________
SOLSTÓfllJR voru í fyrradag.
Snjókoma er j>á afar fjarlægt
hugtak. En aö kvöldi þess dags
gerði hríðarveður á Esjunni.
Var hún hvít af nýföllnum snjó
í efstu fjallseggjum í gærmorg-
un. Um nóttian hafði hitinn hér
í bænum farið niður í fjögur
stig. Frost varð tvö stig á veður-
athugunarstöðvunum á hálend-
inu. Hitastigið fór niður í plús
eitt stig í Grímsey, Raufarhöfn
og hérnamegin jökla, á Kirkjtf-
bæjarklaustri. Rigning var hér í
Reykjavík um nóttina en mest
varð næturúrkoman á Hæli í
Hreppum og mældist 17 millim
Veðurstofan gerði ekki ráö fyrir
neinum umtalsverðum breyt-
ingum á hitastiginu. Þess var
svo getið að á sólstöðudaginn
hefði sólin skinið á höfuðstaðinn
í heilar 5 mínútur. í Nuuk á
Grænlandi var ( gærmorgun
snemma eins stigs hiti.
LÁTA af embætti. í nýju Lög-
birtingablaði tilk. samgöngu-
ráðuneytið að forseti íslands
hafi veitt ráðuneytisstjóra í því
ráðuneyti, Brynjólfi Ingólfs-
syni, lausn frá embætti vegna
veikinda. Mun hann láta af
embætti um næstu mánaða-
mót. Þá segir i tilk. frá dóms-
og kirkjumálaráðuneytinu að
séra Stefáni Snævarr Dalvík,
sóknarpresti Dalvíkurpresta-
kalls og prófasts Eyjafjarð-
arprófastsdæmis hafi verið
veitt lausn frá embætti frá
15. september næstkomandi
að telja, vegna aldurs.
KVENNARÁÐGJÖFIN í
Kvennahúsinu (Hótel Vík)
hefur nú starfað um 5 mán-
aða skeið. Hún er starfrækt
að frumkvæði kvenna sem
hafa lokið námi í félagsráð-
gjöf, hjúkrunarfræði og lög-
fræði eða leggja stund á þær
greinar. Vegna sumarleyfa
verður lokað í júlí og ágúst.
KVENFÉLAG Laugarnessókn-
ar hefur orðiö að fella niður
fyrirhugaða Jónsmessuferð
sina af óviðráðanlegum
ástæðum.
„Framsóknarflokkurinn
skjól þeirrar spillingar sem
við viljum upprætau, segir
Guðmundur H. Garðarsson
varaþmgmaður og f ormaður
fulltrúaráðs Sjálfstæðisfé-
laganna í Reykjavík
Ef þú svo mikið sem lyftir upp pilsfaldinum, pjakkurinn þinn, þá öskra ég n a u ð g u n!!
AKRABORG siglir nú fjórar
ferir á dag milli Akraness og
Rvíkur. Kvöldferðir eru tvisv-
ar í viku föstudagskvöld og
sunnudagskvöld.
Frá Ak: Frá Rvík:
Kl. 08.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.30 Kl. 19.00
Kvöldferðirnar kl. 20.30 frá
Ak. Frá Rvík kl. 22.00.
NESLAX heitir hlutafélag sem
stofnað hefur verið í Garði,
Gullbringusýslu. Það ætlar að
gefa sig að fiskeldi, fiskverkun
og skyldri starfsemi. Hlutafé
félagsins er kr. 1.100.000.
Stjórnarformaður og prókúru-
hafi Neslax er Aage Steinsson,
Meltröð 6 í Kópavogi. Stofnun
þessa fyrirtækis er einnig tilk.
í Lögbirtingi.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRAKVÖLD lagði Detti-
foss af stað úr Reykjavíkur-
höfn áleiðis til útlanda svo og
Selá. Þá fór Askja í strandferð
og togarinn Ottó N. Þorláksson
hélt aftur til veiða. Hvalveiði-
bátarnir hafa verið að koma
inn til smærri viðgerða. í
gærkvöldi var Hofsjökull
væntanlegur af ströndinni. Þá
átti Bakkafoss að leggja af
stað til útlanda. Ljósafoss var
væntanlegur og frá útlöndum
áttu að koma Mar og Vaka.
Þýska flotadeildin fer í dag.
Dömurnar þrjár á myndinni efndu fyrir allnokkru til hlutaveltu til
ágóða fyrir Rauöa kross íslands og söfnuðu þær rúmlega 1000
krónum. Þær heita Fjóla Sæbjörg Ólafsdóttir, Cecilía Magnúsdótt-
ir og íris Magnúsdóttir. Við vitum ekki hvað ungi kavalerinn sem
með þeim er á myndinni heitir.
KvöM-, natur- 08 helgarþjónuita apótokanna i Reykja-
vík dagana 22. júni til 28. júní, aö báöum dögum meötöld-
um er i Ingótfa Apótek. Ennfremur er Laugarneeapótek
opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag
Ljeknaatofur eru lokaöar á laugardðgum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 siml 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidögum.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
tólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(simi 81200). En slyta- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu-
dögum er laeknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Onaamiaaógeróir fyrir tulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndaratöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hati meö sér ónæmisskírteini.
Neyóarvakt Tannlæknafólagt lalanda i Heilsuverndar-
stöðinni viö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga
kl. 10—11.
Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabaer: Apótekin i Hafnarfiröi.
Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbsajar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru getnar í
simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna
Keflavik: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Símsvarl Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfosa: Setfosa Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathverf: Opiö allan sólarhringinn. simi 21205.
Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi i heimahusum eöa oröiö tyrlr nauögun. Skrifstofa
Bárug. 11. opin daglega 14—16, simi 23720. Póátgiró-
númer samtakanna 44442-1.
SÁA Samtök áhugatólks um átengisvandamáliö, Siöu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáiuhjálp í viölögum
81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumula 3—5
timmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615.
Skrifetofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282.
Fundir alla daga vikunnar.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá
er simi samtakanna 16373, mitli kl. 17—20 daglega.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd-
in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl.
12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og
Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl.
12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og
Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug-
ardaga og sunnudaga til 20 30—21.15. Miöaö er viö
GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar.
SJÚKRAHÚS
Helmsóknartimar: Landspitelinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sssng-
urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Helm-
sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspltali
Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarljekningadeild
Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eflir samkomu-
lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir
Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild:
Heimsóknartími frjáls alla daga Grensáedeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. - Heileuverndarstöóin: Kl. 14
til kl. 19. — Fseóingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl.
15.30 tll kl. 16.30. — Kleppespftali: Alla daga kl. 15.30 tll
kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavogsfualíó: Efllr umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaóaspftali: Heimsóknar-
timl daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8t. Jóe-
efsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Sunnuhlió hjúkrunarhefmili i Kópavogi: Heimsóknartimi
kl. 14—20 og eftir samkomulagi.
BILANAVAKT
Vskfþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, siml 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög-
um Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasatn lalands: Safnahúsinu vlö Hverfisgötu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl.
13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opió
mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Útibú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar f aóalsafni, simi 25088.
Þjóóminjasafníö: Opió sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Stofnun Ama Magnússonar: Handritasýning opin þrlöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Listasafn íslands: Oplö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsatn — Utlánsdeild.
Þingholtsstræti 29a, sfml 27155 opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept — apríl er einnig opiö á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriðjud kl.
10.30—11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti
27, sfmi 27029. Opió mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept,—april er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júni—ágúst Sórútlán — Þlngholtsstræti 29a, sfmi
27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er elnnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3Ja—6 ára börn á
miövlkudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júli—6. ágst.
Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend-
ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraóa. Simatfmi mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs-
vallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaðasafn —
Bustaöakirkju, sfmi 36270. Oplö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept — april er einnig opiö á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövlkudðg-
um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júlí—6. ágúst. Bókabflar
ganga ekki frá 2. júli—13. ágúst.
Blindrabókaaafn islands, Hamrahliö 17: Virka daga kl.
10—16, siml 86922.
Norræna húsió: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýnlngarsallr: 14—19/22.
Arbæjarsafn: Alia daga nema mánudag kl. 13.30—18.00.
SVR-leiö nr. 10
Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opió daglega nema
laugardaga kl. 13.30—16.
Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar vlö Slgtún er
opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listaeafn Einars Jónsaonar: Höggmyndagaröurlnn opfnn
daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö lokaö
Hús Jóns Siguróssonar f Kaupmannahófn er oplð mlö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaóir Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opln á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 90-21840. Siglufjöröur 90-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalalaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 20.30. Laugardag oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag
kl. 8—17.30.
Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböð og sólarlampa í afgr. Sfmi 75547.
Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga
kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og
sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama
tfma þessa daga.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—17.30.
Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli
kvenna og karla. — Uppl. í sfma 15004.
Varmáriaug f Mosfeilssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi
karta miövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl.
10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriöjudags- og
flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna-
timar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Síml
66254.
Sundhötl Keftavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18
og sunnudaga 9—12. Símlnn er 1145.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — fðstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—18 og sunnudaga trá kl.
9—11.30. Bööln og heitu kerln opin alla vlrka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7_8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.