Morgunblaðið - 23.06.1984, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 23.06.1984, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 1984 HesUmenn med he.sU sína við upphaf hestaþings GoAa. Fáskrúðsfjörður: Hestaþing á þjóð- hátíðardaginn Sérfræðingum ekki leng- ur heimilt að starfa líka sem heimilislæknar FáskrúAsnrði, 18. júní. Hestamannafélagið Goði í Fá- skrúðsfirði hélt hesUþing á Dalsár- melum á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Mótið setti Friðmar Gunnarsson bóndi í Tungu. Minntist hann þess að þetU er í annað skipti sem hesU- mannafélagið heldur hesUþing. Kom m.a. fram í máli hans ánægja með góða þátttöku á síðasU hesU- þingi sem haldið var fyrir ári og góða umgengni á mótssUð. Sóknarpresturinn, séra Þorleif- ur K. Kristmundsson, flutti ávarp. Þá hófst sýning á hestum þar sem hestamenn riöu hópreið í nýjum búningum sem þeir hafa fengið sér. Eru búningarnir bláir að lit, með nafni félagsins með hvítum stöfum á baki og hvítum hesti þar fyrir ofan. Sýndir voru gæðingar er valdir hafa verið til keppni á móti sem haldið verður bráðlega á Fornustekkum í Hornafirði. Vald- ir hafa verið tveir hestar í hverj- um flokki eða alls 10—12 hestar í allt, sem fara á með á mótið. Auk þess er gert ráð fyrir hópferð til þessa móts. Að undanförnu hefur verið reiðskóli hér sem Aðalsteinn Aðalsteinsson hefur staðið fyrir og hafa 40 manns verið f skólan- Dansað úti á handknattleiksvellin- um á Fáskrúðsfirði á þjóðhátíðar- daginn 17. júní. Frá hesUþinginu. um. Á hestamannamótinu á 17. júni var auk þess keppt í hinum ýmsu greinum hestaíþrótta. All- margt manna var viðstatt mótið, þrátt fyrir heldur leiðinlegt veður en það stytti upp seinnihluta dagsins. Morjfunblaöiö/ Albert Kemp. Um kvöldið var dansað úti við Grunnskólann. Sá Ungmenna- og íþróttafélagið Leiknir um skemmtunina. Var þar allmargt manna enda þá komið hið besta veður. — Albert — nema Trygginga- stofnun ríkisins sam- þykki slíkt sérstaklega Morgunblaðinu hefur borizt eftir- farandi frá Sjúkrasamlagi Reykja- vflcur. Þann 1. apríl sl. tók gildi nýr samningur milli Tryggingastofn- unar rikisins f.h. sjúkrasamlaga annars vegar og Læknafélags Reykjavíkur hins vegar um sér- fræðilæknishjálp utan sjúkra- húsa. Þann 1. maí sl. tók síðan gildi nýr samningur milli Trygg- ingastofnunar ríkisins f.h. sjúkra- samlaga annars vegar og Lækna- félags Islands og Læknafélags Reykjavíkur hins vegar um heim- ilislæknishjálp. Báðir þessir samningar breyta nokkuð því ástandi sem ríkjandi var fyrir gildistöku þeirra. Lög nr. 43/1984 um ráðstafanir í ríkisfjármálum, peninga- og lánsfjármálum hafa að geyma ákvæði er tengjast högum sjúkl- inga og breyta að nokkru Al- mannatryggingalögum. Af þessu tilefni vill Sjúkrasamlag Reykja- víkur koma eftirfarandi á fram- færi til glöggvunar fyrir sam- lagsmenn sína. Hinir nýju samningar fela það í sér að læknum er ekki lengur heimilt að starfa skv. báðum samningunum. Sérfræðingum sem áður störfuðu jafnframt sem heimilislæknar er slíkt ekki leng- ur heimilt nema sérstakt sam- þykki TR komi til. Þetta hefur það í för með sér að þeir samlagsmenn sem áður höfðu sérfæðing sem heimilislækni þurfa nú að velja sér nýjan heimilislækni eða láta skrá sig á heilsugæslustöð. Þetta gildir að sjálfsögðu ekki um þá lækna sem eru sérfræðingar í heimilislækningum og starfa sem slíkir. Jafnframt var sú breyting á gerð, að sjúklingum er nú gert kleift að skipta um heimilislækni tvisvar á ári í stað einu sinni áður. Sjósókn og aflabrögð í Vestfirðingafjórðungi í maí: 18 togarar og bátar á djúprækju — rækjuaflinn frá áramótum 1.195 lestir MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlit yfir aflabrögð og sjósókn í Vestfirðingafjórðungi í maímánuði. Kemur þar fram að heildaraflinn í fjórðungnum það, sem af er árinu, er litlu meiri en í fyrra og munar þar miklu um veru- lega aukningu á rækjuveiðum. Frá áramótum hafa veiðzt 1.195 lestir af rækju en 174 á sama tíma í fyrra. 18 togarar og bátar stunduðu rækju- veiðar á djúpslóð í maímánuði og öfluðu þeir samtals 471 lesL Hin hefðbundnu vertíðaskipti virðast hverfa hægt og sígandi og lokadagurinn, 11. maí, er horfinn sem slíkur úr vitund sjómanna og útvegsmanna. Netabátarnir höfðu allir dregið upp net sín í lok apríl, en línubátarnir héldu flestir áfram róðum fram eftir maí. Voru margir þeirra að fá dágóðan afla. Einn bátur frá Bolungavík aflaði ágætlega í net í Djúpinu og einn bátur frá Tálknafirði fékk ágætan kolaafla í dragnót. Nokkrir færa- bátar fengu einnig þokkalegan afla. Togararnir fengu flestir ágætan grálúðuafla í mánuðinum, en þorskafli var hverfandi lítill hjá flestum. í maímánuði stunduðu 13 togar- ar og 75 bátar botnfiskveiðar frá Vestfjörðum. 21 bátur reri með línu, 3 með net, 1 með dragnót og um 50 bátar voru byrjaðir hand- færaveiðar. Heildarbotnfiskaflinn í mánuð- inum var 8.038 lestir og er aflinn frá áramótum þá orðinn 33.401 lest. f fyra var botnfiskaflinn í maí 6.010 lestir og heildaraflinn í lok maímánaðar var þá orðinn 32.839 lestir. Jakob Valgeir frá Bolungavík var aflahæstur línu- báta með 147,7 lestir í 18 róðrum, en Páll Pálsson aflahæstur togara með 735,3 lestir í 4 ferðum. Átján togarar og bátar stund- uðu rækjuveiðar á djúpslóð í maí og öfluðu 471 lest af rækju. Er rækjuaflinn á djúpslóð þá orðinn 1195 lestir, en var 174 lestir á sama tíma í fyrra. Þá hófust rækjuveiðar ekki fyrr en í maí. Botnfískaflinn í einstökum verstöðvum: Jón Júlí dr. 115,7 14 Hafrún 20,3 16 friM 19,0 9 Uggi 204 16 BÍLDUDALIIK: Lóa f. 114 20 Sölvi BjarnjLson (v. 473,6 3 færabáUr 674 ÞINGEYRI: ÍSAFJÖRÐIJR: SlétUnes tv. 4204 3 Páll Pálwwn tv. 7354 4 Framnes tv. 287,9 2 Guóbjörg tv. 675,0 3 (■ísli Páll 224 (iuóbjartur tv. 327,4 3 Tjaldur 13,1 Orri 121,7 20 færabáUr 12,4 (iuóný 52,2 8 FLATEYRI: Víkingur III 46,6 8 (■yllir tv. 537,5 3 færabáUr o.fl. 37,9 Ásgeir Torfajwn 81,1 16 SÚÐAVlK: Sif 29,9 6 Bessi tv. 587,5 4 færabáUr 19,9 SIJÐIJREYRI: Elín Þorbjarnard. tv. 5074 4 Rækjuveiöarnar Sigurvon Ingimar Magnúwwn Jón (iuómund.NMon Kva Lind rærabáUr BOLUNGAVÍK: Dagrún tv. Ileiórún tv. 106.5 53,4 23.8 14.9 26,0 482,9 319.6 PATREKSFJÖRDIIR Lestir Feróir Jakob Valgeir 147,7 18 Sigurey tr. 2524 2 Páll Helgi n. 1074 18 I'rymur 99,6 11 Ilugrún 78,7 9 Vestri 46,7 11 llalldóra Jóiwdóttir 51.2 6 færaháUr 105,0 KrLstján n. 35,1 II TÁLKNAFJÖRDHK: Ilaukur 31,4 18 TálknfirAinfpir 1*. 462.4 4 VöluNteinn n. 25,6 20 Aflinn í hverri verstöð í maí Botnfiskafli Rækjuafli 19X4 1983 1984 1983 Letrtir Letrtir Leirtir Lestir Patrek.sfjoróur 526 ( 449) TálknafjörAur 627 ( 459) Bíldudalur 500 ( 323) 115 ( 10) Þingnyri 792 ( 655) Suóureyri 757 ( 565) Bolungavík 1.427 (1.046) 36 ísafjöróur 2.092 (1.596) 205 ( 56) Súóavík 616 ( 482) ( 15) llólnuvik 3 ( 2) 78 ( 55) Drangsnes 3 ( 3) 37 ( 38) 8.038 (6.010) 471 (174) Jan./npríl 25.363 (26.829) 724 33.401 (32439) 1.195 (174) Rækjuaflinn í hverri verstöð: Bfl.DUDALI'K: Bjarni Benediktwwn Seunn Semunditdóttir BOLlINGAVfK: Erliifur fSAFJÖRÐIIR: Hafptr Arnarnes Jón Þóróaraon Krlinfur Brvndks HOLMAVfK: Ingibjðrg Ásbjörg Hólmadranjpir Jón Pétur DRANGSNES: Vonin Grl lestir 66,7 40.3 35.9 90,0 32,0 29,0 14,0 11,6 31.3 27.9 14^ 144 124 12.4 feróir 4 4 Önnur skip öfluðu minna en 10 lestir í mánuðinum. Innfjarðaveiði lauk um miðjan maí, þegar rækjuvertíð í Arnar- firði lauk. Höfðu þá veiðst 60 lest- ir í mánuðinum. Aflinn á vertíð- inni varð því 4.125 lestir, sem skiptist þannig eftir veiðisvæðum: Lestir Arnarfjörður 471 ísafjarðardjúp 2.496 Húnaflói 1.158 4125 ‘ II Jlr.JJ-ii 1 Skal það gert með mánaðar fyrir- vara miðað við 1. jan. og 1. júlí ár hvert. Þó er heimilt hvenær árs sem er að óska eftir flutningi að og frá heilsugæslustöð. Með reglugerð settri skv. lögum nr. 67/ 1971 var greiðsla sjúklings fyrir hverja komu til heimilis- læknis hækkuð í kr. 75.- Á það skal bent að heimilislækni er heimilt að krefja þá sjúklina, sem leita til annars heimilislæknis en sins eigin án brýnnar ástæðu eða sem ekki hafa valið sér heimilis- lækni eða skráð sig á heilsugæslu- stöð, um fullt gjald skv. gjaldskrá heilsugæslulækna að viðbættum % enda kemur þá engin greiðsla frá samlagi. Það er þvi skilyrði fyrir þátttöku sjúkrasamlaga f kostnaði við heimilislæknishjálp að samlagsmaður hafi áður látið skrá sig hjá viðkomandi heimilis- lækni eða heilsugæslustöð. Frá og með gildistöku laga nr. 43/ 1984 og fram til 1. apríl 1985 er ekki gerð krafa um tilvísun til sér- fræðings, þannig að nú getur sjúklingur leitað til sérfræðings án þes að hafa áður fengið tilvísun frá heimilislækni. Jafnframt hef- ur greiðsla sjúklings fyrir hverja komu til sérfræðings verið hækk- uð í kr. 270.- en elli- og örorkulíf- eyrisþegar greiða hálft gjald. Sjúkrasamlag Reykjavíkur tekur einungis þátt í kostnaði við lækn- ishjálp veittri af sérfræðingum sem starfa skv. samningi þeim sem Tryggingastofnun ríkisins f.h. sjúkrasamlaga, hefur gert við Læknafélag Rvíkur. Skulu sér- fræðingar hafa á stofum sínum vottorð frá TR um að þeir starfi skv. samningnum. Sjúklingar sem kynnu að leita til ósamningsbund- inna sérfræðinga gera það á eigin kostnað. Með lögum nr. 43/ 1984 breytast endurgreiðslureglur sjúkrasam- laga fyrir tannlæknaþjónustu sem hér segir: — Fyrir börn og unglinga 6—15 ára eru nú endurgreidd 100% af kostnaði við tannlækningar, aðrar en gullfyllingar, krónu- og brúagerðir og tannréttingar en 50% af þessum aðgerðum. — Fyrir 16 ára unglinga greiðist 50% kostnaður við hvers konar þjónustu. — Fyrir unglinga, þótt eldri séu en 16 ára, er greiddur 50% kostnaðar við tannréttinga- meðferð sem hafin hefur verið áður en þeir urðu 16 ára, þar til meðferð er lokið. — Heimilt er að greiða 50% kostnaðar aðgerðar 17—18 ára unglinga ef þörfin hefur komið upp fyrr, enda sé trygginga- yfirlækni gerð grein fyrir því þegar þörfin kemur upp, að a.m.k. áður en unglingurinn verður 17 ára, að rétt sé að fresta aðgerðinni og trygginga- yfirlæknir samþykki það. — Um elli- og örorkulífeyrisþega verður óbreytt framkvæmd. — Reglur um aðrar endurgreiðsl- ur haldast óbreyttar. Með lögum nr. 43/1984 var jafnframt breytt reglum um greiðslu sjúkrapeninga í þeim til- fellum sem samlagsmaður verður algerlega óvinnufær og leggur niður vinnu og launatekjur, sé um þær að ræða, falla niður. Svk. hin- um nýju reglum njóta samlags- menn nú sjúkradagpeninga frá og með 15. degi, enda sé viðkomandi óvinnufær í a.m.k. 21 dag. Upphaf biðtíma miðast eftir sem áður við þann dag sem óvinnufærni er staðreynd af lækni. Sjúkrasamlag Reykjavíkur vill að endingu benda samlagsmönn- um sínum á minnisblað símnot- enda, sem er á bls. 3 í símaskrá, þar sem skráð eru þau símanúmer sem samlagsmenn geta hringt í ef slys eða bráða sjúkdóma ber að höndum eða ef ekki næst í lækni eftir hefðbundnum leiðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.