Morgunblaðið - 23.06.1984, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.06.1984, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 1984 5 íslenskir eðalvagnar bjóða þér til frumsýningar á Rolls-Royce á íslandi. Fyrstu tveir Rolls-Royce bílarnir eru komnir til landsins og verða sýndir almenningi sunnudaginn 24. júní frá kl. 13—19, í Fiat-sýningarsalnum, Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Bílarnir eru af gerðinni Silver Shadow I, árgerð 1972, áður í eigu olíufursta í Kuwait og Phantom V, árgerð 1961. Sú bifreið er sömu gerðar og viðhafnarbifreið Elísabetar Bretadrottningar og í opinberum einkalitum konungsfjölskyldunnar. Komið og sjáið íslenska eðalvagna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.