Morgunblaðið - 23.06.1984, Side 5

Morgunblaðið - 23.06.1984, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 1984 5 íslenskir eðalvagnar bjóða þér til frumsýningar á Rolls-Royce á íslandi. Fyrstu tveir Rolls-Royce bílarnir eru komnir til landsins og verða sýndir almenningi sunnudaginn 24. júní frá kl. 13—19, í Fiat-sýningarsalnum, Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Bílarnir eru af gerðinni Silver Shadow I, árgerð 1972, áður í eigu olíufursta í Kuwait og Phantom V, árgerð 1961. Sú bifreið er sömu gerðar og viðhafnarbifreið Elísabetar Bretadrottningar og í opinberum einkalitum konungsfjölskyldunnar. Komið og sjáið íslenska eðalvagna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.