Morgunblaðið - 23.06.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 23.06.1984, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 1984 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar .. ...... .. ................... ....' ..... .... - ' Búslóö til sölu vegna breyttnga. Síml 20819 frá kl. 5 e.h. Húsnæði óskast Tveir matvælafræóingar óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð til leigu. Gjarnan í Breiöholti. Uppl. í síma 75937. Verslun og þjónusta Minka-, muskrattreflar, húfur og slár. Minka- og muskratpelsar saumaöir eftir máll. Vlögeröir á pelsum og leöurfatnaöi. Skinnasalan, Laufásvegi 19, sími 15644. VEROBRÉFAMARKAPUR HU9I VERSLUNARINNAR SÍMI 8877 70 SlMATlMAR KL.IO-12 OO 1B-17 KAUPOGSALA VCBSKULOABRÉFA Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænasamkoma kl. 20.30. Bæn, lofgjörö og þakkargjörö. Krossinn Samkoma í kvöld kl. 20.30 aö Alfhólsvegi 32, Kópavogi. Allir velkomnir. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík A morgun, sunnudag, veröur al- menn samkoma kl. 11.00. Verlð velkomin. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Oagsferöir Feröafélagsins: 1. Laugardag 23. júnl kl. 20.00. Gengiö yfir Svínaskarö (Jóns- messunæturganga). Verö kr. 250. 2. Sunnudag 24. júní kl. 10.30. Kalmannstjörn — Staöarhverfi. Verö kr. 350. 3. Sunnudag 24. júni kl. 13.00. Fagridalur — Langahlíö — Gróf (Reykjanesfólkvangur). Verö kr. 350. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Feröafélag íslands. UTIVISTARFERÐIR sími/símsvsri: 14606. Laugard. 23. júní kl. 20 Tíunda Jónsmessuganga Úti- vistar: Gengiö á Keili (379 m), en þaöan er gott útsýni. Gangan er tileinkuö því aö Utivist hetur haf- iö sitt tíunda starfsár. Verö 200 kr. Frítt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BSi, bensínsölu. Far- arstj. Einar Egilsson og Lovísa Christiansen. Jónsmessunæturganga á Heklu kl. 14 e.h. Fararstj. Kol- beinn Sæmundsson. Sunnud. 24. júní KL. 8.00 ÞÓRS- MÖRK, EINS- DAGSFERÐ 3—4 tíma stopp í Mörkinni. Verö 500 kr. Frítt f. börn. Fararstj. Tómas Óskarsson. KL. 13 PLÖNTU- SKOÐUN í ESJU Gengið á Esju og hugaö aö gróöri og gróöurbeltum Esjunn- ar undir leiösögn Haröar Krist- inssonar grasafræöings. Verö 200 kr. Brottför frá BSÍ, bensin- sölu. Fimmtud. 28. júní, kl. 8.00 Þórsmörk Tilvaliö aö eyöa sumarleyfinu í Þórsmörk: 4, 5, 8 eöa 10 dagar eftir vali. ÍSKLIFUR- NÁMSKEIÐ veröur haldiö i Gígjökli helgina 29.6.—1.7. Leiöbeinendur frá Björgunarskóla LHS. Tilkynniö þátttöku fyrir miövikudagskvöld 27. júní. Uppl. á skrifst. Lækjarg. 6a Þriöjud. 26. júní. Opiö hús aö Lækjarg. 6a kl. 17—22. Kynning á sumarleyfisferöum, sérstaklega Hornströndum. Heitt á könnunni. Sjáumst. Utivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19531 Sumarleyfisferöir 29. júni—3. júlí (5 dagar) Húna- vellir — Litla Vatnsskarö — Skagafjöröur. Gist í húsum. Gengiö um Litla Vatnsskarö til Skagafjaröar. Skoöunarferöir í Glerhallarvík, um Hegranes, Hóla i Hjaltadal og viöar. A heimleiöinni er ekiö fyrir Skaga. Hornstrandaferöir 5, —14. fúlí (10 dagar) 1. Hornvik — Hornstrandir. Tjaldað i Hornvik. Dagsferöir frá tjaldstaö. Verö kr. 3.750,- Fararstjóri Gisli Hjartarson. 2. Aöalvik — Hornvik. Göngu- ferö meö viöleguútbúnaöi. Verö kr. 3,‘50,- Fararstjóri Jón Gunnar Hilmarsson. 3. Aöalvik. Tjaldaö aö Látrum, gönguferöir (dagsferöir eöa tveir dagar). Fariö til Fljóta- víkur, Hesteyrar, aö Sæbóli og viöar. Verð kr. 3.080,- 6. —11. júlí (6 dagar). Land- mannalaugar — Þórsmörk Gönguferö milli sæluhusa. 13.—18. júlí (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gönguferö milli sæluhúsa. Ath.: Aóeins fá sæti laus. Nýjung i sumar: Feróafálagið býóur greióslukjör á öilum sumarteyfisferóum. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu Fi, Öldugötu 3. Feröafélag islands Auglýsing um skoðun léttra bifhjóla dæmi Reykjavíkur lögsagnarum- Mánudagur 25. júní R- 1 til R- 300 Þriöjudagur 26. júní R- 301 til R- 600 Miövikudagur27. júní R- 601 til R- 900 Fimmtudagur 28. júní R- 901 til R-1200 Föstudagur 29. júní R-1201 og yfir Skoöun veröur framkvæmd fyrrnefnda daga viö bifreiðaeftirlitiö aö Bíldshöföa 8, kl. 08:00 til 16:00. Sýna ber viö skoðun aö lögboöin vátrygging sé í gildi. Tryggingargjald ökumanns og skoöunargjald ber aö greiða viö skoöun. Skoöun hjóla sem eru í notkun í borginni er skrásett eru í öðrum umdæmum fer fram fyrrnefnda daga. Vanræki einhver aö koma hjóli sínu til skoö- unar umrædda daga, veröur hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og hjóliö tekiö úr umferö hvar sem til þess næst. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga aö máli. 19. júní 1984 Lögreglustjórinn í Reykjavík. Auglýsing um medferö, sölu og dreifingu kartaflna í Reykjavík Heilbrigöiseftirlit Reykjavíkursvæðis vekur athygli á, aö óheimilt er aö selja í verslunum óinnpakkaöar kartöflur og kartöflur í net- umbúðum. Hins vegar skal á það bent, aö heilbrigðisráð getur veitt undanþágur til sölu óinnpakkaðra kartaflna í verslunum, ef húsa- kynni og búnaöur fullnægir kröfum heilbrigö- iseftirlitsins. Um undanþágu til slíkrar sölu skal sækja til Heilbrigðiseftirlits Reykjavík- ursvæðis. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkursvæðis. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Hraöfrystistöövar Eyrarbakka fyrir áriö 1983, verður haldinn aö Stað, Eyrarbakka, fimmtu- daginn 28. júní kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Hlíðardalsskóli Ölfusi Umsóknarfrestur um skólavist er til 28. júní. Uppl. í símum 91-13899 og 99-3607. Langholtssöfnuöur Sumarferð um Suðurland veröur farin 1. júlí. Miöaverö krónur 700. Miðar seldir í safnaöarheimilinu þriöjudaginn 26. júní kl. 17—21. Upplýsingar í síma 35750. Safnaðarfélögin. Utboð — álgluggar Bændahöllin í Reykjavík óskar eftir tilboöum í álglugga og álhuröir í nýbyggingu Bænda- hallarinnar í Reykjavík. Heildarflötur glugga og huröa er um 800 m2. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri gegn 1.000,- kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö á Hótel Sögu þriöjudag- inn 10. júlí 1984. kl. 11.00. ^Bl) VERKFR/EOISTOFA stefAns ócafssonar hf. fav. CONSULTMQ ENQMEERS BOROARTÚM 20 1 05 AEYKJAVtX SlU fSSMt 7SS41 ýmislegt Lóð fyrir atvinnuhúsnæði Lóöin Nýbýlavegur 12 í Kópavogi er laus til umsóknar. Umsóknareyðublöö og nánari upplýsingar fást á tæknideild Kópavogs, Fannborg 2, milli kl. 9.30 og 15.00 virka daga. Umsóknarfrestur er til 2. júlí nk. Bæjarverkfræðingur. Utanhússlyfta — Málarastóll Vil leigja góöa utanhússlyftu ásamt fylgihlut- um í sumar. Lengd 4 m. Sala kæmi einnig til greina. Uppl. í síma 44940. f • » ! / ■■x:. Þorlákshöfn 145 fm einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr er til sölu. Laust strax. Mjög gott útsýni til sjávar. Upplýsingar í síma 99-3877, 3725 og 1900. Al-Syllan Ál-Syllan er notuö viö málningarvinnu á bröttum bárujárnsþökum. Ál-Syllan verndar þakrennur og þakrennu- bönd. Ál-Syllan kemur í veg fyrir aö klakabrynja renni fram af þaki og valdi tjóni. Póstsendum. Símar 91-23944 — 686961. Mjög góðar túnþökur til sölu Verö kr. 33 ef keypt er undir 100 fm en annars kr. 30. Keyrt heim ef óskaö er. Uppl. í síma 71597. Reyðarfjörður — Eski- fjörður — Fáskrúðsfjörður Almennir stjórnmálafundir í Austurlandskjördæmi veröa haldnir sem hér segir: Reyöarfiröi þriöjudaginn 26. þ.m., Eskifiröi miövikudaginn 27. þ.m. og Fáskrúösfiröi fimmtudaginn 28 þ.m. Málshefjendur á fundunum veröa: Matthíaa A. Matthieaen viöskipta- ráöherra, Egill Jónaaon alþingismaöur og Friörik Friörikaaon vara- formaöur SÚS. Allir velkomnir. Nánar í götuauglýsingum. Sjálfstæðisflokkurinn Austurlandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.