Morgunblaðið - 23.06.1984, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 23.06.1984, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 1984 Mitterrand í Moskvu: Viðræður snerust um afvopnunarmál Moakvu, 22. júní. AP. FRANCOIS Mitterrand Frakklandsforseti sagði í dag að framtíðin yrði að leiða í Ijós hvort tveggja daga viðræður sínar við sovéska leiðtoga myndu leiða til slökunar spennu sem ríkir í samskiptum austurs og vesturs. Tilræðið við páfa: Bfll Búlgara beiö á torginu Róm, 22. júní. AP. ÍTALSKT vikurit fullyrðir að sann- anir séu fyrir því að Búlgarir hafi ætlað að smygla tilræðismanni Jó- hannesar Páls páfa, úr landi í sendiráðsbifreið. Tímaritið segir að ástæða sé til að halda að fjarvist- arsönnun búlgarsks manns, sem liggur undir grun í þessu sam- bandi, sé tilbúningur og Búlgaría hafi hjálpað aðstoðarmanni tilræð- ismannsins að fiýja land. Segir í tímaritinu að sannanir séu fyrir því, að bíllinn hafi verið á Péturstorginu í R6m þegar skotið var á páfann. Tyrkneski hryðjuverkamaðurinn, Mehmet Ali Agca, sem skaut páfann, seg- ir að hann og annar Tyrki, sem einnig hefur verið ákærður fyrir tilræðið, hafi átt að nota sendi- ráðsbílinn til að yfirgefa torgið, eftir að hafa skotið páfa og sprengt nokkrar „hræðslu- sprengjur" til að dreifa athygli mannfjöldans. Tímaritið byggir greinar sínar á úttekt sem ítalskur saksóknari gerði á málinu. Segir saksóknar- inn að Búlgaría hafi, hugsanlega með stuðningi Sovétríkjanna, fyrirskipað tilræðið. Átti að reyna að koma í veg fyrir stuðn- ing páfastóls við óháðu verka- Iýðssamtökin í Póllandi, föður- landi páfa. Beguní einangrun Tcl Aviv, ísracl, 21. júní. AP. SOVÉSKI andófsmaðurinn Yosef Begun, sem er af gyðingaættum, var settur í einangrun í þrælkunarvinnu- búðum þeim sem hann var dæmdur í fyrra, að því er eiginkona hans skýrði frá. í einangruninni fær Begun hvorki að senda frá sér né mót- taka bréf. Hann fær að fara úr klefa sínum í 30 mínútur á degi hverjum en er meinað að fá heim- sóknir. Hann sagði að þungamiðjan í við- ræðum sínum í Moskvu hefðu verið afvopnunarmál og jafnvægi í vopna- og herstyrk í Evrópu. Kvað hann líklegt að á næstunni mundi miða eitthvað í átt til geimvopna- banns og samkomulags um að fækka eða eyða efnavopnum. Mitterrand sagði viðræðurnar hafa verið „alvarlegar, yfirgrips- miklar, kurteisislegar og án nokk- urrar stífni". Hann sagðist ekki Ákvörðun þessi er tekin í fram- haldi af þeim atburði 5. júní þegar herþotur Saudi-Araba skutu ír- anska orrustuflugvél niður yfir Persaflóa. Eftir ónafngreindum sendiherra arabaríkis er haft að ír- anska vélin hafi verið í árásarflugi vera í hlutverki sáttasemjara í deilu stórveldanna, Frakkar reyndu að komast hjá því að skipta sér af málum sem þeir ekki ættu aðild að. Á morgun, laugardag, heldur Mitterrand til Volgograd þar sem orrustan um Stalingrad var háð, þar sem sovéski herinn bar sigurorð af herjum Hitlers. Þetta er fyrsta heimsókn Mitt- errands til Moskvu frá því hann komst til valda í maí 1981. Hann og ætiunin hafi verið að varpa sprengjum á olíuhreinsunarstöð í austurhluta Saudi-Arabíu. íranir og írakar ásökuðu hvorir aðra í dag um að brjóta samkomu- lagið, sem komið var á fyrir tilstuðlan Sameinuðu þjóðannna, að aflýsti árlegum leiðtogafundum Frakka og Sovétmanna vegna fram- ferðis Rússa í Póllandi og Afganist- an, en nú hafa leiðtogarnir ákveðið að efna til tíðari funda sín á milli. Aðspurður um málefni Sakhar- ovs kvaðst Mitterrand vonast til að eitthvað yrði aðhafst í þeim efnum af hálfu Rússa. „Ég tjáði þeim okkar afstöðu og þeim er hún ljós. Ef ég get orðið að frekara gagni þá er ég reiðubúinn að veita alla þá aðstoð sem hægt er,“ sagði forset- inn. hlífa íbúðarhverfum í löndunum við árásum. Hvorugir hafa þó haldið því fram að óbreyttir borgarar hafi látið lífið í þessum árásum. Samkvæmt upplýsingum hernað- aryfirvalda í löndunum tveimur féllu 15 íraskir hermenn í bardög- um við írani á suðurvígstöðvunum á síðasta sólarhring og 8 iranskir hermenn voru felldir í nágrenni borgarinnar Basra. Maóistar í Perú: Myrtu 20 manns Ajacucho, Perú, 22. júní. AP. SVEIT 60 maóista réðst inn í lítið þorp í Andean-héraðinu í Perú á miðvikudag og skaut 20 manns til bana, þ.á m. konur og börn. Hryðjuverkamennirnir réðust inn í þorpið Balcon og smöluðu íbúum saman á torgi einu, þar sem þeir völdu af handahófi 20 úr hópnum og skutu þau til bana. Sökuðu þeir fólkið um stuðning við stjórnina í Perú. Fjöldamorðin áttu sér stað að- eins nokkrum klukkustundum eft- ir að Frenado Belaunde Terry, for- seti, lýsti því yfir í opinberri heimsókn í Brasiliu, að stjórnin væri tilbúin til að fjarlægja her- afla frá þessu svæði, ef engar blóðsúthellingar ættu sér stað innan næstu 30 daga. Veður viða um heim Akureyri 7 lóttskýjað Amsterdam 17 skýjaó Aþena 32 heióskfrt Barcelona 23 þokumóóa Berlín vantar BrUaael 21 heíóskírt Chicago 29 skýjaó Dubtin 16 skýjaó Feneyjar 25 skýjaó Frankturt 28 heióakfrt Genf 26 skýjaó Helsinki vantar Hong Kong 31 heióskfrt Jerúsalem 24 skýjaó Kaupmannahöfn 21 heiðskfrt Las Palmas 23 lóttskýjaó Lissabon 22 skýjaó London 20 skýjaó Los Angeles 26 heióskfrt Luxemburg 20 skýjað Malaga 26 hefóskfrt Mallorca 25 léttskýjað Miami 30 skýjað Montreal 20 skýjaó Moskva 20 heióskfrt New York 28 hoiðskírt Osló 17 rigning Paris 26 heióskírt Peking 28 heióskfrt Reykjavik 8 lóttskýjaó Rió de Janeiró 32 skýjað Róm 28 heióskirt Stokkhólmur 18 Mttskýjaó Sydney 18 heíóskfrt Tókýó 21 rigning Vínarborg 30 skýjað Þórshöfn vantar Bonn fagnar örlögum tillögu Nunns Bonn, 22. júní. AP. JtÍRGEN Sudhoff, talsmaður stjórn- arinnar í Bonn, auðsýndi ánægju með úrslit atkvæðagreiðslunnar í öldungadeild Bandaríkjaþings í vik- unni er felld var tillaga um fækkun bandarískra hermanna í Evrópu um 90 þúsund ef NATO-ríki ykju ekki útgjöld til varnarmála. „Niðurstaðan er í samræmi við okkar hagsmuni. Það er óþarfi að hafa fleiri orð um niðurstöðuna," sagði Sudhoff. Júrgen Reichardt, talsmaður varnarmálaráðuneytis- ins, kvaðst hafa búist við þessari niðurstöðu þegar fyrir lá að stjórn Reagans legðist gegn tillögunni. Reichardt sagði að í rauninni væri það óþarfi fyrir öldunga- deildina að „vara Evrópuríkin við“ með þessum hætti, því upplýs- ingamiðlun og samgangur milli Bandaríkjanna og NATO-ríkja í Evrópu væri mjög greiður. „Oski ein ríkisstjórn einhvers er þarf- laust að koma því til skila með óbeinum þrýstingi af þessu tagi,“ sagði hann. Salt veldur ekki of háum blóðþrýstingi Bandarískir vísindamenn: Washington, 22. júní. AP. BANIIARÍSKIR vísindamenn halda því fram í skýrslu, sem birt er í tímaritinu Science í dag, að fólk geti sloppið við háan blóðþrýsting með því að neyta kalsíums og annarra næringarefna í réttum hlutfdilum í hóflega neyttum mat, jafnvel þótt salt sé notað ótakmarkað. Vísindamennirnir, sem starfa við heilbrigðisvísindaháskólann í Oregon og byggja niðurstöður sínar m.a. á upplýsingum frá opinberri heilbrigðisstofnun, segja að háþrýstingur stafi fremur af skorti vissra nær- ingarefna en ofneyslu annarra, svo sem matarsalts. Þessar niðurstöður munu ef- laust verða umdeildar, því hingað til hafa rannsóknir á mönnum og skepnum bent til þess að mikil saltneysla leiddi til háþrýstings, en vísindamennirn- ir í Oregon halda því gagnstæða fram. Þeir segja niðurstöður sín- ar gefa tilefni til spurninga af því tagi hvort ástæða sé til að ráða öllum háþrýstisjúklingum frá saltneyslu. Vísindamennirnir gera sér grein fyrir hvaða afleiðingar kenningar þeirra kunna að hafa og í því sambandi hafa þeir hvatt til þess að endurskoðað verði mjög rækilega hvert hið raunverulega samband sé milli saltneyslu og blóðþrýstings. Saudi-Arabar efla loftvarnir sínar Manama, Rahrain, 22. júní. AP. SAUDI-ARABAR hafa eflt mjög loftvarnir sínar í því skyni að geta brugðist skjótar við hugsanlegri árás írana, að því er AP-fréttastofan hefur eftir arabísk- um stjórnarerindrekum og dagblaðinu Al-Qabas í KuwaiL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.