Morgunblaðið - 23.06.1984, Page 43

Morgunblaðið - 23.06.1984, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 1984 43 Frumsýnir seinni myndina EINU SINNI VAR í AMERÍKU 2 (Once upon a time in America Part 2) MlíMíflM waMtviJHWtWí.Wí.Wai r >v». tnwwr;-tW4w». • Splunkuný stórmynd sem skeöur á bannárunum i Bandarikjunum og allt fram tll 1968, gerð af hinum snjalla Sergio Leone. Sem drengir ólust peir upp vió fátækt, en sem fullorönir menn komust þeir til valda meö svikum og prettum. Aöalhlutverk: Robert De Miro, James Woods, Burt Voung, Treat Williams, Thuesday Weld, Joe Pesci, Elizabeth McGovern. Leik- stjóri: Sergio Leone. Sýnd kl. 5, 7.40 og 10.15. Hsskkaö verö. Bönnuö böm- um innan 16 ára. Ath.: Fyrri myndin er sýnd í sal 2. Svartskeggur Frábær Walt Disney-mynd. Sýnd kl. 3. Midaverð kr. 50. EINU SINNI VAR I AMERÍKU I (Once upon a time in America Part 1) Splunkuný og heimsfræg stórmynd sem skeöur á bann- árunum i Bandarikjunum. Myndin var heimsfrumsýnd 20. maí sl. og er jsland annaö landiö í röölnni til aö frumsýna þessa frábæru mynd. Aðal- hlutverk: Robert De Niro, James Woods, Scott Tiler, Jennifer Connelly. Leikstjórl: Sergio Leone. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö. Bönnuð börn- um innan 16 ára. | Ath.: Seinni myndin er sýnd í sal 1. Mjallhvít og dvergarnir 7 Sýnd kl. 3. Mjöaverö kr. 50. borð fyrir fimm (Table for Five) Aöalhlutverk: Jon Voight og Richard Crenna. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö vorö. GÖTUDRENGIR Bönnuö bömum innan 14 ára. Hækkaö verö. Sýnd kl. 7.10 og 11.10. Allt í lagi vinur Grín vestri meö Bud Spencer. J Sýnd kl. 3. Miöaverö kr. 50. | JAMES BOND MYNDIN: ÞRUMUFLEYGUR (Thunderball) Sýnd kl. 2.30, 5, 7.40 og 10.15. Hækkaö verö. Þór Steinberg Pálsson, verslunarstjóri, og Guðmundur Kr. Guðmundsson, kjötiðnaðarmaður, í nýju versluninni. Ljósm. GBerg. Akureyri: Ný kjörbúð í Kaupangi Akureyri, 19. júní. Föstudaginn 15. júní sl. opnaði ný kjörbúð í Kaupangi við Mýrarveg á Akureyri, þar sem áður var til húsa kjörbúð KEA, en lokað var fyrir skömmu. Nefnist nýja búðin Mat- vörumarkaðurinn og er rekin af Norðurfelli hf. Að sögn Þórs Steinbergs Páls- sonar, verslunarstjóra, mun í nýju versluninni verða boðið upp á all- ar almennar neysluvörur og verð- ur lögð sérstök áhersla á fjöl- breytni í kjötborði verslunarinn- ar, en Guðmundur Kr. Guðmunds- son, kjötiðnaðarmaður, hefur ver- ið ráðinn til þess að annast þá hlið mála. GBerg. I DAG Kl. 18 opnum viÖ nýjan matsölitstaö í hjarta Kópavogs. Við leggjum aöal- áherzlu á góðar steikur og góða þjón- ustu. Við bjóðum alla landsmenn velkomna. Borðapantanir í síma U62H allan daginn. K0PURINN Auðbrekku 12, 3. hœð. Magnús Kjartansson. Ungur óþekktur píanóleikari. Hefur Iftið fengist við dægurtónlist áður. Reykir hvorki né drekkur. » Hliómsveitarstióri. Jóhann Helgason. Söngvari Maðurinn með stálhnefana. Nýbyrjaður í hljómsveitinni. Leggur stund á sjóstangveiði og grindahlaup í frístundum. lyndir þú fara o skemmta þér meo þessum piltum? Finnbogi Kjartansson. Bassaleikari. Eitilhress á lapp morgnana. Syngur milliraddir. Aðeins þó eina f einu. Ætlaði verða heilaskurðlæknir. Gunnar Jónsson. Leikur á slagverk f reykvískri dans- og dægurlagahljómsveit. Uppáhalds- trommuleikari: Svavar Gests. Einn, tveir-einn, tvei, þrf, fló .... Vilhjálmur Guðjónsson. Leikur á gítara og lúðra. Lék áður með sinfónfuhljómsveit Berlínarút- varpsins og stal þar senunni. Hún er nú til sölu. Upplýsingar um verð í síma 04. Hjörtur Howser. Hljómborðs- leikarinn fingrafimi. Hefur vakið athygli. Lék áður sem miðvallar- leikmaður. 13 mörk í 144 leikjum. 6 A-landsleikir. Starfar sem sprengjusérfræðingur. Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar í Súlnasainum öll föstudags- og laugardagskvöld. Gísli Sveinn Loftsson sér um hljómplötuleik og Ijós.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.