Morgunblaðið - 23.06.1984, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 23.06.1984, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 1984 DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friöriksson. Sr. Hjalti Guömundsson. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guös- þjónusta í safnaöarheimili Ár- bæjarsóknar kl. 11 árd. Organ- leikari Jón Mýrdal. Sr. Guö- mundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA. Guösþjónusta kl. 11. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 10 árd. Organleikari Oddný Þorsteinsdóttir. Sr. Ólafur Skúlason. ELLIHEIMILIÐ GRUND.GuöS- þjónusta kl. 10. Albert Berg- steinsson, prédikar. FELLA- OG HÓLAPRESTA- KALL: Guösþjónusta í Menning- armiöstööinni viö Geröuberg kl. 11. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN I REYKJAVÍK: Barna- og fjölskylduguösþjón- usta kl. 11. Guöspjalliö í mynd- um. Barnasálmar og smábarna- söngvar. Afmælisbörn boðin sér- stakiega velkomin. Sunnudags- póstur handa börnum. Fram- haldssaga. Viö hljóöfæriö Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11. Aitarisganga. Organ- leikari Árni Arinbjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudagur: Fyrirbænaguös- þjónusta kl. 10.30. beðiö fyrir sjúkum. Miðvikudagur: Nátt- söngur kl. 22. LANDSPÍTALINN: Guösþjónusta kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. BORGARSPÍTALINN: Guösþjón- usta kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guösþjón- Gudspjall dagsins: Lúk. 16.: Ríki maðurinn og Lasarus usta í Kópavogskirkju kl. 11. árd. Sr. Þorbergur Kristjánsson. LANGHOLTSKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11. Prestur sr. Pjetur Maack. Organleikari Krist- ín Ögmundsdóttir. Sóknarnefnd- in. LAUGARNESKIRKJA: Laugardagur: Guðsþjónusta Há- túni 10B, 9. hæö, kl. 11. Sunnu- dagur: Messa kl. 11. Altaris- ganga. Fermingarmyndir afhent- ar eftir messu. Sr. Ingólfur Guö- mundsson kveöur söfnuöinn og lýkur þjónustu sinni um mánaöa- mótin. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson þjónar í leyfi sóknar- prests í júlí, en sr. Jón Dalbú Hróbjartsson kemur til starfa í byrjun ágústmánaöar. Þriöju- dagur: Bænaguösþjónusta kl. 18. Sóknarnefndin. NESKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJASÓKN: Guösþjónusta í Ölduselsskólanum kl. 11 árd. Alt- arisganga. Fermingarguösþjón- usta í Áskirkju kl. 14. Fermd veröur Inga Björg Hjaltadóttir frá Lundi, p.t. Sunnuvegi 31, Reykja- vík. Fimmtudagur 28. júní, fyrir- bænasamvera kl. 20.30 í Tinda- seli 3. Sóknarprestur. HVÍT ASUNNUKIRK JAN Fíla- delfía: Safnaöarguösþjónusta kl. 14. Ræöumaöur Einar J. Gísla- son. Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræöumaöur Óli Ágústsson. Fórn til kristniboðsins. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Almenn samkoma kl. 20.30. Ræöumaöur Steinunn A. Björns- dóttir. — Samtalsþáttur. DÓMKIRKJA KRISTS konungs, Landakoti. Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Hámessa kl. 14. Alla rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um þá kl. 14. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. HJÁLPRÆÐISHERINN: Bæn kl. 20. Hjálpræöissamkoma kl. 20.30. Þetta veröur lokasam- koman sem lautinantarnir Edgar Sissel og Andersen taka þátt í. BESSAST AÐAKIRK JA: Guösþjónusta kl. 11. Sr. Bragi Friöriksson. KAPELLA ST. Jósefssystra ( Garðabæ: Hámessa kl. 14. VÍÐISTAÐASÓKN: Guösþjón- usta kl. 11. Sr. Siguröur Helgi Guömundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guösþjónusta kl. 14. Sr. Gunn- þór Ingason. KAPELLAN ST. Jósefsspítala: Messa kl. 10. KARMELKLAUSTUR: Messa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa k| g FRÍKIRKJAN í Hafnarfiröi: Guös- þjónusta kl. 14. Síöasta guös- þjónusta fyrir sumarleyfi. Safn- aöarstjórn. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa kl. 11. Ferming. Fermd veröa Aida Olsen og Helgi Rós- ant Olsen, Hátúni 34, Keflavík. Altarisganga. Kirkjukórar Njarö- víkursókna syngja. Organisti Helgi Bragason. HVERAGERÐISKIRKJA: Messa kl. 11. Ferming og altarisganga. Fermd veröa: Lilja Siguröardótt- ir, Lundi, Svíþjóö, og Magnús Eiríkur Sigurösson, Lundi, Sví- þjóö, Hveramörk 21, Hverageröi. Steinar Guömundsson, Varmá, Sigurbjörg Guömundsdóttir, Varmá, og Hera Ólafsdóttir frá Gautaborg, Varmá. Sr. Tómas Guömundsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Kvöldvaka í kvöld, laugardag kl. 20.30. Lesmessa á sunnudag kl. 14. Alt- arisganga. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Fermingarguösþjónusta kl. 10.30. Fermd veröur Kristbjörg Ýr Jónasdóttir, Brekkubraut 27, Akranesi. Altarisganga. Þetta verður síöasta guðsþjónustan fyrir sumarleyfi kirkjustarfsfólks. Sr. Björn Jónsson. Hótel Hoí kynnír hdgarmalseÖilínn Laugardagur Rjómalöguð aspassúpa Kr. Steiktur steinbítur í rjómadillsósu 220- Fyllt smálúðuflök 240- Blandaðir sjávarréttir með hrísgrjónum 380- Lambageiri meðrjómasoðnumsveppum320- Grísakótilettur með steiktum baunaspírum og ananas 410.- Kaffi Kökuhlaðborð Heit eplabaka m/rjóma Appelsínuterta, Ávaxtakaka, Kókosterta, Rabarbarakaka, Súkkulaðikaka, Marengseplakaka, Rjómaterta, og fl. og fl. kr. 140.- I verðkönnun sem gerð var á dögunum kom í Ijós, að þrátt fyrir afar Ijúffengan mat sem er framreiddur í einum allra glæsilegasta veitingasal borgarinnar, var Hótel Hof með næst lægsta verð af þeim veitingahúsum sem þar voru borin saman. Sunnudagur Rjómalöguð seilerisúpa Steiktur karfi með eplum, lauk Kr. og karrýsósu Órlysteikt blálanga 220,- Hollandaise Pönnusteikt heilagfiski 230.- með rækjum og möndlum 250.- Hörpudiskur að hætti hússins Marineraðar lambasneiðar 390.- með kryddsmjöri 330,- Mínútusteik með steiktum sveppum390- Kaffi Fríar veitingar fyrir börn innan 6 ára, hálft gjald frá 6 til 12 ára. Rauðarárstíg 18 - Sími 28866 Sveinn Auðbergs- son - Afmæliskveðja Sveinn Auðbergsson smiður, Bröttuhlíð á Eskifirði, átti 70 ára afmæli á dögunum. Sveinn er fæddur og uppalinn á Eskifirði og hefur alltaf átt þar heima, að undanskildum þeim tíma, sem hann hefur verið við smíðar hjá fólki víðsvegar um landið, er vill eldhúsinnréttingar og sófaborð og önnur húsgögn í íbúðir sínar. Ekki má gleyma flottu útidyrahurðunum, sem Sveinn hefur smíðað um dagana. Sveinn er afar vandvirkur smiður og Eskfirðingar þekkja verk hans hvar sem er, því verkin lofa meist- arann. Sveinn getur verið illur, ef fólk ber ekki minnst tvisvar á ári á harðviðarútidyrahurðir sínar, því Sveinn segir, að viðurinn þurfi tekkolíu að drekka. Ef Sveinn sér harðviðarhurð illa hirta og gráa á lit, eins og maður sér oft, þá smíð- ar hann ekki oftar fyrir það fólk. Sveinn segir, að það fallegasta sem hann sjái sé vel hirtar harð- viðarhurðir og fallegt kvenfólk. Sveinn er giftur Karólínu Sig- fúsdóttur og gengu þau í hjóna- band 1945. Eiga þau eina dóttur, Guðrúnu, sem er gift Jónasi Helgasyni og eiga þau fjóra efni- lega syni, em eru afa og ömmu til mikillar gleði. Einnig tóku Karól- ína og Sveinn kjörson, Benedikt að nafni, sem hefur reynst kjörfor- eldrum sínum vel. Benedikt er framkvæmdastjóri í Hull hjá Sambandinu. Karólína, kona Sveins, átti sex ára gamla dóttur, Herdísi Einarsdóttur, þegar hún gifti sig, með fyrri manni sínum, er hún búsett í Kópavogi, gift Birgi ísleifssyni og eiga þau fjögur börn. Sveinn reyndist henni sem besti faðir og hefur prýtt heimili hennar með fagmannshöndum sínum. Sveinn er dálítið sérstakur mað- ur. Til dæmis var hann og er á móti því, að íslendingar slitu stjórnarsambandi við Dani. Sveinn heldur því fram, að Islend- ingar geti aldrei stjórnað sjálfum sér til lengdar og geti ekki orðið sjálfstæð þjóð, því þeir lifi um efni fram. Eftir að íslendingar slitu stjórnarsambandi við Dani vildi Sveinn í Bröttuhlíð að Bretar tækju við stjórninni á íslandi. Ég vil þakka Sveini fyir vel unn- in störf hjá okkur hjónunum þeg- ar við byggðum á Eskifirði. Þá vann hann alla fínni vinnu við innréttingar. Einnig hefur hann hjálpað börnunum okkar fjórum, sem búa öll í einbýlishúsum. Ég þakka þeim hjónunum Karólínu og Sveini fyrir góð kynni og óska þeim og niðjum þeirra allra heilla í nútíð og framtíð. Regína Thorarensen Ódýrustu grillkolin í bænum ■ Ármúla 1a og Eiöiatorgí 11, 8. 686111 8.29366 Pressuð kol — 3 kg á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.