Morgunblaðið - 24.06.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.06.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 1984 Peninga- markaðurinn — > GENGIS- SKRANING NR. 118 - 22. júní 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29W 29,940 29,690 1 SLpund 40,751 40,861 41,038 1 Kan. dollar 22,870 22,931 23,199 1 Ddn.sk kr. 2,9278 2,9357 2,9644 1 Norsk kr. 3,7811 3,7912 3,8069 1 Scnsk kr. 3,5508 3,6606 3,6613 1 Fi. mark 5,0705 5,0841 5,1207 1 Fr. franki 3,4915 33008 3,5356 1 Belg. franki 0,5276 0,5290 0,5340 1 S». franki 123890 12,9236 13,1926 1 Holl. gyllini 93174 9,5429 9,6553 1 V-þ. mark 10,7177 10,7464 10,8814 1ÍL líra 0,01737 0,01742 0,01757 1 Austurr. sch. 13278 13318 13488 1 PorL escudo 0,2077 03)83 0,2144 1 Sp. peseti 0,1901 0,1906 0,1933 1 Jap. yen 0,12691 0,12725 0,12808 1 írskt pund ■SDR. (SérsL 32321 32,909 33,475 dráttarr.) 303261 30,9088 Bel%. franki v 0,5203 03216 Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur..................15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1'.. 17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar.. 2Ji% 6. Ávisana- og hlaupareikningar..... 5J)% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum........... 9,0% b. innstæöur í sterlingspundum.. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXT1R (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir....... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ....... (12,0%) 18,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ............. (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi allt aö 2'h ár 4,0% b. Lánstími minnst 2V? ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán................2,5% Lífeyrissjóðslán: Líleyrissjóður starfsmanna rikisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er ný eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Linckjaravíeitala fyrir júnímánuð 1984 er 885 stig, er var fyrir maimánuö 879 sfig. Er þá miöaö viö vísitöluna 100 í júni 1979. Hækkun milli mánaöanna er 0,68%. Byggingavisitala fyrir april til júni 1984 er 158 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabrif í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Fréttir úr Morgunblað- inu lesnar á virkum dögum kl. 19.50 á „Út- rás“ FM 89,4. 2Ilor£imI>Iaíuí> Útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 24. júní MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Séra Kristinn Hóseasson próf- astur, Heydölum, flytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Boston Pops-hljómsveitin leik- ur; Arthur Fiedler stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar „Miðsumarsnæturdraumur", tónverk fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit eftir Felix Mend- elssohn. Hanneke van Bork, Al- freda Hodgson og Ambrosius- arkórinn syngja með Nýju fíl- harmóníusveitinni; Rafael Frii- beck de Biirgos stj. 10.00 Fréttir. .10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Árbæjarkirkju Prestur: Séra Guðmundur Þorsteinsson. Organleikari: Jón Mýrdal. Hádegistónleikar SÍÐDEGIÐ 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar 13.30 Sunnudagsþáttur — Páll Heiðar Jónsson. 14.15 Utangarðsskáldin: Steinar Sigurjónsson v Umsjón: Matthías Viðar Sæ- mundsson. 15.15 Lífseig lög llmsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Háttatal. Þáttur um bók- menntir. Umsjónarmenn: Örnólfur Thorsson og Árni Sigurjónsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegistónleikar a. „La Gazza ladra“, forleikur eftir Gioacchino Rossini. Ffl- harmóníusveitin í Los Angeles leikur; Zubin Mahta stj. b. Óbókonsert í C-dúr K.314 eftir Wolfgang Amadeuz Moz- art. Heinz Holliger og Nýja ffl- harmóníusveitin leika; Edo de Wart stj. c. Sinfónía nr. 46 í -dúr eftir Josep Haydn. Sinfóníuhljóm- sveit útvarpsins í Zagreb leikur; Antonio Janigro stj. KVÖLDIÐ 18.00 Það var og ... Út um hvippinn og hvappinn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir fréttir Umsjón: Bernharður Guð- mundsson. 19.50 Á háa c-i hergöngulagsins Garðar Baldvinsson les eigin Ijóð. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins Stjórnandi: Helgi Már Barða- son. 21.00 íslensk tónlist Gústaf Jóhannesson leikur Orgelsónötur eftir Gunnar Reyni Sveinsson/Kolbeinn Bjarnason leikur „Hendingar" fyrir einleiksflautu eftir Gunnar Reyni Sveinsson/Háskólakór- inn syngur „Canto“ eftir Hjálm- ar H. Ragnarsson; höfundurinn stj. 21.40 Reykjavík bernsku minnar — 4. þáttur Guðjón Friðriksson ræðir við Önnu Eiríkss. (Þátturinn endurtekinn í fyrra- máliðkl. 11.30.). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Risinn hvíti“ eftir Peter Boardman Árni Trausti Guðmundsson les þýðingu sína (12). Lesarar með honum: Ásgeir Sig- urgestsson og Hreinn Magnús- son. 23.00 Djassþáttur — Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. AihNUCkdGUR 25. júní MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Ólöf Ólafsdóttir flytur Ía.v.d.v.). bftið — Hanna G. Sigurðardóttir og Illugi Jökulsson. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Þrúður Sig- urðardóttir, Hvammi í Ölf- usi, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Jerútti heimsækir Hunda- Hans“ eftir Cecil Bödker. Steinunn Bjarman byrjar lestur þýðingar sinnar. 9.20 Leikflmi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þuiur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 Reykjavík bernsku minnar. Endurtekinn þáttur Guðjóns Friðrikssonar frá sunnu- dagskvöldi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar 13.30 „íslenskt popp“. 14.00 „Endurfæðingin" eftir Max Ehrlich. Þorsteinn Antonsson les þýðingu sína (18). 14.30 Miðdegistónleikar. Hátíð- arhljómsveit Lundúna leik- ur lög úr „Túskildingsóper- unni“ eftir Kurt Weill. Bernard Herrmann stj. 14.45 Popphólflð. — Sigurður Kristinsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Suisse Romande-hljómsveit- in leikur „Karnival" op. 9 eftir Robert Schumann, Em- est Ansermet stj. / Bogna Sokorska syngur með Ffl- harmóníusveitinni í Varsjá aríur úr óperum eftir Leo Delibes og Charles Goun- ond, Jerzy Katlewicz og Jerzy Semkov stj. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Mörður Arna- son talar. 19.40 Um daginn og veginn. Arnar Bjarnason talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Dalamannarabb. Ragnar Ingi Aðalsteinsson spjallar við Eyjólf Jónasson frá Sólheimum. b. Af ferðum Sölva pósts. Frásögn eftir Björn Jónsson í Bæ. Þorbjörn Sigurðsson les. Umsjón Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Giötuð ásýnd" eftir Francoise Sag- an. Valgerður Þóra les þýðingu sína (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kammertónlist. a. Prelúdía, kóral og fúga eftir Cesar Franck. Rögn- valdur Sigurjónsson leikur á pfanó. b. Tríó f d-moll op. 120 eftir Gabriel Fauré. Jacqueline Eymar, Gflnter Kehr og Bernhard Braunholz leika á píanó, flðlu og seiló. 23.10 Norrænir nútímahöfundar 13. þáttur: Sven Delbianc. Njörður P. Njarðvík sér um þáttinn og ræðir við höfund- inn sem les tvo kafla úr verðlaunaskáldsögu sinni, „Samúels bók“, og Heimir Pálsson les úr þýðingu sinni á „Árminningum“. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 25. júní 10.00—12.00 Morgunþáttur Róleg og þægileg tónlist fyrstu klukkustundina, meðan plötu- snúðar og hlustendur eru að komast í gang eftir helgina. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. . 14.00—15.00 Dægurflugur Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leopold Sveinsson. 15.00—16.00 Krossgátan Hlustendum er geflnn kostur á að svara einföldum spurningum um tónlist og tónlistarmenn og ráða krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00—17.00 Þórðargleði Yflr kafflbollanum. Stjórnandi: Þóröur Magnússon. 17.00—18.00 Asatími Ferðaþáttur. Stjórnandi: Júlíus Einarsson. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 1. júlí 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Þorbergur Kristjánsson flytur. 18.10 Geimhetjan (Crash) Nýr flokkur. Danskur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga í þrettán þátt- ura eftir Carsten Overskov. Að- alhlutverk: Lars Ranthe, 14 ára. III öfl úti í himingeimnum ógna jörðinni og öllu sólkerflnu með gjöreyöingu. Danskur piltur er numinn brott og fluttur langt út í geiminn. Þar kemst hann á snoðir um ráðabruggið og reyn- ir siðan að afstýra heimsendi. (Nordivision — Danska sjón- varpíð) 18.30 í skugga pálmanna Heimildamynd um líf og kjör barna á Maldíveyum á Ind- landshafl. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 19.10 Hié 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Sögur frá Suður-Afríku 4. Forboðin ást. Myndaflokkur i sjö þáttum sem gerðir eru eftir smásögum Nadine Gordimer. Þýskur jarðfræðingur og blökkustúlka fella hugi saman en samband þeirra brýtur í bága við kynþáttalög. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 21.50 George Orwell — fyrri hluti Bresk heimildamynd um ævi George Orwell, höfundar „1984“, félaga Napóleons og fleiri bóka. í myndinni er dreg- ið fram það helsta, sem hafði áhrif á ritsmíðar Orwells, og gerði hann að cinum áhrifa- mesta rithöfundi Breta á þess- ari öld. Síðari hluti myndarinn- ar verður á dagskrá Sjónvarps- ins mánudaginn 2. júlí. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.00 Dagskrárlok. MANUDAGUR 25. júní 19.35 Tommi og Jenni. Bandarísk teiknimynd. 19.45. Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Flæðarmálið. Endursýning. Framlag íslenska sjónvarpsins til norræns myndaflokks frá kreppuárunum. Höfundar: Jón- as Árnason og Ágúst Guð- mundsson. Leikstjóri: Ágúst Guðmunds- son. Tónlist: Gunnar Þórðarson. Leikendur; Ólafur Geir Sverr- isson, Óskar Garðarsson, Bjarni Steingrímsson, Ingunn Jens- dóttir, Þórir Steingrímsson, Jón Sigurbjörnsson, Arnar Jónsson og fjölmargir Eskflrðingar. Myndin gerist 1 sjávarþorpi á Austfjörðum árið 1939. Þar er atvinnuleysi og víða þröngt ( búi. Söguhetjan, Bjössi, sem er ellefu ára, tekur til sinna ráða til að létta áhyggjum af móður sinni. 21.15 Rússlandsferðin. Bandarísk heimildamynd um ferð þriggja ungra Bandaríkja- manna til Sovétríkjanna þar sem þeir háðu kappræður við sovéska jafnaldra sína. Skoöan- ir reynast skiptar um ágæti stjórnarfarsins austantjalds og vestan og koma Bandaríkja- mönnum viðhorf viðmælenda sinna mjög á óvart. Þýðandi: Árni Bergmann. 22.05 I'þróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 22.35 Fréttir í dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.