Morgunblaðið - 24.06.1984, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 1984
ÁVftXTUNSfW
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Hitt
márk
Sparifjáreigendur
Rétt ávöxtun sparifjár.
er besta kjarabótin í dag.
óverðtryggð veðskuldabréf óskast
strax í sölu.
Verðtryggð veðskuldabréf óskast
strax í sölu.
9%
- Vegna síðustu vaxtabreytinga
eru ávöxtunarmöguleikar í
verðbréfaveltu okkar allt að
9% umfram verðtryggingu.
30%
— A vöxtunarmöguleikar í
óverðtryggðri verðbréfaveltu
okkar eru allt að 30%
Ávöxtunartími er eftir samkomulagi.
Kynnið ykkur
ávöxtunarþjónustu
A vöxtunar s.f.
-Óverðtryggð -
veðskuldabréf
Ár 20% 21%
1 80,1 80,8
72.5 73,4
66,2 67,3
61,0 62,2
56.6 57,8
52,9 54,2
Verðtryggð —
veðskuldabréf
Ár
1
2
3
4
5
Sölug.
2 afb/ári.
95.9
93,1
91.9
89,4
87,0
6
7
8
9
10
84,6
82,2
79,8
77,5
75,2
Ávöxtun ávaxtar fé þitt betur
ÁVÖXTUNSf-^
LAUGAVECUR 97 - SÍMI 28815 OPIÐ FRÁ 10 - 17
MetsöluNcu) á hverjwn degi!
Eyjóifur Konráð Jónsson:
Þetta er of augljóst
Hallgrímur, en nú tökum
við sameiginlega á
Hallgrímur Sveinsson skóla-
stjóri að Hrafnseyri ritar athygl-
isverða grein sem birtist í Mbl. 20.
þ.m. Kannski hefur hann beint eða
óbeint talið sig til þess knúinn af
umhverfinu 17. júní, þegar ég sat
heima og las um áhugamál braut-
ryðjandans sjálfs í atvinnumálum
jafnt og öðrum þjóðernis- og
sjálfstæðismálum á síðustu öld.
Hallgrímur beinir spurningum til
mín „þó svo ekki sé endilega reikn-
að með“ svörum, eins og hann seg-
ir. Mér er þó bæði ljúft og skylt að
svara strax með greinarkorni og
tjá mig fúsan til frekari rökræðna
síðar, enda verður að telja að loka-
orð hans séu mælt í einlægni en
þau hljóða svo: „Við skulum sam-
einast um að leita að þessum úlfi,
Eyjólfur, og ganga frá honum áð-
ur en hann gleypir okkur alla.“
Þessari áskorun hlýt ég að taka
fagnandi.
29555
Ath.: Nýtt
heimilisfang
Bólstaðarhlíð 6
Opið um helgina
frá kl. 13—15
2ja herb. íbúdir
Krummahólar
Mjög falleg 65 fm ibúö á 3.
hæö. Suöursvalir. Verö 1250—
1300 þús.
Vesturberg
Góö 60 fm ibúð á 6. hæð. Mikiö
útsýni. Verö 1250 þús.
3ja herb. íbúöir
Hamraborg
90 fm íbúö á 4. hæö. Bílskýli.
Verð 1750 þús.
Hjallavegur
Góö 75 fm íbúö í risi í steinhúsi.
Laus strax. Verö 1400 þús.
Kleífarvegur
110 fm jaröhæö. Sérinng., sér-
htti.
Hraunteigur
3ja herb. 70 fm íbúð í risi. Verö
1150 þús.
4ra herb. íbúöir
Gnoöarvogur
Góö 110 fm íbúö á efstu hæö í
fjórbýli. Verö 2150 þús.
Kaplaskjólsvegur
Mjög glæsileg íbúö, 115 fm á 6.
hæö. Mikiö útsýni. Ákv. sala.
Gnoöarvogur
Falleg 130 fm sérhæö ásamt
stórum bilskúr. Mjög góö eign á
góöum staö.
Kríuhólar
Glæsileg 127 fm íbúö í blokk.
Mjög fallegar innréttingar.
Einbýlishús
Espilundur
Mjög gott 150 fm hús á einni
hæö. Stór bílskúr. Góöur garö-
ur.
Hulduland Fossv.
Mjög gott 200 fm raöhús á 3
pöllum. Fallegur garöur.
Kópavogur
Gott 200 fm einbýli á einni hæö.
Stór, falleg lóö. Skipti möguleg
á minni eignum.
kiblyái >ltft
EtGNANAUSTW^
Bólstaöarhlíö 6, 105 Reykjavík.
Símar 29555 — 29558.
Hrólfur Hjaltason, viöskiptafræöingur.
Eins og Hallgrími Sveinssyni er
sjálfum ljóst eru fimm tölusettar
„spurningar" hans fremur fullyrð-
ingar og því miður órökstuddar.
Tvær þeirra nr. 3 og nr. 5 verða þó
að teljast málefnalegar. Þær eru
raunar samtengdar og verður hér
svarað stuttlega í einu lagi. Þær
hljóða svo:
„3) Er ykkur kunnugt um að
bændur hafa fengið óverðtryggð
lán svo nemur milljörðum króna
undanfarin verðbólguár, hjá sölu-
félögum sínum, til þess m.a. að
standa undir þessari uppbyggingu
allri saman?
5) Hvar á að taka fjármagn til
að greiða bændum, þó einkanlega
sauðfjárbændum, út í hönd sama
dag og þeir leggja dilkana inn? Á
að taka þetta úr ríkissjóði, eða
þykir mönnum ekki nóg vegið í
Fasteignasala
• leigumiólun
Hverfisgötu 82
22241 - 21015
Opiö frá 1—3
Hverfisgata
2ja herb. íb. ca. 35 fm. Verö 1
miHJ.
Garóastrœti
2ja herb. íbúö ca. 49 fm. Verð
1,1 miilj.
Mánagata
2ja herb. íb. í kj. ca. 45 fm. Verð
1,1 miHj.
Klapparstígur
2ja herb. íb. ca. 60 fm. Verö
1150 þús.
Furugrund
3ja herb. íb. ca. 80 fm, suöursv.
Verö 1,6 millj.
Mávahlíð
3ja herb. íb. ca. 95 fm. Verö
1650 þús.
Engjasel
4ra herb. íbúö meö suöur-
svölum, ca. 110 fm. Bílskýli.
Laus fljótlega. Verð 2 millj.
Nönnustígur Hafnarf.
Einbýlishús ca. 170 fm, kjallari,
hæö og ris. Allt nýstandsett.
Verð 2,6 millj.
Klausturhvammur
— Hafnarfiröi.
Endaraöh. meö innb. bílsk.,
ca. 225 fm. Verð 3,7 millj.
Vantar — Vantar
Höfum fjársterkan kaup-
anda aö iönaöar- eöa versl-
unarplássi ca. 250 fm.
Skoöum og verömet-
um samdægurs
Heimasími sölumanna
77410 - 20529
FrUHk Friórikóóon lögfr.
þann knérunn?“
Sjálfsagt fyrirgefst þótt svarað
sé í spurnarformi: Hvaðan koma
„sölufélögunum" milljarðarnir
sem þau náðarsamlegast veittu
bændum sem „óverðtryggð lán“?
Frá bændum sem sagðir eru eiga
kaupfélögin, frá neytendum eða úr
ríkissjóði? Varla hafa peningarnir
dottið af himnum ofan. Kannski
þó eitthvað frá sparifjáreigendum
á því tímabili þegar vextir urðu
neikvæðir um svo sem eins og
50%.
Auðvitað svara þessar spurn-
ingar sér sjálfar. Ef bændur hefðu
fengið í hendur þá fjármuni sem
þeir eiga, ekki bara rekstrar- og
afurðalánin (sem eru „óverð-
tryggð") heldur líka niðurgreiðslu-
og útflutningsuppbóta-„milljarð-
ana“ (sem eru auðvitað vaxtalaus-
ir) þá hefðu þeir ekki þurft að lifa
Niöurstööur breskrar
skoöanakönnunar:
Verkamanna-
flokkur hlaut
mest fylgi
London, 22. júní. AP.
Niðurstöður skoðanakönnunar,
sem birtar voru í Bretlandi í dag og
en könnunin var gerð á vegum
breska blaðsins Guardian, sýna að
Verkamannaflokkurinn hefur nú
fylgi 38% kjósenda en fhaldsflokk-
urinn 37% kjósenda. Kosninga-
bandalagið hlaut atkvæði 23% að-
spurðra.
Þetta er í annað skipti frá því í
kosningunum í júní 1983, sem
skoðanakönnun sýnir þá niður-
stöðu að Verkamannaflokkurinn
hafi meira fylgi aðspurðra en
íhaldsflokkurinn. Annars hafa
niðurstöður flestra skoðanakann-
ana á síðastliðnum sex mánuðum
verið íhaldsflokknum í hag, og
hefur hann að jafnaði verið með
2—3% meira fylgi aðspurðra en
Verkamannaflokkurinn.
Um veðurfar
íslands í alþjóð-
legu ritverki
Á SÍÐUSTU 15 árum hefur bóka-
forlagið Elsevier, sem hefur aðal-
aðsetur í Hollandi, unnið að út-
gáfu ritverks í 15 bindum um veð-
urfar jarðar — „World Survey of
Climatology". Fyrstu fjögur bind-
in gera skil almennri veðurfars-
fræði og sérgreinum innan henn-
ar, en síðan er í 11 bindum fjallað
um veðurfar tiltekinna heims-
hluta.
Fyrir nokkrum vikum kom út
fimmtánda og síðasta bindi þessa
ritverks og nefnist það: Veðurfar
hafsvæða — „Climates of the Oce-
ans“. Þar er að finna sérstakan
kafla um veðurfar á íslandi og er
höfundur hans Markús Á. Einars-
son veðurfræðingur.