Morgunblaðið - 24.06.1984, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Rannsóknastofa —
framtíðarstarf
Stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir
starfsmanni á rannsóknastofu.
Starfiö felur í sér gæðaeftirlit og ýmsar rann-
sóknir á sviöi vöruþróunar.
Viö leitum aö vandvirkum og áreiöanlegum
starfsmanni sem getur unnið sjálfstætt. Viö-
komandi þarf aö geta hafið störf mjög fljót-
lega.
Upplýsingar um nafn, aldur, símanúmer og
fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 28. júní
merkt: „R — 1891“.
Reiknistofa
bankanna
óskar aö ráöa fólk til starfa í vinnsludeild
reiknistofunnar.
Störf þessi eru unnin á þrískiptum vöktum.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi SÍB og
bankanna. Æskilegt er, aö umsækjendur hafi
verslunarpróf, stúdentspróf eöa sambæri-
lega menntun og séu á aldrinum 18—35 ára.
Skriflegar umsóknir sendist Reiknistofu
bankanna Digranesvegi 5, Kópavogi, fyrir 1.
júlí nk. á eyðublöðum, sem þar fást.
Bókhald
Viö leitum aö traustum starfsmanni til bók-
haldsstarfa fyrir þekkt framleiöslu- og þjón-
ustufyrirtæki í Reykjavík.
Starfiö felst í almennum bókhaldsstörfum
með eigin tölvubúnaði, úrvinnslu bókhalds
og uppgjörum. Um er aö ræöa starfsemi sem
krefst haldgóðrar bókhaldsþekkingar.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist undirrituöum
fyrir 3. júlí nk.
Fariö veröur meö umsóknir sem trúnaöar-
mál.
endurshoóun hf
löggiltir endurskoöendur,
Suðurlandsbraut 10, 105 Reykjavík,
sími 686533.
Innheimtugjaldkeri
Viljum ráöa sem fyrst til starfa innheimtu-
gjaldkera. Undirstööuþekking í bókhaldi
æskileg.
Skriflegar umsóknir óskast sendar sem fyrst
með uppl. um aldur, menntun og meömælum
til skrifstofu okkar.
Allar nánari upplýsingar veitir skrifstofustjóri
í síma 27500.
Heimilistæki hf
Sætúni 8.
Skólastjóri óskast
Málaskólinn Mímir óskar að ráöa skólastjóra
í hálft starf. Starfiö felst í daglegri umsjón
meö rekstri skólans, mótun verkefna og
samskiptum viö viöskiptavini og skólastjórn.
Starfiö krefst þekkingar á rekstri, hugmynda-
auðgi, góörar framkomu og vilja til aö takast á
viö ný verkefni. Nauösynlegt er aö umsækj-
endur hafi háskólapróf eöa sambærilega
menntun.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist til Stjórnunarfélags íslands,
pósthólf 8796, 128 Reykjavík, merkt: „Mímir"
fyrir 15. júlí nk.
Mímir er elsti og þekktasti málaskóli lands-
ins. Árlega býöur skólinn fjölbreytt úrval
námskeiöa í helstu tungumálum, auk þess
sem hann á og rekur Pittman einkaritara-
skólann.
Miölun er fyrirtæki sem starfar viö upplýsingaþjónustu. Einn þáttur i
rekstrinum er úrklippuþjónusta. Viö lesum, klippum og sendum út
úrklippur úr dagblööum, tímaritum, landsmálablööum og erlendum
blööum. Viö leitum nú aö þremur starfsmönnum okkur til aöstoöar.
Lesari
Lesari starfar viö lestur, val, flokkun og frágang á íslensku og erlendu
efni. Starfiö er mjög krefjandi. Nauösynleg er víötæk þekking á
mönnum og málefnum, aö hafa ánægju og áhuga á blaöalestri, hafa
sæmilegan lestrarhraöa, gott minni og skarpa hugsun. Háskóla-
menntun æskileg.
Framleiðsla
Vinna viö framleiöslu, Ijósritun, frágang útsendingar og skipulagningu
framleiöslu. Abyröarmikiö starf sem krefst natni og snyrtimennsku og
áhuga á aö fást viö pappír, rööun, pökkun og aöra þess háttar vinnu.
Markaðsmál
Starfiö felst í stjórn og þróun á nýrri framleiöslu Miölunar .Markaös-
fréttum'. Útreikningar, grafisk vinna, vinna vió tölvu fyrirtækisins,
stjórn og þróunarvinna eru meöal daglegra starfa. Viö leitum aö
manni meö menntun eöa starfsreynslu á svlöi markaösmála sem er
tilbúinn aö axla ábyrgö og frumkvæöi sem fylgir nýju starfi viö nýja
tramleiöslu. Þarf ekki aö hefja störf fyrr en i september en æskilegt
væri ef viökomandi gæti starfaö lítilsháttar meö okkur áöur en
starfstimi hefst fyrir alvöru.
Umsóknir um ofangreind störf sendist augl.deild Mbl. merkt: .Miölun
— 1608“ fyrir 28. júní.
BORGARSPÍTALINN
LAUSAR STÖÐUR
Félagsráðgjafi
Félagsráögjafi óskast aö geðdeild Borgar-
spítalans. Reynsla í einstaklings-, hóp- og
fjölskyldumeðferð æskileg. Staöan veitist frá
1. ágúst nk.
Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir í síma
81200.
Iðjuþjálfi
löjuþjálfi óskast aö geödeild Borgarspítal-
ans. Reynsla innan geöheilbrigöisþjónust-
unnar æskileg svo og nokkur reynsla í skipu-
lags- og stjórnunarstörfum. Staöan er laus
nú þegar.
Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir í síma
81200.
Hjúkrunarfræðingar
Staöa hjúkrunarfræöings viö sýkingavarnir
er laus til umsóknar viö Borgarspítalann.
Þekking í sýklafræöi og reynsla í rannsókn-
um og kennslu æskileg. Meö umsókninni
fylgi ýtarlegar upplýsingar um nám og fyrri
störf.
Umsóknarfrestur er til 15. ágúst. Starfiö veit-
ist frá 1. sept. eöa eftir samkomulagi.
Upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrun-
arforstjóra milli kl. 11 og 12.
Reykjavík, 24. júní 1984.
BORGARSPtmiNN
081-200
Bifvélavirki
Óskum eftir aö ráöa bifvélavirkja strax. Uppl.
veitir Úlfar Hinriksson í síma 685100.
Sveinn Egilsson,
Skeifan 17.
Starfsþjálfun
Hafir þú hæfileika til aö leiöbeina, þolinmæöi
til aö kenna, vilja til samstarfs jafnframt sem
þú hefur innsýn í vélar og skilur eöli fjölda-
framleiöslu — þá gæti veriö aö þú sért rétti
maðurinn fyrir okkur.
„Viö“ erum eitt af stærri iönfyrirtækjum höf-
uöborgarinnar og erum aö leita aö manni til
aö annast og skipuleggja starfsþjálfun í fyrir-
tækinu. Starfsþjálfunin yröi fólgin í nám-
skeiöahaldi, leiöbeiningum um vélar, starfs-
aöferöir og vinnubrögö.
Teljir þú aö starf þetta sé viö þitt hæfi, þá
biöjum viö þig aö leggja umsókn inn á af-
greiðslu Morgunblaösins fyrir 26.06.84
merkt: „Starfsþjálfun — 1611“.
íþróttafræðingur
þjálfari
sem kemur heim frá Kanada í haust aö loknu
4 ára bachelor námi óskar eftir starfi.
Sérgreinar: Þjálfun keppnissunds, þrekþjálf-
un íþróttamanna, meöferö algengsutu
íþróttameiðsla.
Margt kemur til greina s.s. þjálfun, skipulagn-
ing þrekæfinga, stjórnun þrekstöðva o.fl.,
starfsreynsla.
Tilboö sendist fyrir 1. júlí merkt: „íþrótta-
fræöingur, pósthólf 1209, 121 Reykjavík.
Töivur
Óskum eftir aö fá í lið meö okkur laghentan
og áhugasaman starfskraft til almennra sölu-
starfa og uppsetningar og viöhalds á smá-
tölvum.
Einhver raftækniþekking eöa menntun æski-
leg.
Umsóknir meö uppl. um aldur og starfs-
reynslu sendist augl.deild Mbl. merkt: „T —
1613“.
Skrifstofustarf —
bókhald
Innflutningsfyrirtæki óskar eftir aö ráöa
starfskraft til bókhaldsstarfa og almennra
skrifstofustarfa. Reynsla eöa þekking á bók-
haldi æskileg. Umsóknir meö uppl. um aldur
og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt:
„Vélabókhald —1987“.
Starfsfólk óskast
Hagkaup óskar aö ráöa starfsfólk til framtíö-
arstarfa.
• Við afgreiöslustörf.
• I kjötvinnslu í Kópavogi, á sama staö
starfsmann í sögun til sumarafleysingar.
Vinnutími frá kl. 7.50—16.
Nánari uppl. hjá starfsmannahaldi Skeifunni
15 (ekki í síma) mánudag og þriöjudag frá kl.
14—18 en þar liggja jafnframt umsóknar-
eyöublöö frammi.
HAGKAUP
Skeifunni15
Starfsmannahald.