Morgunblaðið - 24.06.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.06.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 1984 í DAG er sunnudagur 24. júní, Jónsmessa, fyrsti sd. eftir Trínitatis, 176. dagur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 02.34 og síö- degisflóö kl. 15.11. Sólar- upprás í Rvík. kl. 02.56 og sólarlag kl. 24.04. Sólin er í hádegisstaö í Rvík. kl. 13.30 og tungliö í suöri kl. 09.34. (Almanak Háskólans). Ég er Ijós í heiminn komiö svo aö enginn, sem á mig trúir sé áfram í myrkri. (Jóh. 12,46). KROSSGÁTA LÁRÉTT: 1. rör, 5. ríndýrs, 6. hand- sama, 7. 2000, 8. þarfnast, II. borða, 12. kKrleikur, 14. strengur, 16. guö- hrædda. LÓÐRÉTT: I. alveg trauat, 2. árar, 3. fæöa, 4. mynnum, 7. þvaður, 9. fjær, 10. fægja, 13. spil, 15. samliggjandi. LAUSN SÍÐUSTU KROSStíATTJ: LÁRÉ'IT: I. rengja, 5. ee, 6. meyrum, 9. bið, 10. la, 11. IM, 12. als. 13. naut, 15. nam, 17. skarta. LÓÐRÍTT: 1. rembings, 2. neyð, 3. ger, 4. aumast, 7. eima, 8. ull, 12. atar, 14. una, 16. mt. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. A morgun, mánudaginn 25. þ.m., er áttræður Sófus Hálfdánarson togarasjómaður frá Hafnar- firði. Þar er hann borinn og barnfæddur. — Bjó lengst af að Skúlaskeiði 24 ásamt konu sinni Sylvíu Halldórsdóttur. Hún er látin fyrir allmörgum árum. — Hann er nú vistmað- ur á Hrafnistu þar í bænum, en er um þessar mundir suður í Grikklandi. HJÓNABAND. I dag, sunnu- dag, verða gefin saman í hjónaband i Bústaðakirkju Ragnhildur Teitsdóttir, Háteigi hér í Rvík. og Benedikt Grön- dal, Hjarðarhaga 19. Heimili þeirra verður á Háteigi. Séra Ólafur Skúlason dómprófastur gefur brúðhjónin saman. FRÁ HÖFNINNI FYRSTA stóra skemmtiferða- skipið er væntanlegt í dag sunnudag, á ytri höfnina hér í Reykjavík. Er það sovéska skipið Maxim Gorki. Það fer aftur um kvöldið. Einnig er lítið skemmtiferðaskip vænt- anlegt, Nordbrise heitir það. Irafoss er væntanlegur af ströndinni í dag. Á morgun, mánudag, koma inn af veiðum til löndunar togararnir Jón Baidvinsson og Bjarni Ólafsson, sem er á rækjuveiðum. FRÉTTIR JÓNSMESSA. Á hverju ári eru þrjár Jónsmessur. Hin þriðja þeirra er í dag, 24. júní. — „Haldinn fæðingardagur Jó- hannesar skírara. Eini fæð- ingardagur dýrlings, sem haldinn var helgur. — Helgi- dagur á íslandi fram til 1770,“ segir í Stjörnufræði/Rím- fræði. I HÁSKÓLA íslands í tann- læknadeild eru í nýju Lögbirt- ; „! ‘ ! í!: !| 'AJAN G-MÚ/viD Ég verð víst að biðja þig að lána mér fyrir einni, Hannes minn, á meðan Denni er að redda þessu! I luiiluuwJmkfr' •jjjjMf. ll/jjj M&Mjl ■•'míjÍpí V J ingablaði auglýstar þrjár stöð- ur lektora auk þess 7 svonefnd- ar hlutastöður lektora. Um- sóknarfrestur um þær er til 4. júlí næstkomandi, að því er segir í Lögbirtingi. Lektors- stöðurnar eru: 1 munnskurð- lækningum, í gervitannagerð og staða lektors í tannvegs- fræði. Hlutastöðurnar eru flestar 50% og eru: í röntgen- fræði og greiningu, í tann- holsfræði, í örveru- og ónæm- isfræði (sýklafræði) í tann- vegsfræði, í almennri land- læknisfræði og í meinafræði munns og kjálka. Þessar tvær stöður eru 37%. Það er menntamálaráðuneytið sem augl. þessar stöður. Þá er í viðskiptadeild Háskólans laus staða lektors í endurskoðun. Er umsóknarfrestur um hana einnig til 4. júli næstkomandi. HVÍTABANDSKONUR ætla að fara í sumarferð sína 30. júní næstkomandi. Er ferðinni heitið í Þórsmörk. Lagt verður af stað frá Umferðarmiðstöð- inni kl. 8. Nánari uppl. um ferðina veita: Lydía í síma 73092 eða Guðný í síma 14868, fyrir nk. þriðjudag. FRÍKIRKJAN í Rvík. Safnaö- arferðin á þessu sumri verður farin í Borgarfjörð, sunnudag- inn 1. júlí næstkomandi. — Verður lagt af stað kl. 8 frá kirkjunni og komið heim aftur um kvöldið. Nánari uppl. ferð- ina varðandi eru gefnar í síma 33454 eða 32872. SELTJARNARNESSÓKN. Safnaðarferðin á þessu sumri verður 4ra daga ferð um Snæ- fellsnes og Dali og um Breiða- fjarðareyjar. — Nánari uppl. um ferðina veita þær Ingi- björg Stephensen, safnaðar- fulltrúi, simi 13120 og Kristín Friðbjarnardóttir, formaður sóknarnefndar, i síma (6)18126. VÍNVEITINGAEFTIRLIT. I Lögbirtingi auglýsir svo lög- reglustjórinn í Reykjavík lausa stöðu eftirlitsmanns með vinveitingahúsunum hér i borginni. Er umsóknarfrestur um þá stöðu til 10. júlí næst- komandi. SELTJARNARNES. Orlof hús- mæðra Seltjarnarnesbæjar verður á Laugarvatni vikuna 2.-8. júlí næstkomandi. Nán- ari uppl. á vegum orlofsnefnd- arinnar veitir Ingveldur í síma 19003. Félagarnir Ágúst Ólafsson og Gunnlaugur Gunnarsson, sem heima eiga í Hafnarfirði, efndu þar fyrir alllöngu til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparsjóð Rauða kross fs- lands. Þeir söfnuðu alls 1660 krónum. KvötaJ-, natur- og hulgarþjónutta apótakanna i Reykja- vik dagana 22. júní til 28. júni, að béöum dögum meótöld- um er í Ingótfa Apótek. Ennframur ar Laugarneaapótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaöar é laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni é Göngudaild Landapitalana alla vlrka daga kl. 20—21 og é laugardög- um frá kl. 14—16 siml 29000. Göngudeild er lokuö é hetgidögum. Dorgarapitalinn: Vakt fré kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nœr ekki til hans (simi 81200). En slysa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og fré klukkan 17 é föstudögum til klukkan 8 érd. A mánu- dögum er læknavakt i síma 21230. Nénari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Onæmiaaögerólr fyrir tulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvernderstöó Reykjavfkur é þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírtelnl. Neyóarvakt Tannlæknafélags falands í Hellsuverndar- stööinni viö Barónsstíg er opln laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin í Hafnarflröi. Hafnarfjarðar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi læknl og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Kaftavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 ménudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna tridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl um vakthafandi læknl eftlr kl. 17. Seffoaa: SeHoaa Apótek er opiö til kl. 18.30. Oplö er é laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fést í simsvara 1300 eflir kl. 17 é virkum dögum. svo og laugardðgum og sunnudögum Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftlr kl. 20 é kvðidin. — Um helgar, eftir kl. 12 é hádegi laugardaga til kl. 8 é mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. é laugardögum kl. 10—13 og sunnudagakl. 13—14. Kvennaathvarf: Oplð allan sólarhrlnginn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrlr nauögun. Skrifstofa Bérug. 11. opin daglega 14—16. síml 23720. Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múia 3—5, aimi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengísvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli ki. 17—20 daglega. Foraldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjuaendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada. Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö GMT-ttma. Sent á 13.797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Helmsóknartimar: Lendspftelinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. 8æng- urirvennadeitaf: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrlr leöur kl. 19.30—20.30. Bamaapftali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadaild Landspftalans Hétúnl 10B: Kl. 14—20 og eflir samkomu- lagl. — LandakotsspRali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspftalinn í Foesvogi: Ménudaga til töstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Halnarbúóir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardelld: Helmsóknartími frjéls alla daga. Grensésdaild: Ménu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauverndarstðöin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarhaimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klappsspítali: Alla daga kl. 15.30 III kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — FtófcadaBcfc Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahælió: Efllr umtali og kl. 15 tll kl. 17 é helgldögum. — VffMsstaóaspftali: Heimsóknar- timl daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- sfsspltsli Hsfn.: Atla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunsrhoimiM i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagl. BILANAVAKT Vsktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- vaitu, sfml 27311. kl. 17 tll kl. 08. Sami s ími é helgidög- um. Ratmagnsvaitan bilanavakt 666230. SÖFN Landsbókasatn (slands: Safnahúsinu viö Hverflsgötu: JWaHestyvsaliKOgmrwnanudaga^^ostudajjaJdTÞ^S™ Utlénssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Héskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma peirra veittar í aöalsafni, simi 25088. bjóóminjasotnfö: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Stofnun Arns Msgnússonsr: Handritasýning opln priöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn tslands: Opiö daglega kl. 13.30 tii 16. Borgarbókaeafn Raykjavtkur: Aóalsafn — Utlánsdeild, Þlngholtsstrætl 29a, síml 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Fré sept.—april er elnnig oplö é laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 éra börn é þriöjud. kl. 10.30—11.30. Aöalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, siml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er efnnig opiö é laugard kl. 13—19. Lokaö (ré júni—égúst. Sórútlén — Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lénaöar sklpum og slotnunum. Sólhsimasafn — Sólhelmum 27, sfmi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er elnnig opiö é laugard. kl. 13—16. Sögustund lyrlr 3ja—6 éra börn é miövlkudögum kl. 11—12. Lokaö trá 16. júlí—6. égst. Bókin hsim — Sólhefmum 27, simi 83780. Heimsend- Ingarþjónusta fyrlr tatlaöa og aldraöa. Símatiml ménu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvailasafn — Hofs- vallagötu 16. slml 27640. Oplö ménudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö I fré 2. júlf—6. égúst. Bústaöasafn — Bústaöakirkju. sími 36270. Oplö ménudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 éra börn é miövlkudög- um kl. 10—11. Lokaó fré 2. júli—6. égúst. Bókabílar ganga ekki fré 2. júM—13. égúst. BHndrabókasafn Islands, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, slmí 86922. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Alla daga nema ménudag kl. 13.30—18.00. SVR-leiö nr. 10 Asgrimseafn Bergstaöastræti 74: Oplö daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Hðggmyndaaafn Ásmundar Svelnssonar viö Slgtún er oplö priöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema ménu- daga kl. 1.30—16.00. Höggmyndagaröurinn oplnn dag- lega kl. 11—18. Hús Jóna Stguróssonar I Kaupmannahöfn er opiö mlð- vikudaga tll föstudaga (ré kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsataðir. Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mén.—fösl. kl. 11—21 og laugard. kJ. 14—17. Sögustundir lyrlr börn 3—6 éra föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Néttúrufræóistola Kópavogs: Opln é miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Sigluf jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin ménudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Bralóholli: Opln ménudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30. laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Simi 75547. SundhölHn: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sðmu daga kl. 7.20—19.30. Opið é laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böð opln é sama tíma þessa daga. Vesturbæjariaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.C0—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauglnni: Opnunartima sklpt milll kvenna og karla. — Uppl. I sima 15004. Varmériaug I MosfaHssvait: Opln ménudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla miðvlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriójudags- og fimmludagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tímar — baöfðt é sunnudögum kl. 10.30—13.30. Simi 66254. Sundhöll Ksflavfkur er opln ménudaga — Nmmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufuþaöiö opiö ménudaga — föstudaga kl. 18—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Slmlnn er 1145. Sundlaug Kópavoga: Opln ménudaga—löstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarijaróar er oþin ménudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga fré kl. 8—16 og sunnudaga fré kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerln oþln alla vlrka daga fré morgni tll kvölds. Siml 50088. Sundtaug Akurayrar er opin ménudaga — föstudsga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.