Morgunblaðið - 24.06.1984, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 24.06.1984, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Meðeigandi Óska eftir meðeiganda að fyrirtæki sem kemur til með að versla með leiktæki, leikföng og barnavörur. Hef mjög góö viöskiptasam- bönd. Uppl. í síma 44563. Afgreiðslumaður Gamalgróiö verzlunarfyrirtæki í austurbæn- um vill ráöa lager- og afgreiöslumann í verzlun. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf óskast sendar afgreiöslu blaðsins fyrir 30. þ.m. merktar: „Afgreiöslumaöur — 1984“. Rennismiðir Rennismiður óskast til framtíöarstarfa hjá traustu þjónustu- og framleiöslufyrirtæki. Góð vinnuaðstaða og góð laun fyrir réttan mann. Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun- blaösins merkt: „Framtíöarstarf — 259“. Vélainnflytjandi vill ráöa strax vélvirkja eöa bifvélavirkja til viðgerða á vélum. Þarf að geta unniö sjálf- stætt. Umsóknir meö uppl. um aldur og fyrri störf sendist augl.deild Morgunblaðsins sem fyrst merkt: „F — 568“. Tölvusetning Starfskraft vantar á setningartölvu. Upplýs- ingar í síma 22133 á daginn og síma 39892 á kvöldin. Prentsmiöjan Rún sf„ Brautarholti 6. Tónlistarkennara vantar í Tónlistarskóla Eyrarsveitar, Grundarfiröi. Upplýsingar í síma 93-8807 og 93-8880 (Emilía). Kjötiðnaðarmaður — Kokkur Ungur og áhugasamur starfskraftur sem á framtíðina fyrir sér óskast til starfa í mat- vöruverslun frá 1. ágúst nk. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „K — 1026“ fyrir 28. júní nk. Tæknifræðingur Innflutnings- og þjónustufyrirtæki óskar aö ráöa rafmagnstæknifræðing á orkusviði sem fyrst. Þýskukunnátta æskileg. Framtíöar- starf. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 29. júní nk. merktar: „V — 263“. Skrifstofustarf Viljum ráða skrifstofumann með starfs- reynslu til að annast verkstjórn viö IBM tölvu- skráningu. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar fyrir 1. júlí nk. Vegagerð ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Óskum eftir aö ráða starfsmann nú þegar til bókhalds- starfa (á tölvu). Bókhaldsreynsla (á tölvu) æskileg. Vinsamlegast leggið inn umsóknir á af- greiðslu Mbl. merktar: „Bókhald — 266“, fyrir 27. júní. Ritstjóri Stúdentaráö Háskóla íslands auglýsir eftir ritstjóra Stúdentablaösins. Umsóknum ásamt upplýsingum um fyrri störf skilist til Stúdentaráös Háskóla íslands, Fé- lagsstofnun viö Hringbraut, fyrir 20. júlí 1984. Nánari upplýsingar í síma 15959. Stjórn SHÍ. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Jörð til sölu Jörðin Kirkjuhóll í Staðarsveit á Snæfellsnesi er til sölu. Tilboð sendist Lögfræöistofunni, Höfða- bakka 9, 110 Reykjavík. Til sölu IBM S/34 tölva ásamt IBM 5211 prentara. Upplýsingar gefur Björn Magnússon. HEKLA HF Lauga*e^17Q 172 Sém. 21240 Höfum fengið til sölu- meðferðar eftirtalin fyrirtæki Innflutnings- og heildverslun á sviði matvæla. umboð fyrir nýjung á sviði byggingariðnaöar. Tískuverslun í miðbænum. Gott fyrirtæki. Matvöruverslun við miöbæinn. Helming í útgáfufyrirtæki. Miklir tekjumögu- leikar fyrir röskan mann. Veitingaþjónustu með ágæta afkomu. Verslun og íbúöarhúsnæði með, úti á landi. Höfum einnig ýmsar fleiri geröir fyrirtækja á sölulista, leitiö upplýsinga. Þorsteinn Steingrímsson löggiltur fasteignasali. Sölumenn Guöm. Kjartansson og Höröur Arinbjarnar. Fyrirtækjaþjónustan Austurstræti 17, 3. hæð. Sími 26278. Til sölu — ísafjörður Videoleiga í fullum rekstri á ísafirði. Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn sín og heimil- isföng ásamt símanúmeri inn á augl.deild Mbl. fyrir mánaðamót merkt: „T — 0875“. Þakjárnsútsala Viö köllum þetta útsölu, því nú seljum við eldri birgðir á kr. 125,00 pr. lengdarmetra. Fyrirliggjandi 2 m, 2,5 m og 3 m. Ennfremur 8,9 og 10 fet. Verslanasambandið hf., Smiðjuvegi 11, sími 42740 og 45544. Fyrirtæki til sölu Matvöruverslun — Góö velta. Miðsvæðis í borginni. Fatagerö — Saumastofa. Útgáfustarfsemi — vinsæl tímarit. Sportvörubúö — Miðsvæðis í borginni. Tölvuumboö — rafeinda- og rafmagnsvörur. Matvöruverslun — lítil verslun í vesturbæ. Rafmagnsfyrirtæki — staösett á Suöurlandi. Trésmíðaverkstæði — góö tæki. Vídeóleiga — Góð leiga í austurbæ. Barnafataverslun — Vel staösett í Hafnar- firði. Verkstæöi — bújörð, söluturn við þjóöbraut í Húnavatnssýslu. Verslanir, söluturnar, heildsölur, iönaðar- og þjónustufyrirtæki óskast á söluskrá. Sölulaun 2%. Verðbréf í umboðssölu. innheimtaitsf Innheimtuþjonusta Veróbréfasala Suóurlandsbraut 10 @31567 OPIÐ DAGLEGA KL 10-12 OG 13.30-17 Höfum kaupendur aö 30 tonna bát og 50—70 tonna bát. Góöur 9 tonna frambyggöur bátur til sölu. Miðborg skipa- og fasteignasala sími 25590. Bátur — leiga 30—60 tonna bát vantar á samning í 3—4 mánuöi. Verktakar hf„ Hilmar Sigurjónsson, sími 97-4333, Reyöarfiröi. Reyöarfjöröur — Eski- fjörður — Fáskrúösfjöröur Almennir stjórnmálafundir í Austurlandskjördæmi veröa haldnir sem hér segir: Reyöarfiröi þriöjudaginn 26. þ.m., Eskiflröi mlövikudaginn 27. þ.m. og Fáskrúösfiröi flmmtudaginn 28 þ.m. Málshefjendur á fundunum veröa: Matthías Á. Mathiesen viöskipta- ráöherra. Egill Jónsson alþingismaöur og Friörik Friöriksson vara- formaöur SÚS. Allir velkomnir. Nánar í götuauglýsingum. Sjálfstædisflokkurinn Austurlandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.