Morgunblaðið - 24.06.1984, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 24.06.1984, Blaðsíða 39
MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 1984 39 Morgunblaðið/.Kári. Einingahúsið sem Golfklúbbur Sauðárkróks hefur nýlega fest kaup á og verður golfskáli þeirra. Sauðárkrókur: Nýr golfskáli SauAárkróki, 22. júní. GOLFKLÚBBUR Sauðárkróks hef- ur fest kaup á einingahúsi frá Sel- fossi og komið því fyrir á Hlíðarenda við Sauðárkrók en fyrir fjórum árum var klúbbnum úthlutað svteði á þeim slóðum fyrir golfvöll. Eru aðstæður þar taldar hinar ákjósanlegustu og nýja húsið bæt- ir mjög aðbúnað þeirra sem þessa íþrótt stunda. Golfklúbbur Sauð- árkróks var stofnaður árið 1970 en starfsemin hófst fyrir alvöru árið 1978. Fyrstu árin æfðu kylfingar á Borgarsandi við svokaliaða Tjarn- artjörn en síðar leigðu þeir tún af ólafi óðalsbónda í Skarði þar til fyrir fjórum árum að félaginu var úthlutað svæði hjá Hlíðarenda sem áður segir. Hafist var handa við þurrkun þess og brautir síðan skipulagðar í samráði við íþrótta- fulltrúa ríkisins. Völlurinn er nú talsvert gróinn og leggja margir þangað leið sína sér til hressingar og heilsubótar. Formaður Golf- klúbbs Sauðárkróks er Steinar Skarphéðinsson. - Kári. Sólbaðsstofan Áróra, Borgartúni 29, sími 621320 eða 28449. Viö hlióina á einni stærstu og fullkomnustu líkams- og heilsurækt á landinu. Við höfum opið alla virka daga frá kl. 07—22 og föstudaga frá 07—20, laugardaga og sunnudaga frá 10—15. Við bjóðum upp á 14 góða bekki með nýjum perum í þægilegu umhverfi. Góð aðstaða í sturtum, gufu og til snyrtingar, einnig eru kaffiveitingar. Athugiö: Frjáls mætingartími, en teknar niöur tímapantanir ef óskað er. Veriö ávallt velkomin. SÓLBAÐSSTOFAN ÁRÓRA SIÐAN '32 QGENN AFULLU VlNNUFÖT VINNUFATAGERO ÍSLANDS. REYKJAVÍK.SÍMI:16666 SIÐAN 32 QGENN A FULLU VlNNUFÖT VINNUFATAGERÐ ÍSLANDS. REYKJAVÍK. SÍMI:16666 Píanó — Flyglar Steinway & Sons Grotrian — Steinweg Ibach Pálmar ísólfsson & Pálsson. Pósthólf 136, Reykjavík, símar 30392, 15601, 30257. Ökonomi Ökonomi barnableiunum hefur nú veriö gefiö nafniö: KVIK Sömu gæöi, lækkaö verö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.