Morgunblaðið - 24.06.1984, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.06.1984, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 1984 15 ROFABÆR Einstaklingsíbúö. á 1. hæö í blokk. íbúöin er sólbjört, snýr öll í suður. Góöar innréttingar. Rólegt umhverfi. Verö 1200 þús. I 16767 Odýrar 2ja herb. íb.: KARLAGATA LAUGAVEGUR SNORRABRAUT ÞINGHOLTSSTRÆTI VESTURGATA KJARRMÓAR — GARÐABÆ Nýtt, mjög smekklegt raöhús ca. 95 fm. Bilskúrsréttur. Verö 2.200 þús. HJARDARLAND— MOSFELLSSVEIT 155 fm timburh. á elnni hæö. Stór lóö. Skipti mögul. á eign á höfuöb.svæöinu. TEIGAHVERFI — MOSFELLSSVEIT Mjög góö 3ja herb. íbúö á jaröhæö. Stór bílskúr. Allt sér. Verö 1.600 þús. HÁTÚN 3ja herb. íbúö á 6. hæö í lyftuhúsi. Qott útsýni. Sérhiti. Laus strax. SLÉTTAHRAUN 3ja herb. 95 fm íbúö á 2. hæö. Búr innaf eldhúsi. Bilskúrsréttur. Laus strax. FÁLKAGATA 4ra herb. 130 fm lúxusíbúö á 2. hæö í nýlegu husi. Frábært útsýní. Laus strax. Verö 2.500 þús. GRETTISGATA Mjög góö íbúö á 2. haBÖ í steinhúsi. Auka ibúöarherb. m. aög. aö snyrtingu ásamt bilskúr og vinnuherb. á jaröhæö. Verö 2.000 þús. GRUNDARSTÍGUR Mjög skemmtileg ibúð á 4. hæö i steinhúsi. ibúöin er ca. 120 fm, 3 svetnherb.. þvottahús á hæðinni. Suö- ursvalir. Verð 2.100 þús. Sklpti mögu- leg á minni íbúö i gamla bænum. Höfum kaupendur aö ein- býli eda sérhæö / Laug- arnes/Langholtshverfi. Opiö í dag frá kl. 1—4. Einar Sigurdsson, hrl. Laugavegí 66, simi 16767. Kvöld og helgarsími 22426. ★ Núpabakki - raðhús ★ Pallaraöhús, 216 fm í Neöra-Breiöholti, stutt í alla þjónustu. Húsiö er 4 svefnherb., tvöf. stofa, sjón- varpsherb., köld og góö geymsla, óinnréttaö herb. í kj. ætlaö sem sauna, gesta wc. og baöherb., lítiö herb. uppi sem nú er notað sem strau- og sauma- herb., innréttaö þvottahús meö inngangi og aöalinn- gangur. Loft viöarklædd í stofu og eidhúskróki. Tvennar svalir. Innb. bílskúr. Glæsilegur og fallega ræktaöur garöur meö sólskýli. Verö 4 millj. Skipti á sérhaaö meö bílsk. möguleg. FASTEKNASALAN FJÁRFESTING ÁBMU » 1 K» œYKWrtl S»« 6* 7733 Lögfr.: Pétur Þór Sigurösson hdl VANTAR EINBÝLI Garðabæ - Hafnarfirði Höfum kaupanda aö nýlegu stóru einbýlishúsi í Garöabæ eöa Hafnarfiröi. Hugsanl. skipti á lítilli sér- hæö. VANTAR EINB. - RAÐH. Seltjarnarnesi Höfum fjársterkan kaupanda aö einbýlis- eöa janvel raöhúsi á Seltjarnarnesi. Fasteignaþjónustan Austurstrætí 17, s. 26600 Þorsteinn Steingrímsson lögg. fasteignasali. HAMARSHUSIÐ IHJAKTA BORGARLNNAR HAFNÁR f STRÆTI , SSSSMOSS8SÍOS8SJ W austurstr.^ x S&fisc, tú/vgata ° """"""Q í Hamarshúsinu við Tryggvagötu er til sölu fjöldi úrvalsíbúða af ýmsum stærðum, mest stúdíóíbúðir. SÝNINGARÍBÚÐIR VERÐA TIL SÝNIS í DAG KL. 14-18 íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk.þ.e. málaðar með parket á gólfum, frágengnu rafmagni og Danfosslokum á ofnum. Hlutdeild í húsvarðaríbúð fylgir. Dæmi um verð og greiðsluskilmála á rúmgóðri stúdíóíbúð Verð 1.080 þúsund kr. SL 1. Við samning 200 þús. 2. Til næstu áramóta 340 þús. 3. Lán frá Veðdeild eða seljanda 300 þús. 4. Jan.-des. 1985 240 þús. 1.080 þús. Úr Tryggvagötunni eru hæg heimatökin að fylgjast með ýmsu sem máli skiptir — eins VAGN JÓNSSON 0s og skipakomum, fuglalifi, verslun og viðskiptum, atvinnulífi, samgöngum innanbæjar pasjeiqmösala suourlandsbfiaut 18 simi 84433 og við nágrannasveitarfélögin, menningarviðburðum og skemmtunum. LOGFRÆÐINGUR ATLl VAGNSSON

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.