Morgunblaðið - 24.06.1984, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 24.06.1984, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚNl 1984 45 Guðmundur situr selhifundi... (Ljósm. Mbl. Kristján Einarsson) duflar við Dröfn í dralonpevsunni („alvöru verkakonu") I ... og fflar sig í faðmi hippameyja. Námsmenn mótmela. — Sögulegt grín? Stúdentaleikhúsið frum- sýnir í kvöld nýtt, íslenskt leikverk, „Láttu ekki deig- an síga, Guðmundur“, eftir Eddu Björgvinsdóttur og Hlín Agnarsdóttur. Sýn- ingar verða í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut og stóð upphaflega til að frum- sýna verkið meðan á Lista- hátíð stóð. En af því gat ekki orðið vegna meiðsla aðalleikarans, Kjartans Bjargmundssonar, sem leikur Guðmund. Garpur Snær, sonur Guðmundar, er leikinn af Hilmari Jónssyni, en alls eru leikendur 25 og tekur á fjórða tug manns Guðmundur virkur þátttakandi i flestum þeim hreyfingum, sem kenna má við uppreisn og æsku á þeim tímum. Orðatiltækin leika honum á tungu, en verr gengur að tileinka sér innihaldið og lifa eftir því — nema þegar það hentar honum sjálfum. Hann telur sig mikinn frelsis- og jafnréttissinna, en ekki eru kon- urnar í lífi Guðmundar alls kost- ar sammála þeirri skilgreiningu hans á sjálfum sér. „Þetta er skrifað í spaugi og þessi tími er ekkert heilagri en hver annar," segir leikstjórinn, Þórhildur Þorleifsdóttir, um verkið. H.HX Guðmundur - draumaprins dagsins í gær? þátt í uppfærslunni. Leik- stjóri er Þórhildur Þor- leifsdóttir, frumsamin tón- list er eftir Jóhann G. Jó- hannsson og söngtextar eft- ir Þórarinn Eldjárn. „Láttu ekki deigan síga Guð- mundur" spannar tuttugu ára tímabil i lífi samnefndrar aðal- persónu. Guðmundur er fæddur árið 1947, syngur Gaudeamus ig- itur með hvítan koll tuttugu ár- um seinna og tvistar inn í tilveru hinna fullorðnu með unnustuna sér við hönd. Síðan fara miklir umrótstímar í hönd og gerist t Innilegustu þakkir tll allra sem sýnt hafa okkur samúö og hlýhug við fráfall og útför sonar okkar, ARONS HALLDÓRSSONAR. Þórey Kristjánsdóttir, Halldór Björnsson og systkini. t Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu okkur samúö og vinarhug viö fráfall sonar mins, bróður og mágs, GUÐFINNS ANTONSSONAR, Sörlaskjóli 58. Sérstakar þakkir færum viö öllu starfsfólki Lýtalækningadeildar og Taugalækningadeildar Landspítalans, svo og Kumbaravogs. Valgeröur Siguröardóttir, Gunnar R. Antonsson, Sigrún S. Waage, Hróömar Gissurarson, Steinunn Gunnarsdóttir, Legsteinar Framleiðum allar stærðir og gerðir af legsteinum. Veitum fúslega upplýsingar og ráðgjöf um gerð og val legsteina. Sfi S.HELGASON HF j| STEINSMHUA ■■ SKBvMWEGI 48 SlMt 76677 Tökum að okkur að rétta og lagfæra legsteina í kirkjugörðum. Mfi S.HELGASON HF H STEINSMHUA ■■ SKEMtAJVEGI 48 SlMI 76677 Rútuslys á Spáni (iranada. Spáni, 21. júni. AP. FIMM manns létust og 50 aðrir slös- uðust þegar flutningabifreið og far- þegarúta skullu saman á miðri leið milli Granada og Malaga á miðviku- dag. Meðal hinna látnu var bresk kona og hollenskur leiðsögumað- ur. Hinir þrír voru Spánverjar, þar á meðal ökumaður rútunnar. Rútan var á leið til Malaga úr ferð til Granada með ferðamenn, er flutningabifreiðin reyndi að fara fram úr bíl á hæð með fyrr- greindum afleiðingum. Af hinum 50 slösuðu, voru 17, allt erlendir ferðamenn, enn á sjúkrahúsi í dag. Þetta er þriðja alvarlega um- ferðaslysið á Spáni það sem af er árinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.