Morgunblaðið - 24.06.1984, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 24.06.1984, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 1984 Framsal sakamanna: ísland aðili að Evrópu- samningnum ÍSLAND gerðist nú í vikunni aðili að Evrópusamningnum um fram- sal sakamanna, en 16 ríki hafa áð- ur gerzt aðilar að honum. Samn- ingur þessi felur í sér framsal milli aðildarríkjanna á fólki, sem eftirlýst er sökum þess að það á yfir höfði sér refsiákæru eða á eft- ir að fullnægja refsidómi. Samn- ingurinn nær ekki til pólitískra brota eða brota á herreglum og hvert aðildarríki getur neitað að framselja sína eigin þegna til ann- arra rfkja. Þá má einnig neita að framselja þann, sem á á hættu dauðarefsingu samkvæmt lögum þess ríkis, sem framsaisins krefst. Þau lönd, sem þegar hafa gerzt aðiiar að samningnum, eru Aust- urríki, Kýpur, Danmörk, Vestur- Þýzkaland, Grikkland, írland, ít- alía, Liechtenstein, Luxembourg, Holland, Noregur, Spánn, Svíþjóð, Sviss, Tyrkland og fsrael. Samn- ingurinn tekur gildi gagnvart fs- landi 18. september 1984. mmmmmmmm^mmmmmi^^mmmmmmm^^m^^ 4ra herb. íbúdir Sæviðarsund Falleg 4ra herb. fbúö á 1. hæö, ca. 100 fm í fjórbýli. Suöursvalir. Sérhiti og -rafmagn. Ákv. sala. Verö 2,2—2,3 millj. Ugluhólar Falleg 4ra herb. íbúö á 2. hæö ca. 110 fm ásamt btlskúr. Suöursvalir. Gott útsýni. Björt og falleg íbúö. Ákv. sala. Verö 2,1 millj. Lokastígur Falleg risíbúö, ca. 110 fm í þríbýli. íbúöin er öll ný- standsett svo og nýtt rafmagn og ný pípulögn. Ákv. sala. Verö 1850 þús. Upplýsingar gefur: Huginn fasteignamiölun, r-j Templarasundi 3, sími 25722. m [larjpitxl 3 S Metsölublad á hverjum degi! 685009 685988 Símatími í dag kl. 1—4 2ja herb. Orrahólar. ít>úö a 2. hœö í lyttuhúsi, ekki fullbúin eign. Hagstætt verö. Stelkshólar. íbúö á t. hasö, ca. 70 fm. Laus strax. Verö 1400 þús. Baldursgata. ca. 50 fm ibuð a 2. hæö í fjórbýlishúsi. Verö 1 millj.—1100 þús. Reynimelur. 70 fm ibúö meö sér- inng. Utb. aöeins 700 þús. Háaleitisbraut. Rúmgóö ibúö á 1. haBö Suöursvalir Laus strax. Verö 1500—1600 þús. Fossvogur. ib. á jarðhæð, nýtt gler, laus strax. Akv sala Stór geymsla. Sér garóur. Hraunteigur. ib. t góöu ástandi á jaröh. Verö 1150—1200 þús. Hraunbær. Rúmgóö ib. á efstu hasö, suöursvalir Laus fljótlega. Verö 1350 þús. Nýjar íb. í miðbænum. Tvær nýjar og glæsii. íb. ca. 60 fm á 1. haaö. Losun samkomul. íb. fylgir bílskýli. Verö á hvorri ib. 1650—1680 þús. 3ja herb. Hliðahverfi. Rúmgóö ibúö á 1. hæö. Laus strax. Verö 1,7 millj. Hraunbær. 90 tm íóúó á 2. hæö Aukaherb. i kj. Skipti á 2ja herb. Neðra-Breiöholt. Rúmgóö ib. á 2. hæö. Stór herb , flísal. bað, tvennar svalir. Verö 1.6 millj. Asparfell. Rúmg. ib. í lyftuhúsi. Þvottah. á hæöinni. Verö aöeins 1650 þús. Skaftahlíð. 3ja—4ra herb 100 fm góð rlsíb Svallr. Gott fyrlrkomulag. Verð 1750—1800 þús. Furugrund. vðnduð íb. t lyttuhúsi. Góðar innr. Bilskýli Verö 1,8 millj. Dalsel. 94 fm glæsileg ibúö á 2. hæö. Sér þvottahús. Suöur svalir. Bílskýli. Stelkshólar m/bílskúr. Rúmgóö og stórglæsileg íb. á 3. hæö í enda. Bílskúr fylgír. Losun samkomulag Verö 1850—1900 þús. Hjallabraut. 3ja herb. íb. á 1. hæö Suöursv Sérþvotlab. Verð 1700 þús. Sólvallagata. 12 ára gömul ib. á 2. hæö á frábærum staö. Ekkert áhv. Mjög stórar suöursvalir. Góö bílastaBöi Laus i júli. Verö 1650—1700 þús. 4ra herb. Fossvogur. Vönduð íbúð á etstu hæö. Stórar suöursvalir, sérhiti. gott ástand, stór stofa og tvö stór herb. Veró 2,3 millj. Engihjalli. Glæsileg ibúó á 4. hæó Vandaóar innréttingar. Laus i september Verö 1,9—2 millj. Boðagrandi. Ný og glæsileg íbúö, ca. 115 fm. suðursvalir, útsýnl. Bilskýli tylgir. Akv. sala. Hvassaleiti. Endaíbúö á efstu hæö Bilskúr. Verö 2 millj. Markland. Snotur ibúö á 1. hæö ca 110 fm, suöursvalir, rúmgóö stofa. Verö 2,3 millj. Laxakvísl. íbúö i smiöum á 2. hæö ♦ ris, ca. 140 fm, bílskúrsplata, ofnar fylgja Verö aóeins 1850 þús. Hraunbær. fb. a 2. hæö. Sérhitl. suöursv Ákv. sala. Verö 1850 þús. Blöndubakki. Rúmgóö vönduö íbúö á 3. hæó. Þvottahús í ibúöinni, auka- herb. i kj., útsýni. Kóngsbakki. Sérlega snotur fb. á 3. hseð. Þvottahús innaf eldhusi. Gott tréverk. Verö 1950 þús. Leirubakki. 4ra—5 herb. íbúö ca. 120 fm á efstu hæö i enda. 2 stofur, sér þvottahus. Veró 2—2,2 millj. Kleppsvegur. íbúö i mjög góöu ástandi i tyftuhúsi. Stórar vinkil suóursval- ir. Mikiö útsýni. Sameign nýtekin í gegn. Veró 2.1 millj. Vesturberg. vonduö ibúö á 3. hæð. Útsýni. Akv. sala. Verð 2 millj. Ljósheimar. Snotur íb. í lyftuhúsi. Sérhiti. Gott fyrirkomulag. Húsvöröur. Verö 1,9 millj. Seljahverfi. Höfum vandaóar ib. meö og án bílskýlis viö Dalsel, Fífusel, Fluöasei, Engjasel. Sérhæðir Mosfellssveit. Neöri sérhæö í tví- býlishúsi, ca. 145 fm. Utsýni, bilskúr, sér- inng. Skipti á minni eign. Gnoðarvogur. no tm 3. hæö Stórar svalir. Útsýnl. Verö 2.3 mfllj. Raöhús Fjaröarsel. Hús á tveim hæöum, nær fuiifrágengió Bílskúr fylgir. Verö aö- eins 3,5 millj. Skólagerði Kóp. Parhús ca. 130 fm. A neöri hæö eru tvær stofur, efdhús, þvottahus og búr., herb. og wc. A 2. haeö eru 4 svefnherb. og baöherb. Bilskúr 35 fm. Veró 2,6 mlllj. Fossvogur. Pallaraóhús i góöu ástandi, bilskúr Neðra-Breiðholt. Vandaö raö- hús meö innbyggóum bilskúr. Útb. rúmar 2 mMlj. Yrsufell. Snyrtilegt raöhús á einni haBö, 135 fm. 4 svefnherb., fullfrágenginn bílskúr Möguleg skipti á minni eign i Breéöholti. Kópavogur. Nýtt raóhús á tveimur hæöum Ekki fullbúin eign. Afh. í sept. Verö aóeins 3 miHj. Brekkutangi. Sérlega vandaó hús á tveimur haBÖum. Innb. bílskúr. Kj. sem væri hægt aö nota sem sérib. Einbýlishús Garðabær. Tvíbýlishús meö tveim- ur samþykktum íbúöum. 70 fm ibúö á jaróhæö, fullfrágengin, hús fulffrágengiö aö utan, efri haBÖ tilb. undir tréverk. Eignaskipti. Smáíbúðahverfi. Parhús 2 haBöir auk þess kjallari Gr.fl. 60 fm. Sérib. í kj. Bílskursréttur. Fallegur garöur. Skipti á 120 fm íb. mögul. Skipasund. Húseign á 2 hasöum. Sérstaklega mikiö endurnýjaö. Rúmg. nýr bílskúr Afh. eftir 2—3 vikur. Verö 4 miHj. Hafnarfjöröur. Hús a einni hæö ca. 140 fm. Bílskúr ca. 23 fm. Eign í mjög góöu astandi Verö 3,8 millj. Garöabær. Sérlega vandaö ein- býlishús, ca. 160 fm. Tvöf. slór bílsk. Aukaherb á jarðh. ca. 20 fm. Frábær staósetn. Fallegur garöur. Akv sala. Jakasel. 168 fm hús í smíöum. Auk þess bilskúr. Afh. tilb. undir máln. aö utan meö frág. þaki. Verö aöeins 2,7 millj. Arnarnes. Einb.hús á einni haBÖ. Gott fyrirkomulag. Tvöf. bílsk. Ath. í smiö- um eftir nánara samkomul. Hagst. verö. Ýmislegt í smíðum. Glæsilegar eignir á byggingarstigum i Ártúnsholtinu og víöar. Upplýsingar á skrifstofunní. Flúðir. Glæsileg eign meó tveimur ibúöum. íbúö á neöri haaö fullbúin, ibúó á efri hæö i fokheldu ástandi. Sumarbústaöalönd. Stærö á hverju landi ca. 2500 fm verö aóeins 35 þús. Hjaröarland. Hús á einni hæö ca. 160 fm (Siglufjaróarhús). ekki aiveg full- búin eign. Veró 3,2 millj. Einbýlishús + hesthús. Húsiö er i góöu ástandi ca. 80—90 fm, hesthús fyrir 5 hesta og hlaóa fylgir, lóö ca. 1 ha, leigulóö. Verö aöeins 1700—1800 þús. Sælgætisverslun. Höium kaupanda að sælgætisverslun Margt kemur til greina. Trauslur og fjárslerkur kaupandi. Byggingarlóð á Seltjarn- arnesi. 956 fm a mjög góöum staó. Verö tilboö Vantar í Kóp. Höfum fjársterkan kaupanda aó sérhæó, raöhúsi eöa einbýl- ishúsi i Kópavogi. Margt kemur til greina. Matvöruverslun í austurborg- inni. örugg og vaxandi velta. Kvöldsala Afh. eftir samkomul. Dan. V.S. Wiium lögfr. Ólafur Guðmundsson sölustjóri. Kristján V. Kristjánsson viöskiptafr. " m Kjoreign/, Ármúla 21. 81066 ’.eitid ekki langt yfir skammt FRAMNESVEGUR 130 tm falleg íbúð með sérþvottahúsi. Mögul. á 4 svefnherb. Ákv. sala. Verð 2.050 þús. KRUMMAHÓLAR 130 fm penthouse-íbúð, rúml. tilb. undir tréverk. 25 fm bílskúr. Skipti mögul. á minni eign. Verö 1.950 þús. NJÖRVASUND 125 tm falleg etri sérhasð meö sérinng. Verð 2.300 þús. LANGHOLTSVEGUR 220 fm fallegt raöhús með 30 fm Innb. bílskúr. Húsið er endurn. aö hluta. Mögul. á skemmtil. garöstofu. Akv. sala. Verð 3.500 þús. YRSUFELL 144 fm fallegt raðhús með 4 svefnherb. 30 fm bílskúr með kjallara. Verð 3.100 þús. HRAUNBÆR 140 fm gott raöhús með nýju þaki. 4 svefnherþ. Suðurgarður. 30 fm bilskúr. Ákv. sala. Verð 3.300 þús. VESTURÁS 250 fm fðkhelt raðhús með glæsilegu útsýni yfir Elliöaárdal. Til afh. fljótlega. Teikn. á skrifst. Verö 2.200 þús. RJÚPUFELL 130 fm fallegt 5 herb. raöhús með 30 fm bílskúr. Góöar innr. Akv. sala. Laust fljótlega. Mögul. á aö taka minnl eign uppí hluta kaup- verðs. Verð 2.800 þús. SOGAVEGUR 200 fm fallegt einbýlishús með 50 fm bilskúr. Ný eldhúsinnr. Ný flisalagt baðherb. Tvöfalt gler. Ákv. sala. Mögul. á aö taka mlnni eign uppi. Verð 3.500 þús. Húsafell fasteignasala Langhoitsvegtns A&alsieinn Pétursson (Bseiarietbahusmu) simi 810 66 B&rgur Guónason hdl f----------------------------> Opiö kl. 1—3 Húseignir í smíöum: Til sölu eru eftirtaldar húseignir í smíöum Einbýlishús viö Þverás — Selási Húsin afh. fullfrágengin aö utan, einangruö aö innan í mars 1985. Stærö 160 fm. Verð 2500 þús. Útb. á 18 mán. kr. 1100 þús. Beðið eftir Húsnæöismálaláni kr. 650 þús. Lánað til 5 ára 750 þús. Byggingaraöili Trósmiðja Fljótsdalshéraðs. Viö Vesturás — Selási Ca. 190 fm raöhús sem afh. fullfrágengin aö utan með útihuröum, glerjuö og járni á þaki. Afh. okt./nóv. 1984. Verð 2400 þús. Beðið eftir hús- næöísstjórnarláni ca. 650 þús. Góö greiðslukjör. Keójuhús við Vesturás — Selási 246 fm tvílyft keöjuhús meö innb. bílskúr. Glæsilegt útsýni yfir Elliöaárdalinn. Afh. fokheld í ágúst./sept. 1984. Verð 2300 þús. Ennfremur fjöldi annarra húseigna í smíöum og nokkrar byggingalóöir. Teikningar af framan- greindum eignum á skrifstofunni. FASTEIGNA FF MARKAÐURINN Oðmagotu 4 simar 11S40— 21700 Jon Guðmundu . Leó E Love logfr Rsgnsr Tomasson hdl V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.