Morgunblaðið - 24.06.1984, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 24.06.1984, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚNl 1984 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Slæ lóöir og blettl meö orfl og Ijá. Simi 43043 á kvöldin. Verslun og þjónusta Minka-, muskrattreflar, húfur og slár. Minka- og muskratpelsar saumaöir eftir máli. Viögerölr á pelsum og leöurfatnaöi. Skinnasalan, Laufásvegi 19, sími 15644. Kristniboðsfélag Karla í Reykjavík Fundur í Betaníu kl. 20.00 mánu- dag, strax á eftir tökum viö til starfa f kjallaranum. Muniö kl. 20.00. Mætum allir Hverfisgötu 90 Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. UTIVISTARFERÐIR VEROBRÉFAMARKAÐUR HU» VERSLUNARINNAB SIMI 0877X1 8IMAT1MAR KL10-12 OG 16-17 KAUPOeSALA VEOSKULDABRÉFA Bréfasamband — Bókmenntir Öska eftir bréfasambandi viö bókmenntahneigöa konu, sem m.a. hefur áhuga á stööu kon- unnar í bókmenntum Evrópu og Noröur-Ameríku. Hef í huga aö flytjast til Islands eöa Skandin- avíu þegar fjárhagur leyfir. Dias Henri, 48 Independent Street, New Bedford, Massa- chusets 02744, U.S.A. □ EDDA 59846246 — H4V Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, sunnudags- kvöld, kl. 8. Ki. 13. Plöntuskoöunarferö f Esju. Gengiö á Esju og hugaö aö gróörl og gróöurbeltum Esjunn- ar undir leiösögn Haröar Krist- inssonar grasafræöings. Verö 200 kr., frítt fyrir börn. Kl. 8.00 Þórsmörfc. Dagsferö. Verö 500 kr. Þórsmerkurferð veröur einnig fimmtud. 28. júni. Tllvaliö aö eyöa sumarleyfinu í Básum. Opió hús þriójud. 26. júní kl. 18—22. Kynning á sumarleyfis- feröum, sérstaklega Horn- ströndum. Sjáumst. Feröafélagiö Utivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferðir 29. júnf — 1. júlf: Hagavatn — Jarlhettur. Glst i húsi og tjöldum. Gönguferöir um Jarlhettudal, aö Langjökli og viöar. 2. Þórsmörk. Gist i Skagafjarö- arskála. Gönguferöir meö far- arstjóra. Miövikudag 28. júní kl. 08.00 dagsferö i Þórsmörk, og þeir sem ætla aö dvelja lengur, ættu aö nota tækifæriö, sumargestir eru þegar farnir aö bóka. Feróafélag Islands. Sl UTIVISTARFERÐIR Símar: 14606 og 23732 Sumarleylisferðir 1. Vestfjarðaferó 1,—7. júlf. Baröaströnd — Látrabjarg — Arnarfjöröur o.fl. Fararstj. Gunn- ar Gunnarsson. 2. Veetfjaróaganga 7.—13. júlf. Skemmtilegt gönguland milli Arnar- og Dýrafjaröar. Sam- bærilegt vlö Hornstrandir. 3. Hestaferóir á Arnarvatns- heiói — veiói. 8 dagar. Brottför alla miövikudaga i júli og ágúst. 4. Landmannalaugar — Þórs- mórfc 11.—15. júli. 5 dagar. Far- arstj. Kristinn Kristjánsson. Hornstrandaferðir 1. Hornvífc 13.—22. júlf. Göngu- feröir frá tjaldbækistöö m.a. á Hælavikurbjarg og Hornbjarg. Fararstjórar Lovisa og Óli. 2. Aóalvík 13.—22. júlf. Tjaldaö aö Látrum. Gönguferöir þaöan. 3. Aóalvfk — Jökulfiróir — Hornvfk 13.—22. júlf. Fararstjóri Kistján M. Baldursson. 4. Hornvfk — Reykjafjöróur 20.—29. júlf. 4 dagar meö far- angur og síöan dvaliö um kyrrt í Reykjafiröi. Fararstjórar Lovísa og Óll. 5. Reykjafjöróur 20—29. júli. Tjaldbækistöö og gengið til allra átta. Hægt er aó tengja feróir saman og lengja þannig sumarleyfió. Uppl. og farmióar á skrifst. Laekjarg. 6a, sfmar 14606 og 23732. Feröafélagiö Utivist. §Hjálpræðis- herinn y Kírkjustræti 2 Sunnudag kl. 20.30, hjálpræöls- samkoma. Síöasta samkoma sem Sissel Edgar Andersen tek- ur þátt i. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Sumarleyfisferðir 29. júni—3. júli (5 dagar): Húna- vellir — Litla Vatnsskaró — Skagafjöröur. Gist i húsum. Gengió um Litla Vatnsskarö tll Skagafjaröar. Skoöunarferöir f Glerhallarvík, um Hegranes. Hóla i Hjaltadal og víöar. Á heimleióinni er ekiö tyrir Skaga. Hornstrandaferðir 5, —14. júlf (10 degar) 1. Hornvík — Hornstrandir. Tjaldaö i Hornvík. Dagsferölr frá tjaldstaö. Verð kr. 3.750,- Fararstjórl Gisli Hjartarson. 2. Aöalvik — Hornvík. Göngu- ferö meö vióleguútbúnaöl. Verö kr. 3.450,- Fararstjóri Jón Gunnar Hilmarsson. 3. Aöalvík. Tjaldaö aö Látrum, gönguferöir (dagsferöir eöa tveir dagar). Fariö til Fljóta- víkur, Hesteyrar, aö Sæbóll og víöar. Verö kr. 3.080,- 6. —11. júlf (6 dagar). Land- mannalaugar — Þóramörk Gönguferó milli sæluhúsa. 13.—18. júlí (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gönguferö milli sæluhúsa. Afh.: Aöeina fá aæti laua. Nýjung f aumar: Faróafélagió býóur greióalukjör á öllum aumarleyfiaferöum. Upplýsingar og farmlóasala á skrifstofu Fí, Öldugötu 3. Feröafélag Islands Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Keflavfk Almenn samkoma kl. 14.00. Ræöumaöur: Kristinn Asgríms- son. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík I dag, sunnudag veróur almenn samkoma kl. 11.00. Veriö vel- komin. Trú og líf Viö erum meö samkomu í Há- skólakapellunni kl. 11 f dag. Þú ert velkominn. Trú og lif. Krlsfilegf Félag Hefllrrigdisstétte Sumarvaka mán. 25 júní. Hefst kl. 20.30 i hinu nýja og fallega Safnaóarheimili Áskirkju Mikill söngur — mikil gleöi Vitnisburöur: Geröur Ólafsdóttir. Hugleiöing: Sr. Árni Bergur Sig- urbjörnsson. .Lofum drottin og vegsömum hann, þvi aö miskunn hans varir aö eilitu " Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Safnaöarsamkoma kl. 14.00. Ræöumaöur: Einar J. Gíslason. Almenn samkoma kl. 20.00. Ræöumaöur: Óll Agústsson. Fórn til krlstniboösins. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferóir Feróafálagsins: 1. Laugardag 23. Júní kl. 20.00. Gengiö yfir Svínaskarö (Jóns- messunæturganga). Verö kr. 250. 2. Sunnudag 24. júní kl. 10.30. Kalmannstjörn — Staóarhverfi. Verö kr. 350. 3. Sunnudag 24. júni kl. 13.00. Fagrldalur — Langahlíö — Gróf (Reykjanesfólkvangur). Verö kr. 350. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar vió bil. Fritt fyrir börn í fyigd fullorö- inna. Feröafélag islands. Krossinn Almenn samkoma i dag kl. 16.30 aö Alfhólsvegi 32, Kópavogi. Bill Gentele frá USA syngur og pré- dikar. Allir velkomnir. Nýtt líf + Kristiö samfé- lag Brautarholti 28 Samkoma í kvöld kl. 20.30. Eiö- ur Einarsson boöinn velkominn frá USA. Allir hjartanlega vel- komnir. Amtmannsstíg 2B Samkoma i kvöld kl. 20.30. Steinunn A. Björnsdóttir talar. Samtalsþattur. Tekiö á móti gjöfum í launasjóö félaganna. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Vöróuhleósla laugardaginn 30. júní, kl. 10.30. I samvinnu viö stjórn Reykjanes- fólkvangs auglýsir Feröafélagiö eftir sjálfboöaliöum til aö endur- reisa gamlar vöröur á leiöinni frá Kaldárseli i Selvog Byrjaö verö- ur viö nýfa Bláfjallaveginn og fariö i báöar áttir. Bílferö veröur frá Umferöarmlöstööinni aö austanveröu kl. 10.30, einnig er hægt aö koma i bílinn viö kirkju- garölnn i Hafnarfiröi og á eigin bílum getur fólk komiö meö. All- ar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofunni, Öldugötu 3, simar 19533 og 11798. Feröafélag íslands. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Þorlákshöfn 145 fm einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr er til sölu. Laust strax. Mjög gott útsýni til sjávar. Upplýsingar í síma 99-3877, 3725 og 1900. Til leigu nýtt einbýlishús á stór-Reykjavíkursvæöinu frá 1. sept. nk. Uppl. í síma 46812 kl. 13—17 í dag og næstu daga. Skrifstofuhúsnæöi Til leigu er 110 fm skrifstofuhúsnæði viö Garöastræti. Húsnæöiö sem er 4ra herb. er laust nú þegar. Uppl. í síma 20202 í dag og næstu daga. Verslunar- og skrifstofuhúsnæði Til sölu 220 fm fokhelt verslunarhúsnæöi á Ártúnsholti. Auk þess 440 fm fokheld 2. hæö í sama húsi. Uppl. í síma 20986 á kvöldin. Til sölu atvinnuhús- næði viö Smiöjuveg 11, Kópavogi Um er aö ræöa 3x210 fm samhliöa á jarö- hæð, lofthæð 3,30 m. Húsnæöiö selst ein- angraö, glerjað og meö vörugeymslu og gönguhurðum. Afhendingartími í júní. Uppl. í síma 45544 og 23340. íbúö — íbúö Til sölu 5 herb. íbúö á góöum staö i Hliöahverfi. Sér inngangur, sér hiti, bilskúrsréttur. Suöursvalir. Þeir sem óska nánari uppl. vinsaml. setji nafn og simanúmer í afgreiöslu Mbl. fyrlr föstudaginn 29. júní merkt: „Góöur staöur — 1985". Hringbraut 119 — Til leigu Verslunar- og þjónustuhúsnæöi Hringbraut 119 er til leigu frá 1. september nk. Upplýsingar í símum 34788 og 685583. Steintak hf. Verfctakl Armúla 40 105 fteykjavik Nnr 6463 0462 Aöalfundur Síldar- og fiskmjölsverksmiðju Akraness hf. veröur haldinn fimmtudaginn 5. júlí 1984 kl. 20.30 á skrifstofu félagsins aö Akursbraut 11. Dagskrá: Venjulega aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Skrifstofuhúsnæöi — lögfræöingar, endurskoöendur Til leigu glæsilegt nýtt skrifstofuhúsnæöi í miöborg Reykjavíkur. Um er aö ræöa 4—5 góö skrifstofuherbergi, ásamt aögangi aö sameiginlegri afgreiöslu, fundaherbergi, kaffistofu og wc. Húsnæöiö leigist eingöngu lögfræöingum eöa endurskoöendum eöa aö- ilum meö hliöstæöan rekstur og er miðað viö upphaf leigutíma 1. sept—1. okt. nk. Leigist í einu iagi eöa fleiri aöilum, allt aö 5. Tilboö sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir föstudagskvöld 29. júní nk. kl. 18.00 merkt „Skrifstofuhúsnæöi 323“. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Hraðfrystistöðvar Eyrarbakka fyrir áriö 1983, veröur haldinn aö Staö, Eyrarbakka, fimmtu- daginn 28. júní kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. OAÖalfundur Sjómannafélags Reykjavíkur veröur haldinn í Lindarbæ þriöjudaginn 26. júní nk. kl. 20.30. Fundarefni: 1, Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Stjórnin. <av»f IsfElag Vestmannaey|ahf. VeBtmannaeyjum Aðalfundur Aöalfundur ísfélags Vestmannaeyja hf. fyrir áriö 1983 veröur haldinn í húsi félagsins, laugardaginn 14. júlí nk. kl. 4 e.h. Dagskrá samkvæmt fólagslögum. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.