Morgunblaðið - 08.07.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.07.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ 1984 Peninga- markadurinn ' 'l GENGIS- SKRANING NR. 127 - 5. júll 1984 Kr. Kr. Toll- Kin. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 30,150 30,230 30,070 1 St.pund 40,160 40,266 40,474 1 Kan. dollar 22,696 22,756 22361 1 Ddn.sk kr. 2,9115 2,9192 2,9294 1 Norsk kr. 3,7187 3,7285 3,7555 1 Stpn.sk kr. 3,6576 3,6674 3,6597 1 FL mark 5,0494 5,0628 5,0734 1 Fr. franki 3,4770 3,4862 3,4975 1 Belg. franki 0,5249 0,5263 0,5276 1 St. franki 12,7215 12,7553 123395 1 Holl. gyllini 9,4588 9,4839 93317 1 V-þ. mark 10,6720 10,7003 10,7337 1ÍL líra 0,01738 0,01742 0,01744 1 Austurr. sch. 14208 1,5248 1,5307 1 PorL esrudo 0,2027 0,2032 03074 1 Sp. peseti 0,1883 0,1888 0,1899 1 Jap. yen 0,12545 0,12578 0,12619 1 frskt pund 32,660 32,747 32377 SDR. (SérsL drátUrr.) V 30,8832 30,9653 Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparísjóðsbaekur...............15,0% 2. Sparisjoösreikningar, 3 mán.1). 17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4. Verötryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. Í5% 6. Ávisana- og htaupareikningar....5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a innstæöur í dollurum... ..... 9,0% b. innstæöur í steríingspundum. 7,0% c. innstæöur i v-pýzkum mðrkum... «3% d. innstæöur i dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HAMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir......(12,0%) 183% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lanstími allt aö Tk ar 4,0% b. Lánstími minnst 2V4 ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán................2,5% Lífeyrissjódslán: Lífeyriasjóöur •larfemanna rfkisinc Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast við höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aóild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júlímánuö 1984 er 903 stig, er var fyrir júnímánuö 885 stig. Er þá miðaö viö vísitöluna 100 í júní 1979. Hækkun mllli mánaöanna er 2,03%. Byggingavfsitala fyrir apríl til júní 1984 er 158 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Fréttir úr Morgunblaö- inu lesnar á virkum dögum kl. 19.50 á „Út- rás“ FM 89,4. 2flor£unI)Iní»ií> Þeir eni reffilegir enda að leysa morðmál. Sjónvarp mánudag kl. 20.40 Þagnarskylda Rás tvö kl. 13.00 Rás 2 í sunnu- dagsfötin Mánudagsleikrit sjón- varpsins er danskt og heitir „Þagnarskylda" (Tjenstlig Sjónvarp kl. 20.50 Norræn hönnun 1880—1980 Eftir kynningu á dagskrá næstu viku í kvöld, verður sýnd- ur hálftíma þáttur um norræna hönnun frá 1880—1980. Við fylgjumst með þegar munir sem voru á sýningunni Scandinavia Today i Bandaríkjunum sumarið 1983, koma aftur heim til föð- urhúsanna. Áður en þeir fóru á fyrri staði í söfnum Finnlands, Noregs og Svíþjóðar var þeim stillt upp í listiðnaðarsafninu i Kaupmannahöfn þar sem þeir eru til sýnis í sumar. tavshed). Það er eftir Ebbe Klovedal Reich og Morten Arnfred en hann er jafn- framt leikstjóri. Leikurinn er í léttari röndinni en er glæpasaga um dauða vopnasmyglara sem vekur mikla úlfúð í sænskum utanríkismálum, sem og í einkalífi nokkurra góðborgara. Flemming Jensen, kunnur revíuleikari, leikur aðalhlut- verkið, en einnig koma við sögu Otto Brandenburg, Ulla Jessen, Buster Larsen, Kirsten Rolffes, Finn Niel- sen og Jorgen Kiil. Um tón- listina sá Ole Arnfred. í dag, sunnudag, verður í fyrsta sinn útvarpað frá rás tvö, og stendur útvarp frá kl. 13.00-18.00. Til að byrja með er aðeins um tilraun að ræða, en hún siglir í kjölfar þess að yfirstjórn útvarpsins hefur kannað fjárhagsstöðu rásarinnar og gefið grænt ljós fyrir lengri útsendingu. Framhaldið fer eftir við- brögðum almennings og auglýsenda. Ásgeir Tómasson og Páll Þorsteinsson sjá um sunnu- dagsútvarpið. Dagskráin er í léttum dúr til að vega upp á móti rás eitt, sem fer í spari- fötin á sunnudögum, eins og landsmönnum er sjálfsagt kunnugt. Hún miðast við þá Klukkan 18.30 í kvöld verð- ur sýnd heimildamynd um líf og kjör barna frá Lþíópíu sem búa í flóttamannabúðum frá Sómalíu. Fylgst er með 14 ára gam- alli stúlku, Deheb, sem búið hefur í fjögur ár í flótta- sem eru á ferðinni en tónlist- in verður úr öllum áttum, jafnt gömul sem ný. Síminn verður notaður óspart og rætt við þá sem eiga bíla- síma sem og hina. Þeir fyrr- nefndu eru hvattir til að hafa samband við rás tvö. Ný umferðarinnskot frá Um- ferðarráði lita dagsins ljós í einhverjum næstu þátta og getraun er í deiglunni. Ef veður leyfir flýgur hljóm- sveitin Hálft í hvoru inn í upptökuklefann og lætur gamminn geisa, en hún er nú stödd í Vestmannaeyjum. Síðast en ekki síst verður vinsældalisti rásarinnar leikinn milli 16.00 og heyrast nú þau tuttugu vinsælustu. mannabúðunum. Þangað flýði hún ásamt móður sinni eftir að hafa séð föður sinn deyja í átökunum milli Sómalíu og Eþíópíu, sem brutust út 1977. Jóhanna Jóhannsdóttr þýddi úr sænsku. Sjónvarp kl. 18.30 Heim til úlfaldanna Útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 8. júlí MORGUNNINN 8.00 Morfpinandakt. Séra Krist- inn Hóseasson prófastur, Hey- dölum, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Henry Mancini leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. „Sjá, morgunstjarnan blikar blíð“, kantata nr. 1 eftir Johann Sebastian Bach. Gunnhild Web- er, Helmut Krebs, Herman Schey og Mótettukórinn í Berl- ín syngja með Fílharmóníusveit Berlínar; Fritz Lehmann stjórn- ar. b. „Flugeldasvítan“ eftir Georg Friedrich Hándel. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur, Charles Mckerras stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. 1‘áttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Akureyrarkirkju. Prestur: Séra Birgir Snæ- björnsson. Organleikari: Jakob Tryggvason. Hádegistónleikar. 12.10 Ilagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar SÍDDEGIÐ 13.30 Á sunnudegi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 14.15 ísland var óskalandið. Um- sjón: Ævar R. Kvaran. Lesari með umsjónarmannnni: Rúrik Haraldsson. 15.15 Lífseig lög. Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Háttatal. Þáttur um bók- menntir. Umsjónarmenn: Örn- ólfur Thorsson og Árni Sigur- jónsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegistónleikar. a. Milliþáttatónlist úr „Rósa- mundu" eftir Franz Schubert. Sinfóníuhljómsveit Berlínarút- varpsins leikur; Gustav Kuhn stjórnar. b. Joan Sutherland syngur lög frá ýmsum löndum með Nýju fll- harmóníusveitinni; Richard Bonynge stjórnar. c. Vladimir Horowitsj ieikur á pf- anó lög eftir Robert Schumann, Alexander Skriabin og sjálfan sig. 18.00 Það var og ... Út um hvipp- inn og hvappinn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID _______________________ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir fréttir. Umsjón: Bern- harður Guðmundsson. 19.50 „Afskorin orð“, Ijóð eftir Lindu Vilhjálmsdóttur. Höfund- ur les. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins. Stjórnandi: Helgi Már Barða- son. 21.00 íslensk tónlist. a. Píanókonsert eftir Jón Nordal. Gísli Magnússon og Sinfóníu- hljómsveit íslands leika; Páll P. Pálsson stjórnar. b. „Little Music“ fyrir klarinettu og hljómsveit eftir John Speight; Einar Jóhannesson og Sinfóníuhljómsveit fslands leika; Páll P. Pálsson stjórnar. c. „Völuspá“ eftir Jón Þórarins- son. Guðmundur Jónsson og Söngsveitin Fflharmónía syngja með Sinfóníuhljómsveit Ts- lands; Karsten Andersen stjórn- ar. 21.40 Reykjavík bernsku minnar — 6. þáttur. Guðjón Friðriksson ræðir við Sólveigu Hjörvar. (Þátturinn endurtekinn í fyrra- málið kl. 11.30). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Risinn hvíti" eftir Peter Boardman. Ari Trausti Guð- mundsson les þýðingu sína (18). Lesarar með honum: Ásgeir Sig- urgestsson og Hreinn Magnús- son. 23.00 Djasssaga — Seinni hluti. Öldin hálfnuð — II. Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sjá mánudagsdagskrá útvarps og sjónvarps á blaösíðu 45 SUNNUDAGUR 8. júlí 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Geimhetjan Annar þáttur. Danskur framhaldsmynda- flokkur fyrir börn og unglinga eftir Carsten Overskov. Aðal- hlutverk: Lars Kanthe. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. (Nordvision — Danska sjón- varpið.) 18.30 Heim til úlfaldanna Heimildamynd um líf og kjör barna frá Eþíópíu sem búa í flóttamannabúðum í Sómalíu. I»ýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið.) 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Norræn hönnun 1880—1980 Þáttur frá danska sjónvarpinu um muni sem sýndir voru á sýn- ingunni Scandinavia Today í Bandaríkjunum sumarið 1983. (Nordvision — Danska sjón- varpið.) 21.20 Sögur frá Suður-Afríku 5. /Ettarskömm Myndaflokkur í sjö þáttum sem gerðir eru eftir smásögum Na- dine Gordimer. Hvítur bónda- sonur og dóttir svarts vinnu- manns á bænum eru leikfélagar og felia hugi saman. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 22.20 Natanela í Reykjavík — fyrri hluti Upptaka frá söngvakvöldi í Norræna húsinu á Listahátíð þann 12. júní síðastliðinn. Söngkonan Natanela syngur þjóðlög frá ýmsum löndum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 23.10 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.