Morgunblaðið - 08.07.1984, Side 5

Morgunblaðið - 08.07.1984, Side 5
AUGLÝSINGAÞJÓNUSTAN MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ 1984____________________5 7 I Amsterdam Flug og bíll í 2 vikur á aðeins 9.850 kr.l Vegna mikilla og sérlega ánægjulegra viðskipta við bílaleiguna Interrent í Hollandi getum við nú boðið flug og bíl i tvær vikur á ótrúlegu verði. Við veitum 1000 krónu afslátt frá verðlistaverði á hvem einstakling, þannig að fimm manna fjSlskylda getur sparað sér 5000 krónur! Flug og bíll er skemmtilegur og frjálslegur ferðamáti fyrir flölskyldur eða vinahópa. En á þessu verði er hann óviðjafnanlegur. Verð fyrir hvem einstakling er aðeins kr. 9.850, sem samsvarar því að þú borgir bílaleigubíl í 4 daga en fáir hann frítt í hina tíu! W Hann er ekkert venjulegur listinn yfir þá sem koma Ffram á North Sea Jazz Festival í Haag í ár. Smá sýnishorn: Miles Davies, Dave Brubeck, Stanley Clarke, Weather Report, B B King, Cleo Laine, Miriam Makeba, Lionel Hampton, Dizzy Gillespie - alls um 700 jassleikarar á yfir 80 konsertum hátíðardagana þrjá; 270 klukkustundir af lifandi jassi eins og hann verður bestur. Haag verður undirlögð! Samvinnuferðir-Landsýn býður nú jassáhuga- mönnum óvenjulega og sérlega hagstæða leið til þess að sjá og heyra snillingana. Fú flýgur til Amsterdam, þar sem býður þín miði sem gildir á alla tónleika hátíðarinnar - og bílaleigubíll! Allt fyrir aðeins kr. 10.900. Og þú ræður sjálfur h vort þú dvelur í 5 daga, 12.-17. júlí, eða í 7 daga, 12.-19. júlí. Þetta er tækifæri sem ekki gefst á hverjum degi! Aðeins tveir brottfarardagar: 10. og 17. Knattspyrnuferð arsins! Stuttgart * Anderlecht Feyenoord * Man. Utd. á stórmóti í Rotterdam Það verður meiriháttar knattspymuveisla í Rotterdam í Hollandi helgina 17.-21. ágúst, með þátttöku fjögurra stærstu liða Evrópu og margra snjöllustu knattspyrnumanna heims. Flogið er til Amsterdam og gist þar allar næturnar á góðu hóteli, vel staðsettu gagnvart líflegu næturlífinu. Ekið er til Rotterdam á leikina (um 1 klst. akstur). Verð aðeins 11.600.- Innifalið: Flug, gisting með moígunverði, flutningurá leiki, ‘miðar á leiki. Asgeir Sigurvinsson, Stuttgart Amór Guðjohnsen, Andertecht Bryan Robson, Man. Utd. Jesper Olsen, Man. Utd. Allt flug með Amarflugi Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SÍMAR 21400 1 23727

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.