Morgunblaðið - 08.07.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.07.1984, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDÁGUR 8. JÚLÍ 1984 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna iHagvangur hf. »“«"■ ÓSKUM EFTIR AD RÁDA: Sölumann (410) til starfa hjá verslunarfyrirtæki í Reykjavík. í boöi er skapandi og lifandi starf. Viö leitum aö manni meö aölaöandi fram- komu, hæfilega blöndu af smekkvísi og frum- leika, þjónustulund og löngun til ábyrgöar- starfs. Starfiö er laust strax. Afgreiðslumann (424) til starfa hjá verslunarfyrirtæki í Kópavogi. Starfssvið: Afgreiösla, símavarsla og almenn skrifstofustörf. Viö leitum aö manni meö reynslu af af- greiðslustörfum, góöa framkomu og glaðlegt viömót. Starfiö er laust strax. Ritara (420) til starfa hjá innflutningsfyrírtæki í Reykjavík. Hér er um hálfsdagsstarf aö ræöa. Starfssviö: Móttaka viöskiptavina, vélritun, bókhald, skjalavarsla, telex o.fl. Viö leitum aö manni meö góða verslunar- menntun, enskukunnáttu og leikni í vélritun. Laust 1. sept. nk. Hagvangur hf. n 'idfiingarþjonusta GHtN^ASVEGI 13 R Þórir Þorvarðarson, Katrín Óladóttir. SIIWAR 83472 & 83483 Framkvæmdastjori: Olafur Örn Haraldsson. REKSTRAR- OG TÆKNIÞJONUSTA. MARKADS OG SOLURADGJOF. ÞJÖDHAGSFRÆDI ÞJONUSTA. TOL VUÞJONUSTA. SKODANA OG MARKADSKANNANIR. NAMSKEIDAHALD Hannarr s Skjalavarsla Viö leitum aö skjalaveröi fyrir einn af viö- skiptavinum okkar. Til aö byrja meö er starfiö fólgiö í því að skipuleggja uppmerkingu og vörslu á teikn- ingum, skjölum og bókum og síöan aö sjá um daglega vörslu þessara gagna. Leitaö er aö: Starfsmanni meö þekkingu og reynslu í skjalavörslu og getur unniö sjálfstætt. Boðið er upp á: Áhugavert starf, góöa starfsaöstööu og krefjandi vinnu. Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstofu okkar og er þar svarað frekari fyrirspurnum. Hannarr 105 Reykjavík. RÁÐGJAFAÞJÓNUSTA sími 687311- Aöstoö viö: Stjónskipulag — Áætlanagerö — Hagræöingu — Fjárfest- ingarmat — Markaösmál — Starfsmat — Launakerfi — Námskeiöahald — Lay-out — Tölvuvæöingu — Gæöamál o.fl. Járniðnaðarmenn Okkur vantar strax járniönaöarmenn vana skipaviðgeröum. Nánari upplýsingar gefur Lárus Björnsson í skipadeild. HAMAR HF Kennara vantar aö Stóru-Vogaskóla Vatnsleysustrandar- hreppi. Tungumálakennsla æskileg. Framlengdur umsóknarfrestur til 1. ágúst nk. Upplýsingar um starfiö gefur skólastjóri í síma 92-6600. Skólastjóri óskast Málaskólinn Mímir óskar aö ráöa skólastjóra í hálft starf. Starfiö felst í daglegri umsjón meö rekstri skólans, mótun verkefna og samskiptum viö viöskiptavini og skólastjórn. Starfið krefst þekkingar á rekstri, hugmynda- auðgi, góörar framkomu og vilja til aö takast á viö ný verkefni. Nauösynlegt er að umsækj- endur hafi háskólapróf eöa sambærilega menntun. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist til Stjórnunarfélags íslands, pósthólf 8796, 128 Reykjavík, merkt: „Mímir“ fyrir 15. júlí nk. Mímir er elsti og þekktasti málaskóli lands- ins. Árlega býður skólinn fjölbreytt úrval námskeiöa í helstu tungumálum, auk þess sem hann á og rekur Pittman einkaritara- skólann. Laust embætti, sem forseti íslands veitir Embætti þjóöskjalavaröar er laust til um- sóknar. Veitist frá 1. desember 1984. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil skulu hafa borist Menntamála- ráðuneytinu fyrir 5. september næstkomandi. Menntamálaráöuneytiö, 4. júlí 1984. Ritari óskast Náttúruverndarráð óskar eftir aö ráöa ritara til starfa sem fyrst. Starfiö er einkum fólgiö í vélritun, skjalavörslu og fjármálum stofnun- arinnar, en um mjög fjölbreytt starf er aö ræöa. Stúdentspróf eöa sambærileg mennt- un æskileg. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Náttúruverndar- ráðs, Hverfisgötu 26, 101 Reykjavík fyrir 25. júlí nk. Farið veröur með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum svarað. Náttúruverndarráö. Múrari óskast við framleiöslu á steinsteypueiningum. Byggingariöjan hf„ Breiöhöföa 10, sími 36660 — 35064. Sjúkraþjálfarar — Ljósmæður Sjúkrahús Skagfiröinga Sauöárkróki óskar aö ráöa sjúkraþjálfara frá 1. september ’84 eöa eftir nánara samkomulagi. Ljósmóöur til afleysinga frá 15. ágúst til 30. september. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri á staönum og í síma 95-5270. Fræðsluskrifstofan í Reykjavík auglýsir eftirtaldar stööur: Staöa fulltrúa til aö annast fjármál ofl. Bók- halds- og endurskoðunarmenntun nauösynleg. Staöa kennslufulltrúa. Kennslureynsla og þekking á skólamálum nauösynleg. Fram- haldsmenntun í kennslufræöum æskileg. Staöa sérkennslufulltrúa. Starfsreynsla og framhaldsmenntun í sérkennslufræöum nauösynleg. Staöa ritara. Góö kunnátta í vélritun og ís- lensku nauösynleg. Umsóknir sendist Fræösluskrifstofunni, Tjarnargötu 20, fyrir 21. júlí nk. Upplýsingar gefur fræöslustjóri, Áslaug Brynjólfsdóttir, í síma 621550 (skrifst.) og 38477 (heima). Fræðslustjórinn í Reykjavík. Ríkisútvarpið — Sjónvarp auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar: Starf rafeindatæknifræðings (veikstraums) í hönnunar- og tækjadeild. Tvö störf tæknimanna. Rafeindavirkjun eöa sambærileg menntun áskilin. Umsóknar- frestur um þessi störf er til 1. ágúst nk. Starf aðstoðardagskrármanns í lista- og skemmtideild. Stúdentspróf eöa sambærileg menntun áskilin. Viökomandi þarf aö geta hafið störf fljótlega. Umsóknarfrestur er til 15. júlí nk. Umsóknum ber aö skila á sérstökum eyðu- blööum til Sjónvarpsins, Laugavegi 176, 105 Reykjavík. Vaktavinna Óskum að ráöa þjón, framleiðslustúlkur, matreiöslumann og matreiðslunema sem fyrst. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 12. júlí nk. merkt: „P — 0744“. Ritari Félagasamtök óska aö ráöa ritara í mjög fjöl- breytt og krefjandi starf frá 15. ágúst nk. Viðkomandi þarf aö eiga auövelt með að um- gangast fólk á öllum aldri og af ýmsu þjóö- erni, hafa mjög gott vald á íslensku, ensku og vélritun, vera áhugasamur og góöur skipu- leggjandi. Umsóknir sendist fyrir 17. júlí merktar: „AFS á íslandi”, box 753, 121 Reykjavík. Ath. Öllum umsóknum veröur svarað, engar upplýsingar gefnar í síma. Skólastjóri Flataskóla Garðabæ Staöa skólastjóra Flataskóla í Garöabæ er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og meö 10. júlí nk. og skal umsóknum skilaö til Benedikts Sveinssonar formanns skóla- nefndar. Borgartúni 26. Sími 91-22123. Pósthólf 1444. Hjúkrunarforstjóri. Skólanefnd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.