Morgunblaðið - 08.07.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 08.07.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLl 1984 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölustjóri Viö leitum aö sölustjóra fyrir einn af viö- skiptavinum okkar. Fyrirtækið Traust og þekkt fyrirtæki í innflutningsversl- un, með áratugareynslu. Starfssvið: Sölustjóri skal sjá um eftirfarandi þætti: — Innlend/erlend samskipti — Framkvæmd innkaupa — Yfirumsjón lagerhalds — Markaösþróun — Stjórnun sölumanna Við óskum eftir: Manni sem — er líflegur og hefur frumkvæöi — á auövelt með aö umgangast aöra og vinna í hópi — vinnur skipulega og vill ná árangri í starfi — hefur gott vald á ensku, æskileg þekking á þýsku og einu Noröurlandamáli. — sem er viðskiptafræðingur eöa hefur sam- bærilega menntun — er á a[drinum 25—40 ára í boði er: Líflegt og skemmtilegt starf í fyrirtæki sem er meö nútímalegri stjórnun og leggur áherslu á hópvinnu og góö tengsl viö samstarfsmenn sína. Góð laun fyrir réttan mann. Ef þetta er eitthvaö fyrir þig haföu þá sam- band viö eöa sendu umsókn til Davíðs Guö- mundssonar, Rekstrarstofnunni, pósthólf 220, 202 Kópavogi, sími 44033. Fariö verður meö allar umsóknir sem trúnaö- armál og öllum veröur svaraö. REKSTRARSTOFAN — Samstart rakstrarráögjafa á mlamunandt avföum — Hamraborg 1 202 Kópavogi Sími 91 -44033 Ráðgjafaþjónusta Stjórnun — Skipulag Sklpulagnlng — Vlnnurannaóknlr Flutnlngataaknl — Birgöahald Upplýamgakarfi — Tðlvuráögiof Markaöa- og aöluráögiöf St|órnanda- og atartapjálfun Sérkennara vantar Tvær stööur sérkennara viö sérdeild Egils- staöaskóla (kennsla fjölfatlaðra barna) eru lausar til umsóknar nú þegar auk stööu al- menns bekkjarkennara. Umsóknarfrestur er til 15. júlí. Væg húsaleiga og önnur hlunnindi í boöi. Uppiýsingar gefur yfirkennari, Helgi Hall- dórsson, í síma 97—1632 eftir kl. 19. Skólanefnd Egilsstaðaskólahverfis Rafvirki — tæknimaður Innkaupasamband tannlækna Dentalía hf., óskar eftir rafvirkja til starfa hiö fyrsta til aö annast þjónustu og viögeröir á tannlækna- tækjum. Óskaö er eftir manni sem er rafvirki aö mennt og annast getur umrætt starf á eigin verkstæöi auk heimsókna á tannlæknastofur víösvegar um land, þegar þörf gerist. Vinnu- sími í umræddu starfi er bæöi utan sem inn- an dagvinnu eftir óskum hverju sinni. Æskilegt er aö viökomandi sjái sér fært aö sækja námskeið erlendis varöandi viöhald á tannlæknatækjum. Viðkomandi þarf aö hafa til aö bera góöa framkomu ásamt snyrtilegri umgengni. Viö leitum aö einstaklingi eöa fyrirtæki sem uppfyllt getur ofangreind atriöi. Umsóknum meö almennum upplýsingum um umsækjendur skal skilaö til afgreiöslu Morg- unblaösins í síöasta lagi 17. júlí '84 merkt: „Rafvirki — tæknimaöur — 0469“. Háteigsvegi 3 Simar: 29919 - 29830 Vélritarar — Tölvunámskeið Isafoldarprentsmiöja hf. og Félag íslenzka prentiönaöarins hafa ákveöið aö halda byrj- unarnámskeiö í tölvusetningu í júlímánuöi, og aftur síöar, ef næg þátttaka fæst. Námskeiö- iö veröur haldiö í Isafoldarprentsmiöju, Þing- holtsstræti 5, Reykjavík, og 4 nemendum kennt í senn, alls 10 stundir. Kennd veröa undirstööuatriöi tölvusetningar og kynntir þeir möguleikar sem tölvusetning veitir. Vakin skal athygli á aö störf viö tölvusetningu eru aö jafnaöi vel launuö, og því kjöriö tæki- færi fyrir góöa vélritara aö kynna sér þessa nýju starfsgrein. Athugið, aöeins vanir vélrit- arar meö góöa íslenskukunnáttu fá aögang aö námskeiöinu. Allar nánari upplýsingar gefur Guöjón Ingi Sverrisson í ísafoldarprentsmiðju hf., sími 17167. ísafoldarprentsmiðja hf. Félag ísl. prentiðnaðarins. Laus staða lönþróunarfélag Austurlands óskar aö ráöa starfsmann í starf Iðnráögjafa Austurlands, æskilegt er aö viðkomandi geti hafiö störf sem fyrst. Viö leitum að starfsmanni sem: — er gæddur góöum samskiptahæfileikum, — hefur frumkvæöi, — getur starfaö sjálfstætt, — hefur viöskipta- eöa tæknimenntun, og/eöa góöa þekkingu á atvinnulífinu. í boöi er líflegt og fjölbreytilegt starf og góö vinnuaðstaða. Góö laun fyrir réttan aöila. Meö allar umsóknir veröur fariö sem trúnaö- armál og öllum svaraö. Upplýsingar um starfið veitir Ásgeir Magn- ússon, sími 97-2303. Skriflegar umsóknir sendist til Iðnþróunarfé- lags Austurlands, Hafnargötu 44, 710 Seyð- isfiröi fyrir 20. júlí nk. Aiðnþróunarfélag AUSTURLANDS Fulltrúi Innkaupasamband tannlækna, Dentalía hf., óskar eftir fulltrúa til starfa til aö annast viöskipti meö vörur er tengjast tannlækning- um, þ.e. ýmis konar efni og tæki til tannlækn- inga. Starfssviö: — Sala og innkaup á tannlæknavörum — Birgöaeftirlit — Samskipti viö innlenda viöskiptavini og erlenda viöskiptamenn fyrirtækisins — Markaösþróun í samráöi viö forráöa- menn fyrirtækisins. Óskað efftir manni: — meö viöskiþtamenntun — meö frumkvæöi og góöa umgengni — meö gott vald á ensku og einu Noröur- landamáli — meö áhuga á tölvuvinnslu og reynslu af almennu bókhaldi. Umsóknum er greina menntun og fyrri störf skal skilaö til augl.deildar Mbl. í síöasta lagi 17. júlí merkt: „Fulltrúi — 1620“. Háteigsvegi 3 Símar: 29919 - 29830 Hjúkrunar Lausar eru stööur hjúkrunarfræöinga. Á skuröstofu í Fæöingarheimili Reykjavíkur. Fyrirhugaö er aö auka starfsemina þar í haust. Á skurödeild. Dagvinna, kvöldvinna. Á skurölækningadeildum A-3 og A-4. Á lyflækningadeildum A-6 og E-6 hjarta- deild. Á Grensásdeild. Dagvinna, kvöldvinna, næt- urvinna. Hjúkrunarfræöingar óskast einnig til afleys- ingastarfa. Lausar stöður sjúkraliða Á skurödeild, dagvinna. í Arnarholti. Dagvinna, næturvinna. Sjúkraliöar óskast einnig til afleysingastarfa. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 81200 kl. 11 —12 daglega. BORGARSPÍTUINN 061-200 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast viö Barnaspítala Hringsins nú þegar eöa frá 1. ágúst nk. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast viö Barnaspítala Hringsins. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR og LJÓSMÆÐ- UR óskast viö vökudeild Barnaspítala Hringsins. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast viö blóöskilunardeild. Dagvinna. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á lyflækn- ingadeild 11B. Upplýsingar um ofangreindar stööur veitir hjúkrunarforstjóri Landspítalans í síma 29000. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR og SJÚKRALIÐ- AR óskast viö Vífilsstaöaspítala. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 42800. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast viö Geö- deild Barnaspítala Hringsins viö Dalbraut. Upplýsingar veitir hjúkrunarstjóri í síma 84611. Tölvufólk Óskum eftir aö ráöa kerfisfræöing og/eöa viöskiptamenntaö starfsfólk til starfa fyrir umbjóöanda okkar sem starfar á sviöi al- mennrar tölvuþjónustu og hugbúnaöar- þróunar. Störfin felast í almennri þjónustu viö núver- andi viöskiptavini fyrirtækisins ásamt þróun á stööluðum hugbúnaöi til viðskiptanota. Æskilegt er aö umsækjendur hafi reynslu af almennum viöskiptakerfum í tölvuvæddu umhverfi. Umsóknum skal skila til undirritaös fyrir 20. júlí nk. Öllum umsóknum veröur svaraö og meö þær farið sem trúnaöarmál. «8® Endurskoóunar- fSW\ mióstöóinhf. inki! N.Manscher Höfðabakki 9 j Pósthölf 5256 125 REYKJAVlK Síml 68-54-55

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.