Morgunblaðið - 08.07.1984, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 08.07.1984, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ 1984 45 Útvarp Reykjavík AUMUD4GUR 9. júlí MORGUNNINN 7.00 Veúurfregnir. Fréttir. Bæn. Haraldur Kristjánsson flytur (a.v.d.v.). í bítið — Hanna G. Sigurðardóttir og lllugi Jökuls- son. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Arnmundur Jón- asson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Veslings Auðunn“ eftir Áge Brandt. Guðrún Ögmundsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.) Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð.“ Lög frá liðnum árum. llmsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Reykjavík bernsku minnar. Endurtekinn þáttur Guðjóns Friðrikssonar frá sunnudags- kvöldi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar 13.30 Vísnavinir leika og syngja. SÍDDEGIÐ 14.00 „Myndir daganna" , minningar séra Sveins Vík- ings. Sigríður Schiöth les (7). 14.30 Miðdegistónleikar. Svjatoslav Knushevitsky leikur á selló lög eftir Chopin, Glas- unov, Mendelssohn og Saint- Saens. Naum Walter og Alexei Zybtsev leika á pianó. 14.45 Popphólfið. Sigurður Kristinsson (RÚVAK). 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Josephine Veasey, Helen Don- ath, Delia Wallis, John Shirley- Quirk, John Alldiskórinn og St. Martin-in-the-Fields hljómsveit- in flytja atriði úr óperunni „Dido og Aeneas" eftir Henry Purcell; Sir Colin Davis stj./ Fílharmóníusveitin í Vínarborg leikur Ballettsvítu eftir Christ- oph Willibald Gluck; Rudolf Kempe stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp — Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Di- ego og Einar Kristjánsson. — Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Eiríkur Rögn- valdsson talar. 19.40 Um daginn og veginn. Garðar Vilborg talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynn- ir. 20.40 Kvöldvaka. a. Komdu litli Ijúfur. Ragnar Sigurðsson flytur ferðafrásögn. b. Hamrahlíðarkórinn syngur. Stjórnandi: Þorgerður Ingólfs- - dóttir. c. Gamli bærinn. Frásöguþáttur eftir Þórhildi Sveinsdóttur. Jóna I. Guðmundsdóttir les. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 NútímatónlisL Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Glötuð ásýnd“ etir Francoise Sagan. Valgerður Þóra les þýð- ingu sína (10). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kammertónlist. a. Sellósónata nr. 1 í d-moll op. 109 eftir Garbriel Fauré. Paul Tortelier og Eric Heidsieck leika. b. Sónata fyrir flautu, víólu og hörpu eftir Claude Debussy. Roger Bourdin, Colette Lequien og Annie Challan leika. 23.10 Norrænir nútímahöfundar 15. þáttur: Dag Solstad. Njörður P. Njarðvík sér um þáttinn og ræðir við höfundinn sem les skáldsögukafla eftir sig. Einnig les Heimir Pálsson stuttan kafla í eigin þýðingu. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 9. júlí 10.00—12.00 Morgunþáttur Róleg og þægileg tónlist fyrstu klukkustundina, meðan plötu- snúðar og hlustendur eru að komast í gang eftir helgina. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. 14.00—15.00 Dægurflugur Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leopold Sveinsson. 15.00—16.00 Krossgátan Hlustendum er gefinn kostur á að svara einfoldum spurningum um tónlist og tónlistarmenn og ráða krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00—17.00 Þórðargleði Stjórnandi: Þórður Magnússon. 17.00—18.00 Asatími Ferðaþáttur. Stjórnandi: Júlíus Einarsson. MÁNUDAGUR 9. júli 19.35 Tommi og Jenni Bandarísk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Að deyfa högg Stutt fræðslumynd frá Umferð- arráði um áhrif höggdeyfa á aksturshæfni bifreiða. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 20.40 Þagnarskylda (Tjenstlig tavsbed). Danskt sjónvarpsieikrit eftir Ebbe Klovedal Reich og Morten Arn- fred sem jafnframt er leikstjóri. Aðalhlutverk: Flemming Jens- en, Otto Brandenburg, Ulla Jes- sen, Buster Larsen, Kirsten Rolffes. Finn Nielsen og Jargen Kiil. Vopnasmyglari nokkur fínnst látinn og veldur það mik- illi ólgu í dönskum utanrfkis- málum og einkalífi opinbers starfsmanns. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 22.15 Íþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hann- 22.45 Fréttir í dagskrárlok. Ættarmót að Hóla-Hólum Afkomendur Cýrusar Andréssonar og Guðrúnar Bjömsdótt- ur, sem bjuggu að Hóla-Hólum og Öndverðarnesi (1874—1899) halda ættarmót í Berudal og Röst, Hellissandi, helgina 4. og 5. ágúst næstkomandi. Fólk er vinsamlegast beöið um að tilkynna sig fyrir 15.7. Nánari uppl. gefa: Erla sími 40728, Ester sími 42274, Fanney sími 40950, Guðm. sími 75199, Hreinn sími 72552, Ólafur sími 38983, Þyrí sími 12747. Vel heppnuð veiðiferð hefst í Hafnarstræti 5. íyfir 40 ár hefur Veiðimaðurinn þjónað stangveiðimönnum með sérþekkingu sinni og reynslu, enda eina sérverslunin á íslandi með sportveiðafœri og umboð fyrir þekktustu framleiðendurna. ABU HARDY * ét Barbour Hafnarstræti 5, sími 16760 1. Allar gerdir víbratora 4. Valtarar 2. Raf- eða loftknúnir borar 5. Ótrúlega öflugar vatnsdælur 3. Jarðvegsþjöppur 6. Léttar og meðfærilegar steinsagir Hafið samband við okkur og fáið allar upplýsingar um þessi frábæru tæki ASETA SF Funahöfða 19, S: 83940 Við bjóðum WACKER vekomin Þýsk og amerísk framleidsla í sérflokki hvad vardar gædi og endingu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.