Morgunblaðið - 08.07.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 08.07.1984, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ 1984 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Reykjavík Hjúkrunarfræðingar óskast, hluti úr starfi og fastar vaktir koma til greina. Sjúkraliðar óskast á allar vaktir, hluti úr starfi og fastar vaktir koma til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 35262 eða 38440. Atvinna — Hveragerði Eftirtaldar stöður hjá Hverageröishreppi eru lausar til umsóknar. 1. Starf vélamanns, viðkomandi þarf að hafa tilskilin réttindi í meðferð vinnuvéla. 2. Starfsmaður Hitaveitu, æskilegt að viö- komandi hafa járniðnaðarmenntun eða reynslu á því sviði. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 99-4150 eða 99-4651. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist fyrir 20. júlí nk. Sveitarstjórinn í Hverageröi. Starfskraftur Vélritun Starfskraftur óskast á málflutningsskrifstofu hálfan daginn fyrir hádegi. Enskukunnátta áskilin. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „Vélrit- un — 296“. Hveragerði Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö í Hvera- gerði. Uppl. hjá umboösmanni í síma 4612 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Stjórnunarstörf Iðntæknistofnun íslands vill ráða starfsmann til ýmissa stjórunar- og ráðgjafarstarfa. Leit- að er að manni, sem hefur innsýn í tækni- legar og rekstrarlegar hliðar iðnrekstrar og jafnframt reynslu af stjórnunarstörfum. Nauösynleg undirstööumenntun er háskóla- próf í raunvísindum, verkfræði eða við- skiptafræði. Nánari upplýsingar veitir Ingjaldur Hanni- balsson forstjóri. Iðntæknistofnun íslands. Óskum eftir að ráða Bókhaldari óskast Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir vönum bókhaldara til starfa sem fyrst. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt. Um tölvubók- hald er aö ræöa. Ætlast er til tímabundinnar eftirvinnu ef á þarf að halda. Tilboö sendist Endurskoöunarskrifstofu Gunnars R. Magnússonar, Ármúla 6, 108 Reykjavík. Upplýsingar ekki veittar í síma. Öllum tilboðum veröur svaraö. Fóstra óskast aö leikskólanum Höfn í Hornafirði frá 20. ágúst 1984. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 97-8315. Atvinnurekendur — Starfsmanna- stjórar Viðskiptafræðingur sem nýlokið hefur námi, óskar eftir áhugaveröu framtíðarstarfi. Margt kemur til greina. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 14. júlí merkt: „Áhugasamur — 0470“. Skrifstofustjóri Starf skrifstofustjóra á skrifstofu Hveragerö- ishrepps er laust til umsóknar. Allar nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 99-4150 eða 99-4651. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 20. júlí nk. Sveitarstjórinn í Hverageröi. Skrifstofustarf Ungur duglegur starfskraftur óskast til al- mennra skrifstofustarfa. Krafist er haldgróðrar tungumálakunnáttu og erlendra bréfaskrifta. Umsækjandi þarf aö hafa þekkingu á tölvum og telexi. Góð laun í boði fyrir hæfan og afkastamikinn starfs- kraft. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir ásamt meðmælum skilast til augl.- deildar Mbl. merkt: „Skrifstofustarf — 289“ fyrir 20. júlí. Flugvirkjar Landhelgisgæzlan óska'- u»tir aö ráöa flug- virkia Leitaö er eftii vandvirkum mönnum með víö- tæka starfsre>nsiu, góða enskukunnáttu og hæfni til að vinna sjálfstætt. Umsóknarfrestur er til 20. júlí nk. Nánari upplýsingar veita tæknistjóri, Flugskýli 2, Reykjavíkurflugvelli, og starfsmannastjóri, Seljavegi 32, Rvík, þar sem umsóknareyðu- blöö veröa afhent. Skrifstofustarf Þjónustu- og innflutningsfyrirtæki óskar aö ráða skrifstofustúlku eða mann til ábyrgð- arstarfa. Verslunarmenntun áskilin. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 14. júlí nk. merktar: „V — 271“. vanan matreiðslumann, vaktavinna. Vant fólk í uppvask og önnur eldhússtörf, vaktavinna. Umsækjendur komi til viðtals að Tryggva- götu 26, mánudaginn 9. júlí kl. 8.00—9.30. Upplýsingar ekki gefnar i síma. Hellirinn, Tryggvagötu 26, Rvík. Óska eftir sveini og hárgreiðslunema sem búinn er með 1. og 2. bekk í hárgreiðslu. Adam og Eva, Skólavörðustíg 41. Skrifstofumaður óskast Óskum eftir vönum skrifstofumanni til inn- heimtu- og skrifstofustarfa. Þarf að geta haf- ið störf fljótlega. Upplýsingar gefur Konráö Andrésson í síma 93-7113. Loftorka sf., Borgarnesi. Starfsfólk óskast Óskum að ráöa starfsfólk til framtíöarstarfa í verslanir okkar við Eiöistorg og Ármúla. Um er að ræða afgreiðslustörf í matvöru-, fata- og húsgagnadeildum. Umsóknum sé skilaö á skrifstofu okkar í Ármúla 1a, 4. hæð, þar sem umsóknareyðu- blöö liggja frammi og nánari uppl. veittar. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Vörumarkaðurinnhf. i Ármúli — Eiðistorg. Skipstjóri Óskum að ráða skipstjóra á skuttogarann Snæfell EA 740. Umsóknarfrestur er til 28. júlí. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál ef óskað er. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 96-61707 í vinnutíma og 96-61728 á kvöldin. Útgeröarfélag KEA hf., Hrísey. Kaupfélag Árnesinga Starfsfólk óskast í verslun okkar í Þorlákshöfn. 1. Mann til útkeyrslu og vöruafgreiðslu. 2. Starfsstúlku við afgreiðslustörf. Upplýsingar gefur verslunarstjóri í síma 99-3666 eöa 99-3876. Kaupfélag Árnesinga, Þorlákshöfn. Hjúkrunar- fræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa að Droplaugarstöðum, heimili aldraðra, Snorra- braut 58, sem rekiö er af Reykjavíkurborg. Þeir hjúkrunarfræöingar sem áhuga hafa á að kynna sér heimiliö með tilliti til starfs eru velkomnir mánudaginn 9. júlí kl. 16.30. Nánari upplýsingar gefur forstööumaður á staðnum eða í síma 25811. Lausar kennarastöður Vopnafjaröarskóli óskar eftir að ráöa íþrótta- kennara. Einnig vantar kennara í almenna kennslu. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-3218.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.