Morgunblaðið - 08.07.1984, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 08.07.1984, Blaðsíða 32
32 pp MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ1984 I atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bakari óskast Bakari óskast út á land. Íbúö til staðar. Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „Bakari — 1900“ fyrir 15. júlí nk. Sölufólk Útgáfufyrirtæki óskar aö ráöa sölufólk. Þarf helst aö hafa bifreið til umráöa. Mjög góöir tekjumöguleikar. Umsóknir, merktar: „Uppgrip — 1897“ sendist augld. Mbl. fyrir 1. ágúst nk. Atvinnurekendur 31 árs vélstjóri með 10 ára reynslu í verslun- arstörfum óskar eftir vel launuöu framtíðar- starfi. Rita og tala ensku og dönsku. Öll áhugaverð og krefjandi störf koma til greina. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „K — 294“. Fiskvinna Starfsfólk óskast í almenn fiskvinnslustörf. Fæöi og húsnæöi á staönum. Uppl. gefur verkstjóri í síma 94-6909, heima 94-6917. Frosti hf., Súðavík. Búnaðarbanki íslands óskar eftir að ráöa fólk til framtíöarstarfa viö almenn bankastörf og gagnaskráningu. Vinnutími getur veriö breytilegur. Umsóknar- eyöublöö liggja frammi í starfsmannahaldi bankans Austurstræti 5, 3. hæö. Tónlistarkennara vantar í Tónlistarskóla Eyrarsveitar, Grundarfiröi. Upplýsingar í síma 93-8807 og 93-8880 (Emilía). Múrarar Múrarar óskast aö flugstöövarbyggingu í Keflavík. Ennfremur er óskaö eftir krana- manni. Upplýsingar í símum 91-81935 og 92-1799. Járnamenn Húsbyggjendur, vanir járnamenn geta bætt viö sig verkefnum á næstunni. Uppl. í síma 42716. Starfsfólk óskast í kjöt- og nýlenduvöruverslun í Kópavogi frá 1. ágúst nk. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „A — 1899“ fyrir 9. júlí nk. Seyðisfjarðarskóli Lausar kennarastöður Lausar kennarastööur í raungreinum, hand- og myndmennt. Ný og fullkomin aöstaöa til handmenntakennslu. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 97-2293, vinnusími 97-2304, og formaður skólanefnd- ar sími 97-2291. Framreiðslunemar óskast. Uppl. hjá fram- reiðslumönnum í dag og á morgun. | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi i boöi tilkynningar Verslunarhúsnæði til leigu frá 1. okt. nk. Vandað verslunarhúsnæöi til leigu í nýju húsi innarlega viö Hverfisgötu (stutt frá Hlemmi). Húsnæöiö er á jarðhæö ásamt lagerplássi í kjallara. Hluti kjallara er innréttaöur sem verslun. Stærö samtals um 180 fm. Leigusamningur getur oröiö allt að 9 ár. Vandaðar innréttingar fylgja. Upplýsingar eru veittar í símum 38875 og 38930 frá kl. 13.00—17.00 virka daga. Hef kaupendur aö söluturni í Reykjavík eöa náqrenni. Upp- lýsingar sendist Mbl. fyrir 12/7 merkt: „Sjoppa — 0293“. Húsnæði til leigu Til leigu er ca. 120 fm atvinnu- og/eða skrifstofuhúsnæöi aö Grensásvegi 13. Laust strax. Nánari upplýsingar veitir Jóhann Skarphéö- insson í skna 83666 frá kl. 8.30—16.30 alla virka daga. Til leigu Til leigu er verslunar- eða skrifstofuhúsnæöi í nýju húsi í miöborg Reykjavíkur. Húsnæöið er um 100 m2 á jarðhæð. Næg bílastæði — góö staðsetning. Upplýsingar veittar í síma 11547 eða 43674. Fyrirtæki og ein- staklingar úti á landi Erindrekstur — Útreikningar Viö getum sparaö ykkur fé og fyrirhöfn meö því aö annast allskonar erindrekstur og út- réttingar á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Traust- ir aöilar. Iceberg sf., sími 51371 pósthólf 275, Reykjavikurvegi 68, 222 Hafnarfjöróur. Lokað vegna sumarleyfa Skrifstofa okkar Ármúla 40 verður lokuö dagana 9. júlí — 17. júlí vegna sumarleyfa. Steintak hf. Varklakl Ármúla 40 109 Royk|a«lk Nnr »463 0462 Til sölu atvinnuhúsnæði viö Smiöjuveg 11, Kópavogi. Nánar tiltekiö 2x210 fermetrar á 1. hæö. Mögulegt er að skipta húsnæöinu í 105 fermetra einingar. Upplýsingar í síma 45544 og 44121. Til leigu Nýtt, mjög gott einbýlishús í Reykjavík til leigu. Uppl. í síma 72088. Ættarmót Afkomendur hjónanna Ingigerðar Eiríksdótt- ur og Þorsteins Þorsteinssonar, bónda og smiös að Reykjum á Skeiöum, hafa ákveðið aö halda ættarmót þann 14. júlí 1984. Ákveðið hefur veriö aö hittast aö Reykjum kl. 11.00, laugardaginn 14. júlí. Staðurinn veröur skoöaöur og honum lýst af heimamönnum, gróöursett veröa tré og afhjúpaöur minn- ingarsteinn um þau hjón. Ef veður leyfir getur fólk snætt nesti sitt aö Reykjum. Um kl. 14.00 verður haldiö í Árnes, þar verður drukkiö kaffi, haldnar ræöur og sungiö. Mót- inu mun síöan Ijúka um kvöldiö. Bílferð verður frá BSÍ kl. 9.30 sama dag. m ISFELAG Vestmarmaeyja hf. Vestmannaeyjum Aðalfundur Aðalfundur ísfélags Vestmannaeyja hf. fyrir áriö 1983 veröur haldinn í húsi félagsins, laugardaginn 14. júlí nk. kl. 4 e.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Wterkurog hagkvæmur auglýsingamiðill!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.