Morgunblaðið - 08.07.1984, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 08.07.1984, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ 1984 | radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Matvöruverslun Til sölu matvöruverslun á mjög góðum stað í Reykjavík. Verslunin er vel búin tækjum og með góðri vinnuaöstöðu. Góð kjör möguleg fyrir traustan aðila. Egnahöllin Lt'ZL09 skipasala Hilmar Victorsson viöskiptafr Hverfisgötu76 IBM System/34 tölva sem hefur 128K minni, 64MB diskarými og eina fjarvinnslulínu til leigu eöa sölu nú þegar. Einnig diskastækkun úr 128MB í 193MB fyrir System/34. Upplýsingar gefur Ólafur V. Ólafsson. ^ TRYGGINGAR ? 82800 Verslanir og fyrirtæki til sölu Veitingastaður við miðborgina. Verð 7 milljónir. • Veitingaþjónusta. • Tískuverslun í Miðbænum. • Innflutnings- og heildverslun á matvæla- sviði. • Blóma- og gjafavöruverslun í verslana- miðstöð. • Sportvöruverslun, mjög vel staösett. • Mjög þekkt kjötverslun. • Byggingavöruverslun. • Umboð fyrir nýjung á sviöi byggingariön- aðar. • Matvöruverslun viö miöbæinn. • Markaðsverslun sem rekin er á mjög hag- stæðum grundvelli. • Helmingur í útgáfufyrirtæki, góðir mögu- leikar. Fyrirtækjaþjónustan Austurstræti 17, 3. hæó, sími 26278. Þorsteinn Steingrimsson Guömundur Kjartansson og Höröur Arinbjarnar. Fyrirtæki til sölu Vídeóleiga — vel staösett í austurbæ. Matvöruverslun — lítil verslun í vesturbæ. Bílaverkstæði — vel staösett í góðu húsnæði með föst viöskipti. Laxaeldi — hluti í laxeldistöð. Barnafataverslun — á góðum stað í Hafnar- firði. Matvöruverslun — miðsvæðis í borginni. Heildverslun — innflutningur á fatnaði, barnavörum, sjúkravörum og fl. Sportvöruverslun — miðsvæðis í borginni. Blómaverslun — gjafavörur í verslunarmiö- stöð. Trésmíðaverkstæöi — vélar og tæki. Rafmagnsfyrirtæki — staðsett á Suöurlandi. Bílaverkstæöi — bújörð og söluturn í Húna- vatnssýslu. Söluturn — fjársterkur kaupandi leitar að söluturni með góöri veltu. Fyrirtæki óskast á söluskrá, sölulaun 2%. Verðbréf í umboðssölu. innheimtansf Innheimtuþjonusta Veróbréfasala Suóurlandsbraut 10 o 31567 OPIÐ DAGLEGA KL 10-12 OG 13,30-17 Meðeigandi Vestfirðir — Sumarbústaöir — Leiga Nokkrar vikur eru lausar í sumarbústööiici1 Selárdal í Súgandafirði. Tilvalið tækifæ.i til að skoða vestfiröina. Uppl. gefa Guömundur sími 30103 og 29311 og Ómar sími 26210 og 73763. Súgfirðingafélagið Reykjavík. Hafnarfjarðarbær Félagsmálastofnun Fósturheimili Fósturheimili óskast fyrir tvö börn 4ra og 8 ára með framtíðarfóstur í huga. Upplýsingar veitir Ólína Birgisdóttir í síma 53444. Félagsmálastjóri. Foreldrar ath.: — Börn 6—9 ára ath.: Ef börnin í sveit vilja fara, á borginni orðin leið, þá talið við okkur bara, og leiðin er orðin greiö. Meðeigandi óskast aö hárgreiðslustofu sem er í fullum rekstri. Lysthafendur leggi inn uppl. á afgreiöslu Mbl. fyrir 16. júlí merkt: „Meðeigandi — 0468“. Fasteignasala — Meðeigandi Meöeigandi óskast að vel staðsettri fast- eignasölu í borginni. Æskilegt að viðkomandi sé annað hvort viðskiptafræðingur eöa lög- fræðingur. Eiginhandarumsóknir sendist Mbl. fyrir 12.07. merkt: „Fasteignasala". Á hestbak í gönguferðir, með nesti förum við, ef veörið eitthvaö herðir, þá inni leikum við. í viku hverri einu sinni, þá skreppum við í sund, og kvöldvökur eru inni, sem kæta og létta lund. Ef keyrt er í korters-tíma, þá komum á Akranes, já, pantanir eru í síma, 93-3956. Sumardvalarheimilið Tunga. Húsnæði undir verslun óskast við Laugaveg eða í góðri verslunar- miöstöð fyrir snyrtivörur- og kvenfatnað. Æski- leg stærð um 50 fm. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 14. júlí merkt: „Verslun — 1506“. Húsnæði óskast Fjölskylda, arkitekt og efnafræðingur, meö tvö ung börn, óska eftir að taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúð í haust. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 35276. Vinnuskúr óskast. Byggingariöjan hf., Breiðhöfða 10, sími 36660. Óskast á leigu Stórt hús sem rúmar 25—30 manns óskast á leigu í Reykjavík eöa nágrannasveitum frá 1. september nk. Aöstaöa þarf að vera fyrir sameiginlega fundi og máltíðir. Margskonar húsnæði kemur til greina og jafnframt að leigutími í upphafi sé aöeins til 1. maí 1985. Traustur leigjandi. Tilboðum sé skilað til Morgunblaðsins í síö- asta lagi 23. júlí nk. merkt: „Hús — 0473“. REYKJALUNDUR Húsnæði óskast Einn af hjúkrunarfræöingum okkar vantar íbúð á leigu sem fyrst í Mosfellssveit. Upplýs- ingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 666200 milli kl. 8 og 16. Skrifstofuhúsnæði óskast Viljum taka á leigu 3ja herbergja skrifstofu- húsnæði, ca. 40 fermetra, í Reykjavík. Tilboðum óskast skilað á Morgunblaðið fyrir 13. júlí nk. merkt: „Skrifstofuhúsnæði ca. 40 ferm — 472“. Kjallarahúsnæði í Miðbæ Óska eftir aö taka á leigu kjallara í miöbæn- um. Æskileg stærð 200—300 fm. Snyrtilegur rekstur í huga. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Þ — 8531“. VZterkur og L/ hagkvæmur auglýsingamióill!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.