Morgunblaðið - 08.07.1984, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ1984
PASTEIGNASALAN
SKÚLWÚN
3)
n Opiö frá 1—4 í
Einbýlishús
og raöhús
Vesturás
140 fm fokh. raðh. á einm hæö
Skilast með gluggum og fullfrág.
þaki. Bilskúr. Verð 2 millj.
Hraunbær
150 fm mjög fallegt raöh., góöar
innr., uppst. bilsk. Verö 3 millj.
Gerðakot Álftanesi
200 fm einbýlishús ásamt 50 fm__
bílskúr. Afh. tilb. undir tréverk.
Eignaskipti möguleg. Verö 2,7 millj.
Vesturbraut Hf.
120 fm glæsil. einb.h. á 2 hæöum.
Qóöar innr. Verö 2,1 millj.
Sérhæöir
Lyngbrekka Kóp.
100 fm mjög goö neöri sérhasö í tví Ejfl
býli. Nýleg teppi, allt sér, bílskúrs- fl |
réttur. Verö 1.850 þús. HS
Herjólfsgata Hf. vU
100 fm falleg neöri sérhæö. Góöar
innr. Verö 1700 þús.
Rauöagerói
150 fm fokheld neöri sérhæö í mjög «
fallegu tvíbýlishúsi. Góöur staöur. Q~)
Teikningar á skrifstofu. Til afhend-
ingar strax. Verö 1700 þús.
4ra—5 herb.
Dalaland
100 fm mjðg falleg íb. á 1. hæð.
Göðar Innr. Sérhltl. Skiptl æskil. á
raðh. i Fossvogshverfi.
Engihjalli
117 fm mjög góö íb. á 6. haBö.
Góöar innr. Verö 1.850 þús.
Álftahólar
115 fm mjög falleg ibúö á 3. hæö
Tvennar svalir. Bilskúr. Verö 2 millj.
Engjasel
100 fm góö íbúö á tveimur hæöum.
Tengt fyrir þvottavél á baöi. Bíl-
geymsla. Verö 1950 þús.
Ártúnsholt
125 fm fokheld neöri hæö. Bílskúr.
Til afh. strax. Verö 1750 þús.
3ja herb.
Krummahólar
105 fm góö íb. á 2. hæö. Suöursv
Frystiklefl i kj. Verö 1.850 þús.
Hraunbær
90 fm mjög falleg ibúö á 2. hæö.
Suöursv. Nýl. innr. Tengt fyrir
þvottavél á baöi. Verö 1.850 þús.
Krummahólar
90 fm góö ibúö á 5. hæö. Suöur-
svalir. Verö 1750 þús.
Kambasel
100 fm mjög góö íbúö á 2. hæö i
tveggja hæöa blokk. Verö 1,9 millj.
Klapparstígur
85 fm mjög skemmtileg íbúö á 1.
hæö. Afh. tilb. undlr tréverk. Bíl-
geymsla Verö 1750 þús.
2ja herb.
Maríubakki
50 fm elnstakl ib i kj„ ósamþ. Verö
900 þús.
Hraunbær
30 fm einstakl.ib. á jaröh . samþ.
Verð 800 þús.
Austurbrún
55 fm góö íbúö á 5. hæð i lyftuhúsi.
Verð 1.250 þús. Til. afh. strax.
Æsufell
60 fm góö ibúö á 4. hæö. Tengt
fyrir þvottavél á baöi Sér geymsla
á hæöinni. Verö 1.350 þús.
Frakkastígur
50 fm snotur ibúö á J. hæö. Verö 1
millj. ___________________
Símar: 27599 & 27980
Krislmn Bernburg. viðskiptafr.
16767
Fossvogur
Ca. 195 fm raöhús á tveimur
hæöum. Efri hæö er forstofa,
forstofuh., gesta-wc, stór sólrík
stofa meö arni, húsbóndaherb.
og eldhús. A neöri hæö eru 4
svefnherb., baöherb. með að-
stööu fyrir sauna og þvotta-
herbergi. Bílskúr fylgir.
Kjarrmóar — Garðabæ
Nýtt mjög smekklegt raöhús ca.
95 fm. Bílskúrsréttur. Verö
2200 þús.
Langholtsvegur
80 fm einbýlishús á stórri lóð,
4—5 herb. og ris. Möguleg
makaskipti á ibúö t lyftuhúsi
eöa á jaröhæö. Verö
1.700—1.800 þús.
Reykjavíkurvegur
6 herb. 140 fm sérhæö i nýlegu
húsi. Mjög góö íbúö. Verö 2.800
þús.
3ja—4ra herb. íbúðir
Sléttahraun
Ca. 100 fm 3ja herb. íbúö á 2.
hæö. Búr inn af eldhúsi. Bíl-
skúrsréttur. Laus strax.
Hátún
3ja herb. íbúö á 6. hæð i lyftu-
húsi. Gott útsýni. Sérhiti. Laus
strax.
Eskihlíö
105 fm 4ra herb. íbúö á 3. hæö.
Ibúöarherb. m. aög. að snyrt-
ingu í kjallara. Verö 1800 þús.
Engihjalli
Mjög góö 4ra—5 herb. íbúð á
1. hæö.
Grundarstígur
Mjög vönduð 4ra—5 herb. íbúö
á 4. hæö. Útsýni til allra átta.
Þvottahús í íbúöinni. Verö 2.100
þús.
Grettisgata
Mjög góö 4ra herb. íbúö á 2.
hæö í steinhúsi. Auka íbúöar-
herb. m. eldunaraöstööu og
aög. aö snyrtingu í kjallara. Stór
bílskúr. Veró 2.000 þús.
Asparfell
Vönduö stór 4ra—5 herb. íbúö
í lyftuhúsi. Bílskúr. Verö 2.150
þús.
Minni íbúöir
Klapparstígur, 60 fm, verö
1150 þús.
Laugavegur, 45 fm, veró 1100
þús.
Laugavegur, 50 fm m. bílskúr,
verð 1150 þús.
Vesturgata, 3ja herb. 70 fm,
verö 1100 þ ús.
Laugavegur, 70 fm, veró 1300
þús.
Skrifstofu/
verslunarhúsnæöi
Viö Skólavöröustíg
Samtals 140 fm á tveim hæö-
um.
Sumarhús
Viö Stokkseyri
Lítiö steinhús á 2 hæöum
m/kjallara. 5Vi ha lands fylgir.
Viö Geitháls
Ca. 80 fm mikiö endurnýjaö
hús.
Opiö í dag ffrá kl.
1.30—4.00
Einar Sigurdsson, hri.
Laugavegi 66,'sími 16767.
Laugarás — einbýli
Vorum aö fá í einkasölu eina af glæsilegri eignunum í
Laugarásnum á besta útsýnisstað. 340 fm auk 30 fm
bílskúrs. Upplýsingar einvöröungu á skrifst., ekki í
síma.
AUSTURSTRÆTI
FASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 26555 — 15920
Lögm. Gunnar Guömundsson hdl.
og Guðmundur K. Sigurjónsson hdl.
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR - HÁALEITISBRAl/T58 60
SÍMAR 35300& 35301
Kópavogur — Einbýli
Fallegt einbýli við Digranesveg.
Skiptist í kj., hæð og ris. Ein-
stakl.íb. í kj. Falleg lóð. Stór
bílskúr.
Skólavöröustígur —
3ja hæöa steinhús
i húsinu geta veriö 3 íbúöir.
Ákv. sala.
Selás
Mjög fallegt einbýlishús, 188 fm
á einni hæð. 5 herb. Stórar
stofur, tvöfaldur bilskúr.
Hálsasel
Mjög vandaö parhús. 5 svefn-
herb., stofur, innb. bílskúr.
Gr.fl. 2x100 fm.
Seltj.nes — raóhús
Glæsilegt fullkláraó raöhús á
tveim hæöum viö Selbraut.
Innb. tvöf. bílskúr. Eign í sér-
flokki.
Ásgaröur — raðhús
Faiiegt endaraðhús á tveim
hæöum. Bílskúrsréttur. Ræktuó
lóð.
Hlíöabyggð — Gb.
Glæsilegt raöhús, 145 fm, innb.
btlskúr. Falleg frágengin lóö.
Laugarnesvegur
5 herb. íbúö á 3. hæö. Suður-
svaiir. Góö eign.
Kópavogur — sérhæö
Glæsileg neöri sérhæö viö Vall-
argeröi ásamt bílskúr í tvibýl-
ishúsi. Skiptist í 3 svefnherb.,
baöherb., stórt eldhús og tvær
stofur, þvottahús og búr. Falleg
ræktuð lóó.
Goöheimar — Þakhæö
120 fm 4 herb. Stórar svalir.
Mikiö útsýni.
Ljósheimar
4ra herb. mjög góö íbúö á 5.
hæö. Glæsilegt útsýni.
Hvassaleiti m/bílskúr
Mjög góð 4ra herb. íbúö á 3.
hæó. Aukaherb. í kj. fylgir. Ákv.
sala.
Engihjalli — Kóp.
Mjög falleg 4ra herb. íbúö á 6.
hæö. Glæsilegt útsýni.
Súluhólar
4ra herb. mjög góö íbúö á 2.
hæó. Ákv. saia.
Kóngsbakki
4ra herb. íbúð á 3. hæö. Þvotta-
hús innaf eldhúsi. Góó eign.
Ránargata
3ja herb. ibúö á 3. hæö. 2 stof-
ur, eitt svefnherb. Góö eign.
Engihjalli Kóp.
Sérlega falleg 3ja herb. íbúö á
1. hæð. Suöursvalir. Á hæðinni
er þvottahús meö vélum.
Goðheimar
Rúmgóö 3ja herb. snyrtileg
íbúö á jarðhæð. Sérinng.
Kjarrhólmi Kóp.
Góð 3ja herb. íbúö á 1. hæö.
fbúöin er laus.
Smyrilshólar
Mjög falleg 3ja herb. íbúö á 3.
hæö. Suöursvalir. Þvottaaö-
staöa í íbúöinni. Laus strax.
Klapparstígur
Góö 2ja herb. íbúö á 2. hæö.
Ákv. sala.
Ásgaröur
Góö 2ja herb. íbúö á 1. hæð í
raðhúsi. Sérinng.
Valshólar
2ja herb. íbúö, 55 fm. Suöur-
svalir. Ákv. sala.
í smíðum
Höfum til sölu 2ja herb., 3ja
herb. og einnig raöhús. Seljast í
fokh. ástandi og titb. undir
tréverk. Góö greióslukjör.
t Agnar Ólafason,
BSH Arnar Sigurösson
og Hreinn Svavarsson.
35300 — 35301
35522
Þú svalar lestiarjxirf dagsins
á sí()um Moggans!
Stórglæsilegt einbýli um 300 m2 aö stærö ásamt
40 m2 bílskúr. Húsiö er mjög vandaö í alla staöi og
hefur ekkert veriö til sparað í þeim efnum. Húsiö
er til afhendingar nú þegar í fokheldu ástandi.
Verö 4,2—4,3 milljónir. Nánari upplýsingar og
teikningar á skrifstofu. Ath. hagstæö lán fylgja.
L»k|*rgata 2 (Nýja Bió husinu) 5 hæö
Simar: 25590 — 21682.
Brynjólfur Eymundsson, hdl
MK>BORG=^
fasteignasalan i Nýja biohusinu Reykjavik
Simar 25590, 21682
Holtasel
Stór glæsilegt einbýli
Garðabær
Stórglæsilegt fokhelt einbýlishús á tveimur hæöum á
einum besta útsýnisstað í Garðabæ. Innb. tvöfaldur
bílskúr. Tvöfaldar stofur, arinstofa og borðstofa.
Innb. sundlaug. Skipti koma til greina á ódýrari eign.
AUSTURSTRÆTI
FASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 26555 — 15920
Lögmenn: Gunnar Guðmundsson hdl.
og Guðmudur K. Sigurjónsson hdl.
81066 |
Leitiö ekki langt yfir skammt
GRÓÐRASTÖÐ - REYKJAVÍK
Vorum aö fá í sölu gróörastöö miösvæöis í Reykjavík
meö miklum möguleikum. Stööin er til afhendingar
strax. Allar nánari upplýsingar gefur:
Húsafell A,
FASTBKSNASALA Langhottsvogi ttS Aöalsteinn PétUtSSOn
I BæiarteAahúsinu I simi 8 <066 BergurGuönason hdl
V
Veitingahús Akranesi
Til sölu húsnæöi veitíngastofu viö Stillholt á Akranesi.
Veitingahús er nú á efri hæö, sem er 160 m2, fullinnrétt-
uð fyrir slíka starfsemi. Tæki fylgja hins vegar ekki.
Neðri hæö (kjallari), sem er 200 m2 , býöur upp á ýmsa
möguleika. Húsnæöiö laust 15. september nk.
Upplýsingar veitir
Lögfræöiskrifstofa Jóns Sveinssonar hdl.
Kirkjubraut 11, Akranesi, s. 93-2770, 2990.