Morgunblaðið - 12.07.1984, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 12.07.1984, Blaðsíða 14
ÖI14 KŒMÖRBUNHLLMMD,! FIMMTUDiíffi>Uir,ie 'JÚLIU984 Urvals nautakjöt Það munar um minna U.N.I. gæöaflokkur Okkar Skráð verð verð Nautasnitchel 375 590 Nautagullasch 327 487 Nauta roast beef 347 535 Nauta T-bone steik 245 377 Nauta fillet 490 709 Nauta mörbrá 490 709 Nauta grillsteik 170 227 Nauta bógsteik 170 227 Nautahakk 195 332 10 kg. nautahakk pr. kg. 175 313 Nautahamborgari pr. stk. 14 kr. 24 Mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga opið til kl. 7. Opíð fimmtudaga til kl. 20. Opið föstudaga til kl. 20. Visa — Kreditkorta- þjónusta Kaupafólk á L*k rakar það sem stórvirku heyskaparUekin skilja eftir. Afbragðsgóð hey í Borgarfirði eftir góða þurrkahelgi Einar Helgason bóndi i L*k f Leirársveit langt kominn með að fylla heyhleðsluvagninn. Morgunblaftið/HBj. MJÖG góður þurrkur var um helg- ina í Borgarfirði og fram á mánu- dag. Kepptust bsndur við að slá fyrir helgina og í þeim brakandi þerri sem var — þeim besta f fjöldamörg ár eins og einn bóndinn orðaði það — tókst þeim að þurrka beyið á einum til tveimur dögum og ná miklu magni inn. Spáð var að þurrkinum lyki um miðja vikuna þannig að öllu var tjaldað sem til var í mannskap og vélakosti. Einar Helgason, bóndi á Læk i Leirársveit, sagði i samtali við blaðamann Mbl. að hann hefði náð miklu heyi inn á sunnudag og mánudag. Þó sagði hann að það hvasst hefði verið orðið á sunnudag að hann hefði orðið að hætta um tíma um miðjan dag- inn. Sagðist hann þurrka allt sitt hey og vera búinn með um Vz heyskaparins. Sagði hann að það hefði orðið bylting í heyþurrkun- inni hjá sér þegar hann fékk heitt vatn frá Hitaveitu Akra- ness og Borgarfjarðar til að nota við súgþurrkunina. Ef á annað Einar Harðarson í Vogatungu ekur hlassi inn í hlöðu sfna. Einar sló mikið niður um belgina og vonaðist til að ná því öllu inn áður en þurrkinum lyki, en ekki varð honum að öllu leyti að þeirri ósk sinni því f g*r fór að súlda. Einar sagði að þeir hestamenn sem keyptu hey af honum í ár þyrftu ekki að kvarta því heyin yrðu örugglega mjög góð f ár. borð tækist að koma heyinu inn í hlöðu sæi súgþurrkunin um að fullþurrka það. Einar sagði að margir bændur í Leirársveit not- uðu heitt vatn við súgþurrkun f hlöðum sinum, enda lægi hita- veitulögnin frá Deildartungu til Akraness í gegnum sveitina. Ein- ar lét vel af sprettunni og sagði að það sem búið væri að hirða væri mjög gott hey. Bjarni Arason, ráðunautur hjá Búnaðarsambandi Borgarfjarð- ar, sagði í samtali við Mbl. að margir bændur hefðu náð miklu inn um helgina enda afskaplega gott heyskaparveður. Aðspurður um hvað borgfirskir bændur væru komnir langt með heyskap- inn sagði Bjarni að það væri mjög misjafnt, sumir væru hálfnaðir eða meira en aðrir ekki byrjaðir enn. Bjarni sagði að spretta í héraðinu væri nokkuð misjöfn, sæmileg eða góð en hvergi léleg. Þeir bændur sem eitthvað væru komnir áleiðis hefðu því náð miklum heyjum Við bjóðumþcr vikuferð " London ámámi- kemur! frá kr. 15.573.- pr. mann. Innifalið flug, gisting og morgunmatur. Ferðaskrifstjofan Farandi verður með sérstakar vikuferðir (pakkaferðir) til Lundúnaborgar á hverjum mánu- degi í allt sumar. Verðið er afskaplega gott, — frá kr. 15.834,-pr. mann. Innifalið í verðinu er flug, gisting og morgunmatur. Auk þess útvegum við aðgöngumiða á hljómleika, í leikhús, á íþróttaleiki næturklúbba o.m.fl. Hægt er að velja á milli eftirfarandi hótela: Cavendish, Regent Crest, Leinster Towers, Park Lane. Komið og rabbið við okkur sem fyrst Pað er alltaf gaman að fá gott fólk í heimsókn. Ííaiandí Vesturgotu 4, sími 17445 amm Dans og leiksmiðja Nýtt’ námskeið hefst mánudaginn 16. júlí KENNUM: Leikfimi — Jazzdans Findeika — Breakdam INNRITUN í síma 15103.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.