Morgunblaðið - 12.07.1984, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 12.07.1984, Blaðsíða 46
'46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JÚLl 1984 Spennandi leikur LULIHJ „LANDSLIÐ SEM HEFUR afni á þv( að hafa Alfrað Gíslason og Sigurö Sveinsson á varamannabakknum langtímum saman, hlýtur að vara mjög sterkt og takist íslenska liðinu val upp (Los Angales, ætti liðinu að takast að standa vel upp í hárinu á Rúmenum og Júgóslövum og ág er sannfæröur um, að islendingar verða í einu af þremur efstu sætunum í sínum riöli þar,“ sagöi Simon Schobel, þjálfari vestur-þýska landsliösins í handbolta eftir að ísland og Vestur-Þýskaland höfðu gert jafntefli, 15:15, (landsleik ((þrótta- húsi Seljaskóla í gærkvöldi. .Ég lék meó fimm mjög unga ieikmenn í kvöld og þeir þekkja fæstir ,ljónagryfjuna“ á íslandi og þessi ferö er einmitt til aö venja leikmenn liósins viö aö leika gegn sterkum liöum fyrir framan erfióa áhorfendur. Leikurinn þróaðist eins og ég bjóst viö — var jafn allan tímann. Hvergi var gefið eftir í varnarleiknum, en oft var meira kapp en forsjá í sóknarað- geröum beggja liöa. Greinilegt var, aö bæöi liö hafa æft mjög stíft aó undanförnu og þvi er eölilegt aö flesta leikmenn vantaöi nauðsynlega snerpu til aö leikurinn gæti oröiö betri handknattleikslega séö. Samt sem áöur sýndu bæöi liðin á köflum mjög góöan handknattleik og ef aö líkum lætur má búast vió hörku- skemmtilegri viöureign í Laugardals- höll í kvöld. Leikurinn var mjög jafn allan tím- ann, staöan 9:9 í leikhléi. Islendingar höföu forystu, 5:3, Þjóöverjar náðu siöan góöum leikkafla og komust yfir i fyrsta skipti, 6:5. Þjóðverjar voru eft- ir þaó alltaf á undan aö skora, en ísland jafnaði ætíö. Eins og oft hefur viljaö brenna viö í gegnum tíöina, kom slæmur leikkafli hjá íslenska liöinu í upphafi síöari hálfleiksins. Þjóöverjar komust þá í 11:9 og 12:10 og héldu þeir þeirri for- ystu í nokkurn tíma. Vendipunkturinn í leiknum var er 12 mín. voru eftir af leiknum. Staöan var þá 14:13 og Vestur-Þjóðverjar fengu vítakast. Ein- ar Þorvaröarson geröi sér lítiö fyrir og varöi vítaskot Wunderlich, stórskytt- unnar í liöi þýskra. Mikil spenna var síöustu mínútur leiksins. Þaö fór greinilega illa í Þjóö- verjana, að Einar skyldi verja vítiö og þeir léku af miklu óöryggi í sókninni. Hápunktur leiksins var er Bjarni Guö- mundsson jafnaöi 13:13, níu mín. fyrir leikslok eftir vel útfæröa leikfléttu. Þjóöverjar komust í 15:13 og fátt benti til annars en þeir færu meö sig- ur af hólmi. En enginn leikur er úti fyrr en flautaö er til loka hans. Meö mikilli baráttu og haröfylgi náöi ísland jafn- tefli. Kristján Arason minnkaöi mun- inn í eitt mark úr vítl. Þjóöverjar fengu síöan víti, en Einar varói aftur — nú frá Schwalb. Hann var greinilega aö bæta fyrir þaö atvik er honum var vikiö af velli í tvær mín. stuttu áöur fyrir aö stugga viö þýskum leikmanni eftir aö boltinn var dæmdur Islend- ingum. Þorbergur Aöalsteinsson jafnaði svo 15:15 er 50 sek. voru eftir af leiknum meö lúmsku skoti framhjá varnarmönnum þýskra. Erfitt er aö gera upp á milli ieik- manna íslenska liösins. Atli var mjög frískur í upphafi, en dalaöi er leiö á leikinn. Einar markvöröur varði mörg skot á örlagaríkum augnablikum og á stóran þátt í jafntefli. Hann fékk reyndar einnig á sig mörk sem hann á alla jafna aö geta komiö í veg fyrir. Þorbergur virkaöi nokkuö þungur, en þorði aö taka áhættuna á mikilvæg- um augnablikum og skoraði þrjú góö mörk. Bjarni Guömundsson lék ágæt- lega í sókn en uröu á nokkur mistök í vörn. Ég haföi þaö á tilfinningunni aö Kristján Arason gæti gert töluvert betur en hann geröi. Hann er of ragur aö taka af skariö, en til þess hefur hann alla buröi. MÖRK islands: Atll Hilmarsson 4, Kristján Arason 4/2, Bjarni Guðmundsson 3, Þorberg- ur Aöalsteinsson 3 og Jakob Sigurösson 1. MÖRK Þýskalands: Neitzel 4. Wunderllch 4, Roth 3, Meffler 1, Rauin 1, Sprlngelt 1 og Fraatz 1. • Vendipunktur leiksins. Einar Þorvarðarson ’ eriich. vítakastió frá Wund- Morgunblaölö/Frlöþjófur. Jóhann Ingi Gunnarsson skrif- ar um landsleikinn í gærkvöldi Viö megum ekki dæma liöið of fljótt „ÉG VAR ánægöur að mörgu leyti meö leikmenn mína. Liðið er í góðu líkamlegu úthaldi en skortir nokkra leikþjálfun," aagöi Bogd- an Kowalczyk, landsliðsþjálfari íslands, eftir leikinn. „Þessir leikir viö Vestur-Þjóö- verja eru mikilvægur liöur í undir- Fjögur skallamörk í sex marka leik „Það var auðvitað mjög gaman að skora þessi mörk en þaö var verst að við fengum ekki öil stig- in út úr þessum leik,“ sagöi Jón G. Bjarnason KR-ingur eftir aö hann haföi tryggt KR-ingum jafn- tefli, 3—3, á Kópavogsvelli í gærkvöldi í leik þeirra við Breiöa- blik í 1. deildarkeppninni ( knattspyrnu. Leikurinn var ekki mikiö fyrir augað en þó komu fjörugir kaflar t hann. Logn var á meðan leikurinn fór fram en al- veg ausandi rigning og vöilurinn því flugháll. Blikarnir tóku forustuna á 12. mín. eftir hornspyrnu. Þorsteinn Geirsson skallaöi knöttinn til Benedikts Guömundssonar sem skallaöi snyrtilega í netiö. Á sömu mínútu jöfnuöu KR-ingar og þar var Jón G. Bjarnason á feröinni. Ottó Guömundsson tók auka- spyrnu á eigin vallarhelmingi, sendi mjög háan bolta á mark- hornið fjær þar sem Jón kom á fullri ferö og skallaöi i netiö. Þarna var vörn Blikanna illa á veröi og þaö sama má segja um Friörik markvörö, sem heföi mátt koma út og slá boltann frá. f síðari hálfleik dæmdi dómari leiksins mjög vafasama auka- spyrnu á Blikana skammt fyrir utan vítateig þeirra. Sverrir Herbertsson tók spyrnuna og vippaöi inn í teig- inn þar sem Gunnar Gíslason stökk hæst og skallaöi í netiö. Þorsteinn Hilmarsson kom inn á sem varamaöur á 72. mínútu og hann átti heldur betur eftir aö koma viö sögu. Fyrst jafnaöi hann fyrir Blikana, 2—2, meö glæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu og á sömu mínútunni kom hann liöi sínu yfir meö enn glæsilegra skoti af 25 metra færi í bláhorniö. Sannkall- aöur „super sub“ og bæöi mörkin stórglæsileg. Blikarnir töldu sig nú hafa hreppt sinn fyrsta sigur á heima- velli i sumar en Vesturbæingarnir voru á ööru máli. Aöeins tveimur mínútum eftir aö Þorsteinn kom Blikunum yfir jafnaöi Jón G. Bjarnason í annaö skiptiö í leikn- um og var mark hans mjög keim- líkt fyrra marki hans. Sverrir tók aukaspyrnu og Jón beiö utarlega í vítateignum þar til Sverrir spyrnti, hljóp þá inn aö markteig og skall- aöi í netiö. EINKUNNAGJÖFIN: BREIÐABLIK: Frlórik Friöriksson 4. Benedikt Guómundsson 7, Ómar Rafnsson 5, Ólafur Björnsson 5, Loftur Ólafsson 5, Vignlr Bald- ursson 5, Jóhann Grótarsson 6, Þorsteinn Geirsson 6. Heiöar Heiöarsson (vm. ó 77. mín.) lék of stutt, Sigurjón Kristjánsson 7, Jón Ein- arsson 5, Jón G. Bergs 5, Þorsteinn Hilmars- son (vm. á 72.mín.) 8. KR: Stefán Jóhannsson 5, Sævar Leifsson 6, Haraldur Haraldsson 7, Ottó Guömundsson 6, Jósteinn Einarsson 5, Ágúst Már Jónsson 5, Gunnar Gíslason 7, Hálfdán örlygsson (vm. á 77.mín.) lék of stutt, Sæbjörn Guömundsson 7, Sverrir Herbertsson 6, Jón G. Bjarnason 7, Ómar Ingvarsson 3, Björn Rafnsson (vm. á 26. mín.) 5. I stuttu máli. Kópavogsvöllur 1. deild. UBK — KR 3—3(1 —1) Mörk UBK: Benedikt Guömundsson (12. mín.) og Þorsteinn Hilmarsson (84. og 85. mín.). Mörk KR: Jón G. Bjarnason (13. og 87. mín.) og Gunnar Gíslason (67. mín.). Gul spjöld: Loftur Ólafsson, Þorsteinn Geirs- son og Heiöar Heióarsson allir úr Breiöabliki. Dómari var Gisli Guömundsson og náöi hann sér ekki vel á strik. Ahorfendur voru 360. sus. búningi liösins fyrir óiympíuleik- ana.“ Bogdan baö menn um aö sýna innáskiptingum sínum í leikn- um skilning, hann heföi fyrst og fremst á þeim níu manna kjarna aö byggja sem heföi æft saman í allan vetur. „Þaö getur vel veriö aö Al- freö Gíslason og Siguröur Sveins- son séu betri leikmenn sem mynda þennan kjarna en þeir eru ekki enn sem komiö er komnir inn í liös- heildina. Varöandi seinni leikinn þá stefnum viö aö sjálfsögöu aö sigri og hef ég hugsaö mér aö reyna meira þá leikmenn sem spreyttu sig ekki (kvöld. Viö veröum aö passa okkur á því aö vera ekki of fljót aó gagn- rýna liöiö, hvorki jákvætt né nei- kvætt. Liðiö og starf mitt verður metiö eftir ólympíuleikana í Los Angeles," sagöi Bogdan. • „Hann hélt mér, dómaril“ Bjarni Guðmundason er ekki ðnægður með hollenska dómarann á þessu augnabliki — er hann sýnir Bjarna spjald fyrir að brjóta á einum Þjóðverjanum. Kristján Ara- son virðist ekki ánægður með ákvöróun dómarans frekar en Bjarnit Morgunblaöið/Fhðþjótur. Ekkert óeðlilecjt kom fram í lyfja- prófi ólympíufara — „Mjög ánægjuleg Þorsteinsson, formaöur LYFJAPRÓF sem ( vetur voru gerð á þeim íþróttamönnum (s- lenskum, sem taka þátt í ólymp- íuleíkunum ( Los Angeles, voru öll neikvæö. Prófið sýndi þv( aö ekkert þeirra hefði neytt ólög- legra lyfja til aö auka getu sína ( viðkomandi íþrótt. Alfreö Þorsteinsson, formaöur lyfjaeftirlitsnefndar íþróttasam- bands íslands, sagöi ( samtali viö Morgunblaðiö í gær, aö Páll Eiríks- son, læknir lyfjanefndar, heföi hringt í sig í gær frá Noregi þar sem hann dvelst í sumar og sagt sér tíöindin. Páli haföi þá fyrir íþróttir eru á fjórum síðum í dag: og 47 tíðindi” segir Atfreö Lyfjaeftirlitsnefndar ÍSÍ stundu borist niöurstöóur lyfja- prófsins í hendur frá Huddinge- sjúkrahúsinu í Stokkhólmi. „Viö erum búnir aó bíöa lengi eftir niöurstööunum og þau tíöindi sem Páll færöi mér í dag og get óg sagt þér nú, eru vissulega mjög ánægjuleg," sagöi Alfreö í gær. „Ekkert óeölilegt kom fram í þvagsýnum sem Páll tók hjá íþróttafólkinu. Hann lyfjaprófaöi flest þaö frjálsíþróttafólk sem dvelst í Bandaríkjunum og sund- menn og júdómenn prófaöi hann hér heima. Haraldur Ólafsson, lyft- ingamaöur, sem fer á leikana, var prófaöur í Svíþjóð í vor og ekkert reyndist óeölilegt viö hann heldur.“ Alfreö sagöi aö eina aöferöin til aö ganga úr skugga um hvort lyfja- misnotkun eigi sér staö hjá íþróttafólki sé lyfjapróf. „Þaö var töluveröur taugastrekkingur hjá ýmsum vegna ákvöröunar um aö láta lyfjaprófin fara fram en sem betur fer er mönnum nú Ijóst aö þetta er nauðsynlegt. Ekki síst íþróttafólkinu sjálfu og nú liggur enginn undir grun lengur hafi ein- hver gert þaö áöur.“ Alfreö vildi aö þaö kæmi fram aö Páll Eiríksson, sem fram- kvæmdi lyfjaprófin, hafi látiö mjög vel af samvinnu viö íþróttafólkiö, bæði þá sem hann prófaöi í Bandaríkjunum og einnig þá sem voru hór heima. Þaö er helst aö frótta af störfum lyfjaeftirlitsnefndar ÍSl aö hún gaf nýveriö út bækling um lyfjanotkun og þær hættur sem íþróttamönn- um stafar af notkun ólöglegra lyfja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.