Morgunblaðið - 12.07.1984, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 12.07.1984, Blaðsíða 47
MORGÍJNBLÁÐÍÐ, í’IMMfÚÓAÓÚft Í2. 'JtÍLÍ '19&4 '47 Gylfi neytti ólöglegra lyfja: Fyrsta jákvæða niðurstaða lyfja- prófs íslendings GYLFI Gíslason, lyftingamaður á Akureyri, neytti ólöglegra lyfja skv. niöurstööu lyfjaprófs sem hann fór í é Evrópumeistara- mótinu é Spéni í vor. Lyftinga- sambandi Islands hefur borist skeyti fré Alþjóöa lyftingasam- bandinu þar sem þetta var til- kynnt, skv. éreiöanlegum heim- ildum Morgunblaösins. Alfreð Þorsteinsson, formaöur lyfjaeftirlitsnefndar Iþróttasam- bands Islands, var spuröur um mál Gylfa í gær, en hann vildi i engu tjá sig um þaö. Vísaöi alfar- iö á Guömund Þórarinsson, formann Lyftingasambands ís- lands. Sagöi máliö í höndum stjórnar LSf. Er Morgunblaöið náöi tali af Guömundi viöurkenndi hann aö hafa heyrt um jsetta mál, en vildi ekki gefa upp heimildarmann sinn. Hann svaraöi neitandi þeirri spurningu blaösins um hvort Lyftingasambandinu heföi verið tilkynnt um niöurstööu lyfjaprófs- ins af Alþjóöa lyftingasamband- inu. Morgunblaðiö veit hins veg- ar aö skeyti hefur borist, eins og áöur kom fram, en Alþjóðasam- bandiö mun i framhaldi af því senda LSÍ skýrslu um máliö. Guömundur Þórarinsson sagöist í gærkvöldi ekki trúa neinu varöandi þetta mái fyrr en hann fengi um þaö aö vita frá Alþjóöa lyftingasambandinu. „Ef ég fæ fréttir frá Alþjóöasam- bandinu um aö íslenskur lyft- ingamaöur hafi neitt ólöglegra lyfja verö ég aö trúa því. Alþjóöa- sambandið er yfir okkur," sagöi Guömundur. Hann sagöist ekki vita hvernig brugöist yröi viö hjá LSl i þessu máli, en sagöi aö næöi Morgun- blaöiö sambandi viö viökomandi íþróttamann gæti hann aö sjálf- sögöu sagt þaö um máliö sem hann vildi. „Mál sem þessi eru einkamál viökomandi íþrótta- manns og Alþjóöa lyftingasam- bandsins. Samþykkt er um þaö í reglum Alþjóöasambandsins," sagði Guðmundur. Gylfi Gíslason dvelst nú í Sví- þjóö viö æfingar og náöi blm. Mbl. ekki í hann í gær. Skv. reglugerð ÍSÍ eru viðurlög viö notkun óiöglegra lyfja 18 mánaöa keppnisbann. Gylfi Gíslason er fyrsti íslenski íþróttamaðurinn sem fær já- kvæöa niðurstöðu úr lyfjaprófi. „í dag gekk allt upp“ — sagði Steingrímur Birgisson eftir öruggan sigur KA á ÍBK „í DAG GEKK allt upp hjé okkur, viö nýttum færi, skemmtileg og góö barétta var í liöinu allan tím- ann og það fór greinilega í skap- iö é Keflvíkingunum aö viö géf- um þeím aldrei frið allan leik- inn,“ sagöi Steingrímur Birgis- son, KA-maöur, eftir aö hann og fólagar hans höföu unniö sann- færandi sigur é Keflvíkingum, 4:2, é Akureyri í gærkvöldi í 1. deildinni í knattspyrnu. KA-menn léku ágætlega í gærkvöldi og slógu Keflvíklnga út af laginu meö skemmtilegri bar- áttugleöi þegar í byrjun. Sigur þeirra var sanngjarn og voru þeir nær því aö skora sitt fimmta mark en Keflvíkingar sitt þriöja. Njáll Eiösson lék aö nýju meö KA í gærkvöldi og haföi þaö greinilega góö áhrif á liöiö. Mörkin á Akureyri voru þannig: 1:0 — Ormarr Örlygsson gaf góöa sendingu á Njál inn á víta- teig. Njáll gaf fyrir frá endamörk- um beint á höfuð Stefáns Ólafs- sonar sem skallaöi af öryggi í net- iö. 15. mín. liönar af leiknum. 2:0 — Friöfinnur Hermannsson óö upp vinstri kantinn og gaf langa sendingu á Ásbjörn Björnsson inn á teig hægra meg- in. Ásbjörn var ekkert aö tvínóna viö hlutina heldur sendi knöttinn rakleiöis í markiö. 25. mín. liönar af leiknum. 2:1 — Á 37. mín. skoraði Magnús Garöarsson fyrir ÍBK. Eft- ir varnarmistök í vörn KA fékk hann boltann inn á teig, einn á auöum sjó og skoraði auöveld- lega af stuttu færi. 2:2 — Á 65. mín. jafnaði ÍBK. Gísli Eyjólfsson skoraöi meö fal- legum skalla eftir hornspyrnu. 3:2 — Keflvíngar voru enn aö fagna marki sínu (!) er Hafþór Kolbeinsson haföi skoraö fyrir KA. Hann fékk knöttinn rétt utan vítateigs, sneri sér snöggt viö og skoraöi meö giæsilegu skoti í blá- horniö. 4:2 — Á 70. mín. var Hafþór enn á feröinni. Hann var með knöttinn inn á miöju vallarins og • Hafþór Kotbeinsson lék mjög vel í gærkvöldi. Þrír leikir voru (2. deild í knatt- spyrnunni í gærkvöldi, leik Ein- herja og KS var frestaö þar til i kvöld. FH-ingar sigruöu Tindastól é Sauðérkróknum, 2—4, Pélmi Jónsson og Jón Erling skoruöu tvö mörk hvor fyrir FH og voru öll mörk þeírra gerö meö skalla. Staðan i hélfleik var 2—1. Sigur- finnur Sigurjónsson og Elvar Grétarsson séu um aó gera mörk heimamanna. Dregið í Evrópukeppni unglinga DREGIÐ var í Evrópukeppni unglingalandsliöa í knatt- spyrnu í ZUrich í Sviss í gær. ísland dróst gegn Danmörku í landsliói undir 16 ára og í liðinu skipuóu leikmönnum 18 ára og yngri leikur ísland í riðli með Skotum, Englendíngum og ír- um. rak augun í þaö aö Þorsteinn landsliösmarkvöröur Bjarnason var of framarlega og skoraöi með góöu skoti af 25 metra færi I stuttu máli: Akureyrarvöllur 1. deild. KA — IBK 4:2 (2:1). Mörk KA: Stetán Ólafsson á 15. min., As- björn Björnsson á 25. min. og Hafþór Kol- beinsson 2, á 65. mín. og 70. min. Mörk IBK: Magnús Garöarsson á 37. min. og Gisli Eyjólfsson á 65. mín. Dómarl Saevar Sigurðsson og dœmdl ágaetlega. Aminningar: Asbjörn og Ormarr KA-menn fengu gult spjald svo og Helgl Bentsson IBK. Einkunnagjöfin: KA: Þorvaldur Jónsson 6, Ormarr örtygsson 7, Frlðfinnur Hermannsson 5, Asbjörn Björnsson 6. Erllngur Krlstjánsson 7, Njáll Eiðsson 7, Steingrimur Blrglsson 6, Mark Duffield 6, Hafþór Kolbeinsson 8, Stefán Oiafsson 5, Bjami Jónsson 6, Hinrlk Þórhalls- son (vm) lék of stutt. ÍBK: Þorsteinn Bjarnason 5, Guðjón Guðjónsson 6, Óskar Fasrseth 5, Valþór Sigþórsson 6. Gisli Eyjólfsson 6, Slg- uröur Björgvinsson 6, Einar A. Ólafsson 5. Magnús Garöarsson 6. Ragnar Margeirsson 6. Heigi Bentsson 5, Rúnar Georgsson 5. Slgur- jón Sveinsson (vm) 4. ___ SH/RBE Leikur Isfiröinga og Skallagríms, sem fram fór á ísafirði, endaöi einnig 4—2 en aö þessu sinni voru þaö heimamenn sem fóru meö sig- ur af hólmi. Guömundur Magnús- son og nafni hans Jóhannsson skoruöu tvö mörk hvor fyrir ÍBÍ en Loftur Viöarsson og Valdimar Hall- dórsson skoruöu fyrir Skallagrím. Njarövíkingar sigruöu Völsung frá Húsavík, 1—0, og var það Kristinn Guölaugsson sem skoraöi markið á 26. mín. eftir aö boltinn barst út á vítateig til hans af varn- armanni Húsvíkinga. Leikið í Höllinni SÍÐARI landsleikur íslendinga og Vestur-Þjóöverja í kvöld fer fram í Laugardalshöll og hefst kl. 20. Áöur hafði verið auglýst aö leikió yrói í Seljaskóla aftur en svo veróur ekki. FH vann á Króknum Mitsubishi eigendur! í júlí gefum við 10% staðgreiðsluafslátt á eftirtöldum vöruflokkum í ALLAR Mitsubishi bifreiðar Dæmi um verð: Kerti .... Frá kr. 40 - -10% Platínur — 50 - -10% Kveilqulok .... — 95 - -10% Kveikjuhamar .... — 35 - -10% Vrftureimar .... — 50 - - 10% Þurkublöð .... — 150 - - 10% Aurhlífar . . . . 160 - -10% Bremsuklossar.... . . . . 285 - -10% Loftsíur .... — 195 - - 10% Olíusíur .... — 155 - - 10% Framdemparar ... .... — 995 - - 10% Afturdemparar .... .... — 400 - - 10% Kúplingsdiskar .... 840 - - 10% VIÐURKENND VARA í HÆSTA GÆÐAFLOKKI MEÐ ÁBYRGÐ [hIhekla hf Laugavegi 170 -172 Strni 21240 íslandsmet hjá Eðvarð EDVARD Eövarösson, UMFN, setti í gærkvöldi nýtt íslandsmet ( 400 metra baksundi. Hann synti vegalengdína á 4:42,1 min. og bætti gamla islandsmetið, sem Hugi Harðarson átti um tæpar ell- efu sekúndur. Gamla metiö var 4:53,0 mín.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.