Morgunblaðið - 12.07.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 12.07.1984, Blaðsíða 31
31 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JtlLÍ 1984 • Kristján Hjólmarsson tekur við verðlaunum sínum af Brynjari Páls- syni. Kristján vann Volvo- Open á Sauðárkróki HIÐ ÁRLEGA Volvo-Open golf- mót var haldið á Hlíðarendavelli við Sauðárkrók dagana 7. og 8. júlí síöastliöinn. Þátttakendur voru 28 frá Akureyri, Húsavík, Ólafsfiröi, Reykjavík, Hafnarfiröi og Sauðárkróki. Leiknar voru 36 holur og úrslit uröu þessi: Án forgjafar: 1. Kristján Hjálmarsson GH 165 2. Stefán Unnarsson GR 173 3. Karl Ó. Karlsson GR 173 Stefán sigraði Karl eftir bráöa- bana. Með forgjöf 1. Steinar Skarphéöinss. GSS 152 2. Magnús Rögnvaldsson GSS153 3. Kristján Hjálmarsson GH 155 Umboðsmaður Volvo á Sauð- árkróki, Brynjar Pálsson, afhenti sigurvegurunum verölaun aö móti loknu. • Verðlaunahafar ásamt fleiri kylfingum fyrir utan golfskálann á Hlíö- arendavelli. Nítján léku undir sinni eigin forgjöf — í undirbúningskeppni Olíubikarsins SL. LAUGARDAG fór fram undir- búningskeppni fyrir Olíubikarinn. Þátttakendur voru 73 og léku óvenju vel. 19 keppendur léku undir forgjöf sinni, og má þaö heita einsdæmi. Má af þessu ef til vill merkja hversu lélegar að- stæður kylfingar þurfa oftast að leika við en á laugardag var ákaf- lega gott veður. Úrslit uröu annars þessi: 1. Rúnar Gíslason 84+22=62 2. Aöalheiöur Jörgensen89+24=65 3. Peter Salmon 74+ 8=66 Besta skor: Ragnar Ólafsson og Siguröur Pétursson 73 högg. Júlímót 15 ára og yngrl fór fram á sunnudag. Urslit uröu þessi: Án forgj.: 1. Gunnar Sigurösson 72 2. Eiríkur Guömundsson 79 3. Siguröur Siguröarson 79 4. Þórir Kjartansson 79 Meö forgj.: 1. Gunnar Sigurösson 72+11=61 2. Jón S. Helgason 86+20=66 3. Böövar Bergsson 90+24=66 4. Ragnhildur Siguröard. 91+25=66 í dag, fimmtudag, hefst Reykja- víkurmeistaramótiö. Ræst veröur út frá kl. 13.00 til kl. 19.00. Keppt veröur í 5 flokkum karla og 3 flokk- um kvenna. Þá veröur keppt í unglingaflokkum og öldungaflokki. j þeim flokki er keppt bæöi meö og án forgjafar. í öllum flokkum veröa leiknar 72 holur, nema í 2. flokki kvenna, þar veröa leiknar 36 holur á laugardag og sunnudag, en þá lýkur mótinu. Dregid í happdrætti knattspyrnuráös ÍBV MANUDAGINN 18. júni var dragiö í Happ- drætti knattspyrnuréös ÍBV hjá bæjarfógat- anum. Eftirtaldir miöar hlutu vinning: Fisher-videótæki aö verömæti 35.000 kr. 1763, 10354, 19198, 28417, 28903, 29743. Fisher-hljómtæki aö verömæti 29.000 kr. 600, 8505, 13544, 19049, 26943, 27036, 27787, 35092, 36752, 36889. Fisher-feröaútvarpstæki aö verömæti 8.700 kr. 7832, 9768, 9977, 10705, 12531, 18428, 19325, 20680, 26441, 28784, 28993. 29483, 29715, 33784, 34610. Fisher-vasadiskó aö verömæti 2.700 kr. 4682, 5864, 7336, 13159, 18513, 18774, 31124, 35538. 38869. Vinningshafar eru beönir aö tilkynna sig í sima 98-2141. (Fréttatilkynning) Þegar neyðin er stærst...! er hjálpin næst,hafir þú nauðsynlegustu varahliiti í bítnum tii iengri eða skemmri ferðalaga. * mm ■ rœ ‘.PHSW Helstu varahlutir í flestar gerðir bifreiða fást á bensínsölum Esso í Reykjavík. Olíufélagið h.f. Helgarboð Hótels Stykkishólms íjúlíogágúst GISTING í 2 NÆTUR M/MORGUNMAT OG SIGLING UM BREIÐAFJARÐAREYJAR FYRIR AÐEINS 1995 KRÓNUR Á MANN. Ef dvalið er lengur kostar hver nótt til viðbótar aðeins 780 krónur (morgunmatur innifalinn). Athugiö öll herbergi með sturtubaði og frjáls aögangur að saunabaði. 6—10 manna hópar geta fengið sinn sérstaka bát til eyjaferðarinnar undir stjórn kunnugs skipstjóra. Heimilislegt hótel — kjörið til hvíldar og hressingar. Héðan er stutt til margra skemmtilegra og fallegra staða á Snæfellsnesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.