Morgunblaðið - 12.07.1984, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.07.1984, Blaðsíða 19
MOnbWíBLÁÐIÐ.TlMMTODAGUR l2.'JtILI 1984 rv Verk eftir Kristján Davíðsson á Fen- eyjabiennalnum í sumar stendur yfir Feneyj- arbiennalinn 1984, en þessi þekkta sýning er haldin annað hvert ár. Valin eru verk á sýn- inguna víðs vegar úr heiminum og framlag íslendinga að þessu sinni er málverk eftir Kristján Davíðsson sem unnin eru á síð- astliðnum 10 árum. í ár hafa ís- lendingar fengið til afnota sér- stakan sýningarskála, sem tciknaður var af finnska arki- tektinum Alvar Alto. fslenska sýningarnefndin, í tengslum við biennalinn, er skip- uð Einari Hákonarsyni, Jóhann- esi Jóhannessyni og Magnúsi Pálssyni. Gunnar B. Kvaran, sem er nokkurs konar fram- kvæmdastjóri íslensku nefndar- innar, skrifar grein um lista- manninn í sýningarskrá sem hann nefnir „Samsemd við nátt- úruna" og segir þar meðal ann- ars: „Kristján hafði snemma mikla sérstöðu í íslensku mál- verki. Hann hafnaði alfarið hinni hefðbundnu akademísku skólasýn og tók fremur mið af frjálsari myndgerð. Fljótlega á listferli sínum kynntist Kristján evrópska formleysismálverkinu (informel) og sá í því andstæðu hins menningarlega málverks, sem einkennt hafði evrópska listasögu í aldaraðir. Hann skynjaði að formleysismálverkið stæði nær náttúrunni og eðli mannsins. — í meira en 30 ár hefur Kristján Davíðsson kann- að ómældar víddir formleysis- málverksins og skapað listaverk, sem setanda í öndvegi í íslenskri listasögu. Kristján Davíðsson er vissulega einn markverðasti fulltrúi expressionismans á fs- landi.“ Sýningin var opnuð 10. júní og stendur fram í september. 25% afsláttur af 25 vörutegundum í 25 daga í tilefni af 25 ára afmæli verslunarinnar Norðurbrún 2 - Sími 35570 & 82570 Sölutuminn Norðurbrún 2 - Simi 8257J ISUZU PallbíH Á ISUZU PALLBÍLNUM ERU ÞÉR EKKI AÐEINS ALLIR VEGIR FÆRIR - ÞÚ FERÐ YFIR STOKKA OG STEINA, FJÖLL OG FIRNINDI. ÞAÐ HAFA RÖSKLEGA MILLJÓN BÍLAR SEM FRAMLEIDDIR HAFA VERIÐ AÐ ÞESSARI GERÐ, SANNAÐ UM HEIM ALLAN. TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR: LENGD: 4,42m, PALLENGD: 1,85m, LENGD MILLI HJÓLA: 2,6m, LENGD: 4,86m, PALLLENGD: 2,29m, LENGD MILLI HJÓLA: 2,99m, BREIDD: 1,6m, HÆÐ: 1,6m, LÆST MISMUNADRIF, SJÁLF- STÆÐ FJÖÐRUN AÐ FRAMAN, BENSlNVÉL, DÍSELVÉL, AFL- STÝRI. VERÐ: M/BENSÍNVÉL 386.000,- M/DÍSELVÉL 413.000,- ÞETTA ER BÍLL SEM KEMUR ÞÉR Á ÓVART - OG ÞAÐ Á LÍKA VIÐ UM GREIÐSLUKJÖRIN SEM VIÐ BJÓÐUM. VERD ER MIÐAD VIÐ GENGI 20 6 1984 AN RYDVARNAR OG SKRANINGAR BÓLSTRUÐ SÆTI KLIFURHALU 35 BURÐARGETA ER1050KG SJÁLFSTÆÐ FJÓORUN STOKKUR MILLISÆTA GRÁÐUR HÆÐ UNDIR LÆGSTA AÐFRAMAN PUNKT 21 sm BiLVANGUR Sf= HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.