Morgunblaðið - 20.07.1984, Blaðsíða 1
64 SÍÐUR
STOFNAÐ 1913
164. tbl. 71. árg.
FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 1984
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Mondale reynir
að koma á einingu
S»n Francisco, 19. iúlí. AP.
WALTER Mondale, hinn nýkjörni
forsetaframbjóðandi demókrata í
kosningunum í nóvember, freistaði
þess í dag að koma á sáttum innan
flokksins áður en kosningabaráttan
hefst fyrir alvöru.
Mondále ræddi við helzta keppi-
naut sinn í forkosningum demó-
krata, Gary Hart, og ráðfærði sig
við þá menn sem skipuleggja
írakar gera
árás á skip
Manama, 19. júlí. AP.
ÍRAKAR sögðu í dag að herþotur
þeirra hefðu skotið á „stórt skip“ á
Persaflóa. Með því eiga þeir venju-
lega við olíuskip. Þó hefur engin
staðfesting fengist á þessari frétt
annars staðar frá.
kosningabaráttu demókrata í
þingkosningum.
Búist var við miklu tilstandi og
fagnaðarlátum þegar Mondale
flutti ræðu í nótt á flokksþinginu,
þar sem hann þáði formlega út-
nefninguna, og bað um stuðning
við varaforsetaefni sitt, Geraldine
Ferraro.
Bæði Gary Hart og Jesse Jack-
son lýstu yfir stuðningi við Mon-
dale eftir að hann hafði verið kjör-
inn forsetaefni demókrata og
skoruðu á flokksmenn að sýna
samstöðu.
Niðurstöður skoðanakönnunar
Gallups-fyrirtækisins um forseta-
kosningarnar, sem kunngerðar
voru í dag, benda til þess að Ger-
aldine Ferraro muni styrkja fram-
boð Mondales í kosningabarátt-
unni. Þó er fylgi Reagans forseta
enn 15% meira en Mondales.
Walter Mondale ásamt konu sinni, Joan Mondale, eftir að hann var kjörinn forsetaframbjóðandi demókrata á
flokksþingi þeirra í San Francisco. Sjá frétt á bls. 22.
Frakkland;
Ný ríkisstjóm
án kommúnista
660 pólitískir fangar
náðaðir í Póllandi?
Varsjá, 19. júlf. AP.
PÓI.SK yfirvöld hafa lagt drög að
sakaruppgjöf allra pólitískra fanga,
eða 660 að tölu, að sögn pólsks þing-
manns í dag.
Eru þar meðtaldir fjórir leiðtog-
ar Samstöðu, samtökum hinna
frjálsu verkalýðsfélaga í Póllandi,
sem áttu að mæta fyrir rétt í gær,
en réttarhöldum í máli þeirra var
frestað um óákveðinn tíma.
Einnig er talið að sakaruppgjöf-
in nái til sjö féiaga Samstöðu, sem
handteknir voru 1981 þegar herlög
voru sett í landinu.
Þingmaðurinn sagði að stjórn-
inni hefði þótt kominn timi „til að
létta af sér þeirri byrði", sem póli-
tískir fangar væru. Einn leiðtogi
Samstöðu sagði i dag að ákvörðun
París, 19. júlí. AP.
HINN nýi forsætisráðherra Frakk-
lands, Laurent Fabius, kynnti í dag
ráðherralista sinn, og kvaðst fara
fram á stuðningsyfirlýsingu þingsins
nk. þriöjudag. Eina stórvægilega
breytingin á stjórninni er að kommún-
istar eiga þar ekki lengur sæti.
Fabius, sem þykir hófsamur sósí-
alisti, myndaði 16 manna stjórn í
stað 14 áður, en einungis 3 nýir
ráðherrar tóku þar sæti. Að sögn
franskra sósíalista var kommúnist-
um boðið að halda þeim fjórum
ráðherraembættum sem þeir höfðu
í stjórn Mauroys, sem sagði af sér
sl. þriðjudag, en þeir höfnuðu því.
Var sú ákvörðun tekin eftir að full-
trúar kommúnista höfðu rætt við
Fabius um stefnu hinnar nýju
stjórnar.
1 fréttatilkynningu kommúnista í
dag segir að Fabius hyggist fram-
fylgja sparnaðarráðstöfunum
stjórnar Mauroys, sem leitt hafi til
aukins atvinnuleysis. „Því sjáum
við ekki okkur ekki siðferðilega
fært, að taka sæti í stjórninni þar
um að veita pólitísku föngunum
sakaruppgjöf væri sterkur leikur
af hálfu stjórnarinnar.
Sonur Jacek Kurons, eins hinna
fjögurra Kor-manna, sagði i dag
að faðir sinn hefði sagt ef hann
hefði mætt fyrir rétt í dag að nú-
verandi kerfi mundi fljótlega leiða
til gífurlegra þrenginga.
sem fyrirsjáanlegt er að atvinnu-
leysi vaxi enn rneir." Hins vegar
hafa kommúnistar ákveðið að halda
áfram að styðja stjórnina á þingi.
Ein helsta breytingin á stjórn-
inni var að fjármálaráðherrann,
Jacques Delors, víkur úr henni til
að taka við stöðu forseta Evrópu-
bandalagsins, en í hans stað kemur
Pierre Beregovoy, sem áður var fé-
lagsmáiaráðherra.
Ennfremur tekur leiðtogi vinstri
arms flokksins, Jean Pierre Chev-
enement, aftur sæti í stjórninni
sem kennslumálaráðherra, en hann
sagði sig úr henni í fyrra vegna
ónægju með stefnu hennar. Er
Bríissel, 19. júlí. AP.
GARRET FitzGerald, formaður ráð-
herranefndar Evrópubandalagsins,
tilkynnti í dag að Jacques Delors,
fyrrverandi fjármálaráðherra Frakk-
lands, hefði verið skipaður forseti
framkvæmdastjórnar Evrópubanda-
lagsins.
Delors mun gegna starfinu tvö
ár, en venjan er sú að ráðningar-
tíminn verði framlengdur um önnur
tvö. Hann var fjármálaráðherra í
stjórn Mauroys sem sagði af sér
fyrr í vikunni.
Skipan Delors var vel tekið, en
hún kom þó nokkuð á óvart. Talið
var að næsti forseti bandalagsins
yrði Þjóðverji, en Helmut Kohl
kanslara Þýskalands tókst ekki að
að fá víðtækan stuðning við skipan
Kurts Biedenkopfs i stöðuna.
Delors tekur við af Luxemborgar-
þetta mikilvægt embætti fyrir þá
sök að franska stjórnin hefur átt í
vök að verjast vegna þeirrar and-
stöðu sem frumvarp hennar um
breytingu á einkaskólum, hefur
mætt meðal almennings.
Bæði Claude Cheysson utanrík-
isráðherra og Charles Hernu varn-
armálaráðherra halda stöðum sín-
um í stjórninni.
Þrjár konur eiga sæti í stjórn-
inni, en þær voru allar þar áður.
Hinir þrír nýju ráðherrar í stjórn-
inni eru Pierre Joxe, innanríkis-
ráðherra, Hubert Curien, vísinda-
og tæknimálaráðherra, og Michel
Delebarre, atvinnumálaráðherra.
| anum Gaston Thorn, sem hefur
I gegnt embættinu siðan 1981.
Aðgerðum
hætt í Dover
og Calais
lx)ndon, 19. júli. AP.
HAFNARVERKAMENN í Dover
ákváðu í kvöld að hætta aðgerðum
í trássi við vilja verkalýðsleiðtoga
og rufu þar meö eininguna f verk-
fallinu, sem staðið hefur í níu
daga. Brezkir flutningabflstjórar í
Calais handan Ermarsunds
ákváðu strax að hætta einnig að-
gerðum og að búa sig til heimferð-
ar.
Delors tekur
við af Thorn