Morgunblaðið - 20.07.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.07.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 1984 31 Annað tap gegn Spáni íslenska landsliöið í handknatt- leik, sem nú er i keppnis- og æf- ingaferöalagi á Spáni, tapaöi í fyrrakvöld öörum leik aínum fyrir Spánverjum. Leiknum lauk 14—21 eftir aö staöan í hálfleik hafði veriö 7—12. Aö sögn Ingvars Viktorssonar, annars fararstjóra liösins, fór leik- urinn fram viö mjög frumstæöar aöstæöur, flísalagt steingólf og voru flísarnar víöa mikiö sprungnar og því beinlínis hættulegt ef menn duttu í gólfiö. Leikurinn var fremur illa leikinn af okkar hálfu, nema hvaö Einar Þorvaröarson stóö sig vel i mark- inu, varöi 10 skot. Aörir leikmenn sýndu ekki á sér sínar bestu hliöar. Spánverjar léku mjög hraðan handknattleik og áttu okkar menn ekkert svar viö því. Dómararnir voru aö sögn Ingvars okkur mjög óhagstæöir og stundum svo aö Spánverjarnir skömmuöust sín fyrir þá. Mörk íslands skoruöu: Alfreö Gíslason 3, Siguröur Sveinsson, Kristján Arason, Þorbergur Aöal- steinsson og Atli Hilmarsson skor- uöu tvö mörk hver. Bjarni Guö- mundsson, Siguröur Gunnarsson og Þorbjörn Jensson geröu eitt mark hver. íslenska liöiö ætlar aö halda heim á morgun, en þaö gæti dreg- ist eitthvaö vegna nokkurs konar verkfalls á flugvellinum þar ytra, en þegar heim er komiö fá leikmenn þriggja daga hvíld áöur en þeir leggja upp vestur um haf til aö leika á Ólympíuleikunum sem hefj- ast á sunnudaginn. Morgunblaöiö/Bjarni • Fötluöu íþróttamennirnir sem fóru til Englands á síöari hluta Ólympíuleika fatlaöra í gær, ásamt fararstjóra sínum og þjálfurum. Seinni ólympíu- fararnir héldu utan í gærdag Ólympíuleikar fatlaóra 1984, síöari hluti, þ.e.a.s. leikarnir fyrir mænuskaddaöa, fara fram í Stoke — Mandeville í Englandi dagana 22. júlí til 1. ágúst og héldu íslensku keppendurnir utan í gærdag. Upphaflega átti aö halda þá í lllinois í Bandaríkjunum í júni, en bandaríska hjólastólasamband- inu tókst ekki aö safna því fjár- magni sem til þurfti, svo þaö gafst endanlega upp viö aö halda leikana í mars sl. Þá bauöst íþróttasamband fatlaöra í Eng- landi til aö halda leikana, þátt- takendur veröa um 1.100 frá um 50 löndum. Ólympíunefnd íþróttasam- bands fatlaöra valdi eftirtalda aöila til þátttöku í leikunum: Elsu Stefánsdóttur, Guönýju Guöna- dóttur og Viöar Guðnason í borötennis, Andrés Viöarsson, Baldur Guönason og Reynir Kristófersson í kastgreinar frjáls- íþrótta og Önnu Geirsdóttur og Eddu Bergmann í sund. Fararstjóri veröur Asgeir B. Guölaugsson og þjálfarar veröa Markús Einarsson (frjálsíþróttir), Guömunda Jónasdóttir (sund) og Stefán Stefánsson (borötennis). Sjúkraþjálfari veröur Eiríksína Hafsteinsdóttir og aöstoöarmaö- ur Jón Haukur Daníelsson. Allir þátttakendur hafa náö þeim lág- mörkum sem alþjóöa Ólympíu- nefndin setti vegna leikanna. Alls fara því 18 þátttakendur á Ólympiuleika fatlaöra 1984 af is- lands hálfu þ.e.a.s. 10 á leikana sem haldnir voru i New York dagana 16,—30. júní sl. og 8 nú. Frægur billiard- leikari keppir hér Á morgun, laugardag, veróur haldiö billiardmót í billiardstof- unni aö Ármúla 19. Keppt verður í tvflióaleik í snoker og taka þrjú pör þátt í mótinu. Keppnin hefst kl.13.30. Meöal keppenda veröur Joe Johnson, frægur billiardspilari, sem nýlega tók þátt i heimsmeist- aramótinu sem fram fór á Eng- landi. Johnson lenti þar ( sextán manna úrslitakeppninni og er þaö mjög góöur árangur. Pörln sem leika á morgun eru þannig skipuö aö Johnson og Bjarni Jónsson leika saman, Jón örn Sigurðsson og Jónas P. Erlingsson leika sam- an og Siguröur K. Pálsson og Guöni Magnússon. Á sunnudaginn veröur síöan einliöaleiksmót þannig aö þaö er í nógu aö snúast hjá Guðbjarti Jónssyni eiganda Billiardstofunnar í Armúlanum því auk þess aö halda þessi tvö mót heldur hann upp á fertugsafmæli sitt í dag. Ottó illa meiddur Ottó Guömundsson, fyrirliði KR-inga i knattspyrnu, mun aö öllum líkindum akki leika meira með liöinu ( sumar. Hann meiddist í bikarleiknum gegn Þór í vikunni, krossbönd og hliðarbönd í hné slitnuöu og liö- þófi einnig. HERBENDUM Ilúmuiíh 3 AMERÍKA PORTSMOUTH/NORFOLK City of Perth 27. júlí Bakkafoss 7. ágúst City of Perth 22. ágúst Bakkafoss 5. sept. NEW YORK City of Perth 26. júlí Bakkafoss 8. ágúst City of Perth 21. ágúst Bakkafoss 4. sept. HALIFAX Bakkafoss 11. ágúst Bakkafoss 8. sept. BRETLAND/MEGINLAND IMMINGHAM Álafoss 22. júlí Eyrarfoss 29. júli Álafoss 5. ágúst Eyrarfoss 12. ágúst FELIXSTOWE Álafoss 23. júlí Eyrarfoss 30. júli Álafoss 6. ágúst Eyrarfoss 13. ágúst ANTWERPEN Álafoss 24. júli Eyrarfoss 31. júlí Álafoss 7. ágúst Eyrarfoss 14. ágúst ROTTERDAM Álafoss 25. júlí Eyrarfoss 1. ágúst Álafoss 8. ágúst Eyrarfoss 15. ágúst HAMBORG Álafoss 26. júlí Eyrarfoss 2. ágúst Álafoss 9. ágúst Eyrarfoss 16. ágúst GARSTONE Vessel 25. júlí LISSABON Vessel 25. júli LEIXOES Vessel 26. júlí BILBAO Vessel 27. júlí NORDURLÖND/- EYSTRASALT BERGEN Dettifoss 20. júlí Mánafoss 27. júli Dettifoss 3. ágúst Mánafoss 10. ágúst KRISTIANSAND Dettifoss 23. júlí Mánafoss 30. júlí Dettifoss 6. ágúst Mánafoss 13. ágúst MOSS Dettifoss 20. fúlí Mánafoss 31. júlí Dettifoss 3. ágúst Mánafoss 14. ágúst HORSENS Dettifoss 25. júlí Dettifoss 8. ágúst GAUTABORG Dettifoss 25. júli Mánafoss 1. ágúst Dettlfoss 8. ágúst Mánafoss 15. ágúst KAUPMANNAHÖFN Dettifoss 26. júlí Mánafoss 2. ágúst Dettifoss 9. ágúst Mánafoss 16. ágúst HELSINGJABORG Dettifoss 27. Júlí Mánafoss 3. ágúst Dettifoss 10. ágúst Mánafoss 17. ágúst HELSINKI Elbström 6. ágúst GDYNIA Elbström 13. ágúst ÞÓRSHÖFN Elbström 9. ágúst VIKULEGAR STRANDSIGLINGAR -fram ogtil baka frá REYKJAVÍK alla mánudaga frá ÍSAFIRÐI alla þriöjudaga frá AKUREYRI alla fimmtudaga EIMSKIP Innilegar þakkirfæri ég öllum þeim er heiöruöu mig á 60 ára afmæli mínu 15. júlí 198U með heimsóknum, gjöfum, skeytum og símtölum. Guð blessi ykkur ölL Þrúður Sigvrðardóttir, Hvammi, Ölfusi. \ næstu bókabúð og á bensínstöðvum <0 ALURÚT AD GRILIA Nú stendur qrill-vertíðin sem hœst. Pess veqna eru dllar SS-búðimar klárar með liujfengt grillmeti, tilbúið á qrillið. Pú pekkir bað af miðanum. Vw merkjum 55 grillmeúð sérstaklega: - Gott á gnllið! Fáðu þér eina grillaða _ í kvöld

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.