Morgunblaðið - 20.07.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.07.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 1984 Peninga- markadurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 137 - 19. júlí 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gcngi 1 Dollar 30,350 30,430 30,070 I SLpund 39,963 40,069 40,474 1 Kan. dollar 22,834 22,894 22,861 1 Don.sk kr. 2,9126 2,9203 2,9294 1 Norsk kr. 3,6753 3,6850 3,7555 1 Sjpnsk kr. 3,6500 3,6597 3,6597 1 Fi. mark 5,0382 5,0515 5,0734 1 Fr. franki 3,4643 3,4734 3,4975 1 Belg. franki 0,5267 0,5281 0,5276 1 St. franki 12^759 12,6090 12,8395 1 Holl. gjllini 9,4234 9,4483 9,5317 1 V þ. mark 10,6361 10,6641 10,7337 1ÍL líra 0,01732 0,01737 0,01744 1 Austurr. sch. 1,5164 1,5204 1,5307 1 Port esrudo 0,1997 0,2002 0,2074 ISp. peseti 0,1876 0,1881 0,1899 1 Jap. jen 0,12477 0,12510 0,12619 1 írakt pund SDR. (Sérst 32,626 32,712 32,877 dráttarr.) 30,9328 31,0143 Belgiskur fr. 0,5238 0,5252 y Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur...............15,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1). 17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.1*... 19,0% 4. Verötryggöir 3 mán. reikningar.0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 2^5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstaeöur í dollurum...... 9,0% b. innstæöur i sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur i v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir tæröir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir......(12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabrét ........... (12,0%) 21,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími allt aö 2% ár 4,0% b. Lánstími minnst l'h ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: LHeyriujMur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravisltölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú ettlr 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin orðln 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö bygglngavisitölu, en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrlr júlimánuö 1984 er 903 stlg, er var fyrlr júnímánuö 885 stig. Er þá miöaö viö vísitöluna 100 í júní 1979. Hækkun milli mánaöanna er 2,03%. Byggingavisitala fyrlr júlí til sept- ember 1984 er 164 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Umsjónarstúlkur þáttarins Anna Hinriksdóttir og Anna K. Hjartadóttir. Sjónvarp kl. 21.55 Gimsteinaþjófarnir Föstudagsmynd sjónvarpsins er arfar i Suður-Ameríku afar bandarísk og nefnsit „Gimsteina- spillt, og Lillian sem hugsar þjófarnir“ (Green ice). einni ríkisstjórninni þar þegj- Fjallar hún um Joe Wiley, 35 andi þörfina, telur Joe á það að ára gamlan Bandaríkjamann, ræna með sér gimsteinaforða sem flýr til Mexíkó eftir von- stjórnarinnar. laust hjónaband og mislukkað Leikstjóri myndarinnar er viðskiptaævintýri. Þar kynnist Ernest Day og með aðalhlutverk hann Lillian Holbrook, vellauð- fara Ryan O’Neal, Anne Archer ugri fegurðardís, sem reynist og Qmar Shariff. Þýðandi er Jón ekki vera öll þar sem hún er séð. O. Edwald, en myndin er ekki við Eins og alkunna er, er stjórn- hæfi barna. Sjónvarp kl. 20.50 Skonrokk Skonrokk veröur á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 20.50 í um- sjá nafnanna Önnu Hinriksdóttur og Önnu K. Hjartardóttur. 1 þættinum mun kenna ýmissa grasa sem endranær og ólíkir tónlistarmenn koma þar frain. Þeir eru OMD, Ultra Vox, Mike Oldfield, Imperiet, Bob Marley, Nick Kershaw og Spandau Ball- et. Er þess að vænta að unga fólk- ið láti sig ekki vanta fyrir fram- an sjónvarpsskerminn í kvöld kl. 20.50. Útvarp kl. 14.45 Nýtt undir nálinni Þátturinn „Nýtt undir nálinni” veröur á dagskrá útvarpsins í dag kl. 14.45 í umsjá Hildar Eiríksdótt- ur. Hildur mun sem endranær kynna fyrir hlustendum nýút- komnar plötur, jafnt íslenskar sem erlendar. íslensku plöturnar sem kynntar verða í þættinum eru með hljómsveitunum Gömmunum, Kukli og Tíbrá frá Akranesi. Þá verður kynnt ný plata HLH-flokksins sem kom út í þessari viku. Hildur mun síðan leika blandaða tónlist af nýjum erlendum plötum, það sem eftir er af þættinum. Aöalleikarar föstudagsmyndarinnar „Gimsteinaþjófarnir", þau Ryan O’Neal, Anne Archer og Omar Shariff. Útvarp ReykjavíK FOSTUDKGUR 20. júlí MORGUNNINN 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. í bítið. 7.25 Leiknmi. 7.55 Dag- legt mál. Endurt þáttur Eiríks Kögnvaldssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorö: — Guðrún Krist- jánsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Aö heita Nói“ eftir Maud Reuterswárd. Steinunn Jóhann- esdóttir les þýðingu sína (4). 9.20 Leikfími. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Þaö er svo margt aö minn- ast á“. Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Tónleikar. 11.35 Goethe. Sigurður Sigurmundsson les úr erindasafni Grétars Fells. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar SÍÐDEGIÐ 14.00 „Myndir daganna” Minningar séra Sveins Víkings. Sigríður Sehiöth lýkur lestrin- um (16). 14.30 Miödegistónleikar. Nýja fílharmóníusveitin leikur þætti úr Spænskri svítu eftir Is- aac Albéniz; Rafael Friibech de Burgos stj. 14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur Eiríksdóttir kynnir ný- útkomnar hljómpiötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Ludwig Steicher og Kammer- sveitin í Innsbruck leika Kontrabassakonsert í D-dúr eft- ir Johann Baptist Vanhal; Othmar Costa stj./ Hermann Baumann og Konserthljóm- sveitin í Amsterdam leika Hornkonsert nr. 2 1 Es-dúr K.417 eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Jaap Schröder stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síödegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.50 Viö stokkinn. Guörún Ásmundsdóttir segir börnunum sögu. (Áöur útv. í nóv. 1983.) 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 19.35 Umhverfis jöröina á áttatíu dögum. 11. Þýskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaöur Tinna Gunnlaugs- dóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfínni. Umsjónarmaður Kristín Pálsdóttir. 20.50 Skonrokk. Umsjónarmenn Anna Hinriksdóttir og Anna Kristín Hjartardóttir. 21.15 ísland — frjálst undan oki Dana í 40 ár. Dönsk sjónvarpsmynd um sam- bandsslit íslands og Danmerk- 20.40 Kvöldvaka. a. Ferskeytlan er Frónbúans. Sigurður Jónsson frá Haukagili sér um vísnaþátt. (Áður útv. 1%7.) b. Komdu viö færið mitt kokksi. Þorsteinn Matthíasson tekur saman frásöguþátt og flytur. 21.10 Einleikur á píanó. ftal.sk i píanóleikarinn Tiziana Moneta leikur Prelúdíur op. 11 eftir Alexander Scrjabin. 21.35 Framhaldsleikrit: „Gilbertsmálið“ eftir Frances Durbridge. Endurtekinn 1. þátt- ur: „Ólánsmaður". (Áður útv. 1971.) Þýðandi: Sigrún Sigurð- ardóttir. Leikstjóri: Jónas Jón- asson. Leikendur: Gunnar Eyj- ólfsson, Helga Bachmann, Rú- rik Haraldsson, Steindór Hjör- leifsson, Valdimar Lárusson, Baldvin Halldórsson, Pétur Einarsson, Jón Aðils og Mar- grét Helga Jóhannsdóttir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. ur. Umsjónarmenn Preben Dich og Jsrgen Bonfild. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 21.55 Gimsteinaþjófarnir (Green Ice) Bresk bíómynd gerð árið 1981. Leikstjóri Ernest Day. Aðalhlutverk: Ryan O’Neal, Anne Archer og Omar Sharif. Bandarískur ævintýramaður kemst í kynni við fagra og for- ríka konu í Mexíkó. Hún á spilltrí ríkisstjórn í Suður- Ameríku grátt að gjalda og hjú- in ákveða að ræna gimsteina- forða stjórnarinnar. Þýðandi Jón O. Edwald. f upphafí myndarinnar er atriði sem ekki er við hæfí barna. 23.40 Fréttir í dagskrárlok. _____________ J 22.35 „Maðurinn sem hætti að reykja" eftir Tage Danielsson. Hjálmar Árnason byrjar lestur þýðingar sinnar. 23.05 Söngleikir í Lundúnum. 2. þáttur — Gilbert og Sullivan. Umsjón: Árni Blandon. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 3.00. FÖSTTUDAGUR 20. júlí 10.00—12.00 Morgunþáttur Kl. 10.00: íslensk dægurlög frá ýmsum tfmum. Kl. 10.25-11.00: Viðtöl við fólk úr skemmtanalífínu og vfðar að. Kl. 11.00-12.00: Vinsældalisti rásar 2 kynntur f fyrsta skipti eftir val hans, sem á sér stað á fimmtudögum kl. 12.00—14.00. Stjórnendur: Jón Ólafsson og Kristján Sigurjónsson. 14.00—16.00 Pósthólfið Lesin bréf frá hlustendum og spiluð óskalög þeirra ásamt annarri léttri tónlist. Stjórnendur: Kristín Guðnadóttir og Andrea Jónsdóttir. 16.00—17.00 Jazzþáttur Þjóðleg lög og jazzsöngvar. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 17.00—18.00 f föstudagsskapi Þægilegur músíkþáttur í lok vikunnar. Stjórnandi: Helgi Már Barða- son. 23.15—03.00 Næturvakt á rás 2 Létt lög leikin af hljómplötum. Stjórnandi: Vignir Sveinsson. (Rásirnar samtengdar kl. 24.00). SKJÁNUM FÖSTUDAGUR 20. júlí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.