Morgunblaðið - 20.07.1984, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 20.07.1984, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 1984 27 ^^^i i i .11. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar VEROBRÉFAMARKAÐUR HUSI VERSLUNARINNAR 6 HÆO KAUP OG SALA VEÐSKUL DABRÉFA SIMI 687770 félagslif j aAjæ. Tjaldsamkomur Samkoma í tjaldinu vlö Mennta- skólann viö Sund í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur: Hallgrímur Guömannsson. Filadelfía. Áöur auglýst ungllngasamkoma sem vera átti í kvöld fellur nlöur. Samhjálp. 10 daga ferö um ísland 3.—12. ágúst Feröanefnd BSRB gengst fyrlr innlendrl sumarleyflsferö, þar sem gistlng er svefnpokapláss í húsum (ekki tjöldum) og allur matur er innifallnn. Verö er aö- elns 9.200,- kr. og barnaafslátt- ur er 3.000,- kr. Vanur fararstjóri og bílstjóri. — Landkynning, léttar gönguleiöir, leikir og kvöldvökur. Lagt af staö föstu- dag 3. ágúst og komiö heim sunnudag 12. ágúst (aöeins 5 vinnudagar). Feröaleiö: Borgarfjöröur, Strandasýsla, Noröurland (gist á Dalvík og Mývatnssvelt), Sprengisandsleiö, Landmanna- laugar og Vík i Mýrdal. Skrifstofa BSRB og Innanlands- deild Feröaskrifstofu Samvinnu- feröa-Landsýnar gefa frekari upplýsingar. Pantiö strax, því feröin er háö lágmarksfjölda þátttakenda. Feröanefnd BSRB l.f). ÚTIVISTARFERÐIR Sumarleyfisferöir Úti- vistar 1. Borgarfjöröur eystri — Loö- mundarfjöröur, 8 dagar 22.-29. júlí. Fararstj.: Jón J. Elíasson. 2. Landmannalaugar — Þöra- mörk, 5 dagar 25.-29. júlí. Bakpokaferö um Hrafntinnu- sker-Álftavatn og Emstrur i Þórsmörk. 3. Eldgjá — Þöramörk 7 dagar 27. júlí — 2. ágúst. Skemmtileg bakpokaferö m.a. aö Strútslaug (baö). Fararstj. Trausti Sigurös- son. 4. Hálendiahringur: Kverkfjöll- Askja-Gæsavötn og margt fleira áhugavert skoöaö. 9 dagar 4,—12. ágúst. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Hornatrandir 1. Hornvík-Reykjafjörður 10 dagar 20,—29. júli. Gengiö á fjórum dögum í Reykjafjörö og síðan dvaliö þar. M.a. ganga á Drangajökul. 2. Reykjafjöröur 10 dagar, 20,—29. júli. Tjaldbækistöö meö gönguferöum. 3. Hrafnsfjöröur-lngólfsfjöröur, 8 dagar 25. júli — 1. ágúst. Bakpokaferö. 4. Hornvík-Hornstrandir, 10 dagar 3 —12. ágúst. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a, simar 14606 og 23732. Sjáumst. !■>)] ÚTIVISTARFERÐIR Helgarferöir 20.—22. júlí 1. Þörsmörk. Gist í skála og tjöldum í Básum. Gönguferöir viö allra hæfi. Fararstj. Anton Björnsson. 2. Kjöiur — Kerlingafjöfl. Gengiö á Snækoll. í Hveradali og víöar. Gist í góöu húsi. Fararstj. Egill Einarsson. Uppl. og farmiðar á skrifst. Lækjarg. 6a Sjáumst. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferðir 20.—22. júlí 1. Kirkjubæjarklaustur — Laka- gígar. Glst í svefnpokaplássl á Kirkjubæjarklaustrl. Far- arstj.: Árni Björnsson. 2. Þórsmörk. Gist í Skagfjörös- skála/tjöldum. Gönguferöir um Mörkina. 3. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist i sæluhúsi Fi. 4. Hveravellir — Þjófadalir. Gist í sæluhúsi Fí. Helgina 27.—29. júlí veróur helgarferö i Hvítárnes og báts- ferö þaöan í Karlsdrátt. Brottför i ferðirnar eru kl. 20 föstudag. Farmiöasala og upplýslngar á skrifstofu Fl, Öldugötu 3. Feröafélag islands FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagtferöir tunnudeginn 22. júií: 1. kl. 09. Miöskálagil — Holts- dalur — Eyjafjöll Ökuferö/gönguferö. Verö kr. 500,- 2. kl. 13. Höskuldarvellir — Keil- ir (379 m). Verö kr. 350.- Miövikudaginn 25. júlf: Kl. 08. Þórsmörk. Dagsferö/og fyrir sumarleyfisfarþega. Kl. 20. Tröllafoss (kvöldferö). Verö kr. 200. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bð. Frítt fyrir börn i fylgd meö fullorönum í dagsferöirnar. Ath.: Óskum eftir aö ráöa sjálf- boöaliöa til húsvörzlu í Hvftár- nesi, næstu þrjár vikur (eina viku i senn). Upplýsingar á skrlfstofu F.I., Öldugötu 3. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á lausafjármunum í Dalasýslu Skv. kröfu Gísla Gíslasonar hdl. veröa eftir- taldir lausafjármunir seldir á opinberu upp- boöi sem fram fer í Dalabúð, Búöardal, Dala- sýslu, þann 8. ágúst nk. kl. 13.00: Leðursófasett hvítt og hljómflutningstæki (út- varp, segulbandstæki og plötuspilari af Marantz-gerð). Sama dag kl. 15.00 verður selt á opinberu uppboði mölunar- og hörpunarvélasam- stæöa „Unicompact 2“ frá Balono s.p.a., framleiðslunúmer 12521, ásamt tilheyrandi fylgihlutum, svo og F-10 Deutsch Diesel- rafstöð, framleiðslunr. 1413 (motor og gener- ator) þar sem vélin og fylgihlutir eru staðsett- ir í sandnámi við Haukadalsá, austan Vestur- landsvegar í Dalasýslu. Búðardalur, sýslumaður Dalasýslu. Beituloðnu Eigum til fyrsta flokks loðnu til beitingar. Fiskiðjan Freyja, Suöureyri. Sími 94-6105. | húsnæði \ boð/ ~1 Til leigu einbýlishús Nýlegt einbýlishús til leigu í 1 ár frá 20. sept. í Smáíbúðahverfinu með öllum innanstokks- munum. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „B — 1625“. tilboö — útboö mÚTBOÐ Tilboð óskast í plastpípur, þvermál (utanmál) 0 630, í 110 m langa skólpútrás í sjó fyrir Gatnamála- stjórann í Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 16. ágúst nk. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Eftirtalin tæki eru til sölu 1. Skurðgrafa með opnanlegri ámoksturs- skóflu. Massey Ferguson 50B árg. 1975. 2. Traktor, Heidor-loftpressa og ámokst- ursskófía. Massey Ferguson 235 árg. 1972. 3. Loftpressa á hjólum, Broomwade 125 CU.FT. Mín. árg. 1962. 4. Vinnuflokkabifreið með 9 manna húsi og palli. M. Bens 306D árg. 1977 í ógangfæru ástandi eftir ákeyrslu. Tækin eru til sýnis hjá Rafveitu Hafnarfjarö- ar, Herði Hallbergssyni, sem gefur nánari upplýsingar. Tilboöum í tækin skal skilaö til rafveitustjóra. Rafveita Hafnarfjarðar tilkynningar Óskilahross í Mosfellssveit 1. Rauösokkóttur 2. Brúnn 3. Rauöblesóttur 4. Rauðstjörnóttur Allir á járnum. Hestarnir eru í vörslu Aöal- steins Þorgeirssonar, s. 666460. Hreppstjóri. Árbók Hins íslenska forn- leifafélags 1983 komin út ÁRBÓK Hins íslenska fornleifa- félags 1983 er komin út og er meðal efnis hennar ritaskrá dr. Kristjáns Eldjárns í samantekt Halldórs J. Jónssonar, safnvarð- ar, en Kristján var ritstjóri Ár- bókarinnar frá árinu 1949—82. Af öðru efni bókarinnar að þessu sinni má nefna greinar um Kumlateig í Hrífunesi við Skaftártungu eftir Gísla Gestsson, fyrrverandi safn- vörð, Guðrúnu Larsen jarð- fræðing, dr. Kristján Eldjárn, Sigurð Þórarinsson og Þór Magnússon þjóðminjavörð. Einnig er að finna frjógrein- ingu tveggja jarðvegssniða á Heimaey eftir Margréti Halls- dóttur jarðfræðing. Árni Björnsson þjóðháttafræðingur ritar um smalabúsreið. At- hugasemd er um lágmynd í norsku safni eftir Selmu Jóns- dóttur, forstöðumanns Lista- safns íslands. Gísli Gestsson fyrrverandi safnvörður fjallar um Eyvindarkofa og Innra- Hreysi. Skýrslu um ferð Einars Brynjólfssonar yfir Sprengi- sand er að finna eri hún er búin til prentunar af Jakobi Bene- diktssyni dr. phil. Guðrún Sveinbjarnardóttir fornleifa- fræðingur kynnir íslenskt trafakefli í Englandi. Guð- mundur Ólafsson safnvörður fjallar um fornan grafreit á Hofi í Hjaltadal og Þórður Tómasson safnvörður ritar um Katrínarkeldu. Loks má nefna skýrslu Þjóðminjasafnsins 1983 og efni frá fornleifafélag- inu. Árbókin er 190 blaðsíður, innbundin og prýdd fjölda mynda og teikninga. Núver- andi ritstjóri Árókar Hins ís- ÁRBÓK 83 HINSISLENZKA FOUNLUIFAFÉLAGS ------v-i----1--r-;—f i ------r—u----- itVvs miýl jir Ifgin myn £ þtrtog- nC. jiioic Vnujnnnln (ni ( OTillf cy tlfhnmr REYKJAVlK 1984 Forsíða árbókarinnar 1983. lenska fornleifafélags er Inga Lára Baldvinsdóttir cand. mag. (Úr fréttatilkynningu) Dýrmætum krossi stolið Picve Di Cadore, Íulíu, 18. júlí. AP. ÞJÓFAR brutust í dag inn í hús það sem endurreisnarmálarinn frægi Titian fæddist í og stálu þaðan geysi- verðmætum krossi. Þjófarnir komu að næturþeli og komust inn í húsið með því að dýrka stálrimla frá kjallaraglugga og mölva síðan rúðuna. Eftir það var leiðin greið. Hús þetta er minjasafn um málarann Titian og margt af eigum hans er þar til sýnis. Það vakti athygli lögregl- unnar, að þjófarnir námu einungis á brott krossinn góða, en létu marga dýrmæta hluti aðra eiga sig. Lögreglan hefur enga hug- mynd um hver eða hverjir voru þarna að verki, en málið er í rann- sókn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.