Morgunblaðið - 20.07.1984, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 1984
Finnar unnu Kalott
— íslendingar í öðru sæti
Kalott-keppninni lauk í Laugardal í fyrrakvöld. Sígurvegarar uröu Finnar sem hlutu 378 stig. í ööru sæti
uröu íslendingar meö 332 stig, Svíar í þriöja meö 293,5 stig og Norömenn ráku lestina meö 244,5 stig. Mótiö
gekk á allan hátt vel fyrir sig og varö árangur nokkuö góður, þó veöurguóirnir hefóu mátt vera keppendum
hliöhollari. Engin íslandsmet sáu dagsins Ijós í keppninni en margír bættu sín persónulegu met. Maður
mótsins var að flestra mati Aóalsteinn Bernharósson frá Akureyri, sem lót hvorki veöur né annaö hafa áhrif
á sig og hljóp alla af sér í sínum greinum. Þrátt ffyrir fjarveru margra okkar bestu íþróttamanna náói
íslenska Jióiö góöum árangri og er þaö mikil upplyfting fyrir ungt og upprennandi íþróttafólk að komast á
verólaunapallinn.
Islensku konurnar, eða stúlkurn-
ar réttara sagt, stóöu sig reyndar
betur en karlarnir því þær hlutu
samtals 161 stig á mótinu, en þær
finnsku hlutu 142 stig. Karlarnir
hlutu aftur á móti 171 stig, þeir
finnsku 236 og Svíar 179. Svo það
má segja að konurnar hafi dregið
karlana upp í annaö sætiö.
Urslit seinni daginn uröu eftirfarandi:
4x400 m boöhlaup kvenna sek.
1. ísland 3:49,95
2. Finnland 3:51,72
3. Sviþjóð 3:54,41
4 Noregur 3:58,43
4x400 m boðhlaup karla sek.
1. ísland 3:16,2
2. Finnland 3:21,1
3. Noregur 3:22,0
4. Svíþjóð 3:25,3
3000 m hlaupa kvenna sak.
1. Tone Kaarbö Nor. 10:03.8
2. Anneli Oravainen Fin. 10:03,9
3. Anna-Carin Widmark Sv. 10:15,0
4. Anna Kr. Lund Nor. 10:24,2
5. Sólveig Stefánsdóttir ísl. 10:36,5
6. Pæivi Piettlæ Fin. 10:58,6
7. Ulrika Náslund Sv. 10:58,6
8. Híldur Björnsdóttir ísl. 12:02,4
3000 m hindrunarhlaup mín.
1. Jurgi Karueoja Fin. 9:10,4
2. Dick Vaksjö Sv. 9:12,0
3. Rauno Uusitalo Fin. 9:13,0
4. Per Eriksson Sv. 9:17,4
5. Ketil E. Hansen Nor. 9:24,7
6. Frank Hatling Nor. 9:26,3
7. Gunnar Birgisson isl. 9:27,9
8. Hafsteinn óskarsson isl. 9:43,5
400 m hlaup karta sak.
1. Aöalsteinn Bernharösson Isl. 47,72
2 Ulf Sædlacek Sv. 48.48
3. Esko Huttu Fin. 49,5
4. Heikki Rusanen Fin. 50,27
5. Ketil Henriksen Nor. 50,0
6. Egill Eiösson Isl 50,1
7. Gunnar Moe Nor. 50,30
8. Urban Johansson Sv. 51,1
Hástókk kvenna m
1 Þórdis Hrafnkelsdóttir isl. 1,68
2. Erja Koivunen Fin. 1,68
3 Elisabeth Evjen Nor. 1,60
4 Bryndís Hólm isl. 1,60
5. Ann-Charlotte Lagnebæck Sv. 1.60
6. Anneli Partala Fin. 1,55
7. Carina Larsson Sv. 1,55
000 m hlaup kvenna sek.
1. Irene Marittla Fin. 2:11,44
2. Teija Virkberg Fin. 2:12,14
3. Kristin Hovind Nor. 2:13,83
4. Monica Hansen Nor. 2:15,52
5. Eva Lindfors Sv. 2:16,05
6. Unnur Stefánsdóttir Isl. 2:16,70
7. Súsanna Helgadóttir isl. 2:21,38
8. Liselotte Ljungholm Sv. 2:24,88
Helga í
Berkley-háskóla
HELGA Halldórsdóttir, sem sigr-
aöi bæöi 100 og 400 m grinda-
hlaupi á Kalott, hyggst halda til
Bandaríkjanna í haust og leggja
stund á listfræöi vió Berkley-há-
skóla í Kaliforníu.
„Þeir eru búnir að bjóöa mér að
koma og ekki vantar áhugann hjá
mér. Ég hef heyrt um þá frábæru
aðstöðu, sem íþróttamenn hafa til
æfinga þarna og vona aö ég geti
fjárhagslega staöiö undir þessu."
Helga ætlar sér að hlaupa 400 m
grindina undir 60 sekúndum fljót-
lega og sagði að góöur mórall
heföi ríkt í Kalott-keppninni og
mikil samstaða veriö hjá útlend-
ingunum. Helga er aðeins 21 árs
gðmul og á framtiöina fyrir sér og
óskum við henni góðs gengis.
Spjótkast karta
1. Jorma Markus Fin.
2. Leif Lundmark Sv.
3. Eero Heikkinen Fin.
4. Björn Hyvænen Sv.
5. Unnar Vilhjálmsson isl.
6. Óskar Thorarensen ísl.
7. Henry Hatling Nor.
8. Otto Rui Nor.
1500 m hlaup karla
1. Mikael Svenson Sv.
2. Ove J. Vala Nor.
3. Juha Kokkonen Fin.
4. Age Henriksen Nor.
5. Dan Karlsson Sv.
6. Guömundur Skúlason ísl.
7. Arto Vanha Fin.
8. Magnús Haraldsson ísl.
Þrístökk
1. Jouko Niva Fin.
2. Heikki Herva Fin.
3. Kent-Áke Gille Sv.
4. Friörik Þór Óskarsson ísl.
5. Frank Ottesen Nor.
6. Kári Jónsson ísl.
7. UlfUtsiSv.
8. Henry Hatling Nor.
Slaggjukast
1. Jari Matinolli Fin.
2. Otto Rui Nor.
3. Arto Kangastie Sv.
4. Eggert Bogason isl.
5. Hannu Kesti Fin.
6. Hákon Otter Sv.
7. Aage Molstad Nor.
8. Jón H. Magnusson isl.
Kúluvarp karla
1. Per Nilsson Sv.
2. Eggert Bogason ísl.
3. Raimo Hekkala Fin.
4. Helgi Þ. Helgason ísl.
5. Otti Rui Nor.
6. Kari Nisula Fin.
7. Arne Skimelid Nor.
8. Sten Erík Wihlberg Sv.
Stangarstökk
1. Pnetti Pesonen Fin.
2. Kristján Gissurarson isl.
3. Gísli Sigurósson isl.
4. Timo Pulkkinen Fin.
5. Lars Styrman Sv.
77,88
77,26
72.36
65,30
60,38
56,10
52,24
48,70
mín.
3:58,9
3:59,6
3:59,9
4:01,3
4:01,4
4:02,2
4:04,2
4:09,7
m
15,56
14,94
14,69
14,01
13,81
13,62
13.37
13.34
m
66,41
59,36
50.90
50,40
49,86
47.34
45,00
44,22
m
16.90
16,47
16.34
16,15
16,05
15,14
14,66
13,08
6. Hans Korpi Sv. 3,90
7. Halvard Sövik Nor. 3,50
8. Jarle Knutsen Nor. 3,30
100 m grindahlaup kvanna sak.
1. Helga Halldórsdóttir ísl. 14,50
2. Valdís Hallgrímsdóttir isl. 14,51
3. Anneli Johansson Sv. 14,94
4.-5. Tarja Korhonen Fin. 14,95
4 —5. Catrine Hedqvist Sv. 14,95
6. Riitta Manninen Fin. 14,96
7. Ingvild Steinheim Nor. 16,12
8. Silje Björnstad Nor. 16,14
Kringlukast kvanna m
1. Paaive Ala Frantti Fin. 42,86
2. Margrét Óskarsdóttir isl. 40,97
3. Helga Unnarsdóttir isl. 39,01
4. Ingela Brænmark Sv. 36,43
5. Hilde Nystad Nor. 36,36
6. Elisabeth Högseth Nor. 35,71
7. Irma Ammunet Fin. 34,51
8. Asa Hermannsson Sv. 31,32
110 m grindahlaup karla sak.
1. Þorvaldur Jónsson isl. 14,3
2. Gísli Sigurósson ísl. 14,7
3. Hans Andersson Sv. 15,1
4. Juha Valta Fin. 15,2
5. Henry Hatling Nor. 15,7
6. Anders Hassel Sv. 15,9
7. Markku Pahkala Fin. 16,1
8. Halvard Sövik Nor. 17,1
200 m hlaupa kvanna sak.
1. Monica Strand Sv. 24,31
2. Oddný Árnadóttir isl. 24,78
3. Svanhildur Kristjánsdóttir ísl. 24,99
4.-5. Marja Juntunen Fin. 25,36
4. -5. Ann-Sofie Áberg Sv. 25,36
6. Siri Ingebrigsten Nor. 25,40
7. Nina Hansen Nor. 26,02
8. Liisa Ahvenjærvi Fln. 26,21
100 m hlaupa karla sak.
1. Jarmo Anias Fin. 10,81
2. Eero Palola Fin. 10,92
3. Nils Skoglund Nor. 10,94
4. Þorvaldur Þórsson ísl. 10,94
5. -6. Inge Björn Hansen Nor. 11,04
5.-6. Johan Enqvist Sv. 11.04
7. Stefan Utsi Sv. 11,27
8. Jóhann Jóhannsson isl. 21,62
10.000 m hlaupa karla mín.
1. Vesa Kahkola Fin. 30:43,8
2. Dagfinn Olsen Nor. 30:53,1
Morgunblaöió/Frióþjófur
• Gísli Sigurðsaon sveiflar sér hér upp ( stangarstökkinu ( Kalott-
keppninni. Gísli varó (þriója sæti — stökk 4,20 metra.
3. Kenneth Evanger Nor. 30:54.8
4. N-G Lundgren Sv. 31.07,0
5. Sigurður P. Sigmundsson (sl. 31:10,5
• Svíinn Mikael Svensson sigraói í 1.500 metra hlaupi karla á 3:58,9 mínútum. Tveir (slendingar tóku þátt í
hlaupinu — Guömundur Skúlason er næst aftastur á þessari mynd og Magnús Haraldsson, sem er næst
fremstur.
Landinn
ÍSLENDINGAR sigruöu örugglega
í 4x400 m boóhlaupi karla og
kvenna síóari daginn í Kalott-
keppninni. í báóum hlaupum hélt
landinn forystu frá upphafi til
enda og var aldrei spurning um
sigur.
islendingarnir komu vel út úr
styttri hlaupagreinunum í mótinu,
og bar þar hæst sigra Helgu Hall-
dórsdóttur í 100 m grindahlaupi og
ekki boðanna
Aöalsteins í 400 m og 400 m
grindahlaupi. Ekki má gleyma
Þorvaldi Þórssyni sem geröi sér lít-
ið fyrir og vann 110 m grindahlaup
karla á 14,3 sekúndum.
Sigurður til Grikklands
ALLAR líkur eru nú á því aó Sig-
uröur Grétarsson, markaskorar-
inn mikli úr Breiöabliki, muni
leika meö gríska 1. deildarfélag-
inu Iragles Saloniki á komandi
keppnistímabili. Siguróur er nú
nýkominn heim frá því aó athuga
aóstæóur þar ytra og skrifaöi
hann þar undir eina árs samning
við félagið.
Að sögn Hjörleifs Hringssonar,
formanns knattspyrnudeildar
Breiöabliks, eiga þeir eftir að
kynna sér hvernig samningurinn er
en Hjörleifur sagöist ekki eiga von
á því að Breiðablik setti Sigurði
stólinn fyrir dyrnar því á milli þess-
ara aðila heföi alla tíö verið mikið
og gott samstarf.
Fékk gaddaskóna
á föstudaginn
SÓLVEIG Stefánsdóttir keypti
gaddaskóna á föstudaginn var
fyrir Landsmótió, þar sem hún
stóö sig meö svo miklum ágæt-
um að hún var valin í landslið ís-
lands. Sólveig er ung og bráö-
efnileg hlaupakona noröan úr
Húnavastnssýslu. Reyndar er hún
dóttir fréttaritara blaösins, Stef-
áns frá Kagaöarhóli, og heyröist
aö hann hafi helst ekki viljaö
missa hana úr heyskapnum á
Kalott-mótið. Sólveig varö
fimmta í 3000 m hlaupi á 10:36,5
mínútum og er hér vonandi fram-
tíðar langhlaupari á feröinni.
6. Teija Jokikokko Fín. 31:226,1
7. Per-Aake Sandström Sv. 31:38,5
8. Ágúst Þorstelnsson isl. 32:34,7
„Ég stefni
bara hærra
og hærra“
„ERT þú að koma frá Mallorku?"
spuröi blaóamaöur sólbrúna,
brosandi blómarós, sem hann
rakst á á Kalott-keppninni. „Nei,
nei, ég bý fyrir austan á Egilstöö-
um, og vinn sem flokksstjóri hjá
bænum.“ Hvernig spyr maöur?
En hér var kominn sigurvegari í
hástökki kvenna, Þórdís Jóna
Hrafnkelsdóttir úr UÍA. Þórdís
stökk 1,68 m á mótinu, en á best
1,74 frá í fyrra. Hún er nýútskrif-
aóur stúdent, og segir aó þaó sé
nú munur að æfa frjálsar fyrir
austan. „Ég stefni bara á aö
stökkva hærra og hærra og er yfir
mig ánægð meö sigurinn ( dag.“
• Guðmundur Haraldsson varð aó láta sér lynda 8. og síðasta sætiö (
1.500 metra hlaupinu. Hér leiöir hann hlaupið ásamt öörum keppenda.
Guömundur er til hægri.