Morgunblaðið - 22.07.1984, Page 31

Morgunblaðið - 22.07.1984, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JtLt 1984 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ísafjaröarkaupstaður Lausar stöður: Staða félagsmálafulltrúa Auglýst er laus til umsóknar staöa félagsmálafulltrúa hjá kaupstaönum. Nánari upplýsingar veitir bæjarstjórinn eöa félagsmálafulltrúinn í síma 94-3722 eöa á skrifstofu bæjarstjóra. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst. nk. Umsóknum skal skila til skrifstofu bæjar- stjórans aö Austurvegi 2, ísafirði. Staða safnavarðar ísafjarðar er auglýst laus til umsóknar. Safnavöröurinn er starfsmaöur stjórnar Byggöasafns Vestfjaröa, Listasafns isafjarö- ar og húsfriöunarnefndar isafjaröar og skal verksviö hans vera m.a.: 1. Aö veita Byggöasafni Vestfjaröa forstööu, söfnun þjóölegra muna, skrásetnlng þeirra, viögerö og uppsetning. Skal hann sjá um, aö safniö sé tii sýnis almenningi á tilteknum tím- um og hafa frumkvæöi aö kynningu á þeim menningarsögulegu heimildum, sem þar eru varöveittar, m.a. meö sérstökum sýningum í safninu. 2. Umsjón og eftirlit meö verkum Listasafns ísafjaröar, ráögjöf viö kaup á nýjum lista- verkum og uppsetning sýninga, sem safniö stendur fyrir. 3. Umsjón meö húseignum, sem bæjarstjórn hefur samþykkt aö friðlýsa, ráögjöf í sam- bandi viö viöhald og endurnýjun þeirra, eftir því sem aöstæöur leyfa hverju sinni. Starfinu fyjgir íbúö í Faktorshúsi í Neösta- kaupstaö, ísafiröi. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst nk. Frekari upplýsingar veitir bæjarstjórinn á ísa- firöi í síma 94-3722 eöa á skrifstofu sinni og Jón Páll Halldórsson, formaður stjórnar Byggöasafns Vestfjaröa í síma 94-4000 eöa 94-3222. Umsóknum skal skilaö til skrifstofu bæjar- stjóra aö Austurvegi 2, ísafiröi. Bæjarstjórinn á ísafiröi. Sérverslun með svissneskt súkku- laöi (truffes) eins og þær gerast bestar í útlandinu, mun opna í byrjun september viö Laugaveginn. Eigendur verslunarinnar vilja ráöa konu á góöum aldri til starfa kl. 9—6. Frekar er um aö ræöa sölustarf en afgreiöslustarf í venju- legum skilningi og hentar best fyrir vinnu- saman sælkera meö sórstaklega fágaöa framkomu. Vinsamlegast sendiö umsóknir til augl.d. Mbl. fyrir 27. júlí merkt: „Sölustarf fyrir sæl- kera — 1“. Skrifstofustarf Stúlka óskast til almennra skrifstofustarfa allan daginn. Starfssviö er vélritun, símsvör- un, innskrift á tölvu og önnur almenn skrif- stofustörf. Mjög góð vélritunarkunnátta skil- yröi. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, fyrri störf, aldur og annað sem skiptir máli sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. júlí merkt: „Skrifstofustarf — 1176“. Stúlka óskast til aöstoöar á skrifstofu, til pökkunar, út- keyrslu o.fl. Þarf aö hafa bílpróf og má gjarn- an vera stjórnsöm. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 27. júlí merkt: „Alhliöa — 1175. Fulltrúi Kaupfélag Hvammsfjaröar Búöardal óskar eftir aö ráöa fulltrúa kaupfélagsstjóra. Starfssviö: Staögengill kaupfélagsstjóra, skrifstofustjórnun, yfirumsjón bókhalds, um- boösmaöur samvinnutrygginga, umsjón inn- lánsdeildar. Leitaö er aö manni meö hald- góöa viöskiptamenntun. Æskilegt er aö viö- komandi geti hafiö störf sem fyrst. Allar nán- ari uppl. veitir kaupfélagsstjóri í síma 93- 4180. Kaupféiag Hvammsfjarðar Búöardal. Launagjaldkeri Kaupfélag Hvammsfjaröar Búöardal óskar eftir aö ráöa launagjaldkera. Starf launa- gjaldkera er aö sjá um allan launaútreikning í tölvu fyrirtækisins og frágang launa í bók- haldi. Leitaö er aö aðila meö haldgóöa viö- skiptamenntun, æskilegt er aö viðkomandi geti hafiö störf sem fyrst. Allar nánari upplýs- ingar veitir kaupfélagsstjóri í síma 93-4180. Kaupfélag Hvammsfjaröar Búöardal. Skrifstofustarf Kaupfélag Hvammsfjaröar Búðardal óskar eftir aö ráöa starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Starfiö er einkum fólgið í símavörslu, merkingu fylgisskjala fyrir tölvu- bókhald og skjalavörslu. Leitaö er aö aöila meö haldgóöa viöskiptamenntun æskilegt er aö viökomandi geti hafið störf sem fyrst. All- ar nánari upplýsingar veitir kaupfélagsstjóri í síma 93-4180. Kaupfélag Hvammsfjaröar Búöardal Verksmiöjuvinna Starfsmenn óskast til verksmiöjustarfa hjá fyrirtæki meö plastiönaö í Kópavogi. Leitaö er aö áreiðanlegum og stundvísum starfsmönnum á aldrinum 40 til 50 ára. Mega gjarnan vera utan af landi. Tölvuinnskrift / Óskum eftir aö ráöa sem fyrst starfsmann til innskriftar á setningartölvu (Compugraphic 7700). Áhersla er lögö á hraöa og reynslu viö tölvu- setningu. Ritarar Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur á skrá leikna vélritara meö góöa tungumála- kunnáttu og starfsreynslu viö alhliöa skrif- stofustörf til afleysinga- og framtíöarstarfa. Einnig vantar á skrá vana bankastarfsmenn og bókara. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá 9—15. AFLEYSWGA OG RAONWGARÞJONUSTA Lidsauki hf. f®> Hvorfísgötu 16 A, síml 13535. Oplö kl. 9—15. Lausar stöður Á skattstofu Vestfjaröa er laus til umsóknar ein staöa fulltrúa til starfa viö skatteftirlit. Nauösynlegt er aö umsækjendur séu endur- skoöendur eöa hafi lokiö prófi í lögfræði, hagfræöi eöa viöskiptahagfræöi eöa hafi staögóöa þekkingu á bókhaldi og skattskil- um. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráöu- neytinu fyrir 10. ágúst nk. Fjármálaráöuneytiö, 10. júlí 1984. NT óskar eftir aö ráöa í eftirtalin störf: Útlitsteiknara til aö annast útlitsteiknun (layout). Nauösyn- legt aö viökomandi hafi starfsreynslu og þekkingu á þessu sviöi. Auglýsingateiknara til aö annast hönnun og uppsetningu efnis o.fl. sem til fellur í auglýsingadeild okkar. Nauösynlegt aö viðkomandi hafi starfs- reynslu í uppsetningu og gerö auglýsinga og geti unnið sjálfstætt. NT er ungt og lifandi dagblaö í stööugri þróun og örum vexti. Hjá fyrirtækinu starfa um 100 manns og er lögö rík áhersla á góöan starfsanda. Vinsamlegast sendiö umsóknir meö upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrri störf og hugsanlega meömælendur til NT c/o Haukur Haraldsson, pósthólf 8080, 128 Reykjavík. Sölustjóri í útflutningi Lítiö en ört vaxandi útflutningsfyrirtæki óskar aö ráöa sölustjóra. Starfið er fólgiö í því aö markaössetja vörur, aöallega í Englandi og á Noröurlöndum. Leitaö er aö starfskrafti meö: — kunnáttu í ensku og a.m.k. einu Noröur- landatungumáli, — viöskiptamenntun og/eða reynslu í viö- skiptum. — aldur 25 til 40 ára, — góöa framkomu og hæfileika í aö um- gangast fólk. Viö bjóöum: — skemmtilegt starf fyrir einstakling meö áhuga á viöskiptum og samskiptum viö fólk, — lítinn og frjálslegan vinnustaö, — feröalög innanlands og erlendis. Öllum umsóknum veröur svaraö. Umsóknir meö greinargóöum upplýsingum sendist til Morgunblaösins merkt: „G — 0491“. íslenska járnblendifélagið hf. íslenska Járnblendifélagiö hf. óskar aö ráöa vélaverkfræðing/ tæknifræðing til starfa í viöhaldsdeild félagsins. Starfiö er fólgiö í umsjón meö daglegum rekstri véla- og fartækjaverkstæöis, auk ým- issa tilfallandi verkefna viö þróun og hönnun búnaöar á tæknisviöi. Allar nánari upplýsingar gefur Guölaugur Hjörleifsson, verkfræöingur, í síma 93-3944. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst nk. og æski- legt aö sá sem ráðinn veröur geti hafið störf fyrir 1. október. Grundartanga, 10. júlí 1984.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.