Morgunblaðið - 22.07.1984, Side 33

Morgunblaðið - 22.07.1984, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ 1984 33 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Opinber stofnun óskar aö ráöa skrifstofumann (læknaritara). Áskilin er góö kunnátta í vélritun og íslensku. Æskilegt er aö umsækjandi hafi reynslu í vinnu viö tölvur. Umsóknir sendist Morgunblaöinu fyrir 1. ág- úst merktar: „Læknaritari MR — 1626“. Skipstjóri á skuttogara Skipstjóra vantar á lítinn skuttogara. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf óskast sendar Morgunblaöinu fyrir 31. júlí merktar: „Skuttogari 8978“. Bakara vantar í haust út á land. Góöir tekjumöguleikar og aöstaöa. Húsnæði fyrir hendi. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „Bakari — 1623“ fyrir 1. ágúst. Hálfs dags starf Óskum eftir aö ráöa reglusaman starfskraft til aö annast færslu bókhalds og skyldra starfa hálfan daginn. í boöi er lifandi og fjöl- breytt starf fyrir réttan aöila. Verslunarskóla- menntun æskileg. Umsóknir leggist inn á augld. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld 29. þ.m. merktar: „F — 8979“. Kennara vantar aö grunnskólanum á Flateyri. Almenn kennsla. Upplýsingar í síma 94-7645 á kvöldin. Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráöa járniönaöarmenn eöa menn vana ál- og járnsmíöi. Einnig vantar lagtækan mann til framleiöslu á plastgluggum. Framtíöarstörf. Málmtækni sf., sími 83045. Stúlka óskast Vinnutími 8—4. Uppl. á staðnum. Þvottahúsiö Grýta, Nóatúni 17. Garðabær Konu eöa karl vantar til lagerstarfa. Góö vinnuaöstaöa. Framtíöarstarf. Umsóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir fimmtudag- inn 26. júlí merkt: „Lager — 1511“. Kranamenn Vanir kranamenn óskast strax. Uppl. í síma 26609 frá kl. 9—5. Byggung sf„ Reykjavik. Tónlistarkennari — organisti til Tónlistarskóla Siglufjaröar vantar píanó- kennara sem jafnframt getur gegnt starfi organista viö Siglufjaröarkirkju. Blásara vantar einnig viö skólann. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 96- 71224 og formaöur sóknarnefndar 96-71376. Rafmagnstækni Nýútskrifaður sterkstraumstæknifræðingur meö lokaverkefni í iðnaöarstýringum óskar eftir vinnu. Hefur reynslu sem rafvirki. Getur hafiö störf strax. Uppl. í síma 34142. Sveitarstjóri Tálknafjaröarhreppur óskar aö ráöa sveitar- stjóra. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og starfsreynslu þurfa aö hafa borist fyrir 1. ág- úst til oddvita Tálknafjaröarhrepps, skrifstofu Táiknafjaröarhrepps, 460 Tálknafjöröur. Nánari upplýsingar veitir oddviti í síma 94- 2539 eöa 94-2538. Svæðisstjórn Reykjanessvæðis um málefni fatlaöra, óskar aö ráöa þroska- þjálfa og almennt starfsfólk til starfa viö sambýli fyrir fatlaöa sem hefja mun starfsemi í Kópavogi í september nk. Umsóknir skulu sendar Svæöisstjórn Reykja- nessvæöis, Lyngási 11, pósthólf 132, 210 Garöabæ. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 77763 milli kl. 9.00 og 12.00 virka dag. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst. Skrifstofustarf Bókhald Okkur vantar duglegan, reglusaman og stundvísan starfskraft meö góöa málakunn- áttu til aö annast almenn skrifstofustörf, svo sem síma, bókhald, tollskjöl o.fl. Þarf aö geta byrjaö strax eftir verzlunarmannahelgi. Tilboð sendist til Morgunblaösins merkt: „A — 482“. Símvarsla - vélritun Sendiráö Bandaríkjanna óskar aö ráöa karl eöa konu til aö annast símvörslu og vélritun. Góö enskukunnátta skilyröi. Umsækjendur eru beönir aö koma til viötals í sendiráðiö aö Laufásvegi 21 milli kl. 8.30—11.00 fyrir 27. júlí. Um framtíöarstarf er aö ræöa. Fóstrur Félagsmálaráö Vestmannaeyja óskar eftir aö ráöa fóstrur og þroskaþjálfa til starfa viö barnaheimili. Nánari upplýsingar á skrifstofu Félagsmála- ráös, sími 98-1088. Félagsmálaráö. Framtíðarstarf Stúlka óskast í samlokudeild okkar. Yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Upplýsingar í síma 25122 milli kl. 8.00—14.00 á mánudag. Braubær. „Erlendar bréfaskriftir“ „English shorthand typist". Óskum aö ráöa sem fyrst í skrifstofustarf. Gjörið svo vel aö senda umsókn meö upplýs- ingum til Morgunblaösins merkt: „B — 0488“. English shorthand typist required soonest. • Application to the Morgunblaöiö, marked: „B — 0488“ please. Krefjandi símavarsla Morgunblaöiö auglýsir eftir símastúlku frá 15. ágúst nk. Unniö er á vöktum. Starfiö krefst lipuröar, eftirtektarsemi og röskleika. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. sem allra fyrst merkt: „Símavarsla — 480“. Sjúkrahúsið í Húsavík óskar aö ráöa meinatækni í Vt stööu frá 1. september. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 41333. Sjúkrahúsið í Húsavík sf. • Duglegt og vandvirkt fólk óskast strax í snyrtingu og pökkun. Bónusinn bætir launin. Feröir til og frá vinnu. Gott mötuneyti á staönum. Taliö viö starfsmannastjórann í fiskiöjuverinu. Bæjarútgerö Reykjavíkur Fiskiöjuver, Grandagaröi. Sjúkraþjálfarar Styrktarfélag lamaöra og fatlaðra óskar að ráöa sjúkraþjálfara til starfa frá 1. september nk. eöa síöar. Nánari upplýsingar veitir Jónína Guö- mundsdóttir, forstööukona, sími 84999. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. Tannfræðingur — Tannréttingar Tanntrœöing (tandplejer — tandhygienist — dentalkyglenlst) vantar nú þegar eöa síöar til starfa hjá sérfræöingum í tannréttingum. Meö allar umsóknir veröur farlö sem trúnaöarmál. Tilboö sendist til augld. Mbl. merkt: .Tannfrasöingur — 485 ■ Aðstoðarstúlka — Tannlæknir Reglusama. áreiöanlega og handlagna stúlku vantar til aöstoöar- starta á tannlaskningastofu. Vlnnutfml frá kl. 8—15 mánudag — föstudag Skrlflegar umsóknir meö upptýsingum um aldur, heimili, menntun og fyrrl störf legglst inn ásamt mynd á augld. Mbl. merkt: .Framtíöarstarf — 483".

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.