Morgunblaðið - 12.08.1984, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.08.1984, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1984 3 Síðustu vikuna er val um: Feröaskrifstofan ÚTSÝN FAYOUM VIÐ KARUN-STÖÐUVATNIÐ Dvaliö í viku á nýju hóteli, Auberge Du Fayoum Oberoi, meö 3 sund- laugum og fyrirtaks útivistar- og sportaöstööu. Aöeins um klst. akstur til Cairo, ISRAEL fyrir þá sem vilja nota tækifæriö og kynnast Landinu helga og fljúga til Tel Aviv, þar sem boöið veröur upp á kynnisferöir til Jerúsalem, Betlehem, Galíleuvatnsins, Massada, Jerikó o.fl. Austurstræti 17 Reykjavík. Sími 26611. Hafnarstræti 98, Akureyri. Sími 22911. Verð kr. 68.600. Viðbótargjald fyrir ferðina til ísrael kr. 4.700. Glæsilegir gististaðir Cairo: El-Gezirah Sheraton Luxor: Mövenpick Hotel Jolie Ville Tel Aviv: Hilton hótel Singapore — Mandarin Hotel — lúxua IV Heimsreisa Útsýnar til Austurlanda fjær en Brottför 9. nóvember 21 dagur. VERÐ KR. 69.800 Grípið tækifærió MKk' og pantió í heimsreisu — Ævintýraferðir sem aldrel gleymast — Uppllfun sem ekki verður metin tll fjár Þaö er samdóma álit far- þega, aö fáar ferölr hafi tekist jafn vel og Heims- reisa — Austurlandaferö Útsýnar á síöasta ári. Ferö um furðuheima náttúru, mannlífs og lista, svo fram- andi og fagra, aö vart líöur úr minni. Bangkok Fimm daga dvöl i hinni litríku, glaöværu höfuöborg skemmtanalífsins í Austur- löndum mun selnt gleymast. BaH Rómantíska töfraeyjan, jarönesk para- dts, þar sem fólkiö og tilveran brosa viö þér meö seiömögnuöum töfrum. Ball er vitnlsburöur um fegurö, samhljóm og samræmi, sem lýslr sér jafnt ( fegurö iandsins og lífl fólksins. Java Heimsókn tll Yogyakarta, hinnar fornu höfuöborgar, þar sem ævaforn menning Indónesíu birtist f ótal myndum, m.a. Hindúamusterinu Prambanan og hlnu stórkostlega Búddhamusteri Borobodur, sem taliö er eitt af undrum heims. Singapore Hin nýja, glæsilega viðskipta- og menn- ingarmiöstöö Austurlanda .Hliö Asíu' háþróuö nútímaborg, „the Shoppers Paradise " ótrúleg blanda austrænna og vestrænna áhrifa meö marglitt mannlff. HÓTEL AUSTURLANDA ERU ÆVIN- TÝRAHEIMUR ÚT AF FYRIR SIG OG HVERGI ER AD FINNA JAFN GLÆSI- LEGA GISTISTAÐI. VIÐ HÖFUM VALIÐ NOKKUR ÞEIRRA BESTU: Bangkok — Hilton International — lúxus Bali — Nusa Dua Baach Hotal — lúxua Brottför 10. október — 18 dagar Sögu Egypta má rekja allt að 6000 ár aftur í tímann í hinum stórfenglegu fornminjum, sem ekki eiga sinn líka nokkurs staðar í veröldinni. Andspænis þeim stendur nú- tímamaðurinn agndofa, og háþróuð vísindi kunna engin svör við sumum þeim gátum, er þau geyma. Cairo Stærsta borg Afríku meö nærri 12 milljónir fbúa. Heimsókn i hiö stórmerka Þjóömlnjasafn, sem m.a. geymir leifar Tut- ankhamons konungs, stórkostlegar höggmyndir, veggskreyt- ingar, iístmuni og áhöld, sem varpa skíru Ijósi á árþúsunda fortíö. Skoöuð verður Sultan Hassan moskan, Saladin borg- armúrinn, bazararnir (Souks), Memfis, Sakkara og pýramíd- arnír og Sfnixinn í Glza. Sigling á Níl frá Luxor til Aswan Siglt verður meö m/s Annl, efnu af skipum Sheratonhrings- ins. Fullt fæöi er innifaliö á sigiingunnl og kynnisferöir einnig i Philae, Edfu, Kom Ombo og Aswan, þar sem einnig veröur staönæmst á stíflugarði Nassers, sem er eitt mesta mannvirki nútímans og myndar 500 km langt stööuvatn á Níl. Flogiö veröur til Abu Simbel og skoöuö hin stórfenglegu musteri og lístaverk, sem bjargaö var undan kaffæringu stíflugeröarinn- ar fyrir atbeina Sameinuðu þjóðanna. Luxor Kynnisferöir um Luxor og Karnak meö hinu yflrþyrmandi mikilfenglega hofi Amon-Ra og í konungadatlnn hinum megin árinnar, þar sem gröf Tutankhamons og ftelri konunga fannst áriö 1922, en þaö er merkasti fornleifafundur sögunnar. - Heimsreisa V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.