Morgunblaðið - 12.08.1984, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 12.08.1984, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1984 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Húsnæöi óskast Stúlka með 7 ára barn óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö á sanngjörnu veröi sem fyrst. Ein- hver fyrirframgr. og góö umgengni. Heimilisaöstoö ef óskaö er. Uppl. í síma 26039. Skrifstofuhúsnæði óskast Verkfræöingafélag íslands óskar eftir 200—300 m2 skrifstofuhúsnæöi til leigu í haust fyrir félagsstarfsemi sína. Tilboö leggist inn á afgreiðslu Morgunblaös- ins merkt: „V — 2003“. Verkfræðingafélag íslands. Atvinnuhúsnæði óskast 100 til 200 fermetra atvinnuhúsnæöi óskast, helst miösvæöis í borginni. Upplýsingar í síma 25990 kl. 3 til 5 daglega, mánudag til föstudags. Atvinnuhúsnæði óskast undir léttan matvælaiðnað, 30—60 fm. Tilboö leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 14. ágúst merkt: „Atvinnuhúsnæði — 2001“. Húsnæði óskast Óskum aö taka á leigu 250—300 fm húsnæöi á jaröhæð í eöa viö miðbæinn. Tilboð sendist augl.deild Mbl. sem fyrst merkt: „Húsnæöi — 250“. Skrifstofuhúsnæði óskast í Síðumúla eöa Ármúla sem fyrst (sept., okt.). /Eskileg stærö 70—150 fm. Helst jaröhæö. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „S — 2303“ fyrir fimmtudaginn 16. ágúst 1984. íbúð óskast Óskum eftir aö taka á leigu fyrir einn viö- skiptavin okkar 3ja—4ra herb. íbúö í Reykja- vík. Góöri umgengni og skilvísum greiöslum heitiö. Upplýsingar gefur: Húsafell FASTEKMASALA LanghoHsvtg, 115 A&alsteinn P&UTSSOn (BætarttnfiahuiinuI sim 8 1066 Bergur Guönason hdl Lagerhúsnæði Óskum aö taka á leigu lagerhúsnæöi ca. 200 fm, helst í austurhluta Reykjavíkur. Leigutími 2—3 ár. Þarf aö vera meö góöar aðkeyrsludyr. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 17. ágúst merkt: „Lager — 1030“. Húsnæði óskast Heildverslun óskar eftir húsnæöi fyrir skrif- stofur, lagerpláss og verzlun, um þaö bil 120—150 m2, þarf að vera á jaröhæö, í Reykjavík eða Kópavogi. Upplýsingar sendist blaðinu merkt: „Hús- næöi 3610“. Vantar íbúð Ung kona óskar eftir 2ja herb. íbúö strax. Helst miösvæöis. Fyrirframgreiösla, meö- mæli. Uppl. í síma 82552 eftir kl. 18. Hafnarfjörður 3 ungir námsmenn óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúö til leigu í Hafnarfiröi. Reglusemi og öruggum mánaöargreiöslum heitiö. Uppl. í síma 99-4175 og 99-4625. íbúð óskast Hef verið beöin aö útvega vandaöa 4ra herb. íbúö eöa lítiö einbýlishús (ekki í Breiðholti), gjarnan meö einhverjum húsgögnum, til m.k. sex mánaöa fyrir ábyggilegan fjársterkan aöila. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Ágúst Fjeldsted hrl. Ingólfsstræti 5, sími 22144. húsnæöi i boöi Skrifstofuherbergi til leigu aö Hverfisgötu 50, aögangur aö kaffi- stofu. Uppl. í síma 15222 frá kl. 9—18. Hárgreiðslustofa óskast Óska eftir aö kaupa hárgreiöslustofu í fullum rekstri. Þeir sem heföu áhuga vinsamlegast sendiö uppl. til augld. Mbl. merkt: „H — 1759“. Saga-útgáfan i óskar aö taka á leigu íbúö í Reykjavík eöa nágrenni. Fost box 8415 Símar: 66 78 40 66 78 41 4ra til 5 herb. íbúö óskast til leigu sem fyrst. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Uppl. gefa Unnur og Hermann Ragnars í síma 36141. Langtímaleiga Vantar stórt sérbýli til leigu til langs tíma. Upplýsingar í síma 68-77-68. Til leigu ca. 120 fm hæö neðarlega viö Laugaveginn, á neöri hæö, fyrir læknastofur, skrifstofur eöa hliðstætt. Tilboö sendist auglýsingadeild Morgunblaðs- ins merkt: „Laugavegur — 2201“. Laugavegur Til leigu nú þegar á besta staö viö Laugaveg 130 fermetra verslunarhúsnæöi á jaröhæö. Upplýsingar veitir: Kjöreign sf., sími 685009 og 685988. Til sölu Offset Multilith 1250 fjölritunarvél, IV2 árs gömul. Uppl. í síma 92-3772. Gott atvinnutækifæri Til sölu framköllunarsamstæða sem getur af- greidd filmurnar tilbúnar á pappír samdæg- urs. Getur hentaö hvar sem er á landinu. Verðhugmynd ca. 600 þús. Upplýsingar í síma 93-1469 eftir kl. 17.00. Fyrirtæki til sölu Vorum aö fá til sölumeðferöar matvöruversl- un og söluturn, rekiö sem eitt fyrirtæki. Góö velta og góö staösetning. Snyrtivöruverslun í miöbænum. Söluturn í austurbæ. Innflutnings- og heildverslun. Verslun meö hannyröavörur, í miöbænum. Eignaraðild aö traustu iönfyrirtæki. Auglýsingastofa, mikiö af tækjum fylgir. Bílaleiga. Höfum ýmsar geröir fyrirtækja á skrá, vin- samlega leitiö upplýsinga. innheimtansf Innlieimtuþjonusta Veróbréfasala Suóurlandsbraut TO o 31567 OPIÐ DAGLEGA KL 10-12 OG 13,30-17 Fyrirtæki til sölu Matvöruverslun, lítil verslun í vesturbæ. Videóleiga, staösett í austurbæ. Trésmíöaverkstæöi, vélar og tæki. Auglýsingastofa, staösett miösvæðis í borg- inni. Útgáfustarfsemi, kynningarrit. Saumastofa, vélar og tæki. Bókaverslun, gjafavörur í austurbæ. Húsnæði, 500 fm á 2. hæö í austurbæ. Barnafataverslun, staösett í Hafnarfirði. Söluturn, lítil dagsjoppa í austurbæ. Rafmagnsfyrirtæki, staösett á suöurlandi. Dýnugerö, vélar og lager. Söluturn, meö góöri veltu, óskast fyrir fjár- sterkan kaupanda. Fyrirtæki óskast á söluskrá. Sölulaun 2%. Veröbréf í umboössölu. Fyrirtækjaþjónustan Austurstræti 17III hæö, s. 26278. Þorsteinn Steingrímsson lög- giltur fasteignasali. Sölumenn: Guðm. Kjartansson og Hörður Arinbjarnar. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð Lausafjáruppboð sem auglýst hefur veriö á Blönduósi, Hvammstanga og Skagaströnd fer fram aö kröfu Innheimtustofunnar sf. og ýmissa lögmanna viö Lögreglustööina á Blönduósi, föstudaginn 17. ágúst nk. kl. 2.00 e.h. Selt veröur eftirfarandi: Bifreiöirnar H-2213, 2525, 2636, 2854, 1118, 1251, 2022, 1063, 2438, 481, 1688, auk fjögurra litsjón- varpstækja ásamt Kenwood-plötuspilara. Sýslumaöur Húnavatnssýslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.