Morgunblaðið - 12.08.1984, Side 43

Morgunblaðið - 12.08.1984, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1984 43 " " ■ 1 ........ ............. ■■ ■■" i i i ........ ....... smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Rýmingarsala vegna flutninga 15% staðgreiöduafsléttur. Teppasalan, Laugaveg 5. síml 19692. Einstaklings- - 2ja herb. Reglusama stúlku vantar hús- næði sem fyrst. Skilvisar grelðsl- ur og góð umgengnl. Meömæli et óskaö er. Uppl. í sima 618089. Hafnarfjörður Tæknifræöingur óskar eftir 3ja—4ra herb. ibúö strax. Sími 92-1882 eöa 53999. 2ja—3ja herb. íbúð óskast fyrir unga móöur meö eins árs dóttur, en þær koma lil Reykja- víkur ca. 1. sept. nk. frá Græn- landi. Reglusemi. Vinsamlegast hafiö samband viö Nikký í sima 83146. Þýski sendikennarinn á islandi óskar eftir 3ja—4ra herbergja íbúö i Reykjavík eöa nágrenni. Upplýsingar í síma 19535 og 19536 á skrifstofu- tima. Stúlka óskar eftir kvöld- eöa helgarvinnu. helst viö ræstingar. Er vön. Upplýsingar f síma 666233 eftir kl. 16.00 í dag og næstu daga. Barnagæsla Halló, hver vill passa mig? Ég er litil grænlensk 1 árs gömul stúlka. Ég heiti Bibi-Maria og kem til Reykjavíkur ca. 1. sept. nk. meö mömmu minni. Ég er heilsuhraust og alltaf i góöu skapi. Mér finnst gaman aö leika mér meö öörum börnum og er mjög meöfærileg. Ef elnhver hef- ur áhuga á aö passa mig þá hafi hún samband viö Nikký i síma 83146. VEROBRSFAMARKAOUR HUSI VERSLUNARINNAR 6 HÆÐ KAUP 0C SALA VWSKULDABRtFA SIMI 68 7770 Símatími kl. 10—12 og kl. 15—17 Trú og líf Viö erum meö samkomu í Há- skólakapellunni kl. 16.30 i dag. Þú ert velkominn. Trú og líf. Hörgshlíð 12 Samkoma I kvöld, sunnudags- kvöld kl. 8. Krossinn Almenn samkoma í dag kl. 16:30 aö Alfhólsvegi 32, Kópavogi. All- ir velkomnir. KFUM og KFUK Amtmannsstíg 2B Bænastund í kvöld kl. 20.00. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræöumaöur Guöni Gunnarsson. Tekiö á móti gjöfum í bygg- ingasjóö félaganna. Allir velkomnir. Fíladelfía Safnaöarguðsþjónusta kl. 14.00. Almenn guösþjónusta kl. 20.00. Ræöumenn dagsins: Ein- ar J. Gislason, Guöfinna Helga- dóttir o.fl. Söngstjóri. Arni Arln- bjarnarson. Samskot fyrir trú- boðiö. Nýtt líf — Kristið samfélag Almenn samkoma veröur i kvöld kl. 20:30 aö Brautarholti 28. Lofgjörö í heilögum anda. Verið velkomin. ^ Hjálpræðis- ■ herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.30 Hjálpræöissamkoma. Brigader Óskar Jónsson stjórn- ar. Veriö hjartanlega velkomin. UTIVISTARFERÐIR Dagsferð sunnudaginn 12. ógúst: 1. Kl. 13.00 Vogastapi — Hólmabúö. Gengiö veröur aö óvenjuvel varöveittum rústum gamallar verstöövar og tveggja grasbýia, siöan farin gömul þjóöleiö eftir Vogastapanum. Létt ganga. Verö 300 kr. Fritt er i feröirnar f. börn í fylgd fullorð- inna. Brottför er frá BSÍ, bensín- sölu. Sjáumst. Utlvist. ÚTIVISTARFERÐIR Sumarleyfisferðir með Útivist 1. Etdgjé — Þórsmörk 7 dagar, 20,—26. ágúst. Ævintýraleg bakpokaferö 1 dagur viö Strúts- laug. 2. Viö Djúp og Drangajökul 5 dagar, 22.-26. ágúst. Vatns- fjöröur — Reykjanes — Kalda- lón — Æöey og viöar. Berjaferö. Svefnpokapléss. 3. Kjölur — Sprengisandur 4 dagar, 30. ág,—2. sept. Svefn- pokagisting. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 3ÍMAR 11796 og 19533. Helgarferðir 17.—19. ágúst: 1. Þórsmörk. Gist i Skag- fjörösskála. Gönguferöir viö allra hæfi. 2. Syöri Fjallabaksvegur — Kaldaklofsfjöll — Torfajökull. Gist í sæluhúsi F.l. viö Álttavatn. 3. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist i sæluhúsi F.l. í Land- mannalaugum. 4. Hveravellir — Þjófadalir. Gist í sæluhúsi á Hveravöllum. Brottför kl. 20 föstudag. Far- miöasala og nánari upplýsingar á skrifstofu F.Í., Öldugötu 3. Miövikudag 15. ágúst kl. 08 og Þórsmörk — enn er tími til þess aö nota sumarleyfiö til dvalar í Þórsmörk. Miövikudagur 15. ágúst ki. 20. Vifilsstaðahliö (kvöldferö) — SVEPPAFERO. — Verö kr. 100. Feröafélag islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins: 1. 14,—19. ágúst (6. dagar): Fjöröur — Flateyjardalur. Gist i svefnpokaplássi á Grenivik og farnar feröir þaðan í Fjöröu og Flateyjardal. 2. 17.—22. ágúst (6 dagar): Hvítárnes — Þverbrekknamúli — Þjófadalir — Hveravellir. Gengiö milli sæluhúsa frá Hvít- árnesi til Hveravalla. 3. 23.—26. ágúst (4 dagar): Núpsstaöaskógur — Grænalón. Gist í tjöldum. 4 24.-29. ágúst (6 dagar): Lanamannalaugar — Þórsmörk. Gönguferó milli sæluhúsa. 5. 30. ágúst—2. sept. (4 dag- ar): Norður fyrir Hofsjökul. Gist í sæluhúsum F.í. Nánari upplysingar og farmiöa- sala á skrifstofu F.I., Öldugötu 3. ATH: Allar sumarleyfisferöir á greióslukjörum. Feröafélag islands Bifreiðastöö íslands hl. Umferóarmióstööinni. Simi: 22300. Sérferðir sérleyfishafa 1. Sprengisandur — Akureyri Dagsferöir frá Rvík yfir Sprengi- sand til Akureyrar. Leiösögn, matur og kaffi innifaliö i veröi. Frá BSi: Mánudaga og fimmtu- daga kl. 8.00, til baka frá Akur- eyri yfir Kjöl miövikud. og laug- ard. kl. 8.30. 2. Fjallabak nyröra — Land- mannalaugar — Eldgjé Dagsferöir frá Rvík um Fjallabak nyröra til Kirkjubæjarklausturs. Möguleiki er að dvelja í Landm. laugum eöa Eldgjá milli feröa. Frá BSi: Mánudaga, miövikud. og laugard. kl. 8.30. Til baka frá Klaustri þriöjud., fimmtud. og sunnudaga kl. 8.30. 3. Þórsmörk Daglegar feröir í Þórsmörk. Mögulegt er aö dvelja ( hinum stórglæsilega skála Austurleiöar 1 Húsadal. Fullkomin hreinlætis- aöstaóa s.s. sauna og sturtur. Frá BSl: Daglega kl. 8.30, einnig föstudaga kl. 20.00, til baka frá Þórsmörk daglega kl. 15.30. 4. Sprengisandur — Mývatn Dagsferö frá Rvik yfir Sprengi- sand til Mývatns. Frá BSl: Miö- vikudaga og laugardaga kl. 8.00, til baka frá Mývatni fimmtud. og sunnud. kl. 8.00. 5. Borgartjöröur — Surtthellir Dagsferö frá Rvík um fallegustu staöi Borgarfjaröar s.s. Surts- hellir, Húsafell, Hraunfossar, Reykholt. Frá BSi: Miövikudaga kl. 8.00 frá Borgarnesi kl. 11.30. 6. Hringferó um SnateHsjökul Dagsferö um Snæfellsnes frá Stykkishólmi. Möguleiki aö fara frá Rvik á einum degi. Frá Stykk- ishólmi miövikudaga kl. 13.00 7. Létrabjarg Stórskemmtileg dagsferö á Látrabjarg frá Flókalundi. Ferö þessi er samtengd áætlunarbif- reióinni frá Rvik til isafjaróar. Frá Flókalundi föstudaga kl. 9.00. Afsléttarkjör meö sérleyfisbif- reiöum. Hringmiói: Gefur þér kost á aö feröast .hringinn" á eins löng- um tíma og meö eins mörgum viökomustööum og þú sjálfur kýst fyrir aöeins kr. 2.500. Tímamiöi: Gefur þér kost á aö feröast ótakmarkaö meö öllum sérleyfisbifreiöum á Islandi inn- an þeirrar timatakmarkana sem þú sjálfur kýst. 1 vika kr. 2.900. 2 vikur kr. 3.900. 3. vikur kr. 4.700 og 4 vikur kl. 5.300. Miöar þessir veita elnnig 10—60% afslátt af 14 skoöunar- feröum um land allt, 10% afsl. af svefnpokagistingu á Eddu-hótel- um, tjaldgistingu á tjaldstæöum og ferjufargjöldum, einnlg sér- stakan atslátt af gistingu á far- fuglaheimilum. Allar upplýsingar veitir Feröa- skrifstofa BSl Umferöarmiöstöö- inni. Simi: 91—22300. ¥ raðauglýsingar — raðauglýsingar raðauglýsingar Til sölu BMV 323 I 6 cyl. árg. ’80 ekinn 28 þús km. Mjög vel meö farinn. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 14778. Takið eftir Ef þér vantar góöan bíl þá hringdu í síma 91-39066. Þetta er Mercedes Benz 300 D fólksbíll, árgerö 1982. Skipti möguleg á minni bíl. Fiskiskip Til sölu er nýtt, 130 tonna fiskiskip. Uppl. í símum 92-1335, 92-2278 og 92-2028. Nýr fram- kvæmda- stjóri SÁÁ Áfengisvarnaráð: Námstefna um börn alkó- hólista í lok september EINAR Kristinn Jónsson, viðskipta- fræðingur, tók við starfi fram- kvæmdastjóra SÁÁ 1. ágúst sl. Hann hefur yfirumsjón með allri starfsemi og rekstri SÁÁ, sem reka m.a. sjúkrastöðina að Vogi, endurhæfing- arstöðvarnar aö Sogni og Staðarfelli og fræðslu og leiðbeiningarstöð í Síðumúla 3—5. Einar er 27 ára að aldri. Hann varð stúdent frá Verzlunarskóla íslands árið 1977 og viðskipta- fræðingur frá Háskóla íslands ár- ið 1981. Sama ár hóf hann störf hjá Pennanum sf., sem sölu og markaðsstjóri, og gegndi hann því starfi til 1. ágúst, en áður hafði hann starfað hjá Arnarflugi hf. og Endurskoðun hf. Eiginkona Ein- ars er Kristín Einarsdóttir og eiga þau eitt barn. Einar Kristinn Jónsson, fram- kvæmdastjóri SÁÁ. Einar tekur við af Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni, borgarfulltrúa, sem verið hefur framkvæmda- stjóri SÁÁ, sl. 6 ár. FrétUtilkynning DAGANA 29.—30. september nk. stendur Áfengisvarnaráð fyrir námstefnu um börn alkó- hólista. Fjallað verður um þá hættu sem þessum börnum er búin umfram önnur börn, ástæd- ur hennar og hvað gera megi til að draga úr henni. Kannanir í ýmsum löndum sýna Ijóslega að börn alkóhólista eiga við ýmsa erfiðleika að etja umfram börn annarra foreldra. Þau eiga t.d. fremur í ýmsum tilfinninga- vandamálum, svo sem kvíða og depurð. Þau eiga einnig erfiðara uppdráttar í skóla, bæði hvað varðar nám og félagslega aðlög- un og böm alkóhólista lenda oftar í útistöðum við löggæslu og réttarkerfi en önnur börn. Fjölmargar rannsóknir hafa verið gerðar á því hvort börnum alkóhólista sé hættara við að verða drykkjusýki að bráð en börnum annarra foreldra. Niður- stöður þessara rannsókna hafa verið á ýmsa vegu en almennt benda þær til að börnum alkóhól- ista sé mun hættara við drykkju- sýki en öðrum börnum. Á námstefnunni verður m.a. fjallað um enduruppbyggingu alkóhólistans og fjölskyldu hans, hvað felst í hugtakinu „heilbrigð fjölskylda", fjölskyldumeðferð og skipulag ráðgjafarstarfs. Ennfremur verða helstu áhættuþættir í lífi barna alkóhól- ista greindir og gerð grein fyrir fyrstu einkennum hegðunar- vandamála þeirra og hvernig megi bregðast við þeim þegar í byrjun. Auk þess að fjallað verður al- mennt um þær aðgerðir sem reyndar hafa verið til að draga úr þeirri sérhættu sem börnum alkó- hólista er búin, verður sérstaklega tekið fyrir hvernig alkóhólistar geta rætt þessi mál við börn sín og hlutverk skólans í að greina sér- vandamál þessara barna. Einnig verður fjallað um sjálfshjálpar- hópa. Auk ýmissa íslenskra sérfræð- inga sjá þrír þekktir Bandaríkja- menn um efni námstefnunnar. Þeir eru: Dr. Carl A. Whitaker, prófessor við Wisconsin-háskóia, Dr. Roy Wilson Pickens, prófessor við Minnesota-háskóla og Thomas M. Griffin, yfirmaður forvarna- og fræðsludeildar Hazelden- stofnunarinnar í Minnesota. Námstefnan er öllum opin og fást nánari upplýsingar hjá Áfengisvarnaráði, Eiríksgötu 5, Reykjavík. Úr rrétutilkjnninyu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.