Morgunblaðið - 12.08.1984, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 12.08.1984, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hæðarprentari óskast, en til greina kæmi nemi eöa bóka- gerðarsveinn til verknáms. Prentsmiöjan Edda, Smiðjuvegi 3, Kópavogi. Sími 45000. Starfsfólk óskast Viö óskum að ráða fólk til eftirtaldra starfa viö innflutnings- og heildverzlun. 1. Sölumann sem einkum ætti aö sjá um sölu á metravöru og slíkri vöru til heimil- isnota. 2. Sölumann, sem einkum ætti að annast sölu á tilbúnum fatnaði. 3. 1 —2 starfsmenn á lager, sem er aöallega vefnaðarvara og fatnaður. Tilboð merkt: „Áhugasamur — 2005“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir miðvikudagskvöld 15. ágúst nk. Bókhald Get bætt viö mig bókhaidi fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Vönduö vinna, margra ára reynsla. Sendið inn upplýsingar á augld. Mbl. fyrir 20. ágúst merkt: „Bókhald — 2203“. Bókhald Traust og stórt innflutningsfyrirtæki í Reykja- vík hyggst ráða starfskraft viö bókhald til starfa sem fyrst. Starfið felst í færslum á bókhaldsvél svo og öðrum störfum sem tengjast bókhaldi. Leitum að röskum, ábyggilegum og reglu- sömum starfskrafti sem hefur áhuga á vinnu og getur unnið sjálfstætt. Með umsóknir verður fariö sem trúnaöarmál. Umsóknir séu sem ítarlegastar og þeim skil- að á afgreiðslu Mbl. fyrir 17. ágúst nk. merkt: „Ábyrgö og stundvísi — 14“. (Ílvélsmiðja UHpéturs auðunssonar Óseyrarbraut3 - 220 Hafnarfirði - Símar 51288-50788 Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða vana járniönaöarmenn nú þegar. Kennsla fjölfatlaðra barna Tvo kennara vantar nú þegar til að sinna kennslu fjölfatlaðra barna í sérdeild Egils- staöaskóla. Góö kennsluaðstaða. Húsnæði í boði og ýmis fríöindi. Skólastjóri, Ólafur Guömundsson, verður til viötals á skrifstofu Kennarasambands ís- lands, Grettisgötu 89 (3. hæð), Reykjavík, mánudag, þriöjudag og miövikudag næst- komandi kl. 13—15 og veitir upplýsingar í síma 91-40172 sunnudag, 12. ágúst. Skóianefnd Egilsstaöaskólahverfis. Snyrtifræðingur óskast í 1/3 til V4 starf í snyrtivöruverslun við Laugaveg. Vinnutími eftir samkomulagi. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 17. ágúst merkt: „S — 1029“. Vélfræðingur 32 ára vélfræðingur óskar eftir framtíðar- starfi. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 17. þ.m. merkt: „V — 2202“. Kennarastöður viö Grunnskólann, Hofsósi Kennslugreinar: kennsla yngri barna, enska og handmennt, gott húsnæöi í boöi. Nánari uppl. gefa skólastjóri í síma 95-6386 og formaður skólanefndar í síma 95-6400 eöa 95-6374. Skólastjóri. Úra- og skart- gripaverslun óskar eftir duglegri afgreiösludömu til starfa eftir hádegi. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 17. ágúst merkt: „Þ. — 2802“. Kennarar Kennara vantar aö grunnskóla Eyrarsveitar, Grundarfirði. Æskilegar kennslugreinar, m.a.: Raungreinar, enska, danska. Uppl. gefur skólastjóri, Gunnar Kristjánsson, sími 93- 8802, -8619 eöa -8685. fsafjardarkaupstaður Staða félagsmálafulltrúa Auglýst er laus til umsóknar staða félags- málafulltrúa hjá kaupstaönum. Nánari upplýsingar veita bæjarstjórinn eða félagsmálafulltrúinn í síma 94-3722 eða á skrifstofu bæjarstjóra. Umsóknarfrestur er til 24. ágúst nk. Umsókn- um skal skila til skrifstofu bæjarstjóra á Austurvegi 2, ísafiröi. Bæjarstjórinn á isafiröi. Eftirlit með framkvæmdum Við óskum eftir aö ráða mann með meistara- réttindi í húsasmíöi til daglegs eftirlits á byggingarstað með framkvæmdum við stórt fjölbýlishús í Reykjavík. Starfsmaðurinn þarf aö geta hafiö störf hiö fyrsta þar sem framkvæmdir eru að hefjast. Vinnutími fer eftir samkomulagi, en þó ekki minna en 5 klst. á dag. Áætlaöur verktími er til des. 1985. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um fyrri störf berist skrifstofu okkar að Síöumúla 1 fyrir 17. ágúst nk. hönnunhf Ráðgjalarvertcfræðingar FRV Síðumúla 1-108 Reykjavík • Sími (91) 84311 Búnaðarbanki íslands óskar eftir að ráöa fólk til framtíöarstarfa. Um er aö ræöa störf viö erlend viöskipti, gjaldkerastörf, auk almennra bankastarfa. Umsóknareyöublöö liggja frammi í starfs- mannahaldi bankans, Austurstræti 5, Reykjavík. Reiknistofa bankanna óskar eftir aö ráða kerfisfræðinga/ forritara til starfa. Æskileg menntun: háskólanám í tölvufræöi, viðskiptafræöi eöa stæröfræöi, eða starfs- reynsla. Umsóknarfrestur er til 31. ágúst 1984. Reiknistofa bankanna, Digranesvegi 5, Kópavogi, sími 44422. Afgreiðsla — Ritföng Við leitum að frískum og röskum starfskrafti, ekki yngri en 25 ára, til afgreiöslustarfa í ritfangadeild. Þarf að geta hafiö störf sem fyrst. Skriflegar umsóknir leggist inn á skrifstofu verslunarinnar. Upplýsingar ekki gefnar í síma. BÓKAVERZLUN S1GFÚSAR EYMUNDSSONAR Auslurstræti 18 P.O Box 868 -101 Reykjavik Afgreiðslufólk Óskum eftir afgreiðslufólki frá og meö 1. september. Lágmarksaldur 19 ára. Upplýsingar í versluninni Laugavegi 44, milli kl. 4 og 6, mánudag og þriöjudag. Fjármálastjóri Viö leitum aö fjármálastjóra fyrir einn af viöskiptavinum okkar sem er traust innflutn- ingsfyrirtæki í örum vexti. Auk daglegrar fjármálastjórnunar er viökom- andi ætlaö aö gera fjárhags- og greiöslu- áætlanir og sjá um samskipti viö lánastofn- anir. Einnig hefur hann yfirumsjón meö bók- haldi og viöskiptasamningum fyrirtækisins. Viö leitum aö manni/konu meö: — viöskipta- eöa hagfræðimenntun, — reynslu af fjármálastjórn, — stjórnunar- og samskiptahæfileika. í boöi er skemmtilegt starf, góö vinnuskilyröi og góö laun. Fariö veröur með allar umsóknir sem trúnaö- armál. Aliar nánari upplýsingar veröa veittar í síma 91-687844 milli kl. 9—10. Umsóknum skal skila fyrir 15. ágúst. Siguröur Örn Gíslason, ráögjafaþjónusta, Ármúla 38, Pósthólf 8995, 128 Reykjavík, sími 91-687844.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.