Morgunblaðið - 12.08.1984, Page 38

Morgunblaðið - 12.08.1984, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hæðarprentari óskast, en til greina kæmi nemi eöa bóka- gerðarsveinn til verknáms. Prentsmiöjan Edda, Smiðjuvegi 3, Kópavogi. Sími 45000. Starfsfólk óskast Viö óskum að ráða fólk til eftirtaldra starfa viö innflutnings- og heildverzlun. 1. Sölumann sem einkum ætti aö sjá um sölu á metravöru og slíkri vöru til heimil- isnota. 2. Sölumann, sem einkum ætti að annast sölu á tilbúnum fatnaði. 3. 1 —2 starfsmenn á lager, sem er aöallega vefnaðarvara og fatnaður. Tilboð merkt: „Áhugasamur — 2005“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir miðvikudagskvöld 15. ágúst nk. Bókhald Get bætt viö mig bókhaidi fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Vönduö vinna, margra ára reynsla. Sendið inn upplýsingar á augld. Mbl. fyrir 20. ágúst merkt: „Bókhald — 2203“. Bókhald Traust og stórt innflutningsfyrirtæki í Reykja- vík hyggst ráða starfskraft viö bókhald til starfa sem fyrst. Starfið felst í færslum á bókhaldsvél svo og öðrum störfum sem tengjast bókhaldi. Leitum að röskum, ábyggilegum og reglu- sömum starfskrafti sem hefur áhuga á vinnu og getur unnið sjálfstætt. Með umsóknir verður fariö sem trúnaöarmál. Umsóknir séu sem ítarlegastar og þeim skil- að á afgreiðslu Mbl. fyrir 17. ágúst nk. merkt: „Ábyrgö og stundvísi — 14“. (Ílvélsmiðja UHpéturs auðunssonar Óseyrarbraut3 - 220 Hafnarfirði - Símar 51288-50788 Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða vana járniönaöarmenn nú þegar. Kennsla fjölfatlaðra barna Tvo kennara vantar nú þegar til að sinna kennslu fjölfatlaðra barna í sérdeild Egils- staöaskóla. Góö kennsluaðstaða. Húsnæði í boði og ýmis fríöindi. Skólastjóri, Ólafur Guömundsson, verður til viötals á skrifstofu Kennarasambands ís- lands, Grettisgötu 89 (3. hæð), Reykjavík, mánudag, þriöjudag og miövikudag næst- komandi kl. 13—15 og veitir upplýsingar í síma 91-40172 sunnudag, 12. ágúst. Skóianefnd Egilsstaöaskólahverfis. Snyrtifræðingur óskast í 1/3 til V4 starf í snyrtivöruverslun við Laugaveg. Vinnutími eftir samkomulagi. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 17. ágúst merkt: „S — 1029“. Vélfræðingur 32 ára vélfræðingur óskar eftir framtíðar- starfi. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 17. þ.m. merkt: „V — 2202“. Kennarastöður viö Grunnskólann, Hofsósi Kennslugreinar: kennsla yngri barna, enska og handmennt, gott húsnæöi í boöi. Nánari uppl. gefa skólastjóri í síma 95-6386 og formaður skólanefndar í síma 95-6400 eöa 95-6374. Skólastjóri. Úra- og skart- gripaverslun óskar eftir duglegri afgreiösludömu til starfa eftir hádegi. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 17. ágúst merkt: „Þ. — 2802“. Kennarar Kennara vantar aö grunnskóla Eyrarsveitar, Grundarfirði. Æskilegar kennslugreinar, m.a.: Raungreinar, enska, danska. Uppl. gefur skólastjóri, Gunnar Kristjánsson, sími 93- 8802, -8619 eöa -8685. fsafjardarkaupstaður Staða félagsmálafulltrúa Auglýst er laus til umsóknar staða félags- málafulltrúa hjá kaupstaönum. Nánari upplýsingar veita bæjarstjórinn eða félagsmálafulltrúinn í síma 94-3722 eða á skrifstofu bæjarstjóra. Umsóknarfrestur er til 24. ágúst nk. Umsókn- um skal skila til skrifstofu bæjarstjóra á Austurvegi 2, ísafiröi. Bæjarstjórinn á isafiröi. Eftirlit með framkvæmdum Við óskum eftir aö ráða mann með meistara- réttindi í húsasmíöi til daglegs eftirlits á byggingarstað með framkvæmdum við stórt fjölbýlishús í Reykjavík. Starfsmaðurinn þarf aö geta hafiö störf hiö fyrsta þar sem framkvæmdir eru að hefjast. Vinnutími fer eftir samkomulagi, en þó ekki minna en 5 klst. á dag. Áætlaöur verktími er til des. 1985. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um fyrri störf berist skrifstofu okkar að Síöumúla 1 fyrir 17. ágúst nk. hönnunhf Ráðgjalarvertcfræðingar FRV Síðumúla 1-108 Reykjavík • Sími (91) 84311 Búnaðarbanki íslands óskar eftir að ráöa fólk til framtíöarstarfa. Um er aö ræöa störf viö erlend viöskipti, gjaldkerastörf, auk almennra bankastarfa. Umsóknareyöublöö liggja frammi í starfs- mannahaldi bankans, Austurstræti 5, Reykjavík. Reiknistofa bankanna óskar eftir aö ráða kerfisfræðinga/ forritara til starfa. Æskileg menntun: háskólanám í tölvufræöi, viðskiptafræöi eöa stæröfræöi, eða starfs- reynsla. Umsóknarfrestur er til 31. ágúst 1984. Reiknistofa bankanna, Digranesvegi 5, Kópavogi, sími 44422. Afgreiðsla — Ritföng Við leitum að frískum og röskum starfskrafti, ekki yngri en 25 ára, til afgreiöslustarfa í ritfangadeild. Þarf að geta hafiö störf sem fyrst. Skriflegar umsóknir leggist inn á skrifstofu verslunarinnar. Upplýsingar ekki gefnar í síma. BÓKAVERZLUN S1GFÚSAR EYMUNDSSONAR Auslurstræti 18 P.O Box 868 -101 Reykjavik Afgreiðslufólk Óskum eftir afgreiðslufólki frá og meö 1. september. Lágmarksaldur 19 ára. Upplýsingar í versluninni Laugavegi 44, milli kl. 4 og 6, mánudag og þriöjudag. Fjármálastjóri Viö leitum aö fjármálastjóra fyrir einn af viöskiptavinum okkar sem er traust innflutn- ingsfyrirtæki í örum vexti. Auk daglegrar fjármálastjórnunar er viökom- andi ætlaö aö gera fjárhags- og greiöslu- áætlanir og sjá um samskipti viö lánastofn- anir. Einnig hefur hann yfirumsjón meö bók- haldi og viöskiptasamningum fyrirtækisins. Viö leitum aö manni/konu meö: — viöskipta- eöa hagfræðimenntun, — reynslu af fjármálastjórn, — stjórnunar- og samskiptahæfileika. í boöi er skemmtilegt starf, góö vinnuskilyröi og góö laun. Fariö veröur með allar umsóknir sem trúnaö- armál. Aliar nánari upplýsingar veröa veittar í síma 91-687844 milli kl. 9—10. Umsóknum skal skila fyrir 15. ágúst. Siguröur Örn Gíslason, ráögjafaþjónusta, Ármúla 38, Pósthólf 8995, 128 Reykjavík, sími 91-687844.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.