Morgunblaðið - 12.08.1984, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 12.08.1984, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1984 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hótelstörf Starfsfólk vantar nú þegar til starfa á Hótel Borgarnes. Vaktavinna. Upplýsingar gefa hótelstjórar í síma 93-7119 og 93-7719. Kennarar Skólastjóra og kennara vantar aö grunnskól- anum í Garði. Upplýsingar hjá yfirkennara í síma 92-7584 og formanni skólanefndar í síma 92-7053. Sérkennarar Sérkennara vantar til starfa í Norðurlands- umdæmi vestra. Mest þörf er fyrir kennara meö sérmenntun í talkennslu og kennslu barna meö lestraröröugleika. Allar upplýsingar gefur fræöslustjóri Guö- mundur Ingi Leifsson í síma 95-4369 á skrifstofutíma og 95-4249 utan skrifstofu- tíma. Lausar kennarastöður í Keflavík Staða heimilis- fræöikennara viö Holtaskóla. Um hlutastarf getur veriö aö ræöa. Upplýsingar gefur skólastjóri, Siguröur Þorkelsson, sími 92-2597. Hálf staða sérkennara viö Myllubakkaskóla. Til greina koma sér- kennarar, kennarar eöa fóstrur. Upplýsingar gefur skólastjóri, Vilhjálmur Ketilsson, sími 92-1884. Skólanefnd grunnskólans í Keflavík. Starfsfólk óskast Hagkaup óskar aö ráöa dugmikiö og gott starfsfólk til framtíöarstarfa í eftirfarandi stööur: • Afgreiöslufóik í verslun, hlutastörf koma til greina. • Lagermann á matvörulager. • Lagermann á fata- og smávörulager. Vinnutími frá kl. 8.00—16.30. • Starfsfólk til verömerkinga og annarra lagerstarfa. Vinnutími frá kl. 8.00—16.30. • Starfsfólk í kjötvinnsluna, Kópavogi. Vinnutími frá kl. 7.50—16.00. • Starfsfólk á saumastofu. Vinnutími frá kl. 8.00—16.00. Æskilegt er aö væntanlegir umsækjendur geti hafiö störf hiö fyrsta og eigi síöar en 1. september nk. Nánari uppl. hjá starfsmannahaldi (ekki í síma), mánudag og þriöjudag frá kl. 14.00—18.00, en þar liggja umsóknareyöu- blöö jafnframt frammi. Eldrí umsóknir óskast endurnýjaöar. HAGKAUP Skeifunni15 Starfsmannahald. Hárgreiðslunemi óskast í starfsþjálfun sem fyrst. Æskilegt aö hafa lokiö 9. mánaöa fagskóla. Hárgreiöslustofan Salon Nes, Austurströnd 1, Seltjarnarnesi. Uppl. í síma 626065. Sendill á bifhjóli ekki yngri en 16 ára óskast til starfa allan daginn. Uppl. í síma 11508. Vátryggingafélag óskar aö ráöa í eftirtalin störf: Sendisvein Símavarsla Vélritun — skjalavarsla Vátryggingasala Einkaritari forstjóra Umsóknum er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, skal skilaö á auglýsingadeild Morgunblaösins merkt: „P — 1648“ fyrir 17. ágúst nk. Öllum umsóknum veröur svaraö. Fiðlukennarar Tónlistarskólinn á Akranesi þarf aö ráöa fiölukennara í heila stööu fyrir næsta skólaár. Til greina kæmi þó aö ráöa aöeins háifan veturinn. Óskaö er eftir aö viökomandi búi á Akranesi. Frekari uppl. gefur skólastjóri í síma 93-2109 eöa 93-1004. Skólastjóri. Iðnaðarmenn — aðstoðarmenn Óskum aö ráöa menn til eftirtalinna starfa: 1. Mann sem getur unniö sjálfstætt viö smíöi á gluggum og huröum úr áli. 2. Menn sem geta unnið sjálfstætt viö smíði glugga og huröa úr timbri. 3. Mann sem getur unniö sjálfstætt viö upp- setningu og viögerö á álgluggum og -huröum. 4. Mann sem getur unniö viö nýsmíöar úr járni, viöhald véla og ýmislegt viö fram- leiöslu úr áli. 5. Menn til aöstoðar viö framleiöslu á ál- gluggum og -huröum. Uppl. gefur Símon Gissurarson á staönum. Gluggasmiöjan, Bíldshöföa 16. Húsgagna- framleiðsla Óskum eftir aö bæta viö okkur húsgagna- smiöum og mönnum vönum verkstæöisvinnu nú þegar eöa í samráði viö framleiöslustjór- ann. Krafist er stundvísi og jákvæöra viöhorfa til nútímaframleiösluhátta. Upplýsingar veittar á staðnum. AXIS AXELEYJÓLFSSON HUSGAGNAVERSUJN SMIÐJUVEGI9 Aðstoðarlæknir Aöstoðarlæknir óskast sem fyrst viö Krist- nesspítala til starfa í a.m.k. 4 mánuöi frá 1. september nk. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra Kristnesspítala fyrir 20. ágúst nk. Upplýsingar gefur yfir- læknir í síma 96-31100. Kristnesspítali. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Hjúkrunarfræðingar óskast viö lyflækn- ingadeild Landspítalans. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliöar óskast viö öldrunarlækningadeild Landspít- alans. Upplýsingar veitir hjúkrunarfram- kvæmdastjóri öldrunarlækningadeildar í síma 29000. Hjúkrunarfræðingur óskast í háift starf viö Blóðbankann frá 1. september nk. Upp- lýsingar veitir yfirlæknir Blóöbanka í síma 29000. Læknafulltrúi óskast viö endurhæfingar- deild Landspítalans frá 10. september nk. Stúdentspróf eöa sambærileg menntun áskilin ásamt góöri vélritunar- og íslensku- kunnáttu. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 27. ágúst nk. Upplýsingar veitir yfir- sjúkraþjálfari í síma 29000. Ritari óskast viö áætlana- og hagdeild ríkis- spítalanna. Stúdentspróf eöa sambærileg menntun áskilin ásamt góöri vélritunar- og íslenskukunnáttu. Umsóknir er greini mennt- un og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítal- anna fyrir 27. ágúst nk. Upplýsingar veitir deildarstjóri áætlana- og hagdeildar í síma 29000. Læknaritari óskast viö Rannsóknastofu Háskólans viö Barónsstíg. Stúdentspróf eöa sambærileg menntun áskilin ásamt góöri vélritunar- og íslenskukunnáttu. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist skrif- stofu ríkisspítala fyrir 27. ágúst nk. Upplýs- ingar veitir skrifstofustjóri Rannsóknastofu Háskólans í síma 29000. Læknaritari óskast frá 1. september nk. viö öldrunarlækningadeild Landspítalans aö Hátúni 10B. Stúdentspróf eöa sambærileg menntun áskilin ásamt góöri vélritunar- og íslenskukunnáttu. Umsóknir er greini mennt- un og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 27. ágúst. Upplýsingar veitir lækna- fulltrúi öldrunarlækningadeildar í síma 29000. Sjúkraþjálfari óskast viö endurhæf- ingardeild Landspítalans. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 29000. Starfsmaöur óskast í fullt starf til ræstinga viö sótthreinsunardeild á Tunguhálsi 2. Upp- lýsingar veitir ræstingarstjóri í síma 29000. Starfsmaður óskast nú þegar viö barna- heimili Kleppsspítalans. Upplýsingar veitir forstööumaöur barnaheimilisins í síma 38160. Starfsmaður óskast til sendistarfa viö vakt- og flutningadeild Landspítalans. Upp- lýsingar gefur verkstjóri vakt- og flutninga- deildar í síma 29000. Þroskaþjálfar og starfsmenn óskast tii vaktavinnu í haust viö Tjaldanesheimilið í Mosfellssveit. Skriflegar umsóknir, meö upp- lýsingum um nám og fyrri störf, sendist í pósthólf 33, 270 Varmá, fyrir 24. ágúst nk. Reykjavík, 12. ágúst 1984.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.