Morgunblaðið - 12.08.1984, Page 37

Morgunblaðið - 12.08.1984, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1984 37 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Framtíðarstarf Prjónaverksmiöja óskar eftir aö ráöa mann til starfa í prjónasal. Áhugi á vélum skilyröi. Framtíöarstarf fyrir réttan aöila. Tilboö sendist til blaösins merkt: „F — 1758“. málning Starfsmenn 20 ára og eldri óskast til framtíö- arstarfa viö verksmiðjustörf. Hafiö samband viö verkstjóra á staðnum milli kl. 13.30 og 15.00. Fyrirspurnum er ekki svaraö í síma. Sölustarf lönfyrirtæki meö stóra söludeild óskar aö ráöa vanan sölumann/konu til starfa nú þeg- ar. Ætlast er til aö viökomandi vinni aöallega útivið, þ.e. heimsæki verslanir og fyrirtæki. Viökomandi þarf aö hafa bílpróf. Umsóknum skal skilaö til augld. Mbl. merkt „S — 2305“ fyrir þriöjudaginn 14. ágúst nk. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖDUR Ritari Ritari óskast til starfa á skrifstofu spítalans sem fyrst. Góö almenn menntun eöa starfs- reynsla viö tölvuskráningu áskilin. Læknaritari Óskum eftir aö ráöa læknaritara til starfa hálfan eöa allan daginn. Starfsreynsla sem læknaritari eöa góö vélrit- unar- og tungumálakunnátta áskilin. Ritari Ritari óskast til starfa viö móttöku sjúklinga sem fyrst. Upplýsingar um ofangreind störf veitir Brynj- ólfur Jónsson í síma 81200—368. Reykjavík, 11. ágúst 1984. BORGARSPmUJNN 0 81*200 Neskaupstaður Kaupfélagiö Fram óskar eftir aö ráöa eftir- talda starfsmenn sem fyrst: Kjötiðnaðarmann eöa mann vanan kjötvinnslu til þess aö sjá um kjötvinnslu kaupfélagsins. íbúö fyrir hendi. r m rn m W Vélstjóra til þess aö annast vélgæslu í frystihúsi. íbúö fyrir hendi. Umsókn er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist kaupfélagsstjóra, Gísla Har- aldssyni, eða starfsmannastjóra Sambands- ins, Baldvin Einarssyni, er veita nánari upplýs- ingar. Umsóknarfrestur til 20. þ. mánaöar. Kaupfélagið Fram Atvinnutækifæri Maöur vanur málningarsprautun óskast. Góö vinnuaöstaöa. Mötuneyti á staðnum. Uppl. veittar í síma 50022 og 50670. Rafha, Hafnarfirði. Snyrtivöruverslun Viljum ráða snyrtifræöing eða starfskraft vanan afgreiöslu í snyrtivöruverslun nú þegar. Umsóknum ásamt upplýsingum um reynslu og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 17. þ.m. merkt: „Snyrtivöruverslun — 3610“. Norðlirði Veitingarekstur Starfsfólk óskast í eftirtalin störf: • Smurbrauö. Fullt starf, vaktavinna. • Uppvask. Fullt starf, vaktavinna. • Ræsting. Fullt starf, og hlutastarf, vakta- vinna. Einnig óskum viö eftir aö ráöa framleiöslu- nema til starfa strax. Uppl. veitir starfsmannastjóri á staönum milli kl. 9 og 12. Gildi hf. Framtíðarvinna Okkur vantar tvo menn sem veröa aö vera reglusamir, ástundunarsamir, handlagnir og vanir aö fást viö vélar. Viö erum í plastiönaöi og vinnum á vöktum alla daga vikunnar á góöum launum. Sendið skriflegar umsóknir meö upplýsing- um um nafn, aldur og fyrri störf ásamt meö- mælum á augld. Mbl. fyrir 16. ágúst nk. merkt: „Plast — 1407“. Sérverslun með svissneskt súkku- laði (truffles) eins og þær gerast bestar í útlandinu, mun opna í byrjun september viö Laugaveginn. Eigendur verslunarinnar vilja ráöa konu á góöum aldri til starfa kl. 9—6. Frekar er um aö ræöa sölustarf en afgreiöslustarf í venju- legum skilningi og hentar best fyrir vinnu- saman sælkera meö sérstaklega fágaöa framkomu. Vinsamlegast sendiö umsóknir til augl. deildar Mbl. fyrir 15. ágúst merkt: „Sölustarf fyrir sælkera — 1“. Skrifstofustarf Stúlka óskast til almennra skrifstofustarfa allan daginn. Starfssviö er vélritun, símsvör- un, innskrift á tölvu og önnur almenn skrif- stofustörf. Mjög góö vélritunarkunnátta skil- yröi. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, fyrri störf, aldur og annað sem skiptir máli sendist augl.deild Mbl. fyrir 15. ágúst merkt: „Skrifstofustarf — 1176“. Stúlka óskast til aöstoöar á skrifstofu, til pökkunar, út- keyrslu o.fl. Þarf aö hafa bílpróf og má gjarn- an vera stjórnsöm. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 15. ágúst merkt: „Alhliða — 1175“. Hárgreiðslusveinn óskar eftir starfi hálfan daginn eöa eftir sam- komulagi. Upplýsingar í síma 84189. Læknaritari Læknaritari óskast í hlutastarf. Enskukunn- átta áskilin. Góö laun. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 17. ág- úst merkt: „L — 1516“. Hjúkrunarforstjóri Staöa hjúkrunarforstjóra viö Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraös er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist stjórn Sjúkrahúss Kefla- víkurlæknishéraös fyrir 15. september 1984. Staöan er veitt frá 1. janúar 1985 eöa eftir nánara samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs. Stórmarkaður Viljum ráöa starfsmenn nú þegar til hluta- starfs á fimmtudögum og föstudögum. Mjög heppilegt tækifæri fyrir húsmæöur til aö komast í snertingu viö atvinnulífið aftur. Uppl. um reynslu og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 18. þ.m. merkt: „Hlutastarf — 3611“. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal- inna starfa á Heilsuverndarstöö Reykjavíkur og á Heilsugæslustöövarnar í Reykjavík. Starfskjör samkv. kjarasamningum. • Deildarstjóri viö áfengisvarnadeild. Áskil- iö er aö umsækjandi hafi lokið háskóla- prófi á heilbrigöis- eöa félagsvísindasviöi eöa hafi sambærilega menntun. Reynsla í áfengisvarnastafi mjög æskileg. Upplýs- ingar veitir framkvæmdastjóri í síma 22400. • Deildarmeinatæknir — viö heilsugæslu- stööina í Árbæ, hálft starf. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 71500 eöa framkvæmdastjóri í síma 22400. — viö Heilsuverndarstöðina í Reykjavík. Fullt starf eöa tvö hálf störf. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 22400. • Félagsráðgjafi. Fyrirhugaö er aö hann starfi fyrst og fremst á vegum þjónustu- hóps aldraöra, sbr. lög nr. 91/1982. Hóp- urinn starfar aö velferöarmálum aldraöra, fylgist meö högum þeirra, sér um þjónustu þeim til handa og metur vistunarþörf. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 22400. • Hjúkrunarfræöingur — viö heilsugæslustööina Asparfelli 12, barnadeild. 1 og V4 staöa. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 75100. — viö barnadeild Heilsuverndarstöövar. — viö heilsugæslu í skólum. — viö heimahjúkrun (vaktavinna kemur til greina). Um er aö ræöa fullt starf eöa hlutastarf. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 22400. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum umsóknareyöublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 20. ágúst 1984.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.