Morgunblaðið - 12.08.1984, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.08.1984, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1984 37 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Framtíðarstarf Prjónaverksmiöja óskar eftir aö ráöa mann til starfa í prjónasal. Áhugi á vélum skilyröi. Framtíöarstarf fyrir réttan aöila. Tilboö sendist til blaösins merkt: „F — 1758“. málning Starfsmenn 20 ára og eldri óskast til framtíö- arstarfa viö verksmiðjustörf. Hafiö samband viö verkstjóra á staðnum milli kl. 13.30 og 15.00. Fyrirspurnum er ekki svaraö í síma. Sölustarf lönfyrirtæki meö stóra söludeild óskar aö ráöa vanan sölumann/konu til starfa nú þeg- ar. Ætlast er til aö viökomandi vinni aöallega útivið, þ.e. heimsæki verslanir og fyrirtæki. Viökomandi þarf aö hafa bílpróf. Umsóknum skal skilaö til augld. Mbl. merkt „S — 2305“ fyrir þriöjudaginn 14. ágúst nk. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖDUR Ritari Ritari óskast til starfa á skrifstofu spítalans sem fyrst. Góö almenn menntun eöa starfs- reynsla viö tölvuskráningu áskilin. Læknaritari Óskum eftir aö ráöa læknaritara til starfa hálfan eöa allan daginn. Starfsreynsla sem læknaritari eöa góö vélrit- unar- og tungumálakunnátta áskilin. Ritari Ritari óskast til starfa viö móttöku sjúklinga sem fyrst. Upplýsingar um ofangreind störf veitir Brynj- ólfur Jónsson í síma 81200—368. Reykjavík, 11. ágúst 1984. BORGARSPmUJNN 0 81*200 Neskaupstaður Kaupfélagiö Fram óskar eftir aö ráöa eftir- talda starfsmenn sem fyrst: Kjötiðnaðarmann eöa mann vanan kjötvinnslu til þess aö sjá um kjötvinnslu kaupfélagsins. íbúö fyrir hendi. r m rn m W Vélstjóra til þess aö annast vélgæslu í frystihúsi. íbúö fyrir hendi. Umsókn er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist kaupfélagsstjóra, Gísla Har- aldssyni, eða starfsmannastjóra Sambands- ins, Baldvin Einarssyni, er veita nánari upplýs- ingar. Umsóknarfrestur til 20. þ. mánaöar. Kaupfélagið Fram Atvinnutækifæri Maöur vanur málningarsprautun óskast. Góö vinnuaöstaöa. Mötuneyti á staðnum. Uppl. veittar í síma 50022 og 50670. Rafha, Hafnarfirði. Snyrtivöruverslun Viljum ráða snyrtifræöing eða starfskraft vanan afgreiöslu í snyrtivöruverslun nú þegar. Umsóknum ásamt upplýsingum um reynslu og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 17. þ.m. merkt: „Snyrtivöruverslun — 3610“. Norðlirði Veitingarekstur Starfsfólk óskast í eftirtalin störf: • Smurbrauö. Fullt starf, vaktavinna. • Uppvask. Fullt starf, vaktavinna. • Ræsting. Fullt starf, og hlutastarf, vakta- vinna. Einnig óskum viö eftir aö ráöa framleiöslu- nema til starfa strax. Uppl. veitir starfsmannastjóri á staönum milli kl. 9 og 12. Gildi hf. Framtíðarvinna Okkur vantar tvo menn sem veröa aö vera reglusamir, ástundunarsamir, handlagnir og vanir aö fást viö vélar. Viö erum í plastiönaöi og vinnum á vöktum alla daga vikunnar á góöum launum. Sendið skriflegar umsóknir meö upplýsing- um um nafn, aldur og fyrri störf ásamt meö- mælum á augld. Mbl. fyrir 16. ágúst nk. merkt: „Plast — 1407“. Sérverslun með svissneskt súkku- laði (truffles) eins og þær gerast bestar í útlandinu, mun opna í byrjun september viö Laugaveginn. Eigendur verslunarinnar vilja ráöa konu á góöum aldri til starfa kl. 9—6. Frekar er um aö ræöa sölustarf en afgreiöslustarf í venju- legum skilningi og hentar best fyrir vinnu- saman sælkera meö sérstaklega fágaöa framkomu. Vinsamlegast sendiö umsóknir til augl. deildar Mbl. fyrir 15. ágúst merkt: „Sölustarf fyrir sælkera — 1“. Skrifstofustarf Stúlka óskast til almennra skrifstofustarfa allan daginn. Starfssviö er vélritun, símsvör- un, innskrift á tölvu og önnur almenn skrif- stofustörf. Mjög góö vélritunarkunnátta skil- yröi. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, fyrri störf, aldur og annað sem skiptir máli sendist augl.deild Mbl. fyrir 15. ágúst merkt: „Skrifstofustarf — 1176“. Stúlka óskast til aöstoöar á skrifstofu, til pökkunar, út- keyrslu o.fl. Þarf aö hafa bílpróf og má gjarn- an vera stjórnsöm. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 15. ágúst merkt: „Alhliða — 1175“. Hárgreiðslusveinn óskar eftir starfi hálfan daginn eöa eftir sam- komulagi. Upplýsingar í síma 84189. Læknaritari Læknaritari óskast í hlutastarf. Enskukunn- átta áskilin. Góö laun. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 17. ág- úst merkt: „L — 1516“. Hjúkrunarforstjóri Staöa hjúkrunarforstjóra viö Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraös er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist stjórn Sjúkrahúss Kefla- víkurlæknishéraös fyrir 15. september 1984. Staöan er veitt frá 1. janúar 1985 eöa eftir nánara samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs. Stórmarkaður Viljum ráöa starfsmenn nú þegar til hluta- starfs á fimmtudögum og föstudögum. Mjög heppilegt tækifæri fyrir húsmæöur til aö komast í snertingu viö atvinnulífið aftur. Uppl. um reynslu og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 18. þ.m. merkt: „Hlutastarf — 3611“. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal- inna starfa á Heilsuverndarstöö Reykjavíkur og á Heilsugæslustöövarnar í Reykjavík. Starfskjör samkv. kjarasamningum. • Deildarstjóri viö áfengisvarnadeild. Áskil- iö er aö umsækjandi hafi lokið háskóla- prófi á heilbrigöis- eöa félagsvísindasviöi eöa hafi sambærilega menntun. Reynsla í áfengisvarnastafi mjög æskileg. Upplýs- ingar veitir framkvæmdastjóri í síma 22400. • Deildarmeinatæknir — viö heilsugæslu- stööina í Árbæ, hálft starf. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 71500 eöa framkvæmdastjóri í síma 22400. — viö Heilsuverndarstöðina í Reykjavík. Fullt starf eöa tvö hálf störf. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 22400. • Félagsráðgjafi. Fyrirhugaö er aö hann starfi fyrst og fremst á vegum þjónustu- hóps aldraöra, sbr. lög nr. 91/1982. Hóp- urinn starfar aö velferöarmálum aldraöra, fylgist meö högum þeirra, sér um þjónustu þeim til handa og metur vistunarþörf. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 22400. • Hjúkrunarfræöingur — viö heilsugæslustööina Asparfelli 12, barnadeild. 1 og V4 staöa. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 75100. — viö barnadeild Heilsuverndarstöövar. — viö heilsugæslu í skólum. — viö heimahjúkrun (vaktavinna kemur til greina). Um er aö ræöa fullt starf eöa hlutastarf. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 22400. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum umsóknareyöublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 20. ágúst 1984.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.